Þjóðviljinn - 08.09.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.09.1938, Blaðsíða 1
.» Hitler stefnir að stríði Hen!eíns~flofekuríníi hættír öllum samníngum víð Prag~ sf jórnína, þótt hann verðí að víðurfeenna síðusfu fíllög~ ur hennar sem samkomuIagsgrundvölL Samsfeonar áfíll- ur eru nofaðar og áður en Breskir ^assdamensi Híflers fáfa ,Times' f lyfja tetöím hatis tim fuffan sígur án sfyrjafdair. EÍNKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV Fjóff'da ilíbod iríkíssijóirnarífanar i Téfekósló** vakfcs fíl Swdsia, þar sem genglð cr infög langí ií! mófs við kröfaar siasísía hcfír vakíð míklar áhyggjsir mcðal almcnnings I landinu. Fjöídí funda hcíir samþykkf áskoranir iíl sigórnarínnar tim að nciia sjálfssffórnarkröfunni. Frcgnír frá Prag hcrma að McnIcin«fIokk« urínn muni nciia cínnig þcssu síðasia iilboðí, og hcimía skilyrðíslausa samþykki á Karlsbad** kröfum Hcínlcíns. \ Stórblaðíð Tímes í London bírtír greín í morgun þar sem það hvetur tíl þess að Súdetahéruðín verðí skílíp frá Tékkóslóvakíu. Hefír það vahíð geysí-athyglí um alla álfuna að Tímes shulí þanníg gera síg að málpípu Hítlersstjórnarínnar. Talíð er að áhrífamíhlír meðlímír breshu ríkíssíjórn- arínnar standí á bah víð þessa uppástungu, og muní hún því sennílega næst homa fram sem „míðlun- artíllaga" frá Runcíman lávarðí. FRÉTTARITAM.. LONDON í GÆRKV. F. U. ' Fréttaritari Reuters í Prag skýrir frá því, að tillögur s^'órn arinnar séu í aðalatriðum þess- ar: Allir embættismenn skulu skipaðir meeð tilliti til þjóðern- is og! í hlutfalli við tölu minni- hlutans til allra þegna ríkisins. Þýsk tunga skal njóta jafnréttis við aðrar tungur í landinu. 700,000,000 tékkneskra króna lán skal veita með góðum kjör- um iðnaðarhéruðum þeim, sem verst hafa orðið úti. Landinu skal skifta í sjálfstjórnarhéruð, þannig, að hjóðverjar ráðimál- um í þeim héruðum, þar sem iþeir eru í meirihluta. Samkvæmt frégnum frá Prag, sem að vísu er enn óstaðfest, hefir flokkur Sudeta tekið mik- ilvæga ákvörðun. Leiðtogar flokksins hafa lýst því yfir, seg- ir í fregrtunum, að enda þótt þeir telji að með sein- ustu tillögum stjórnarinnar í Prag sé fundinn samkornulags- grundvöllur, telja þeir sér ekki annað fært, en hætta öllum sam komulagsumleitunum, vegna nýrra, alvarlegra árekstra, þar sem tilgangslaust sé að reyna að semja um deilumálin, meðan slíkir atburðir gerast, sem valdi ókyrð og æsingum. Annar áreksturinn, sem gaf tilefni til þessarar yfirlýsingar, var þegar maður, sem sakaður var um smygl, reyndi að flýja undan tékknesku lögreglunni. Söfnuðust menn saman og kröfðust þess að maðurinn væri látinn laus, en lögreglan réðist á mannfjöldann og börðu tékk- neskir lögreglumenn tvoafþing mönnum Sudeeta. Hinn áreksturinn var einnig í nánd við landamærin. Tékk- neskur tollef íirlitsmaður sá fimm menn fara yfir landamærin frá Þýskalandi, og seegja Tékkar, að hann hafi skotið á þá. Hefst stríi í næsiu vikn? Frönsk blöð bírfa cffsrfarands upplýsáng- ar og hafa þeer vakfð gcysl-aihygls. I Pýskalandí cr nú öllum kröfium hcííí 111 að undsrbúa varnarsMð váð vcsfur Sanda** mærin (Frakkland) og sóknarsíríð isl suð« auslurs, Mt cr undírbúíð fíl árásar á Tckkósló** vakiu um míðian scpicmbcr^ og þá cínnig rciknað mcð að slik árás gcii haff iförmcð sér síyrföld víð Sovcfrskín, Frakkland og Etigland. Undérbúsð hcfsr vcríð áð íáía undan síga við Risi og leyfa FrÖkkum að faka hcr>» skyldi vcsfri bakka árínnar/ cnda cru vsg« girðíngarnar á vcsfri hah'k&tmm ckkisérlcga sfcrkar. Affúr á mófi cr sú skoðun rikiands mcðal þýskra iicrshöfð!sig|a ad víggirðáng*' arsiar á cysfri Rlia'arb'akkanum scu ákaflcga slcrkar, Fjöl.sí?Yldttr líðsforíngja í þýska hernum eru þegar farnar að flytja ausíur y^r í?ín, og gert er ráð fyrír að allár stjórnarstöðvar nasístaflokksíns verðí eínnig færðar. Sérstahur ráðstafanír hafa ver- íð gerðar gegn GYðíngum. Hafa þeír fengíð shíp- un uni að þeím sé óheímílt að búa nær víggírð- íngarlínunní en í 100 hm. fjarlægð. Síríðshlíhurnar ínnan nasístaflohhsíns hafa algerlega náð Y^höndínní, og hrefjast þær shíl- Yiðíslaust stríðs upp úr míðjum september. Ætlunín er að láta sóhnína ná þegar í bYrj- un stríðsíns tíl Rúmeníu yfír Ungverjaland. Vinin,ustöðvun. Dagsbrúnarstjórnin siöðavði vinnu hjá Hafliða Baldvinssyni í gærmorgun vegna vangoldins kaups veerkamanna. — Vinnu- stöðvunin stóð aðeins yfir í 45 mín., en þá hafði Hafliði greitt af hendi kröfur þær er Dags- brún. gerði fyrir hönd verka- manna. Undanfarið hafa verið mikil brögð að því að Hafliði greiddi ekki verkafólki sínu kaup skilvís leega. — Dagsbrúnarstjórnin mun væntanlega sjá til þess framvegis, að hvorki Hafliðané öðrum atvinnurekendum haldist uppi að greiða ekki kaupgjald reglulega einsog lög og samn- ingar standa til. Hosninga- baráttan á Hopðtii. Samkv. símtali við Norðfjörð. í kvöld verður haldinn al- mennur borgarafundur á Norð- firði. En þeir hafa komið sér saman um það Skjaldborgin, Framsókn og íhaldið að leyfa ekki Héðni Valdimarssyni og Árna Ágústssyni, sem báðir eru á Norðfirði, að tala á þeim fundi. ; ¦ i Hafa þeir Héðinn og Árni boðað til almenns alþýðufund- ar á föstudagskvöld og boðið fulltrúum hinna listanna að þar einnig. En Jónas Guðmunds son þorir auðsjáanlega ekki að mæta þeim, því hann mun hafa í hyggju að stofna til kvik- myndasýningar það kvöld og vera á Bíó til að flýja alþýðu- fundinn. Á laugardagskvöld verðursvo fundur fyrír fylgjendur D-Iist- ans, sameiningarmenn. Hiti er mikill í kosningunum og auðséð á framferði hægri manna, að þeir eru hræddir. Síét hluíavelfa, ASUNNUDÁGINN kémur verður fyrsta hlutavelta ársins haldin í K.R.-húsinu kl. 3 e. h. » : f)að er Kommúnistaflokkur- inn, sem eínir til hlutaveltu þess arar, og verður mesti fjöldi eigulegra muna, svo sem út- varpstæki, ottoman, matvara, peningavinningar, leðurvörur, fatnaðúr, göðar bækur og margt fleira, sem of langt yrði upp að telja. Á meðan dregið verður niðri í K.R.-húsinu, munu harmoniku snillingar leika. Aðgangur fyrir fullorðna og börn kostar aðeins 25 aura og hver dráttur 50aura. Fjöldamargir flokksmanr.a og annara velunnara flokksins hafa þegar gefið mikið til hlutavelt- unnar, en forstöðunefndin óskar þess, að þeir sem enn ha'fa ekki skilað munum á hlutaveltuna, skili þeim sem fyrst á afgreiðslu Þjóðviljans, Laugaveg 38, eða skrifstofu Kommúnistaflokksins, Laugaveg 10. Hlutavelta þessi er, eins og áður er sagt, fyrsta hlutavelta haustsins, og mun forstöðu- nefnd hennar hafa fullan hug á því, að gera hlutaveltuna svo úr gaðri, að hún standi fyllilega jafnfætis við bestu hlutaveltur, sem haldnar hafa verið hér í bænum að undanförnu. En til þess að slíkt megitak- ast, verða allir flokksmenn . og aðrir fylgjendur flokksins, að rétta undirbúningsnefndinn,i hjálparhönd, með söfnun rauna. Svo vill Pjóðviljinn skora áalla bæjarbúa að koma niður í K.Ri húsið á sunnudaginn og freista hamingjunnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.