Þjóðviljinn - 07.09.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.09.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR MIÐVIKUD. 7. SEPT. 1938. 206. TÖLUBLAÐ. wlw,,mmM*>k.imi^mmmutmmmmwÆmmmím Konimnnístaflokkur Tékkósfóvakíu kirefst þess að ölltim krðftum vcrðí beítt tíl varnar sjálfstæðí tékkneska ríkísíns, Hitler miniilst ekkl á Tékkóslévakf n EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVÍLJANS. KHÖFN í GÆRKV PALIÐ cr vísí að á íunái jþeím, scm rífcís- Kw sfjóra Tcfcfeóslóvafeíís faélí í gætr, faafí vcríd samþykM að ganga enn leiigra fíl mófs víð kröfur Henlefns en ráð hafði veríð gerf fyrír fram að þeim fíma. Meðal sfjórnmálamanna í London er ekkí faríð dulf með það, að hínar nýju filslakanir Tékka scu fram komnar vcgna áhrífa hrcsku sfjórnarínnar og hafí Halííax lávarðí, hrcska uíanrikísmálaráðherranum, verið fílkynf efni víðræðna þeírra Hítlers og Henleíns, og enn~ fremur hafí honum veríð kunnugf um varuðar~ ráðsfafanír frönsku sffórnarínnar. Míðstjórn Kommúnístaflokksíns í Tékkóslóvakíu kom í dag saman á fund í Prag, og.stjórnaði Gott- wald leíðtogí flokksíns fundínum. Á fundínum verður tek- ín afstaða til tillagna rík- ísstjórnarínnar í deílunní víð nasístana, og afstaða flokksíns tíl ríkisstjórnar- ínnar ákveðín. Fundurinn samþYkktí ályktun, og eru þar settar fram þær kröfur að öll- um kröftum verði beitt tíl að vernda sjálfstæðí rík- ísíns, vináttubandálagið við Sovétríkin og Frakkland styrkt og komíð verðí á lýðræðí og friði í Súdeta- héruðunum. FRÉTTARITARI Sœda Híflers i Níírnberg. LONDON í GÆRKV. F. U. Eins og alment var búist við, vék Hitler ekki að Tékkóslóv- akíu í ræðu sinni, er flokks- GÖRING að starfi. þing nasista var sett í Niirn- berg. Fjallaði ræða hans aðal- lega um sameiningu Þýskalands og Austurríkis. Hann kvaðst hafa fært Þýskalandi sjö ný fylki og Þjóðverjar og Austur- ríkismenn væru nú sameinaðir. Höfuðáhersla yrði nu lögð á það að reisa við atvinnu ogvið- skiftalíf Austurmerkur, og fyrir næstu áramót skyldi verða búið að útrýma atvinnuleysinu þar í landi. Pá ræddi Hitler um við- skifta- og atvinnulíf í Pýska landi og þjóðaröryggið. Lýsti hann yfir því, að Göring mar- skálkur hefði komið því til Ieið- Framhald á 4. síðu. Togari stína- sir á fiskinát Togarinn hélf leíðar sinnar cffír áreksf** urinn án þess að skiffa sér af báfnum . í fyrrakvöld fór vélbáturinn Þór N.K. 32, skipstjóri Eiríkur Ármannsson, í fiskiróður og lagði línur sínar um 20 mí'lur út af Norðfirði. Um kt 3 í fyrri nótt, ier báturinn lá yfir línum sínum, sigldi togari á hann og braut stefnið allmikið og rifnaði byrðingurinn frá, aftur um há- þiljur og kom þegar leki að bátnum, — enda skildu bátverj- ar línurnar eftir og héldu þegar til hnds. — Níðaþoka var á, og svartnæiti svo að eigi mátti greina nafn togarans eða ein kennisstafi, en togarinn sigldi þegar á brott, án þess að láta sig afdirif bátsins nokkru skifta Á bátnum var vélamaðurinn einn á verði en aðrir bátverjar sváfu Ekki heyrði vélamaðurinn neitt hljóðmerki frá togaranum, en hinsvegar gat hann dregiðnokk uð úr árekstrinum með því að láta vélina taka aftur á bak. — Logn var og gott í sjó, og komst báturinn því heill í höfn. FO. í gærkv. Síldveiðin.1 Til Siglufjarðar barst líiilveiði síðastliðinn sólarhring, nema reknetasíld. Síldarvart hefir þó orðið í Haganesvík og víðar. Mörg herpinótaskip búast til heimferðar. Síðasta sólarhring var söltun á Siglufirði 4,797 tunnur — þar af matjessíld 1,711 heiltunnur og 2,168 hálf- tunnur. Reknetaveiðin var 2,105 SRN. bræðir nú síld, sem boi ist hefir síðustu daga. FO. í gærkveldi. Þjóðverfar uppvísir mB niósDiim f Danmðrku Poxít danska lögireglan ekkí að ispplýsa málíð? GÖBBELS „útbreiðsluráðherra". Njósnamal all-umfangsmikið er nú á döfirnni í Danmörku og varð það fyrst kunnugt í júní- mánuði að danskur maðiur hafði verið tekinn fastur og grunað- ur um að hafa gefið útlendu stórveldi upplýsingar um her- mál Dana. Mál þetta hefir farið mjög dult, en nú er það kunnugt, að enn hefir dariskur maður ver- ið tekinn fastur í sambandi við njósnir, heitir sá Johannes Niel- sen og var fulltrúi í bankanum Vest- og Sönderjyde Kreditfor ening í Ringköbing. Er hann giftur þýskri konu. Fyrir nokkru var Johansen tekinn fastur og útlendur maður, sem þó ekki ier Pjóðverji, ásamt honum. t-ög- reglan hefir ekki fengist til að skýra frá öðru í málinu, en að báðir þessir menn sitji enn í fangelsi og hafi hvorugur enn- þá játað, en á báðum hvíli sterk- ur grunur um að hafa rekið njósnir fyrir útlent stórv'eldi, sem heldur ekki er nefnt. Lög- reglan lætur þess enrifremur getið, að langt muni verða þangað til máli þessu er lokið. Síberínvinnan heldnr áttmm þessa vikn. icsfi um fé fíl áíramhaldaaidí vinnu. Síberíuvinnan heldur áfram að minsta kosti þessa viku. Ríkisstjórnin hefir fallið frá þeirri ákvörðun sinni, að s\ifta þá verkamenn, sem nú vinna í Síberíu, helming þess vinnu- tíma er þeim var úthlutað. Verkamennirnir í SíberíU héldu fund sl. laugardag, og mótmæltu sem einn maður fyr- irætlun ríkisstjórnarinnar um að hafa af þeim helming vinn- unnar. Dagsbrúnarstjórnin |5karst í mátíð með aðstoð Al- þýðusambandsins. Tókst að hindra þessa „sparnaðar" fyr- irætlun ríkisstjórnarinnar. Reykjavíkurbær hefir enn ekkilagt fram neitt fé til þess- arar vinnu. Borgarstjórinn hefir verið á skemtiferðalagi, og Dagsbrúnarstjórnin því ekki enn náð tali af honum. En verkamenn munu gera ákveðn- ar kröfur til þess að bærinn leggi fram fé að sínum hluta, svo að Síberíuvinnan geti hald- ið áfram. rýní á makkí Cífríncs víd íhaldsstíórn« ína ensku, EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐ- VILJANS KHÖFN í QÆRKV. Á þingi ensku verkalýðsfé- laganna í Blackpool flutti CIT- RINE skýrslu um samningstíl- raunir miðstjórnarinnar við rík- isstjórnina. Mr. Little, fulltrúi frá sam- bandi ófaglærðra verkamanna, gagnrýndi harðlega skýrsluna, og lagði til að þingið neitaði að (Frh. á 4. síðu.)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.