Þjóðviljinn - 06.09.1938, Side 4

Þjóðviljinn - 06.09.1938, Side 4
SjS Níý/ab'io ss I Gæfubörnín Bráðssemiileg þýsk kvik- mynd frá UFA aðalhltut- verkin leika 4 lang fræg- ustu leikarar þjóðverja: Lílían Harvey Wílly Frítsch Paul Kemp og Oshar Síma. Aukamynd: Ferðalag um Dan- mörhu. hrífandi frœðimynd tekin á ferðahagi víðsvegar um Danmörku. Qp boi*g!nnl Næturlæknir Kristján Grímsson, Hverfis- götu 39, sími 2845. Næturvörður er í Reykjavíkur-apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Ctvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. þlÓÐVIUINN 18.00 Endurvarp frá norrænu tónlistarhátíðinni í Kaup- mannahöfn: Sænsk tónlist. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Endurvarp frá Kaupm,- höfn; framh. 19.40 Auglýsingar. 1950 Fréttir. 20.15 Erindi: Alþjóða-iðnsýning in í Berlín, Helgi Hermann Eiríksson skólastjóri. 20.45 Hljómplötur. a. Symphonia nr. 5 eftir Beet hoven. b, Symphonia nr. r3, eftir Brahms. 22,00 Dagskrárlok. Skipafréttir. Gullfoss kom að vestan í gær Goðafoss kom að norðan og vestan í gærkvöldi, Brúarfoss ler í Kaupmannahöfn, Dettifoss er á leið til Vestmannaeyja frá Hull, Lagarfoss kom til Seyð- isfjarðar í gær, Selfoss er á leið til Vestmannaeyja fráLeith Dr. Alexandrine fór norður í gærkvöldi, Nova kom{ í gær að vestan og norðan frá Noregi, Lyra kom frá útlöndunt í gær- kvöldi. ÍSlökkviliðið var í fyrradag kallað að Garðastræti 43. Hafði kviknað lítilsháttar út frá miðstöð. Hvar var fiiland hiö góöa? Fyrírlestur próf. Halld. Hermannssonar Prófessor Halldór Hermauns- son hélt fyrsta fyrirlestur sinp um Vínlandsferðir íslendingja hinna fornu, í gærkvöldi. Rakti hann frásagnir fornsagn anna úm þetta efni og leitaðist við að staðfæra úerðalög ís- Vínlandsferðirnar. i Annar fyrirlestur prófessors Halldórs Hermannssonar um Vínlandsferðirnar, verður liald- inn í Oddfellow-húsinu annað kvöld kl. 8. Öllum e'r heimifl aðgangur, rneðan húsrúm leyfir Eldur í Jieyi- Snemma í gærmorgun var þlökkviliðið kallað inn ’að1 Bjarmalandi ,en þar hafði kom- ið upp eldur í heyi. Eldurinn var ekki orðinn mjög magnað- ur þegar slökkviliðið Ikom á vettvang og tókst því brátt' að slökkva hann áður en til mikilla skemda kom. lendinga á þessum slóðum. — Gerir Halldór ráð fyrir að Þor- finnur Karlsefni hafi komist alla leið suður í New England, og að þar sé Vínlands að leita. Fjöldi fræðimanna heflr fjall- að um þetta sama viðfangsefni og hafa þeir leitað hinna "fornu örnefna í Ameríku, um alla austurströnd meginlandsins, jafnvel suður í Florida.. Færði Halldór Hermannsson staðgóð rök fyrir máli sínu, enda hefir hann rannsakað Vínlandsferðir hinar fornu. í næstu tveimur fyrirlestrum sfnum mun prófessor Halídór ræða hið mjög umdeilda við- fangsefni, hvort síðari Iand- könnuðir hafi að meira eða minna leyti stuðst við frásagnir um ferðir íslendinga hinna fornu, er þeir hófu landaleitir sínar. Torgsala á Káratorgi á inorgun. — Kartöflur og rófur. Lækkað verð. A öamlabib Fljótandi onli Gullfalleg og viðburðarík amerísk tal- og söngva- mynd, sem gerist, er olían fannst í Ameríku. Aðalldutverkin leika hin- ir góðkunnu amerísku leikarar: Irene Dunne, Randolph Sooít og Dorothy Lamour. Börn fá ekki aðgang. rvr Súöin austur um í strandferð, föstu- dag 9. þ. m. kl. 9 s. d. . Tekið verður á móti vörum á morgun og fram til kl. 11 á fimmtudag. Pantaðir farseðlar óskast sótt- ir degi fyrir burtferð.. Hlutaveltunefndin mæti á flokksskrifstofunni í kvöld (þriðjudag) kl. 8V2. elmskrlngln Lau$ave$ 38, Símí 5055. Agatha Christie. 21 Hver er sá seki? Hann þurkaði svitann af enni sér með vasaklútn- um, og rétti svo vailega hendina eftir rítingsskaft- inu. — Pér megið ekki snerta hann, sagði ég hvast. Farið strax í símann og hringið til lögreglustöðv- airnnar. Tilkynnið svo herra Raymond og Blunt major það sem skeð hefir. — Skal gert, læknir. Parker flýtti sér burt og þurkaði enn svitann fram-- an úr sér. Ég gerði það sem gera þurfti, en gætti þess vel að bréyta ekki legu líksins og snerta ekki rítinginn. Það hefði enga þýðingu haft að draga hann út. Ackroyd hafði sýnilega dáið fyrir nokkurri stundu .síðan. Þá heyrði ég rödd Raymonds, hræðslulega og alvarlega úti á ganginum. — Hvað segið þér? Það er ómögulegt! Hvar ler læknirinn? Hann kom æðandi inn í ,hei'bergið, en nam staðar með náfölu andliti. Honum var ýtt til hb.ðar og Hector Blunt kom inn. — Hamingjan góða ,sagði Raymond. Það er þá satt! Blunt hélt áfram inn að stólnum. Hann beygði sig yfir líkið, og ég hélt að hann ætlaði að taka á rítingnum eins og Parker. Ég ýtti honum til hliðar. — Það má ekkert snerta, sagði ég. Lögreglan verður að koma að öllu eins og það er. Blunt skildi það strax. Aúdlit hans var sviplaust eins og venjúlega, en mér virtist ég verða var við 'einhverja tilfinningaólgu undir andlitsgrímu háns. Geoffrey Raymond kom nú til okkar, og horfði á hinn látna yfir öxl Blunts. — Þetta er voðalegt ,sagði hann lágt. Hann hafði náð sér aftur, en ég tók eftir því, þegar hann tók af sér einglyrnið, að hönd hans’’fitr- aði. — Ránmorð ,sennilega, sagði hann. Hvernig hef- ir morðinginn komist inn? Um gluggann? Hefur nokkru verið stolið? Hann gekk yfir að skrifborðinu. — Þér álítið að hér hafi verið innbrotsþjófur á ferðinni, sagði ég hægt. — Já, hvað annað, þetla getur ekki verið sjálfs- morð. — Það er ekki hægt að stinga sjálfan sig til dauðs á þennan hátt, sagði ég ákveðið. Þetta getur ekki vlerið annað en rnorð. En hversvegna það fer framið. — Roger átti enga fjandmeenn, sagði Blunt ró- lega. Þetta hlýtur að hafa verið innbrotsþjófur En hvað gat hann ællast fyrir? Hér virðist allt vera óbreytt. Hann horfði í kringum s'igj í herberginu. Raymon^ var að fara í gegnum skjöliií á skrifborðinu. — Hér virtist ekkert vanta, og þess sjást heldur engin merki, að skúffurnar hafi verið brotnar upp, sagði ritarinn loks. Þetta e.r í fyllsta máta dularfullh Blunt benti á gólfið. — Þarna liggja nokkur bréfa, segði hann. Ég leit þangað. Þar lágu þrjú eða fjögur bréf, síð- an um kvöldið, að Ackroyd hafði misst þan af bakk- anum fyrr um kvöldið. En bláa umslagið með bréfi frú Ferrars var horfið. Ég var í þann veginn að hafa orð á því, en f sama bili heyrðist dyrabjöllunni hringt harkalega. Það heyrðust ótal racdir frammi í ganginum, og svo kom Parker inn með lögreglustjórann okkar og lögregluþjón. — Gott kvöld herrar mínir, sagði lögreglustjórinn. Þetta er sannarlega sorglegur atburður. Herra Ac- kroyd var óvenjulegur ágætismaður. Brytinn segir að hann hafi verið myrtur. Er óhugsandi að hér sé um slys eða sjálfspiorð að ræða? — Já, það er óhugsandi, sagði ég. — Hvað er að sjá þetta! Þokkalegt er það! Hann koin inn og laut yfir líkið. Hefir verið hreýft við honum spurði hann hvasst. — Nei, — ég sannfærði mig aðeins um að þann væri látinn, — annað hefi ég ekki snert hann. — Ágætt! og allt bendir til þess að morðinginn hafi sloppið, — í bili. Jæja, segið mér a!Ia söguna. Hver fann líkið. Ég skýrði honum nákvæmlega frá öllu því, er gerst hafði. — Símtal, segið þér? Hringdi brytinn? — Nei, það var ekki ég,sem hringdi, sagði Parker ájcveðið. Ég hef "'ekki komið nálægt símanum í allt kvöld. Það get ég fengið staðfest. — Það er merkilegt! Var röddin í símanum lík rödd brytans? — Ja, um það get ég ekkert sagt, ég tók ekki eft- ir því, taldi víst að það væri hann.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.