Þjóðviljinn - 09.09.1938, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 09.09.1938, Qupperneq 1
3. ÁRGANGUR FÖSTUDAG 9. SEPT. 1938. 208. TÖLUBLAÐ. Fyífsta hlttfa~ wlia hausisitis er s K, R, á sunnudagínn, Undírbúningur hluíavaltu þeirrar, sem Kommúnista- flokkunnn efnir til á sunna- dagian í K.R.-húsinu er r.ú í fulium gangi. Á hlutavsltunni verður eins og áður er sagt mesti fjöldi eigulegra muna, svo sem útvarpstæki, rratvör- ur, peningavinningar, I:ður- vörur, fatnaður og margt fleira ágætra muna. Hlutaveltan hefsí eir.s og áður er sagt kl. 3 á surnu- daginn og mun harmoniku- sveit spila nieðan á henni stendur. Inngangur kostar 25 aura og dráttur'nn aðeins 50 aura. Munið að tekið er á mötimrn i»m á hluíaveltuna á afgr. pjóðviljans og skrifstofu KFÍ. Laugaveg 10. öll í K.R. á sunnudaginn. Verkalýðshreyfíngín í Bretlandí og Frakk* landi skípule$$ur stnðníng víð Tékka. Téfefcatr votu sieyddír fíl að láfa unáan kröfutn nasísfa Fra.iski herinn er reiðubúinn: Skr ðdreki í Alpahsræfingum Frakka. hernaðarlegar ráðstafanir hafa verið gerðar í Frakklandi, en samkvæmt ýmsum fregnum hef ir svo mikið herlið verið sent til landamæranna, að hermanna- skálar í öllum setuliðsborgum í nánd við landamærin eru full- (r. í öllum virkjum er jafnmikið lið og gert er ráð fyrir að sé þar til varnar á ófriðartímum. Ensfca vcrfea* lýðsþíngfð fcrefsf þess að spánsfca lýð~ veldíð fáí að fcaupa vopn. EINKASK. TIL PJÓÐV. K.HÖFN I GÆRKV. þing bresku verklýðsfélag- anna í Blackpool samþykti í dag skýrslu ráðsins, þráttfyr ir öfluga andstöðu. Samþykt var í einu hljóði krafa á þá leið, að spönsku stjórninni verði leyftað kaupa vopn, ennfremur að verklýðs félögin skyldu beita sér fyrir hafnbanni á japanskar vörur. Kveðjur bárust frá U. G. T., hinu sameinaða verklýðs- sambandi jafnaðarmanna og kommúnista Spáni. Bresku verklýðsfélögift hafa safnað 58,000 pundum handa Spáni, og Verkamanna flokkurinn auk þess 24,000 puiidum. FRÉTTARITARI. Uppvíst um stórfeld ávísanasvik. Físfcíbáfuir sex sólarhrínga í hrafcníngum* Fvrra sunnudag fór vélbátur- inn Keilir frá Keflavík í veiðiför með dragnót upp í Mýrabugt, en á mánudagskvöld bilaði vél- in og reyndist ,,deksil“ vélarinn ar sprungið inn. Lagðist bátur- inn þá við akkeri og lá þannig í 6 sólarhringa og náði hvorki sambandi við land né önnurskip og er þó ekkii nema 2% míla til lands og talsverð bygð. — Báturinn dró upp neyðarflagg og þeytti þokulúður á daginu en kinti bál um nætur, en alt kom fyrir ekki. Þann 5. þ. m. gekk vindur til austur og gat þá báturinn bjargað sér á seglum út úr skerjunum og komst á 24 stundum til Keflavíkur. — Fjór- ir menn voru á bátnum, og var allur matur þrotinn .og'vatn al- veg að þrjóta. FÚ. Sildveiðin Til Siglufjarðar hefir lít.T Lræðslusíld borist tvo síðusti? daga. Saltaðar voru á Siglufiirði á tveim síðustu sólarhringum samtals 10,355 tunnur síldar — þar af var söltuð matjessíld í 3,871 heiltunnu og 3,374 hálf- tunnur. Reknetaveiðin var sam- tals 3,874 tunnur. FÚ. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV Þín$ verkalýðsfélaganna bresku í Blackpool hefír samþykki kröfu íí! sijórnarínnar um að kalfa saman breska þíngíð iafarlausi vegna háns alvarfega ásíands f álfunni. Engíand vcrðá að gera öllum heímínum það íjósiý að það vcrði Frakklands mcgín og Sovéíríkíanna cí fáí ófdd* ar komá, FRÁ PARÍS ER SÍMABí Sfíórn KommúnÉsiaflokksinS franska hcfur boðíð lafnaðarmannaflokknuan samfylklngu íál baráiiu fyrír því að þángið verðí feaflað saman i fÁfi varnar Tékkósíóvakíu. FRÉTTARITARl. LONDON í GÆRKV. F. U. Engin breyting hefir enn ver- ; ið gerð á þeirri ákvörðun leið- j toga Sudeta, að hætta öllum samkomulagsumleitunum við ríkisstjórnina í Prag. Seint í gærkvöldi Iýstu leiðtogar Su- deta yfir því, að þeir mundu taka þessa ákvörðun sína iil nýrrar íhugunar, vegna yfirlýs- ingar Hodza forsætisráðherra um árekstrana sem urðu tilefni þess að samkomulagsumleitun- um var slitið, skyldi rannsakað- ir og hinum seku hegnt. En engar fregnir hafa borist, sem benda til, að til neinnar endur- íhugunar á ákvörðunum Sudeta hafi komið. Einn af stjórnmálamönnum Tékka hefir komist svo að orði í ræðu, að um hámarkstilslak- anir hafi verið að ræða, er Tékkar lögðu fram seinustu til- lögur sínar og hafi þeir aðeins slakað svo mikið til vegna þess, hversu fast var lagt að þeim af erlendum fu’Lrúum. En vérmun um ekki hörfa um einn-jþumlung meirá en orðið er, sagði ræðu- i maðurinn. Frönsku blöðin eru hógvær en ákveðin og segja, að liá- marki tilslakana hafi verið náð og Frakkland sé, reiðubúið að standa við skuldbindingar sín- ar gagnvart Tékkóslóvakíu. Petta er einróma álit frakk- neskra blaða. Engar frekari Fjönr menn falsa ávísanir fyrir meir en 5 þús. kr. W FYRRADAG varð uppvíst um miklar ávísanafaísanir hér I bænum. Hóf lögreglan þegar rannsókn í mál’nu og hefir hún fend'ð h'na seku og F.ggur játning þeirra þegar fyr- ir. Aðalmaðurinn er Karl Chri- síensen, danskur maður, sem hér hefir verið búsettur lengi. En auk þess eru meðsekir: þór- ar'no Vigfússon, HverHsgö(u98, Magnús Jónsson, Miðstræti 8B og Ragnar Pálsson, Bröttugötu 6. AIls liafa þeir falsað ávísanir fyrir rúmar 5 þúsund krónur. Sveinn Sæmundsson yfirlög- regluþjónn skýrði blaðinu svo frá í gær: Á þriðjudaginn barst lögregl- unni kæra frá báðunr bönkun- um, ásamt tveimur ávísunum, sem þeir töldu falsaðar. Önnur ávísunin var gefin út á nafn Stefáns Bergmanns í Keflavík, var hún upp á 1384 krónur, gefin út á reikningslán, en núm- er var sett újt í bláinn. Hin ávís- unin var gefin út á nafn Stefáns Þorlákssonar og hljóðaði upp á 400 krónur. Var sú ávísun seld kaupmanni í Keflavík, en hin útibúi Landsbankans á Selfossi. Tékkhefti þau er ávísanirnar höfðu verið skrifaðar á voru á voru á sínum tíma seld tveimur bifreiðarstjórum hér í bænum, og gerðu þeir ráð fyrir því að það hefði orðið eftir er annar þeirra flutti úr húsnæði Nýju bifreiðarstöðvarininafr í (Kola-/ sundi. Um sama leyti bárust þær fréttir frá útibúi Útvegs- bankans á Akureyri, að það hefði keypt 1897 króna ávísun gefna út af Ragnari Jónssyni fyrir hönd Smjörlíkisgerðin h.f. Vegna þess að Christensen hafði uin tíma haft aðsetur sitt í húsnæði Nýju bifreiðarstöðv- arinnar, og lent þar í „kasti“ við lögregluna út af selskinni er hann hafði stolið, datt henni þegar í hug að þar væri ef til vill hinn seka að finna. Þegar Christensen komf í bæýnn í gær var hann handtekinn og játaði hann sekt sína eftir nokkra vafn- inga og benti á þá er voru hon- um meðsekir. Voru þeir 4íka handteknir og hafa nú játað. Þeir játuðu ennfremur að hafa falsað 1400 króna ávísun á nafn Stefáns Þorlákssonar bónda í Reykjahlíð. Reyndu þeir að selja hana suður í Keflavík, en gátu ekki. Það er Christensen s-em hefir gert ávísanirnar, skrifað skjölin, falsað nöfnin og búið til stimp- il Smjörlíkisgerðarinnar ogsjálf ur seldi hann ávísun þá er þeir seldu að Selfossi. Hinar ávísan- Framh. 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.