Þjóðviljinn - 07.09.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.09.1938, Blaðsíða 3
ÞJOÐVILJINN Miðvikudaginn 7. sept. 1Q38. Morgunblaðið lýsir auðvalds- þjóðfélaginu íslenska og nefnir pað ,,Paradís heimskingjanna“ þiöoyiuiNN Málgagn Kommúnistaflokks lslands. Ritstjöri: Rinar Olgeirsson. Rttstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Slmi 2184. Kemur út alla daga nema mánudaia. Aski Iftargjald ú múnuði: Reykja\ ík og núgrenni kr. 2,00. Annarsataðar á landinu kr. 1,25. 1 lausntölu 10 aura elntakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Péliiísk áhríf heíldsalanna* í gær var drepið nokkuð á afleiðingar heildsalavaldsins fyrir atvinnu- og viðskiptamál þjóðarinnar og bent á skyldu núverandi ríkisstjórnar til þess að hefta framferði heildsalanna með því að uppræta þá sem af- ætur þjóðfélagsins. Að þessu i sinni skal nú komið nokkuð ýt- arlegar inn á þá hlið málsins, sem varðar hið pólitíska ástand og dægurmálin í landinu. Sjálfstæðisflokkurinn er klof- inn milli lýðræðisafla og fasism- ans. Innan flokksins er háð hörð barátta milli þessara tveggja skauta, og það eru fyrst iog freinst heildsalarnir, sem efla fasismann innan flokksins. Þeit eru fésterkastir og hafa best ráð á því að leggja fram kostnað- inn af starfsemi flokksins blöðum og öðru. Vísir er fyrst og fremst blað heildsalanna í Sjálfstæðisflokknum. Þeir eiga hlutafélag Jiað, er gefur blaðið út, og ráða þar lögum'og lofum Það leynir sér heldur ekki fyrir neinum, að Vísir er fyrst og fremst málgagn fasismans innan Sjálfstæðisflokksins. Vísir birti hina alkunnu fasistaræðu Knúts Arngrímssonar og varði hann og skoðanir hans með „kjafti og klóm“ meðan Morgunblaðið var af veikum mætti að burðast við að sverja kenningar Knúts af Sjálfstæðisflokknum. Þó að það sé vitað, að yfirgnæfandi meirihluti kjósenda Sjálfstæðis- flokksins sé lýðræðissinnaður má enginn maður vanmeta þá staðreynd, að þeir menn innan flokksins, sem gildasta eigasjóð ina, eru fasistar og hika ekki við að slá skjaldborg um erindreka Hitlers hér á landi. Haldi heildsalarnir áfram sömu afstöðu og þeir hafa nú, vex hættan um allan helming. Ekki aðeins af aukinni dýrtíð af þeirra völdum og hrynjandi at- vinnuvegum, heldur einnig og jafnvel fyrst og fremst af því að völd þeirra og áhrif innan Sjálfstæðisfl. mundu halda á- fram að vaxa. Eins og sakir standa er bar áttan gegn fasismanum fyrst og fremst barátta gegn heildsala- klíkunni þar sem fasisminn ? sínar meginstoðir. Sú ríkisstjórn sem vill taka upp baráttugegn þessum meginfjanda tuttugustu Morgunblaðið tók sér nýlega fyrir hendur að lýsa þjóðarbú- skap íhaldsins á íslandi. Lýs-> ing þess er þannig: ,,Á undanförnum árum hefir framleiðslan hér verið rekin með tapi. Atvinnuleysi hefir far ið vaxandi. Skattar hafa þyngst. Opinber eyðsla hefir l, aukist. Gjaldeyrisvandræðin hafa magn I ast. Skuldir ríkisins liafa hlað- aflögufærir. Lánstraustið út á við er glatað“ (Mbl. 25.-8.- “35). Það, sem Morgunblaðið er að lýsa þarna, er búskapur auð Valdsins á íslandi. Það er til gamalt máltæki, sem segir, að „hver sé sínum hnútum kunn- ugastur“, og því miður er alveg rétt þessi lýsing Morgun- blaðsins á ástandi þess Jijóð- skipulags, sem það hefir var- ið af mestu harðfylgi. Alveg eins víst og það, að þessi lýs- ing Morgunblaðsins er rétt, er hitt, að ekki tjáir að æðrast, þótt nú sé svona komið. Hið eina ráð, sem dugandi mönnum s;æmir, er að kryfja til mergj- ar hvers vegna svona er kom- ið og hvað þarf að gera til ,þess að bæta úr þessu. Eins og allir íslendingar vita, stem komnir eru til vits og ára, var ísland um eitt skeið nokk- urskonár nýlenda frá Danmörku Danskt kaupmannavald ogkon- aldarinnar verður að beitaskeyt um sínum þangað sem hann ei fyrst og fremst fyrir.Þegar hin beinlínis fjárhagsliega hætta af heildsölunum og valdi þeirra þættist við þá pólitísku hætiju, ætti valið ekki að vera erfitt fyrir ríkisstjórn, sem styðst fyrst og fremst við alþýðu lands ins. En sjaldan er ein bára stök. Heildsalarnir hafa þegar trygt sér all veruleg yfirráð yfir höf- uðbanka landsins. Landsbankinn hefir látið fá tækifæri ónotuð til þess að efla heildsalana að auði, völdum og áhrifum, og hirt minna um það að vanda, þó að almenningi yrði aðblæða fyrir þau afskifti. Þetta hefir meðal annars haft þær afleiðing ar, að hægri armur Framsóknar flokksins hefir verið mjög deig- iur í öllum aðgerðum gegn heild sölunum, og jafnvel beinlínis andstæður því að blakað væri við þeim hendi. En Framsóknarflokkurinn á hér að velja milli fólksins ■ landinu og nokkurra manna, sem hafa heildsölu að atvinnu. Alþýðan til sjávar og sveita krefst þess að oki heildsalanna verði létt af henni. Hún vill ekkl greiða þeim fjórar miljónir ár- lega í okurskatt, eða afhenda þeim frelsi og sjálfstæði lands- ins. ungsvald réði hér lögum og lof- um og mergsaug íslenska al- þýðu, svo að segja mátti að hagur íslenskar alþýðu væri að mestu leyti í höndum danskra kaupmanna og algerlega háð dutlungum þeirra. Gegn þessu kúgunarofurefli barðist íslensk alþýða áratug- um saman með sinni alkunnu ódrepandi þrautsegju. Þá löngu og merkilegu sögu er því miður ekki hægt að segja hér að sinni. Allir bestu synir íslenskuþjóð arinnar börðust í fylkingar- brjósti í baráttunni fyrir atvinnu frelsi og sjálfstæði þjóðarinn- ar. í þeim hóp má nefna nöfn eins og Skúla Magnússon land- fógeta, Fjölnismenn, Jón Si’g- urðsson, Skúla Thoroddsen o. fl. o. fl. Sú frelsisbarátta var bæði hörð og löng og lauk endanlega með sigri. ísland hlaut versl- unarfrelsi og pólitískt sjálfstæði Það var loks árið 1918. Eftir nokkra mánuði verður haldið hátíðlegt 20 ára afmæli fullveld-*' isins. Það verður jafnframt afmæli .20 ára fullkominna yfirráða ís- lensku borgarastéttarinnar ylir laindinu. Það er að vísu svo, að ís- lensk alþýða hefir verið kúguð öll þessi rúmlega þúsund ár, sem hún hefir búið í þessu landi, kúguð af innlendu höfð- ingjavaldi, innlendu og erlendu kirkjuvaldi, konungi og kaup- mannavaldi og síðustu 20 árin af fullvalda innlendri borgara- stétt, Jiví það var hin rísandi íslenska borgarastétt, sem fekk í hendur árangurinn af harð- snúinni baráttu íslensku þjóðar- innar fyrir frelsi sínu. ,.|Hvier heiðabóndi færði sína fórn, uns fyrsti sigur náðist, — ís- lensk stjórn“. Með fullveldinu fekk íslenska borgarastéttin fult athafnafrelsi fult svigrúm til þess að sýna ágæti og yfirburði hinu frjálsa einstaklingsframtaks, yfirburði auðvaldsskipulagsins. í óslitin 20 árin síðusíu hef- ir einstaklingsframtakið —skipu lagið sem Morgunbl. liefir bá- jsúnað sem allra imeina bót, auðvaldsskipulagið — fengiðað njóta sín. „Hvað er þá orðið okkar starf í sex hundruð sumur? Höfum við gengið til góðs götuna fram eftir veg?“ Svo spurði Jónas Hallgríms- son. Nú er spurt: Hver er árang- urinn af starfi íslensku borg- arastéttarinnar síðustu 20 árin? Svarið getur að líta á síðum Morgunblaðsins og er svo hljóð andi: „Á undanförnum árum Iiefir fnamleiðslan hér verið rekin með tapi. Atvinnuleysi hefir far ið vaxandi. Skatíar hafa þyngst. Opinber eyðsla hefir aukist. Gjaldeyrisvandræðin hafa magn ast. Skuldir ríkisins hafa hlað- ist upp. Færri og færri verða aflögufærir. Lánstraustið út á við er glatað“. Slíkt ástand kallar Morgun- blaðið (og það með réttu), „paradís heimskingjanna“. Því fer fjarri, að vér álítum að þetta ástand ihafi skapast fyrir eina sainaii heimsku borg- arastéttarinnar, þótt það verði ' hinsvegar að viðurkennast, að borgarastéttin sé heimsk ' og liafi átt — einkum síðustu árin — áberandi marga „lánleys- ingja“, sem virðast hafa verið .varnað flests annars en að eyða í óhófi annara manna fé, þá hefir íslenska borgarastéttin átt marga atorkusama hæfileiki» menn. Þrátt fyrir það er árang- urinn af 20 ára óskoruðum völd um borgarastéttarinnar ekki glæsilegri en Morgunblaðið lýs- ir honum. I stað jiess að áður var Island verslunarlega algerlega háð Danmörku, er það nú háð Eng- landi og Þýskalandi. í stað dönsku einokunarkaup- mannanna áður, hafa íslensku heildsalarnir nú myndað sína einokunarhringi til þess að kúga alþýðuna. „Er bolmagn nóg var fengið fánst það brátt, að fleiri en Danir kunnu að leika' grátt“. Nei, skýringin liggur ekki 'eingöngu í heimsku og dáðleysi borgarastéttarinnarv heldur í heimskulegu skipulagi. Skipulag borgarastéttarinnar — auðvaldsskipulagíð, skipulag hisis frjálsa einstakEngsfram- taks — þar sem takmarkið er að ósvífnustu einstaklingarnir græða á meinleysi hinna góð- samari, þar sem samkepnin er sett í öndvegi undir einkunn- arorðunum: „Djöfullinn hirðir þann aftenta“! — ber í sét þá^ ,hrópandi mótsögn, að eftir því* sem auðsöfnun e’nstakl'nganna vex, eykst fátækt alls fjöldans. M. ö. o. auðsöfnun einstak-. liingsframtaksins byggist á fá- tjækt fjöldans. Þessa hrópandi mótsögn auð valdsskipulagsins er ekki hægt að leysa á annan hátt en þann, að segja skilið við þá „paradís heimskingjanna“, þar sem ein- stakir menn safna auði og al- þýðan er fátæk ,og byggja í þess stað samvirkt þjóðfélag, þar sem í stað samkeppninnar að rnenn vinna saman að því, að skapa vellíðan allrar hinnar vinnandi aljiýðu. Lýsing Morgunblaðsins á á- standinu er rétt. Og hverjirbeia ábyrgð á því ástandi? Því er fljótsvarað: Borgarastéttin ,sem í 20 ár hefir ráðið fullkomlega yfir at- vinnutækjum þjóðarinnar Af ótta við þann sannleika fer Morgunblaðið að eins og götustrákur, sem hefir eyðilagt eitthvað og segir síðan: Það var ekki ég, sem gerði það. Morguinblaðið er málgagin borgarastéttarinnar, sem hefir komið málefnum þjóðarinnar í öngþveiti yfirstandandi tíma, ien í stað þess að horfast í augu við sannleikann, eins og hanrt er, tekur Morgunblaðið upp þá nýjustu Iýðskrumsaðferð fásistanna, að kenna „hinunl rauðu“ um öll afglöp borgar- anna og alla bölvun auðvalds- skipulagsins. Morgunblaðið segir: „Hitt er aftur furðulegt, að þeir menn, sem mesta ábyrgð bera á á- standinu ,og eiga öðrum frem- ur að finna til þess, skuli leyfa sér þá ósvinnu, að ætla að telja þjóðinni trú um áð þeir hafi leitt hana úr ófarna'ði inn í'sæl- unnar heimkynni“. Menn mega nú ekki halda að Morgunblaðið eigi með þessum orðum við íslensku borgara* stéttina, sem þessi lýsing ávið, Nei, Morgunblaðið meinar hér „hina rauðu“. En þegar það er aðgætt, að Morgunblaðið, — isem er opinbert málgagn Sjálf- þtæðisflokksins — hefir tekio] upp aðferðir fasistablaða, verð- ur það ekkert „furðulegt, að þeir menn, sem mesta ábyrgð bera á ástandinu . . . skuli leyfa sér þá ósvinnu að ætla að telja þjóðinni trú um, að þeir hafi leitt hana úr ófarnaði inn í þælunnar heimkynni“. Borgarastéttin, og flokkur hennar, Sjálfstæðisflokkurxnn, ber ábyrgð á því ófremdará- standi, sem atvinnnvegir þjóð- arinnar eru í, hún hefir þannig) eyðilagt áranguri in af áratugá frelsisbaráttu og fórnum bestu sona íslensku þjóðarinnar, eins og Skúla fógeta, Fjölnismaníýa, Jóns Sigurðssónar, Skúla Thor- oddsen og fjölda annara og hef ir því fullkomlega sýnt það, að henni er ekki trúandi fyrir mál- efnum íslensku þjóðarinnar, J:ar siem hún hefir gersamlega brugðist því trausti, sem til hennar hfefir verið borið. í stað þess að verja og full- komna sjálfstæði þjóðarinnar, hefir borgarastéttin tekið upp kúgun einokunarkaupmanna og jafnframt gerst erindreki er- lends auðvalds. íslenska þjóðin veröur að berjast gegn borgarastéttinni — til þess að verja efnalegt og pólitískt sjálfstæði sitt. Meðan heildsalarnir græða miljónir króna árlega, telur jI- þýðan sér ekki skylt að búavið- Ptvinnuieysi og sult. Og hvaða fasisíalygar, sem Morgunblaðið ka.nn að íaka bpp , muii íslenska alþýðan. þrefja auðmannastéttina til á- byrgðar fyrir öllum gerðum henmar, lýðskrumi, kúgun og svikum. J. B. H. Utb eiðio bjððvtljaBB

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.