Þjóðviljinn - 09.09.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.09.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR FÖSTUDAG 9. SEPT. 1938. 208. TÖLUBLAÐ. Fyrsfa hlufa^ velfa hausfsíns er í K, R, á sunnudagínn* Undirbúningur hluiavslíu þeirrar, sem Kommúnista- flokkuriœi efnir til á sunmi- daginn í K.R.-hús'nu er úú í fullum gangi. Á lilutaveltoni verður eins og áður er sagt mesti fjöldi eigulegra muna, svo sem útvarpstæki, matvör- ur, psningavinningar, I;ður- vörur, fatnaður og margt fleira ágætra muná. Hlutaveltan hefsí eir.s og áður er sagt kl. 3 á sunna- daginn og mun harmoiiku- sveit spila meðan á hemii stendur. Inngangur kostar 25 aura og dráttur'nn aðeins 50 aura. íWunið að tekið er á mótimm wm á hlutavelfíuna á afgr. pjóðviljans og skrifstofu KFÍ. Laugaveg 10. öll í K.R. á sunnudaginn. Verkalýðshreyfíngín í Breflandí og Frakk^ landí skíptileggiir sfuðníng víð Tékka. Tékfear votu neyddir fíl að láfa undan krðfum nasísfa Z-:'.':'U-:^:¦.-.¦¦¦:¦ ¦¦¦¦¦ .-¦--.•:•:".:::.::;;.•^í.j^:..¦":¦¦-^y.yý^:'; V;': • ¦ | ¦ ¦ ¦ ;.&.y.::-.....-.-ys.-:- ý'^ivl 1 ,-' Í^Wm ->:;;¦: ^^H *^ÍielÍl :::::- "";'¦'¦ ^^^^^^^ «P5ÍsÍ«Íhs yyMyyUyyWyy ;;;;;;;::;:;;;:;:;;:;:v: í3S3§^í5í25s Fískíbáfur sex sólarhrínga í hrakníngum* Fyrra sunnudag fór vélbátur- inn Keilir frá Keflavík í veiðiför með dragnót upp í Mýrabugt, en á mánudagskvöld bilaði vél- ín og reyndist „deksil" vélarinn ar sprungið inn. Lagðist bátur- inn þá við akkeri og lá þannig í 6 sólarhringa og náði hvorki sambandi við land né önnur skip og er þó ekkii nema 2V» míla til lands og talsverð bygð. — Báturinn dró upp neyðarflagg -og þeytti þokulúður á daginn en kinti bál um' nætur, en alt , kom fyrir ekki. Pann 5. þ. m. j gekk vindur til austur og gat þá I báturinn bjargað sér á seglum út úr skerjunum og komst á 24 stundum til Keflavíkur. — Fjór- ír menn voru á bátnum, og var allur matur þrotinn og'vatn al- veg að þrjóta. FO. SíIdveiiiD Til Siglufjarðar heíir lítl bræðslusíld borist tvo síðusty daga. Saltaðar voru á Siglufiirði á tveim síðustu sólarhringum samtals 10,355 tunnur síldar — þar -af var söltuð matjessíld í 3,871 heiltunnu ,og 3,374 hálf- tunnur. Reknetaveiðin var sam- tals 3,874 tunnur. FO. Ffanski herinn er reiðubúian: Skr.ðdreki í Alpaheræfingum Frakka. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV Þíng verkalýðsfélaganna bzcshu í Blackpool hefii' samþykki kröfii tíí si}6rnairinnar um að kalla saman btreska þíngíð íafarfausi vegna híns alvarScga ásíands á álfunnL England vcrðá að gera öllum heímínum það líösí,. að það verðí Frakklands megín og Sovéírákjanna ©í fíl éfríð*» ar komL FRÁ PARÍS ER SíMAÐ; Síjórn Kommún&sfaflokksins fra^ska heíur boðíð fafnaðarmannaflokknum samfylkingu tíí baráífu fyrír þvá að þíngið verðí kaSlað s.sman fíl varnar Tékkósíóvakíu. FRÉTTARITARI. LONDON í GÆRKV. F. U. Engin breyting hefir enn ver- ið gerð á þeirri ákvörðun leið- toga Sudeta, að hætta öllum samkomulagsumleitunum við ríkisstjórnina í' Prag. Seint í gærkvöldi lýstu leiðtogar Su- deta yfir því, að þeir mundu taka þessa ákvörðun sína iil nýrrar íhugunar, vegna yfirlýs- ingar Hodza forsætisráðherra um árekstrana sem urðu lilefni þess að samkomulagsumleitun- um var slitið, skyldi rannsakað- ir og hinum seku hegnt. En engar fregnir hafa borist, sem benda til, að til neinnar endur- íhugunar á ákvörðunum Sudeta hafi komið. , ^Einn af stjórnmálamönnum Tékka hefir komist svo að orði í ræðu, að um hámarkstilslak- anir hafi verið að , ræða, er Tékkar lögðu fram seinustu til- lögur sínar og hafi þeir aðeins slakað svo mikið til vegna þess, hversu fast var lagt að þeim af erlendum fuiUrúum. En vérmun um ekki hörfn um einn-þumiung meira en orðið er, sagði ræðu- i maðurinn. Frönsku blöðin eru hógvær en ákveðin og segja, að há- marki tilslakana hafi verið náð og Frakkland sé, reiðubúið að standa við skuldbindingar sín- ar gagnvart Tékkóslóvakíu. Pietta er einróma álit frakk- neskra blaða. Enea? frekari hernaðarlegar ráðstafanir hafa verið gerðar í Frakklandi, en samkvæmt ýmsum fregnum hef ir svo mikið herlið verið sent til landamæranna, að hermanna- skálar í öllum setuliðsborgum í nánd við landamærin eru full- Ír. í öllum virkjum er jafnmikið lið og gert er ráð fyrir að sé þar til varnar á ófriðartímum. Enska verha~ lýdsþíngid krefsf þess að spánska lýð^ vefdíð fáí ad kaupa vopn. EINKASK. TIL ÞJÖÐV. K.HÖFN 1 GÆRKV. ping bresku verklýðsfélag- anna í Blackpool samþykti í dag skýrslu ráðsins, þráttfyr ir öfluga andstöðu. Samþykt var í einu hljóði krafa á þá leið, að spönsku stjórninni verði leyftaðkaupa vopn, ennfremur að verklýðs félögin skyldu beita sér fyrir hafnbanni á japanskar vörur. Kveðjur bárust frá U. G. T., hinu sameinaða verklýðs- sambandi jafnaðarmanna óg kommúnista Spáni. Bresku verklýðsfélögift hafa safnað 58,000 pundum handa Spáni, og Verkamanna flokkurinn auk þess 24,000 pundum. FRÉTTARITARI. Uppvíst um stórfeld ávísanasvik. Fjönr menn falsa ávísanir fyrir meir en 5 þús. kr. FYRRADAG varð uppvíst um miklar ávísanafalsanir hér í bænum. Höf lögreglan þegar rannsókn í mál'nu og hefir hún fundið h'na seku og I'ggur játning þeirra þegar fyr- ir. Aðalmaðurinn er Karl Chri- sienssn, danskur m'aður, sem hér hefir verið búsettur lengi., En ruk þess eru rneðsekir: pór- arínu Vigfússon, Hverfisgöíu98, Magnús Jdnsson, Miðstræti 8B og Ragnar Pálsson, Bröttugötu 6. AIls hafa þeir falsað ávísanir fyrir rúmar 5 þúsund krónur. Sveinn Sæmundsson yfirlög- regjuþjónn skýrði blaðinu svo frá í gær: Á þriðjudaginn barst lögregl- unni kæra frá báðum bönkun- um, ásamt tveimur ávísunum, sem þeir töldu faJsaðar. Önnur ávísunin var gefin út á nafn Stefáns Bergmanns í Keflavík, var hún upp á 1384 krónur, gefin út á reikningslán, en núm- er var sett újt í bláinn. Hin ávís- unin var gefin út á nafn Stefáns l>orlákssonar og hljóðaði upp á 400 krónur. Var sú ávísun seld kaupmanni í Keflavík, en hin útibúi Landsbankans á Selfossi. Tékkhefti þau er ávísanirnar höfðu verið skrifaðar á voru á voru á sínum tíma seld tveimur bifreiðarstjórum hér í bænum, og gerðu þeir ráð fyrir því að það hefði orðið eftir er annar þeirra flutti úr húsnæði Nýju bifreiðarstöðvarimnaú- í Kolav sundi. Um sama leyti bárust þær fréttir frá útibúi Otvegs- bankans á Akureyri, að það hefði keypt 1897 króna ávísun. gefna út af Ragnari Jónssyni fyrir hönd Smjörlíkisgerðin h.f. Vegna þess að Christensen hafði um tíma haft aðsetur sitt í húsnæði Nýju bifreiðarstöðv^- arinnar, og lent þar í „kasti" við lögregluna út af selskinni er hann hafði stolið, datt henni þegar í hug að þar væri ef til vill hinn seka að finna. Þegar Christensen komi' í ba^nh í gær var hann handtekinn og játaði hann sekt sína eftir nokkra vafn- inga og benti á þá er voru lion- um meðsekir. Voru þeir -líka handteknir og hafa nú játað. Peir játuðu ennfremur að hafa falsað 1400 króna ávísun á nafn Stefáns Þorlákssonar bónda í Reykjahlíð. Reyndu þeir að selja hana suður í Keflavík, en gátu ekki. Það er Christensen sem hefir gert ávísanirnar, skrifað skjölin, falsað nöfnin og búið til stimp- il Smjörlíkisgerðarinnar ogsjálf ur seldi hann ávísun þá er þeir seldu að Selfossi. Hinar ávísan- Framh. 3. síðu. ""^^SKBSBSsSS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.