Þjóðviljinn - 07.09.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 07.09.1938, Blaðsíða 4
sjs Ný/a bio ag | Lögiregitíleífm míkla* (Bullets or Ballots) Afarspennandí ame- rísh mynd frá „Fírst National“ um víður- eígn lögreglunnar víð hín voldugu bófafélög í Ameríku, Aðalhlut- vrh leíha: Edvaird G. Robínson og joan BlondelL Börn fá ehhí aðgang. Or boi*g!nn! Næturlæknir í nótt er Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur-apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Otvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Síldveiðiskýrsla Fiskifé- lagsins. Hljómplötur: Göngulög. 19.40 Auglýsingar. 1950 Fréttir. 20.15 Cftvarpssagan, „Október- dagur“ eftir Sigurd Hoel. — Niðurlag. 20.45 Hljómplötur: a. Otskúfun Fausts, eftir Ber- lioz. b. Ættjarðarforleikurinn eftir Bizet. c. 21.10, íslensk lög. d. Lög leikin á ýms hl’jóðfæri 22,00 Dagskrárlok. Vorboðinn Aðstandendur barnanna, sem dvalið hafa á barnaheimilnu Vor boðinn, sæki þa!u í dag kl. 6 að Líkn, við Templarasund 3. Maria Victoria priorissa á Landakoti, andað- ist aðfaranótt 5. þ. m. Skipafréttir. Goðafoss er í Reykjavík, Brú arfoss er í Kaupmannahöfn, Dettifoss er væntanlegur til R- víkur í dag, Selfoss er á leið til Vestmannaeyja frá Leith. Ríkisskip. Esja var á leið frá Hólmavík til Borðeyrar k'l. 4 í gær. Súðin ier í Reykjavík. jUÓÐVIUIMM T ónlí sf arháf í ðí n» Framh. 2. síðu. í sambandi við Tónlistarhátíð ina eru ýms hátíðahöld og há tíðarsamkomur, svo sem hátíð arsýning í konunglega leikhús-* inu og móttaka í Ráðhúsinu þ. 9. sept. Tónlistarhátíðinni lýkur í Tiv- oli þ. 10. sept. með norrænum hátíðartónleikum. Kvikmyndahúsin. Gamla Bíó sýnir „Fljótandi gull“, með Irena Dunne, Rand- olph Soott og Dorothy Lamour í aðalhfutverkunum. Nýja Bíó sýnir nýjá mynd. Ljósatími ökutækja er frá kl. 8.10 síðd. til kl:. 4.40 síðd. Ráðleggingarstöð Líknar fyrir barnshafandi konur er opin fyrsta mfðvikudag í hverj- um mánuði í Templarasundi 3. Sundfólk Ármanns er beðið að mæta á næstu sundæfingu og láta skrá sig í innanféiagsmót'o :em væntan lega hefst 20. þ. m. Utbreiðid Þjóðviljann Gagnrýní á Citríne (Frh. af 1. síðu.) samþykkja hana. „Ríkisstjórnin hefir hvergi gengið til móts við kröfur verk- lýðsfélaganna“, sagði Mr. Little „Pað er því algerlega ástæðu- laust, að miðstjórnin sitji að samningsborði með þeirrisömu ríkisstjórn. Ríkisstjórn breska pfturhaldsins á í vök að verjast. og verkalýðssamtökin eiga síst að verða til þess að styðja hana“. Lingið feldi tillögu þess efn- is að taka samband skrifstofu- manna’aftur inn í Landsamband ið. a Gamlaf3io % i o»!l Gullfalleg og viðburðarík amerísk tal- og söngva- mynd, sem gerist, er olían fannst í ’ Ameríku. Aðalhlutverkin leika hin- ir góðkunnu amerísku leikarar: Irene Dunne, Randolph Scott og Dorothy Lamour. Börn fá ekki aðgang. Ræda Híflers Framh. af 1. síðu. ar, að safnað hefði verið mat- vælaforða í landinu, sem mundi endast í mörg ár og þyrftu Þjóðverjar ekki að vera upp á aðrar þjóðir komnir í þeim efn- um. Hitler vék einnig að þeim ' ráðstöfunum, sem gerðar hefðu verið í ítalíu, varðandi Gyð- inga þar í landi, og kvað þakk- arverðan þann áhgga, sem nú', kæmi svo greinilega í ljós í ítalíu, til verndar þjóðinni! Um 30,000 nasistar frá Aust- urríki eru komnir til Nurnberg. i Goðafoss fer héðan til Leith og Ham- borgar á fimtudagskvöld þ. 8 þ. m. Tökum menn í fasta fæði. Góður matur, sanngjarnt verð. Líka fást allskonar veitingar. Kaffi- og matsalan Tryggvag. 6, sími 4274. Aðeins þrír söludagar eftir í 7. flokki. Happdrættið Agatha Christie. 22 Hver er sá seki? — Já, auðvitað. Jæja, þér komuð hingað úteftir. sprengduð upp dyrnar og funduð hr. Ackroyd í þessum stellingum. Hvað álítið þér að hafi verið langt frá því að dauðann bar að? — Ekki minna en hálf klukkustund, — kannske Iengra, sagði ég. — Dyrnar voru læstar að innan, segið þér? En hvað með gluggann? — Ég lokaði honum sjálfur og krækti honum í kvöld, eftir beiðni herra Ackroyds. Lögreglustjórinn gekk yfir að glugganum og dró / gluggatjöldin til hliðar. — Tja, — hamn er opinn núna, sagði hatyn. Það var rétt, glugginn var ojinn, neðsti hlutinn * var dreginn eins hátt upp og hægt var. Lögreglustjórinn tók upp vasaljós og lýsti á gluggakarminn. — Já, eftir þessari leið hefir hann sloþpið út, sagði hann, og komið inn. Sjáið til! í skininu frá hinu sterka vasaljósi sá ég greinilega spor. Maðurinn virtist hafa gengið á skóm með tíglóttum gúmmíbotnum. Eitíí, mjög greinilegt spor sneri að húsinu, annað, er lá að nokkru leyti yfir hinu, vissi frá húsinu. — Nú er ekki um neitt að villast, sagði lögreglu- stjórinn. Vantar nokkra verðmæta muni? Geoffrey Raymond hristi höfuðið. — Ekki það ég get séð. Herrn, þrjóturinn hefir aldrei neitt verðmætt hér í vinnustofunni. — Jæja, sagði lögreglustjórina Ackroyd geymdi fundið gluggann opinn, klifrað inn', séð herra Ac- kroyd sitja þarma í stólnum, kannske sofandi. Þrjót- urinn stakk hann til dauðs aftanfrá, en missti svo kjarkinn og flúði. En hann hefir skilið eftir óvenju- greinilleg spor. Það ætti því ekki að verða ýkja erf- itt að (ifá í 'hanin. Það hafa sennilega ekki sést nein- ir grunsamlegir menn á flakki hé'r í kvöld? — Ójú, sagði ég ósjálfrátt. — Hvað sögðuð þér, læknir.? — Ég mætti rnanni í kvöld— einmitt þegar ég var að fara út úr hliðinu. Hann spurði mig vegar til Fernley Park. — Hvenær var það? — Næstum á slaginu nfu. Ég heyrði kirkjuklukk- una slá, þegar ég kom út úr hliðinu. — Getið þér lýst honum? Ég gerði það eins vel og ég gat. Lögreglustjórinn sneri sér að brytanum. — Hefir nokkur hringt að dyrum, sem þessi lýsing gæti átt við? — Nei, herra lögreglustjóri. Enginn hefir hringt á dyrnar í kvöld. En bakdyramegin? — Ekki heldur, það ég best veit. En ég skal spyrj- ast fyrir um það. Hann gekk fram að dyrunum ,en lögreglustjór- inn stöðvaði hana rneð valdsmannslegri handahreyf- ingu. — — Nei, þakk. Ég skal spyrjast fyrir um það sjálfur. En fyrst þarf ég að gloggva mig betur á tímanum. Hvenær sást herra Ackroyd síðast á lífi? — Ég hiefi sennilega verið sá, sem sá herra Ac- kroyd síðast á lífi, sagði ég, — og það var, látium okkur sjá, það var tíu mínútium fyrir níu. Hann sagði mér að hann vildi ekki m'eð nokkru móti láta ónáða sig, og ég skilaði því til Parkers. — Það er rétt, herra minn, sagði Parker auð- mjúklega. — Herra Ackroyd var áreiðanlega í fullu fjöri klukkan hálf tíu, — sagði nú Raymond, — því að þá heyrði ég hann tala hér inni. — Við hvern var hann að tala? — Það veit ég ekki. Ég þóttist viss um að það væri doktor Sheppard. Ég æilaði að spyrja hann um skjöl nokkur, en þegar ég heyrði raddirnar, minntist ég þess, að hann hafði ætlað að tala við doktor Sheppard í næð,i, og fór því mína leið. En nú er svo að sjá, að læknirinn hafi þá verið farinn. Ég kinkaði kolli til samþykkis. — Ég var kominn heim kortér yfir níu, sagði ég, og fór ekki út aftur fyr en eftir símtalið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.