Þjóðviljinn - 08.09.1938, Síða 1

Þjóðviljinn - 08.09.1938, Síða 1
% Henleíns-flokkurínn hasftír öllum samníngum víð Prag- stíórnína, þótt hann verðí að víðurkenna síðustu fíllðg- ur hennar sem samkomula^s^rundvöll. Samskonar áflll- ur eru notaðar o§ áður en Hítíer íók Ausfurríkí. Bfeskír l^asidamensi Híilcifs láta Jímes"1 fíytja feröfiíí hans um fullan sígur án styrjaídaif. EÍNKASKEYTI TIL MÓÐVÍLJANS. KHÖFN ! GÆKKV Fjórðca fáibod dkíssíjómaríiinar i Téfekósló* vakíu fí! Súdefia, þar s©m gengfð er mjög langf fíl móís váð kröfur nasásfa fsefír vakáð míklar áhyggínr medal alnfenníngs I landinn. Fjöldi funda Iiefir samþykkf áskoranir iíl sfjórnarínnar um að neífa sfálfssfjórnarkröfunni. Fregnír frá Prag herma að Henlein-flokk- urínn muní neífa eínnig þessu síðasfia filboði, og heimfa skílyrðíslausa samþykkf á Karlsbad- kröfum Heínleíns. > Stórblaðíð Tímes í London bírtir greín í morgun þar sem það hvetur tíl þess að Súdetahéruðin verðí skílín frá Tékhóslóvahíu. Hefír það vakíð geysí-athyglí um alla álfuna að Tímes skulí þanníg gera síg að málpípu Hítlersstjórnarínnar. Talíð er að áhrífamíklír meðlimír bresku ríkísstjórn- arínnar standí á bak við þessa uppástungu, og muní hún því sennílega næst koma fram sem „míðlun- artíllaga“ frá Runcíman lávarðí. FRÉTTARITARL. LONDON f GÆRKV. F. U. ' Fréttaritari Reuters í Prag skýrir frá því, að tillögur sjjórn arinnar séu í aðalatriðum þess- ar: Allir embaettismenn skulu skipaðir meeð tilliti til þjóðern- is og í hlutfalli við 'tölu minni- hlutans til allra þegna ríkisins. Þýsk tunga skal njó'ta jafnréttis við aðrar tungur í landinu. 700,000,000 tékkneskra króna lán skal veita með góðum kjör- um iðnaðarhéruðum þeim, sem verst hafa orðið úti. Landinu skal skifta í sjálfstjórnarhéruð, þannig, að Þjóðverjar ráði mál- um í þeim héruðum, þar sem þeir eru í meirihluta. Samkvæmt frégnum frá Prag, sem að vísu er enn óstaðfest, hefir flokkur Sudeta tekið mik- ilvæga ákvörðun. Leiðtogar flokksins hafa lýst Jrví yfir, seg- ir í fregpunum, að enda þótt þeir t'elji að með sein- ustu tillögum stjórnarinnar í Prag sé fundinn samkomulags- grundvöllur, telja þeir sér ekki annað fært, en hætta öllum sam komulagsumleitunum, vegna nj'rra, alvarlegra árekstra, Jrar sem tilgangslaust sé að reyna að semja um deilumálin, meðan slíkir atburðir gerast, sem valdi ókyrð og æsingum. Annar áreksturinn, sem gaf tilefni til þessarar yfirlýsingar, var þegar maður, sem sakaður var um smygl, reyndi að flýja undan tékknesku lögreglunni. Söfnuðust rnenn saman og kröfðust þess að maðurinn væri látinn laus, en lögreglan réðist á mannfjöldann og börðu tékk- neskir lögreglumenn tvo af þing mönnum Sudeeta. Hinn áreksturinn var einnig í nánd við landamærin. Tékk- neskur tolleflirlitsmaður sá fimm menn fara yfir Iandamærin frá Þýskalandi, og seegja Tékkar, að hann hafi skotið á þá. H«fst stríi i iæstn vibn? Ftröfiisk blöð bítrfa effítrfarandí upplýsáng- atr 0$ hafa þaetr vakið gcysí*aíhyglí. í Pýskalasidí er nú öllum ktröffwm beítf fil að Mndiffbúa vatrnatrsft'íð við vesfutr landa- mætrán (Ftrakkland) ©g sóknatrsfráð fil suð- ausfuirs. Alf er undítrbúíð fil átrásatr á Tékkósló- vakfu liini míðjan sepfembetr, ©g þá eínníg reíknað með að slik árás gefí haff í för með sér sfyrföld váð Sovéftríkín, Frakkland og England. Hndírhúáð hefír veríð að Sáfa undan síga við Rín ©g leyfa Frökkum að faka her- skyldi vesfirá bakka árínnar/ enda eru víg~ gírðingarnar á vesírí bakkanum ekkísérlega sferkar. Affiur á mófiá er sá skoðun ríkiasidá meðal þýskra Siershöfðingía að víggirðáng- armar á eysfrá Rinarbakkanum séu ákaflega sferkar. Fjölshyldur líðsforíngja í þýsha hernum eru þegar farnar að flytja austur yfír Rín, og gert er ráð fyrír að allár stjórnarstöðvar nasísiaflohhsíns verðí eínníg færðar. Sérstahur ráðstafanír hafa ver- íð gerðar gegn Gyðíngum. Hafa þeír fengíð shíp- tin um að þeím sé óheímilt að búa nær víggírð- íngarlínunní en í 100 hm. fjarlægð. Síríðshlíhurnar ínnan nasístaflohhsíns hafa algerlega náð yfírhöndinní, og hrefjast þær sbíl- yrðíslaust stríðs upp úr míðjum september. Ætlunín er að láta sóhnína ná þegar í byrj- un stríðsíns tíl Rúmeníu yfír llngverjaland. Vr.nnustöðvim. Dagsbrúnarstjórnin stöðavci vinnu hjá Hafliða Baldvinssyni í gærmorgun vegna vangoldins kaups veerkamanna. — Vinnu- stöðvunin stóð aðeins yfir í 45 mín., en þá hafði Hafliði greitt af hendi kröfur þær er Dags- brún gerði fyrir hönd verka- manna. Undanfarið hafa verið mikil brögð að því að Hafliði greiddi ekki verkafólki sínu kaup skilvís leega. — Dagsbrúnarstjórnin mun væntanlega sjá til þess framvegis, að hvorki Hafliða né öðrum atvinnurekendum haldist uppi að greiða ekki kaupgjald reglulega eins og lög og samn- ingar standa til. Hosiiiga- baráttan Samkv. símtali við Norðfjörð. í kvöld verður haldinn al- mennur borgarafundur á Norð- firði. En þeir hafa komið sér saman um það Skjaldborgin, Framsókn og íhaldið að leyfa ekki Héðni Valdimarssyni og Árna Ágústssyni, sem báðir eru á Norðfirði, að tala á þeim fundi. Hafa þeir Héðinn og Árni boðað til almenns alþýðufund- ar á föstudagskvöld og boðið fulltrúum hinna listanna að þar einnig. En Jónas Guðmunds son þorir auðsjáanlega ekki að mæta þeim, því hann mun hafa í hvggju að stofna til kvik- myndasýningar það kvöld og vera á Bíó til að flýja alþýðu- fundinn. Á laugardagskvöld verðursvo fundur fyrir fylgjendur D-list- ans, sameiningarmenn. Hiti er mikill í kosningunum og auðséð á framferði hægri manna, að þeir eru hræddir. Sfóif hlufavelfa* ASUNNUDAGINN kémur verður fyrsta hlutavelta ársins haldin í K.R.-húsinu kl. 3 e. h. . v það er Kommúnisíaflokkur- inn, sem efnir til hlutaveltu þess arar, og verður mesti fjöldi eigulegra muna, svo sem út- varpstæki, ottoman, matvara, peningavinningar, leðurvörur, fatnaður, góðar bækur og margt fleira, sem of langt yrði upp að telja. Á meðan dregið verður niðri í K.R.-húsinu, munu harmoniku snillingar leika. Aðgangur fyrir fullorðna og börn kostar aðeins 25 aura og hver dráttur 50aura. Fjöldamargir flokksmanr.a og annara velunnara flokksins hahi Jregar gefið mikið til hlutavelt- unnar, en forstöðunefndin óskar þess, að þeir sem enn háfa ekki skilað munum á hlutaveltuna, skili þeim sem fyrst á afgreiðslu Þjóðviljans, Laugaveg 38, eða skrifsíofu Kommúnistaflokksins, Laugaveg 10. Hlutavelta þessi er, eins og áður er sagt, fyrsta hlutavelta haustsins, og mun forstöðu- nefnd hennar hafa fullan hug á því, að gera hlutaveltuna svo úr gaðri, að hún standi fyllilega jafnfætis við bestu hlutaveltur, sem haldnar hafa verið hér í bænum að undanförnu. En til Jress að slíkt megitak- ast, verða allir flokksmenn . og aðrir fylgjendur flokksins, að rétta undirbúningsnefndimu hjálparhönd, með söfnun muna. Svo vill Þjóðviljinn skora áalla bæjarbúa að koma niður í K.R. húsið á sunnudaginn og freista hamingjunnar.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.