Þjóðviljinn - 06.09.1938, Síða 3

Þjóðviljinn - 06.09.1938, Síða 3
•ÞjCÐVILJINN HlÓÐVIUINN Málgagn Kommúnistaflokks Islands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Gfaldeyrlsleyfin Ar hOnd- nm helldsalannal Þeir viðhalda og aaka dýrtíð- uqMbinqsr Vísir talar am ]>ao á laugardaginn (:/o Framsöknarflokkurinn œtli ad ina @fs sliffia alTÍnnnvegina. Kemur út alla daga nema mánudaia. Aski Iftargjald á mánuði: Reykjatík og nágrenni kr. 2,00. Annarss taðar á landinu kr. 1,25. I lausatölu 10 aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sínii 2804. Hálfvelgja, Alþýðublaðið og Nýja dag- blaðið virðast hafa sæst á deil- una um það, hvort Skjalðborg- in ætti að afneita öllum sósíal- isma ogsameinasfítilrauntilað afflytja aðstöðu kommúnista í hitaveitumálinu og gera hana tortrj^ggilega. Alþýðublaðið ætlar að rifna af vandlætingu yfir því, að kommúnistar hafi bent á hálf- velgju Skjaldborgarinnar í þessu nauðsynjamáli, — en samt greiði fulltrúar kommúnista í bæjarstjórn atkvæði með tillögu Sjtefáns Jóhanns um f frekari rannsóknir í málinu. Ræjarfulltrúarnir og Þjóðvilj- inn hafa hvað eftir annað bent á hve hálfvelgja Alþýðuflolíks- ins í hitaveitumálinu væri hættu leg, og gæfi íhaldinu stöðugt vopn í hendur. Þessi hálfvelgja hefir komið mjög greinilega fram í .Alþýðublaðinu, sem ým- ist hefir skrifað með eða móti hitaveitu frá Reykjum, ritstjóri Alþýðublaðsins og flokkurinn hafa snúist eins og 'v-indhani í málinu ,ef taka má mark á blaðinu. I framsögúræðu Ste- fáns Jóhanns á síðasta bæjar* stjórnarfundi var miklum tíma varið í það, að gera hitaveilu frá Reykjum tortryggilega,og tillaga hans rökstudd meðtórn- um vífilengjum. Pað var ekki fyr en eftir hina ákveðnu og hiklausu afstöðu kommúnista- ftokksins, að Jón Axel taldi sig þurfa að gefa þá útskýr- ijngu á tillögu .þeirra skjöld- unga að þeir vildu í rauninni taka undir eins lán til hitaveitu frá Reykj?jm, ef það fengist, alveg eins og kommúnistar. Að þeirri yfirlýsingu /feng- inni sáu kommúnistarnir ekki ástæðu til annars en að greiða tillögunni atkvæði, því að kom- múnistar hafa aldrei verið því mótfallnir að fleiri staðir væru athugaðir, en sú rannsókn má þtkki kosta frestun á fram- Ifvæmd málsins, ef t?l vill ár-> lím saman. > Pað er því venjulegt Alþýðu- blaðskjaftæði, að í þessari af- sitöðu kommúnista sé ósam- ræmi og hringlandaháttur. Ó- samræmið og hringlandaháttinn er að finna í allri afstöðu' hins skjöldótta Alþýðublaðs og fram- komu hinna flekkóttu foringja þess. Þrátt fyrir allar vífilengj- Þjóðviljinn hefir hvað eftir annað bent á þá hættu, sem þjóðinni er búin af heildsala- yaldinu. Bæði þá ’hættu sem atvinnulífi þjóðarinnar slafaraf valdi þessu og engu síður þá hættu sem af heildsölunum staf- ar á pólitíska sviðinu. Alt eru þetta síaðreyndir sem ekki verð- ur á móti mælt hve góðan vilj? sjem blöð Sjálfstæðisflokksins hafa í þessum efnum, og hve miklu fé sem heildsalarnir verja til þess að ,,skreyta“ málstað sinn. Það þarf enga djúphugsaða hagspeki til þess að sjá, hvert stefnir, þegar gróði þessarar fá- mennu stéttar nemur að minsta kosti 4 miljónum króna árlega. Það en ekki að undra, þó að fjármagn þjóðarinnar 'dragist í heildsölu, meðan svo er fyrir kómið. Og það er ekki að undra, þó að slík hlutföll séu að ganga af atvinnuvegunum í ripístum. Við þetta bætist, að ein af höfuðorsökum dýrtíðar- innar liggur einmitt í því hve hófláust heildsalarnir okra á öllum nauðsynjum almennings. Ríkisstjórnin hefir í sínum höndum yfirráð yfir gjaldeyris- versiuninni, og hennar sök er það að ekki svo litlu Ieyti, hve heildsölunum hefir tekist að raka saman þeim gróða, sem raun er á. Núverandi ríkissstjórn hefir stundum viljað kalla sig stjórn albýðunnar í landinu. Fyrsta krafa, sem verður að gera til slíkrar stjórnar, er að hún beiti sér fyrir því, að heildsalaokrið verði afnumið, og þeim skatti velt af þjóðinni, sem hún hef- ir að undanförnu orðið að greiða í vasa heildsalanna. Alþýða manna til sjávar og sveita á hér sameiginlegra hags muna að gæta. Meginhluti urnar. um hitaveitu frá Reykj- um, þrátt fyrir marg yfirlýsta tortrygni á áætlunum verkfræð- iínga um það fyrirtæki, þrátt fyrir margra metra löng skrif Alþýðublaðsins um Hengilinn og Krísuvíkina, lýsa fulltrúar Skjaldborgarinnar því yfir að þeir, eins og kommúnistar, telji sjálfsagt að taka lán til bygg- ingar hitaveitu frá Reykjuní, strax, ef það fáist! Frá því fyrsta hefir afstaða kommúnistaflokksins til þessa mikla nauðsynjamáls verið ein- dregin og afdráttarlaus. Og flokkurinn mun ekki skiljastvið hitaveitumálið fyr en viðunandi lausn þess er fengin. T^arlaus farmkvæmd áætlananna um hitaveitu frá Reykjum, fyrir all- an bæinn er einróma krafa al- þýðunnar. þessa gróða er sóttur íhend- ur alþýðunnar, verkamannanna í kaupstöðunum og bændanna í sveitunum, og báðar þessar stéttir, eru að sligast undir skáttlagningu heildsalanna. — Hagsmunir þeirra hljóta að vera hinir sömu í þessum efn- um og kröfur þeirra hinar sömu til ríkisstjórnarinnar, sem bygg- ir kjörfylgi sitt nær eingöngu á atkvæðum fátækra bænda og verkamanna. Bændur og verkamenn verða að krefjast þess af ríkisstjórn- inni að hún taki í taumana og stemmi stigu fyrir gróða heild- salánna í framtíðinni. Bænduií landsins hafa skapað sín kaup- féilóg og verkalýður bæjanna er líka, að byggja upp sínneyt- endafélög. Samvinnufélög þessi geta vel annast allan innflutning til landsins. Heildsalarnir ,eru óbarfa miHiliðir, sem aðeins viðhalda dýrtíð og okri. Með því að veita gjaldeyrisleyfin beint til néytendaféiaganna, er almenningi tryggt sannvirði vörunnar eins og það er á hverj um tíma. Með því hinsvegarað veita gjaldeyrisleyfin svo mörg til heildsalanna, sem raun er á, er víst að almenningur verð- ur að kaupa nauðsynjar sínar hærra verði en nauðsyn kref- ur . Það verður að krefjast þess, að ríkússtjórnin geri upp við heildsalaklíkuna, svifti hana Framhald af 1. síðu. Júní, Hafnarfirði, 265, 12901. Kári, Reykjavík, 346, 10851. Karlsefni, Rvík, 4M, 10800. Ólafur, Rvík,,252, 11716. Rán, Hafnarfirði, 392, 11563. Skallagrímur, Rvík, 62, 9441. Snorri goði, Rvík, 12022. Surprise, Hafnarf., 226, 11465. Tryggvi gamli, Rvík 646, 15594 Þorfinnur, Reykjav, 617 10789. Þórólfur, Reykjavík, 11355. Hávarður ísf. ísafirði 4693. Línuguf usfeíp: Alden, Stykkish. 1210 6621. Andey, Hrísey, 2321, 8737. Ármann, Reykjavík, 1487 4382 Bjarki, Siglufirði, 1632, 6655. Bjarnarey, Hafnarf. 1468 7608. Björn austr., Hellis., 1866,6239. Fjölnir, Þingeyri, 1687, 9535. Freyja, Reykjavík, 2098, 9099. Fróði, Þingeyri, 2011, 8664. Hringur, Siglufirði, 1509, 6497. Huginn, Rvík, 274, 6561. Hvassafell, Akure., 1503, 9688. Jarlinn, Akureyri, 1123, 6537. Jökull, Hafnarfirði, 815, 14224. Málmey, Hafnarf., 2240, 3397. Ólaf, Akureyri, 1672, 4760. . Ól. Bjarnas., Akran., 10082. möguleikunum á því að okra svifti hana öllu færi á að draga meginhlutann af fjármagni lands rnanna inn í brask. Þetta verðu* gert því aðeins að neytendafé- unum séu veitt innflutningsleyfi og þau aukin og efld. Nú hag- iar því hinsvegar svo til, að þrátt fyrir ,,höfðatöluregluna“ - verða neytendafélögin oft og tíðum að leita til heildsalamra um vörur. Ríkisstjórnin hefir það í sin- um höndum hvorn kostinn hún tekur, en eftir því mun líka af- staða albýðunnar í lanÖinu til ríkisstjórnarinnar fara að veru- legu leyti. Vitanlega skortir heildsalana ekki mótbárur, þegar um það er að ræða að uppræta afát þeirra í þjóðfélaginu. Murgur blaðið verður látið ,,básúna“ það meðal almennings, að með því sé verið að hefta einstak- lingsframtakið og neyða menn til þess að gera viðskiptí sín við samvinnufélögin. Þessu er því einu til að svara að ríkis- vald flestra landa telur sér heim ilt og ejálfsagt að halda niðri því framtaki einstaklingsins, sem er þjóðinni til skaða, og því verður tæplega trúað fyr en á reynir ,að þeir séu margir úr hópi neytenda, sem vilj.a lifa og deyja fyrir þá hugsjón að kaupa nauðsynjar sínar hærra verði en þær kosta. Pétursey, Hafnarf., 1811,3862. Rifsnes, Rvik, 1680,8801. Rúna, Akureyri, 1494, 4053. Sigríður, Rvík, 718, 11500. Skagf., Sauðárkr., 1703, 6274. Súlan, Akure., 1036, 4586. Svanur, Akran., 1259, 4549. Sverrir, Akure., 1138, 8329. Sæborg, Hrísey, 1924, 6610. Sæfari, Rvík, 1625, 5240. Venus, Þingeyri, 1278, 7772. M.s. Eldb., Borgarn.1608, 11893. Móforskíp: Ágústa, Vestm.e., 1473, 2763. lArni Arnas., Gerð., 2078,4884, Arth. & Fanney, AK. 1554, 3584 Asbjörn, ísafirði, 1989, 5048. Auðbjörn, ísafirði, 2162, 404'. Bára, Akureyri, 1896, 3911. Birkir, Eskifiröi, 1803, 3030. .Björn, Akureyri, 2156, 4Q51. Bris, Akureyri, 753, 6271. | Dagný, Siglufirði, 1231, 7969. Brífa, Neskaupst., 1366, 2948. Erna, Akureyri, 1111, 6897. Freyja, Súgandaf., 2061, 3861. Frigg, Akranesi, 1218, 2858. Fylkir, Akranesi, 1613, 5957. Garðar, Vestm.e., 1697, 7831. Geir, Siglufirði, 1987, 2719. Geir goði, Rvík, 2175, 7237. leita til Sjálfsta’cisf/okksins uni fijálp til pess að útrýma kommún^ jjsmanum . Ráö Visis er að útrýma aitvinnuleysinu og efla atvinnuveg- ina. Kommúnistar vildu gjarna jjl era með J V.likri samvinnu og þtyðja að pví að útrýma utvinnu^ l&ysinu. Hitt er annað mál, hverb á panji hátt er hœgt að útrgmti. kommúnismanum. *» Alpýðublaðið birtir pau skila- poð frá Jónasi Guðmundssyni, að Alfons Pálmasen hafi verið á lista íhaldsins „við bœjarstjórnarkosn- pigarmr‘‘. Hér skihir blaðið eft- ír eyðu fyrir ártalinu og heldur <svo áfram. Liklega hefir peim Jóm- asi og Finnboga Rúti pótt heppi- legast að nefna ekki ártalið. Gotta, Vestm.e., 2215, 1833 Grótta, Akure., 2224, 5998. Gulltoppur, Hólmv-, 2283,6222. Gunnbjörn, ísafirði, 2026,7171. Haraldur, Akran., 2107, 3630. Harpa, ísafirði, 2408, 2847. Helga, Hjalteyri, 1606, 4860. . Hermóður, Akram, 1696, 2490. Hermóður, Rvík, 2049, 4111. Hrefna, Akranesi, 1742, 2467. Hrönn, Akureyri, 2145, 5845. Huginn I., ísafirði, 1956, 9619. Huginn II., ísafirði, 1990,7267. Huginn III., ísaf., 1362, 9231 Höfrungur, Rvík, 1180, 5524. Höskuldur, Sigluf., 2021,4502. Hvítingur, Sigluf., 1139, 2248. ísbjörn, Isafirði, 2171, 6072. Jón Þorláksson, Rv.,223 I , 7699. Kári, Akureyri, 2279, 5077. Keilir, Sandgerði, "028, 4574- Kolbrún, Akureyri, 1427, 5593. Kristján, Akureyri. 1107, 8852. Leo, Vestmannae., 1402,4113. Liv, Akureyri, 760, 4304. Már, Reykjavik, 1890, 6180. Mars, Hjalteyri, 2187, 5562. Minnie, Akureyri, 1660, 8294. Nanna, Akureyri, 2296, 5048. Njáll, Hafnarfirði, 1910, 3107. Olívette, Stykkish., 1606, 3474 Pilot, Innri-Njarðv., 2038,3839. Síldin. Hafnarfirði, 1037, 9383. Sjöstjarnan, Ak-ure, 1817, 6211 Skúli fógeti, Ve. 1995, 3871. Sleipnir, Neskaups., 1856, 4152 Snorri, Siglufirði, 2030, 3920. Stella,Néskaupstað, 1383 10314 Sæbjörn, Isafiröi, 1864, 7'27. Sæhrímnir, Sigluf., 1281.9056. Valbjörn, Isafirði, 1597, 4673. Valur, Akureyri. 1704, 1903. Vébjörn. Isafirði. 2025, 5563. Vestri, Isafirði, 1650, 2765. Víðir, Reykjavík, 1976, 2536. Þingey, Akureyri, 1753, 2783. . Þorgeir goði, Ve., 2086, 2910. Þórir, Reykjavík, 2138, 2952. Þorsteinn, Rvík, 2203, 5865. Björgvin, Ve., 1802, 1859. Hilmir, Vestm., 2084, 3256. Hjalteyri, Akureyri, 1977,3859. Soli deo Gloria, Ak., 1151,6460. Sjöfn, Akranesi, 2196, 5054. Sæfinnur. Nesk., 1149. 6717. Unnur, Akureyri, 1705, 48L5, Síldveíðískýrsla FískíféL

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.