Þjóðviljinn - 11.09.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.09.1938, Blaðsíða 2
Sunnudaginn 11. sept. 1938. ÞJÖÐVILJINN Krísfínn Andrésson: Ný bók: Við höfum haft í boði okk- jar í sumar mikinn aufúsugest, Guttorm J. Guttormsson, eitíl af fremstu skáldum Vestur-ís- lendinga, skáld og bónda í einni persónu. Guttormur hefir ferðast víða um landið, skoð- að Fljótsdalshérað, þar sem faðir hans bjó, og er nú að hverfa heim aftur og kveðja Island. , Guttormur fæddist á Víði- völlum í Nýja-íslandi 5. des. 1878. Hann hefir því fengið alla sína þekkingu á Islandi og íslenzkri tungu fyrir vestan haf. Guttormur er bæði ljóðskáld og leikritahöfundur. Það, sem birzt hefir eftir hann er Jdn Austfirðingur, Winnipeg 1909, kvæðaflokkur um föður hans og baráttu landnemanna vestra. Næst kom út ljóðabók, Bónda- dóttir, Winnipeg 1920. 1930 kom síðan út safn af ljóðuui hans, Gaman og alvara. Sama ár gaf Þorsteinn Gíslason út hér heima Tíu Ieikrit. Guttormur er frjálslyndur, víðsýnn og nýtízkulegur í skáldskap sínum. Expressíon- isminn §ú skáldskaparstefna, sem hann er hrifnastur af. — Jafnvel áður en hann kynntisl nokkru af ritum þeirrar stefnu, orti hann sjálfur í hennar anda. Ber sérstaklega á þessu í leik- ritum skáldsins. Franz Werfel er sá leikritahöfundur, sem fell- ur honum bezt í skap. Þrátt fyrir þessa nýtízku Guttorms, myndi þó erfitt að skilja skáld- skap hans, sérstaklega ljóðin, ef ekki væri rakinn uppruninn til íslands. Samblandið af al- vöru og gamni, hin góðlátlega glettni er hin djúprætta heim- anfylgja Austfirðingsins. Guttormur J, Guttormsson hefir eflaust orðið að breyta í mörgu hugmyndum ‘^ínum um ísland við að kynnast því nú fyrst, svo fullorðinn. Samt leynir hann því ekki í tali, sízt í röddinni og gleðinni í svipn- um, að hann hefir fundið hér ------- i.'j il L ;: -.r •. I I Í, { -* \ t !•; / •! í f **"" • — » I . i{ Onllfoss ferhéðan fíl Leffh og Kanpmatma« hafnar á mánu~ dagshvöld* Leikir og leikföng Eftir dr Símon fóti. Agúsisson sinn djúpa skyldleika við þjóð og land, svo traustan, að endist í kynslóðir fram. I samverunni við Guttorm kynnumst við bróðurnum að vestan, hann er einn af okkur, við finnum þar engan mun. Hann er eins og samlandi okkar, sem hefir siglt víða ijójgj kannað heiminn, fengið menntaða framkomu og aukið víðsýni, örlítið nýjan blæ á röddina, annað ekki. Guttormur hefir eignast hér í sumar marga vini, í viðbót við þá, sem hann átti GÆR var dregið í 7. ílokki -*■ í Happdrætti Háskólans. Dregnir voru út 450 vinningar. Þessi númer komu upp: 20 000 kr. 15241 5 000 kr. 14179 2 000 kr. 136 — 10036 — 11834 1 000 kr. 726 — 4706 — 8780 — 10403 500 kr. 3188 — 5347 — 5436 — 8042 9980 — 10407 — 13226 — 17130 17889 — 18353 — 21849 — 23030 209 kr. 118 — 1054 — 113 — 1489 — 2132 2573 — 3664 — 4586 — 46o2 4837 — 4880 — 5487 — 5906 5999 — 7168 — 7403 — 9122 9360 — 9607 — 9781 — 10767 10793 — 12020 — 12108 — 12990 13056 — 13918 — 15345 — 16886 17297 — 17349 — 17493 — 17751 17793 — 18101 — 18625 — 20724 21400 — 22651 — 22742 1 — 2380 23542 — 24021 — 24246 — 24730 100 kr. 302 326 333 351 488 531 541 609 690 666 670 739 953 954 1021 1101 1144 1159 1325 1335 1659 1686 1726 1752 1905 1942 2006 2007 2120 2125 2227 2242 2427 2655 2636 2640 2643 2687 2768 2866 2880 2935 2948 3289 3304 3328 3335 3354 3376 3444 3573 3604 3643 3721 ■áður gegnum ljóð sín og leik- rit. Betri fulltrúa Vestur-íslend- inga getum við ekki ákosið okkur. Við vildum fá sem flesta slíka gesti. Kynningin á Gutt- ormi verður áreiðanlega til þess, að við verðum miklu betur vakandi framvegis fyrir því, að glæða samvinnuna við íslendingahópinn vestra. Við árnum Guttormi allra heilla, þökkum honum komuna og biðjum hann fyrir vinar- kveðjur vestur yfir hafið. Kr. E. A. 3760 3830 3880 3887 3971 4092 4116 4127 4140 4158 4212 4244 4315 4337 4420 4564 5572 4604 4850 5181 5252 5273 5358 5361 5430 5524 5542 5550 5641 5688 5759 5760 5820 5850 5944 5971 6050 6105 6152 6225 6350 6368 6470 6595 6623 6631 6643 6663 6818 6824 6873 6943 7009 7012 7020 7028 7036 7091 7252 7258 7323 7439 7462 7512 7521 7528 7860 7890 8002 8009 8065 8075 8105 8185 8201 8388 8393 8430 8538 8657 8713 8768 8835 8842 8539 8955 8969 8984 9026 90S9 9135 9156 9185 6287 9300 9340 9562 9579 9896 9949 9999 10084 10137 10152 10278 10295 10330 10544 10617 10691 10798 10818 10831 10989 10994 10995 11010 11024 10087 11200 11244 11284 11312 11495 117C9 11901 12056 12067 12086 12124 12126 12141 12191 12201 12233 12237 12269 12280 12346 12454 12544 12551 12556 12647 12791 12870 13197 13267 13281 13286 13317 , 13491 13552 13614 13662 14500 Bók þessi mun verða kær- kominn gestur ölluin þeim, er láta sig uppeldismál einhverju varða. En tilgangur bókarinnar er, eins og höfundurinn tekur sjálfur fram í formálanum, að verða almenningi til frócleiks um leiki barna og leikföng fram að þeim tíma, er þau fara að ganga í skóla. Þetía er fyrsta bókin á íslensku, um þessi efni og er því með henni bætt úr brýnni þörf, því alþýða manna hefir þess lítt not, þótt mikið hafi verið um þetta ritað á er- lendum málum. Uppeldis- og sálfræðingar síð ari tíma hafa beint athyglinni æ meir að fyrstu árum barns- ins. Vísindalegar rannsóknir á fyrstu árum þess, hafa fært sönnur á, að einmitt þá er með upppeldinu lagður grundvöllui að framtíð barusins. Og í stað þess að áður réði hjátrú, gaml ar venjur eða hending ein upp eldinu fyrstu árin, er nú leit- að eftir markvissu vísindalegu uppeldi strax frá byrjun. En á þessum fyrstu aldursskeiðum er það mjög mikilsverður þáttur uppeldisins að fullnægja leik hneigð og leikþörf barnsins. En til þess að slíkt megi takast og 14557 14581 14626 14710 14725 14901 15015 15059 15108 15112 15208 15331 15465 15526 15625 173707 15767 15928 15989 16072 16156 16221 16321 16631 16679 16761 17228 17448 17470 17555 17660 17717 17771 17812 17871 18030 18053 18140 18204 18210 23281 18303 18322 13380 18451 18498 18570 18798 18968 19006 19139 19161 19234 19319 19391 19474 19521 19658 19915 19719 20052 20C60 20197 20250 20286 20314 20324 20328 20557 20612 20719 20725 20791 20843 20878 21012 21303 21355 21463 21495 21588 21642 21779 21858 21903 22048 22116 22194 22219 22276 22384 22387 22435 22443 22809 22832 22866 23233 23259 23352 23328 23479 23490 23686 23752 23776 23785 23960 24003 24004 24241 24250 24274 24310 24544 24639 24811 24821 24882 24902 24927 . (Birt án ábyrgðar). hinn andlegi þroski barnsins aukist sem mest, þurfa allir uppalendur að gera sér far um að skynja sálarlíf barnsins. Það er um þessa grein sál fræðinnar, sem bók dr. Símonar fjallar. I fyrsta kafla bókarinn- ar gerir höfundur all glögga grein fyrir nokkrum helstu kenningum um orsakir Ieikjanna og þýðingu þeirra fyrir bernsku og fullorðinsár. Hallast hann þar að kenningu Groos, sem hélt því fram, að leikirnir væru aðal- lega undirbúningur undir full- orðinsárin, með því að leikirn ir æfðu þá hæfileika, sem full- orðni maðurinn þarf mest áað halda. — Annar kaflinn er um áhrif umhverfisins á leikina. í samræmi við aðra nútíma barna sálfræðinga leggur höf. áherslu á þýðingu umhverfis fyrir and- legan þroska barnsins. Öllum dómum stillir hann þó mjög í hóf bæði í þessum kafla sen- öðrum. Málið er látlaust og flutningur þess öfgalaus. Þriðji kaflinn er um þróun leikhvatarinnar og flokkun Ieikja. Sá fjórði um sálarástand hins leikandi barns, og hefði rnaður mjög gjarna kosið þann kafla lengri. Uppeldisleikir og leikföng heitir næsti kafli og fjallar hann um afskipti fullorð- inna manna af leikjum barna og hvernig megi beina leikjun- um að uppeldislegu marki. Minnist höf. þar á nokkra frumherja (Fröbel, Montesssóri) o. fl. á þessu sviði og aðferðir þeirra og bendir áþágallaum kerfi þeirra, er síðari tíma rann sóknir hafa ,1'eitt í ljós. í lokkall ans er skrá yfir þau leikföng, er börn nota mest á vissum aldri, þegar þau hafa úr 25 ólíkum leikföngum að velja — samkv. rannsóknum dr. van Alstyne. Þá koma almennar reglur um val leikfanga og um helstu le:«k föng barna fram til 6—7 ára ald- urs. Er hér um ágætan leiðar- vísir að ræða, sem þyrfti að komast inn á hvert heimili, þar sem börn eru til. Að lokum eru leiðbeiningar, sem sýna, af hverju má marka, hvort barn hefir eðlilegan and- leganþroska. Ná þær til 6 ára ald urs og eru handhægar og mjög auðveldar til notkunar við slík próf barnanna. í bókinni eru 30 myndir af leikjum og leikföngunr barna, og sýna þær einnig leikháttu barnanna á ýmsum aldri við hin ýmsu leikföng. Þær auka gildi bókarinnar að miklum mun. Besta óskin sem ég á, bók og höfundi til handa, er að hún verði lesin og hagnýtt af öllum uppalendum þjóðarinnar og mætti hún þá valda straum hvörfum í þeim þætti í menn ingarmálum þjóðarinnar, sem aldrei verður of mikill gaumur gefinn né nógu vel ræktur — uppeldi barnsins. eb. Happdrœtti Háskólans.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.