Þjóðviljinn - 11.09.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.09.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR SUNNUDAG lf. SEPT. 1938. Kommúnísfar Muníð deíídair~ fundínn annað kvöld. 210. TÖLUBLAÐ. mmmmaaaaaamaaaammaaaaamaaaammamaa neska stiörnln reyn lr enn að semla vlð naslsta m Bfeska stjófíiíti hefíf eim ekkí fekíð ófvíræða afstoðu fíf deílumálanna, •Blsln-sliina halda áiram. "ImiTIÉÍ OspeU %m Downing-Street 10, bústaður breska forsætisráðherrans. — i LONDON í GÆRKV. F. U. Hodsa forsæfísráðherfa í Tékkóslóvakíu, faefír í dag áff fal víð Kundf og annan fíl af íeíð« fogum Súdefa, Samkoinulag varð um að nýr víðræðufundur yrðí haldínn míllí sfjórnarínnar og leíðfoga Súdefa á þriðjudag. Áreksfrar urðu á nokkrum sföðum í Tékkó~ slóvakíu í gærkvöldí, í eínu þorpínu var sprengí- kúlu kasfað ínn í skólasfofu, en þar var engínn, og varð ekkerf mannfjón af. I öðrum bæ, sem eínníg er í Sudefahéruðunum særðusf 6 menn í óeirðum, þar af 2 lögregluþjónar, E>rir fékknesk" ír lögregluþ|ónar urðu fyrír árásum af sfuðn~ íngsmönnum Henleíns, Orsök áreksfursíns, að þvi er Súdefar segja, var sá að kommúnisfar héldu fundí og vakfí' þeffa gremju þorpsbúa, sem söfnuðusí satnan i mófmælaskyní! Op'nber tflkynnfog hefir ver- ið géfín' út u.m það, að engin frégna þeirra, sem birt hefir verið nm ákvarðanir teknar af bresku stjórnínhi séu rétíar. Ein. þe'rra var um það, að Hcndsr- son, sendihsrra Breta í þýska- landi hefði verið falið að að- vara pjóðvsrja á nýjan leik fyr- ir hönd Breta o. s. frv. Henderson sjálfur hefir lýst yfir því, að hann hafi ekki tal- að við Hitler og ekki farið fram á, að fá viðtal við hann. Hefir Henderson engar fyrir skipanir fengið um að tala við Hitler og engin orðsending hef- ir verið seiid til þ)'sku stjórnar- innar. Heræfíngar frdnsku og ensku flötanha* Samkvæmt opinberri franskri tilkynningu eru Atlantshafs- og Miðjarðarhafsflotar Frakka nú í Brest og Toulon og hafa báð- ir flotarnir verið útbúnir að fullu og mannaðir sem á styrj- aldartímum. í Bretlandi hafa einnig verið gerðar nokkurar sjóhernaðar- legar ráðstafanir. M. a. hefir flotadeild, sem hefir það hlut- verk með höndum að slæðaieft- ir tundurduflum, verið útbúin, en herskipið Royal og Oak og tundurspilladeild verða hafðar í Portland. Ráðstafanir þess- ar hafa verið gerðar vegnaþess hversu horfir í alþjóðamálum. Aðaldeildir heimaflotans eru nú komnar til Invergordon í Skotlandi. Haustheræfingar flot ans eru nú byrjaðar og standa yfir frami í október. Miðjarðarhafsflotinn lagði af stað frá Malta í dag til æfinga. Ufvarpsrasða ét. Benes* I útvarpsræðu sinni gerði Ben es ríkisforseti að umtalsefnihið mikla umbótastarf, sem unnið hefði verið í Tékkóslóvakíu á' hinum tiltölulega skammatíma, sem liðinn er síðan Iýðveldið var stofnað. Framfarimar hefði orðið geysimiklar á öllum svið- um og þjóðinni hefðiveriðtrygt stjórnmálalegt frelsi. Pjóðin cíl væri friðsöm og vildi hag ríkis- ins sem bestan og öryggi þess sem mest og hún vildi Afinna fyrir framtíð þess með friðsam- legu móti, en það mundi hún gera, ef hún fengi að vinna að málum sínum í friði;. og væri laus við undirróður og íhlutun. Benes ræddi nokkuð um sein- ustu iillögur ríkisstjórnarinnar, sem hann kvað í höfuðatriðum sama efnis og tillögur þær, er stjórnin hefði áður borið fram, en í öðru formi, en nú væri þær ekki lagðar fram sem lög, heldur sem samkomulag, sem von væri um að báðir aðilar Islensk pianö. Páfmar Isólfsson sýnír fréffa^ mönnum blaðanna píanó sem hann tiefíir nýlokíð víðsmíðí á. Pálmar ísólfsson hljóðfæra- smiður hefir nýlega lokið smíði á píanói og verður það til sýn* is í skemmuglugga Haralds fram yfir helgi. Hefir Pálmar í hyggju að smíða fleiri slíka gripi í fram- tíðinni. Píanó það er Pálmar hefir smíðað er hið fegursta , og mun hann hugsa sér að selja þau í framtíðinni fyrir aðeins 13—14 hundruð kr., og er þa^ 4—5 hundruðum ódýrara en slík píanó mundu kosta frá úi löndum. Ýmsir hljóðfæraleikar ar hafa átt þess kost að kynn ast hljóðfærinu, og hafa þeir gefið því hina beztu dóma. Tíðindamaður Þjóðviljans átti tal við Pálmar í gær og fékk hjá honum eftirfarandi upplýs- ingar: Þetta er fyrsta píanóið, sem. ég smíða, segir Pálmar, en í gamla daga vann ég mjög að orgelsmíði ásamt föður mínum, Á árunum 1Q16—22 munum við hafa smíðað um 80 orgel, eq um þær mundir féll sú vinna alveg niður. Ég lærði hljóðfærasmíði hjá föður mínum, og síðar sigldi ég og fór nokkrum sinnum ti) Kaupmannahafnar og Stokk hólms til frekara náms, og setti á stofn hljóðfæraviðgerðarverk stæði árið 1924. — Hvenær byrjuðuð þér á píanósmíði? — Ég hefi haft þetta píanó í smíðum 2—3 síðustu mán- gengi að. Benes mælti bæði á tekknesku og þýsku og hvatti til einingar og friðsamlegra sam komulagsumleitana, og bað menn forðast alt, sem gæti spilt góðum árangri, og er talið, að ræða hans hafi haft góð áhrif. Lífvínoff fðeðíir víðBonnef í Genf BoKíiei utanríkísmálaráðherra Frakklands mun að líkindum leggja áf stað tíl Genjf í kvöld, en hann er væntanlegur aítur tíl Parísar á mánudagsmorgun. í Gecif mun hsnn ræða við Liívi- noff, russjieska utanríkismála- ráðherrann og ýmsa aðra stjórn málamenn. Litvinoff og rúss- neski utanríkismálaráðherrann háfa þegar áít saman langar um ræður. PALMAR ISÓLFSSON. uðina. En bæði hefir það verið tómstundavinna og svo hefi ég orðið að þreifa fyrir mér um margt. Píanóverkið hefi ég fengið frá 5 erlendum „spesí' al"-verksmiðjum, ien píanó- verksmiðjur, sem búa til hljóð- færin að öllu leyti, munu að- eins vera 2—Í3 í öllum heimin- um, og sel'ja þær þó jafnframt píanóhluti til annara verk- smiðja. Sá hluti verksins, sem unninn er hér heima og ekki þarf erlendan gjaldeyri fyrir, mun nema um tveim þriðju hlutum verðsins, og ég hefi hugsað mér að selja píanóin fyrir 13—14 hundruð krónur, og er það 4—5 hundruðum kr, lægra ien nú gerist fyrir erlend píanó. Lig^ur verðmunur þessi aðallega; í því hve hár tollur er greiddur af erlendum píanóum. — Haldið þér ekki áfram á þessari braut? — Jú, ef ég fæ gjaldeyri. Ég hefi fengið nokkrar pantanir á píanóum fjóra fimm síðustu dagária, síðan það kvisaðist, hvað væri í bígerð. Kosið á Norð- firði i das. í dag íara fram bæjarstjórn- arkosnsngarnar á Norðfirði. Um 700 manns eru á kjörskrá Kosið verður í alían dag, og atkvæðln talin í kvöld.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.