Þjóðviljinn - 13.09.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.09.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR ÞRIÐJUD. 13. SEPT. 1938. ¦¦¦¦¦BaBBnmn 211. TÖLUBLAÐ HosniaHii á Horðfinli Hvorf ví!I ^Skjaldboirgín' nú heldur íaka tipp samvínnu víð verkalýdínn eða íhaldíð? BÆJARSTJÓRNARKOSNINGARNAR á Norðfírðí fóru fram á sunnudagínn var. Alls tökú 604 kjósendur þáít í kosníngunum og urðu úrslít þeírra sem hér segir: A-lístí (Alþýðufl.) 196 athvæðí og 3 fulltrúa. B-lístí (Framsóhn) 60 athv. og 1 fulltrúa. C-lístí (Sjálfstfl.) 145 athv.og 2 fulltrúa. D«Sísfí (Sameíníngárm,) 194 atkv. og 3 fullfrúa* 9 seðlar voru auðír. Víð bæjarstjórnarhosníngarnar í vetur féllu at- hvæðí hínsvegar svo: Alþýðufl. og Kommúnísíafl. 331 athvæðí og 6 fulltrúa, Framsóhn 84 athv. og 1 fulltrúa og Sjálfstæð- ísflohhurínn 141 athv. og 2 fullírúa. Við kosningarnar 1934 féllu atkvæði, sem hér segir: Kommúnistar 28 aíkvæði. Alþýðuflokkurinn 222 atkv. Framsókn 68 atkv. Sjálfstæðisflokkurinn 87 atkv. Kosningum þessum hefir því lokið á þann hátt, að Norðfirð- ingar standa enn frammi fyrir því máli óleystu, sem kosning- arnar áttu að leysa úr. Enginn aðili hefir fengið meiri hluta, og gefst nú Skjaldborginni færi á því að velja á milli þess, hvort hún vill taka þátt í stjórn bæjarins með sameiningarmönn um Albýðuflokksins og komm- únistum eða hvort hún vill stjónía bænum með íhaldinu og eftir þess nótum. Sjá nánar um kosningarnar á Norðfirði í forustugrein blaðs- 'ins í dag. Hitler taeflr i heitlngum. Þýskaland nasísta er ekkí Þfska- land keísarans. LONDON í GÆRKV. F. U. Hitler ríkiskanslariflutti ræðu pá, sem vænst hafði verið frá hendi hans á flokksþingi nas- ista síðdegis í dag. Flöggum Jjeim ,sem borin höfðu verið fyrir nasistum í uppreisninni í Múnchen 1923, hafði verið kom ið fyrir á bak við ræðustóíinn. Er Hitler hafði talað um hríð byrjaði hann að ræða Tékkó- slóvakíumálin, og sagði að það ríki befði ekki verið myndað af Iýðræðislegum ástæðum, held- ur aðeins til þess að verða hent ugur flugvöllur til þess að; skjóta þaðan á iðjuver og varn- arvirki Þýskalands. En í þessu landi búa 3y2 milj. manna, sem eru Þjóðverjar, hugsa eins og Þjóðverjar og finna til eins og Þjóðverjar, og í þessu íandi >eru líka 7V2 milljón Tékkar, sem undiroka hina þýsku kynbræð- ur og fara fram með skipu- lagðri eyðileggingarstarfsemi á hendur þeim. Hinir þýsku kyn- bræður hafa verið sviftir öllum ytri kennimerkjum þess, að mega vera Þjóðverjar. Svo mik il, sem hin veraldlega kúgun er, þá er hin andlega ennþá meiri, jafnvel hina þýskukveðjumega þeir ekki nota, en ég get sagt himum demókratisku herrum það, að slíka hluti vill pýska^ land ekki þola, og þeim er holl- ast að munaeftir því og ég vara þá við því, að þýskaland National-sósíalismans er ekki pýskaland Bethmann-Hollweg» Herra Benez talar og talar, en það dugar ekki endalaust. Hér er um að ræða réttlæti en ekki raup og ræður, og herra Benez hefir lekki gefið Súdet- um kost á neinu réttlæti. Hann hefir þvert á móti staðið á rétti þessarar 3^2 miljónar. par að auki hefir herra Ben- Framhald a, J. síðu. Chamberlain Enski flotinn við heræfingar. Lýðrædísðflín í Breflandí knýja Chambcr- laín tíf þess að faka afstoðu tíf deífanna. EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV IGÆRKVOLDI effír adbrcsfca sfíórnin hafðí sefíð á fundí míkínn hlufa dagsíns, gaf hún úf yfírlýsíngu þess efnís að Brefar mundu ekkf sifja híá ef ófríður kryfísf úf vegna deilu Henleín^fasísfanna og fékknesku sfíórnarínnar, Þessarí Yfírlýsíngu bresku stjórnarínnarj]hefír ,ver- íð tehíð mjög vel, eínhumvþó í Frahhlandí. jSama málí gegnír um blöðín í Téhhóslóvahíu. Þýshu blöðin ræða lítíð um yí^'lÝsingu [þessa, en fjandsamlega það sem þau mínnasí á hana. Oeirðímar magnast í Tékkóslóvafcíii. Fregnir frá Prag herma að ástandið í Tékkdslóvakíu hafi versiiað í dag vegna æsingastarfsemi Henleiins og fylgis- manna hans. Henleín hefir nú fyrirskipað sveiíum sínum að efna til alls þess ófriðar, er þær mega. Hafa fasistar í Sudetahéruð- u."um skipulagt árásir víðsvegar í héruðjunum. I dag hafa fasistar ráðist á fjölda Tékka o~g eins Súdeta, sem eru pólitísk- ir andstæðingar þeirra. I óeirðum þessum hafa 5 menn beð- ið bana og margir verið ræntíir og særðir. Er tal'ð að Henlein sé á þennan hátt að undirbúa jarð- veg'nn fyrir innrás Hitlers í Tékkóslóvakíu. Henlein-fasistarnir hafa ákveðJð að efna til mikilla kröfu- gatigaa víðsvegar í kvöld og er búist við að til frekari árekstra komi í sambandi v'ð þær. I Dóttursonur Marx ferst af bílslysí. EINKASK. TIL PJÓÐV: KHÖFN í QÆRKV. Longuet, dóttursonur Karl Marx andaðist í dag í París, af afleiðingum bifreiðarslyss. Hann var kosinn á þing í fyrsta sinn 1914. Enn- fremur átti hann um mörg ár sæti í stjórn Jafnaðar- mannaflokks Frakklands og II. Internationale. Longuet beitti sér mjög fyrir samvinnu verkalýðs- flokkanna frönsku og tók mikinn þátt í hjálparstarf- semi Frakka við Spán- verja. FRÉTTARITARI. Uggur í Svisslendíngum og' Hollendingum, Þrátt fyrir yfirlýsingar Breta er hinn mesti uggu'r í nágrönn- um Þjóðverja. Framh. a 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.