Þjóðviljinn - 09.09.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 09.09.1938, Blaðsíða 4
s/5 [\íý/öF5io s£g (Butlets cr Ballots) Afarspennandí ame- rísh mynd irá „Fírst Naííona' um víður- eígn lögreglunnar víð hín voldugu bófafélög í Ameríhu, Aðalhlut- vrh leíha: Edvard G. Robínson og ]!oam Biondell. Börn fá ekkí aðgang. Orboíglnni Næturlæknir í nótt er Páll Sigurðsson, Há- vallagötu 15, sími 4959. Næturvörður er í Reykjavíkur-apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Útvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Tataralög. 19.40 AugLýsingar. 1950 Fréttir. 20.15 Erindi: Guðshugmynd frumstæðra þjóða. Sigurbjörn Einarsson cand. theol. 20.40 Strokkvartett útvarpsinsi leikur. þlÓÐVIUINN Dóiirar ikipaðír í Félassdóm. Hæstiréttur hefir nú skipað tvo menn til þess að taka sæti í Félagsdómi, og tvo rnenn til vara. Eru það Hákon Guð- mundsson, sem forseti dómsins og ísleifur Árnason prófessor til vara og Gunnlaugur Briem full- trúi og Sigtryggur Klemensson Iögfr. til vara. Pá hefir Hæstiréttur og út- nefnt 3 menn og velur atvinnu- málaráðherra einn þeirra til 21.15 Hljómplötur: a. Cielló-sónata í G-dúr, eft- ir Bach. b. Sónata í C-dúr, eftir Moz art. c. 21.40. Harmóníkulög.. 22,00 Dagskrárlok. Skipafréttir. ! Gullfoss var á Vestfjörðum í gær, Goðafoss fór til Leith og Hamborgar í gærkvöldi, Dettifoss er í Reykjavík, Lag- arfoss er á leið til útlanda frá Austfjörðum, Selfoss er í Rvík, I happdrætti Garðyrkjusýningarinnar kom upp nr. 3008. Vinningurinn er gróðurhúsið, sem sýnt var á sýningunni. „Ostavikan“. Lesið auglýsingarnar um osta ^ikuna í blaðinu í dag. Ríkisskip. Esja fór frá Akureyri kl. 12 í gærkveldi áleiðis til Húsavík- ur. Súðin fer frá Reykjavík kl. 9 í kvöld í strandferð austur um land. þesS að taka sæti í dómnum. Þessir hafa verið tilnefndir: Lárus Fjeldsted hrm., Björn Stefánsson endurskoðandi og Sverrir Þorbjarnarson endur- skoðandi. Ennfremur skipar Alþýðusam bandið og Vinnuveitendafélag- ið sinn fulltrúann hvort í dóm- inn og mun það gert næstu daga. 1 Lögin um stéttarfélög og Æsfean og heílbtrigðísmállti. Frarnh. ‘ 2. síðu. lega óhæfar — svo að ekki sé minst hér á f[ölda annara íbúðá sem ekki fullnægja neinum heil brigðiskröfum. í slíkum íbúð- um, sem þessum, býr venjulega fátæka fólkið, sem minnst hef- ir til fæðis og fata — og geta menn gert sér í hugarlund, hver niðurstaðan verður, þeg- ar öll þessi atriði leggjast á eitt. Hér er um slíkt þjóðfélags- legt velferðarmál að ræða, að enginn má láta það vera sér óviðkomandi. Og það er fyrst og freinst æskan og félags- skapur hennar, sem verður að standa í fylkingarbrjóksti fyr- ir því, að útrýma hinum ónógu og óheilnæmu íbúðum, bæta kjör fólksins og ala ungu kynslóðina upp í frjálsu og heilbrigðu íþrótta- og félags- lífi. Ef það tekst, er áreiðan- lega brotið stærsta skarðið í sigð hvíta dauðans. B. F. K. E. A. OSTAVIKA I dag hófst útsala á ostum frá okkur. vinnudeilur ganga í gildi þann 10. þ. m. og á dómurinn þá að vera fullskipaður. Eínbaugtar ítmdítm. Osfarníf vcrda seldítr fytríir heildsöluverð ! og fásl í flesíum mafvömvei’slanumbæjatríns. : j Mjólknrsamlai Efiirðinga Mjólknrbú Flóamænnn Afgreíðslan vísatr á. Æ Gamlei INo % Fljótandi pll Gullfalleg og viðburðarík amerísk tal- og söngva- mynd, sem gerist, er olían fannst í Ameríku. Aðalhlutverkin leika hin- ir góðkunnu amerísku leikarar: Irene Dunne, Randolph Scott og Dorothy Lamour. Börn fá ekki aðgang. OSTAVIKAN Leggið ostinn á grunnan disk og hvolfið yfir hann blómsturpotti úr leir. Pottinn á að gegnumbleyta í vatni. Á þennan hátt getið þér geymt ostinn svo að hann verður ávallt eins og nýr og tapar ekki bragði. Þér ættuð alltaf að hafa ost í búrinu og ekki hvað sízt núna, þegar hann er seldur með heildsöluverði. Ostur skapar heilbrigði. — Inniheldur: Fituefni, Eggjahvítuefni, Sölt, Fjörefni dU pfélaqiá Skólavörðustíg 12, Vesturgötu 16, Vesturgötu 33, Grettisgötu 46, Bræðraborgarstíg 47. Strandgötu 28, Hafnarfirði. I dag era ailra síðustu tervðð að lá i aiða. t lorgnn verðsr dregið finppdrættið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.