Þjóðviljinn - 15.09.1938, Page 1

Þjóðviljinn - 15.09.1938, Page 1
1 Norðíjöfðuyi Haftiar Skjaídborgtn valín« kfinsatim AlþýðufLmanní ? F "YÍÍSTI fundur hínnar nýhjörnu bæjarstjórn- ar á Morðfírðí verður hald- ínn í hvöld. Fer þar fram bæjarstjórakjör, hosníngar fastra nefndra og stjórna þeírra er bærínn velur. Tleðal umsæhjanda um bæjarstjórastaíf ð er síra Eíríhur Helgason prestur í Bjarnarnesí. Fer Ghamberlaio á fand við Hitler f dag f Bercbtesgaten ? EÍNKASKEYTI TIL ÞIÓÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV fÆUSAFRÉTTIR fvá Englandí herma að Cham- jS hcrlaín hafí lýsf því yfír á ráðhet'rafundí Pegar Þjóðviljinn átti tal við Norðfjörð 'síðari hluta dags í gær var víst orðið um tvo um- sækjendur að bæjarstjórasíarf- inu, þá Eirík Helgascn prest í Bjamamesi og Eyþór Pórðna son núverandi bæjarstjóra á Norðfirði. Gerðu Norðfirðing-v ar ráð fyrir því, að ef til viii væru fleiri umsóknir á leiðinni. Umsóknarfrestur um bæjar- stjórastarfið var útrunninn kl. ,12 í |nótt. Eiríkur Helgason nýtur stuðn ings kommúnista og sameining- armanna Alþýðuflokksins. Hann er valinkunnur Alþýðuflokks maður og hefir gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn, svo sem verið í framboði í Austur-Skaftafellssýslu. Á nú Skjaldborgm enn ein-.ii stnni um það að velja, hvorf hún vill starfshæfa bæjarstjöm uudir forustn alþýðunnar með Eirík Helgason sem bæjarstjóra eða hvort hún vill óstarfhæfa bæjarstiórn með cða á-n íhaldsr í Loítdon í dag að hann færí fil ftttidar víð Hífl- cí á Scgít' í frctfsnní, að Chambcrlasn mainí leggía af sfað frá London kL 8#30 í fyrra- málið og hann verðí kominn á fund Híílcrs í Bcrchfcsgafcn kL i effir hádcgi. FRÉTTARITARI.. Iltn alla Evrópu ríkír uggur uns framíáðina. ¥> RESKA ríkisstjórnin varáfundi frá kl. 11 árdegis í dag til kl. 11/2. Allir ráðherrarnir voru viðstaddir, að und- anteknum Stanley lávarði. Delawere lávarður kom Ioftleiðis á fundinn frá Genf. Engin ákvörðun var tekin um nýjan fund. Kennedy, ameríski sendiherrann og Chamberlain ræddust við þegar eftir fundinn. Franski sendiherrann ræddi við Cham berlain heila klukkustund síðdegis. Vegna frétta, sem birtar hafa verið erlendis þess efnis, að margir æðstu foringjar í Iandher og flota Frakka hafi flogið til London til þess að ræða við bresku herstjórnina, hefir verið bent á það, af sendiherra Frakka, að mjög náin samvinna milli herforingjaráða Bret- Iands og Frakklands hafi verið byrjuð áður en núverandi ó- friðarblika kom á loft. ins. Flotaæfíngar Riissa í Eystrasaltí og Svartahafí. LONDON í GÆRKV. F. U. það var op'nberlega tilkynt í Moskva í dag, að fyrirskipim hefði verið geiin um að ,hefja flotaæfingar. Taka ailar de lá- ir rúss;:eska flotans þátt í þeim. Aðalæfingarnar verða á Svarfa- hafi og í Eystrasalti. Chamberlain forsætisráðherra h-efir í kvöld átt viðræður við Archibald Sinclair, formann frjálslyndra manna í stjórnar- andstöðu, en á morgun ræðir Chamberlain við Attlee. Allsherjarráð bresku verk- Iýðsfélaganna og þingflokl ur jafnaðarmanna koma saman á fund á morgun til þess að ræða horíur í rlþíjóðamálum. I París gera stjórnmálamenn sér enn vonir um að komist verði hjá styrjöld, þótt aílir flokkar séu einhuga um var- úðarráðstafanir þær, sem íald- ar hafa verið. Daladier liefir sagt, að horfurnar væru ekki þær, að ástæða væri til að ör- vænta. Hcrvæðmg I Ftfcskfe** landá. í op’nberri t’Ikyuniagu frönsku stjórnarinrar segir, að hervæðingar fyrirsk’panir, s:m nái fil tveggja miljóna mrnra síu tilbúnar. Pe:s cr þó vænst, að ekki rramh 3. <dðu. Bardagar í Graslítz Falken< au 0$ vsðar. HITLER EINKASK. TIL þJÓÐVILJANS KHÖFN I GÆRKV. \ /iÐSVEGAR um Tékkóslóvahíu hefur í dag kom- * íð tíl blóðugra óeyrða. Samkvæmt opínberum tílkYnníngum tékknesku stjórnarínnar hefír 21 maður veríð drepínn í óeírðunum síðan i gær og 75 særst. Árekstrarnir í dag hafa eink- um verið i grend við Iandamær in. I Graslitz réðust þúsundiÁ Henle’nsinna á lögreglustöðina. Varð að kalfa herlið á vettvang og dreifði það mannfjöldanum með táragasi. í FaSkcnau rcðusí fylgismcma Menleíns á lögrcglustöðsna og fóku hana með áhlaupí. Náðá masiffítiöIdsKn í vélbyss^ tir ©g héfsf fcghilcg or~ tssta við hermn, sem vm sciídui* á vctívasig. Allmaírgítr fcllu og sscírð« usjt af báðum aðilusn. Vopnabírgðír í kírkjti. Pá skýrir tékkneskn stjórn- in ennfremur frá því, að hú.n hafi fundið vopnabirgðir, : em fasistnr höfðu komið fyrir. í kirkju einni. Öll báiu vopnin rnerki þýskr.i verksmiðja. Þýskir S. S. menn fóru yfir landamæri Tékkóslóvakíu ídag og sótiu þangað 23 kommúnista og sósíalista -og drógu þá með sér yfir landamærin til Pýska- lands. Henleín flytur aðalstöðvar sínar. Sirax þegar tékkneska stjórn in hafði lýst þlyl yf.ir að hún muadi ekki taka til greinakröf- ur Henleins um að afaerna var- úðarráðstafauir þiær, er hún hafði fyrirskipað, hættu fulltrú- trúar Henleins öllum sainninga- umíeitunum við stjcrnma. Aðalaðse'ursstöSvar Hen’ein- fíokksins hafa verið fluttar frá Prag og bíöð flokksks sömu- leið’ss. Tékkneska stjórnin hefir íek-t ið á málum þessum með hinni mestiU festu. Tékkar hafa náð í sírar liencj ur fyrirskipunum, sem forusta Henleinfasistanna hafði gefið fylgismönnuin sínum, um að Framh. a 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.