Þjóðviljinn - 15.09.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.09.1938, Blaðsíða 2
Fimtudagurinn 15. sept. 1938., ÞJOÐVILJINN Verða Bandaríkln klntlans f kom- andi Evrðpustyrjðld? Enshí sffótrnmálamaðurinn F. Elwyn Jones svarar þessarí spuirningu í efíír« farandi grefn„ sem er kaffi úr nýúihotn- ínní bók hans: Baráffan fyrír fridí (The Bafíle for Peace). Roosevelt á miðri myndinni Nasredin heitinn átti einu sinni kú sem var gallagripur með afbrigð um. Hann ákvað því að selja kúna og fó' ,r með hana til markaðsins. Pegar pangað kom hrópaði Nas- reddin af öllum kröftum: „Hver vill kaupa gelda kú, sem lemur alla, sem nálgast hana með haus og löpp um. Enginn var svo heimskur að vilja kaupa kúna. Einn af nágrönnum Nasreddins, heyrði boðið og gekk til hans og hvislaði: — Á penna hátt getur pú aldrei selt kúna. Eg skal sýna pér hvern- ig á að koma henni út. Svo fór nágranninn á stað með kúna og hrópaði: — Þessi kýr er til sölu. Hún er gæf eins og lamb, elur prýðilega kálfa og mjólkar 15 merkur í mál. Bændurnir byrjuðu þegar að spyrja um verð kýrinnar, en í pví bili bar Nasredin að, Tók hann tauminn og teymdi kúna heimleiðis: — Ég væri flón, ef ég færi að selja slíkan kostagrip. ** Foreldrar Abrahams Lincoln voru eins og kunnugt er mjög fátækir. Þegar har.n sótti bamaskóla í Hodgeville, lét ker.narinn einu sinni alla nemendurna rétta fram hend- ina til þess að ganga úr skugga um, hve hreinlát börnin væru. Lineoln strauk í snatri mestu ó- hreinindin af annari hendinni og rétti hana pví næst fram. — Skelfilegur sóði ert pú dreng- ur minn — sagði kennarinn — pú ættir skilið að fá refsingu. En ég skal lofa pér að sleppa að pessu sinni, ef nokkurt barn i skólanum getur sýnt óhreinni hendi. Lincoln brosti og rétti fram hina hendina. Kennarinn varð orðlaus af undrun yfir þessu tiltæki piltsins, um stund, en gat þó ekki stilt sig um að hlægja. *« Einu sinni ætluðu glaðlyndir strákar að Ieika á gamlan brenni- vinsberserk, sem peir unnu með. Harn konr utn morguninn rneð flöskuna eins og hann var vanur, lagði hana frá sér á afvikinn stað. Piltarnir gripu tækifærið og heltu brennivíninu á aðra flösku og fyltu hina af vaini. Þegar nú brennivínsberserkinn var farið að langa í tárið, gekk hann að flöskunni og dreipti á. Spýtti hann vatninu pegar út úr sér, en rendi um leið grun í orsak- irnar og segir við piltana: —' Svona megið pið aldrei gera framar. Hugsið ykkur ef ég hefði drukkið petta. Hallgrímur Hallgrímsson bókavörður við Landsbóka- safnið varð fimtugur í gær. Handavinnunámskeið Hemilisiðnaðarfélag íslands efnir til handavinnunámskeiðs hér í bænum í haust. Hefsí námskeiðið 6. október og verð- ur það haldið á Hverfisgötu 4 uppi. Bandaríki Norður-Ameríku hafa yfir að ráða óþrjótandi náttúruauðæfum og feikna á- hrifavaldi um alþjóðleg málefni. Pjóðir þær, er Bandaríkin byggja, eru sannar lýðræðis- þjóðir. Þær eru á móti einræði. Pær eru einlægir friðarvinir. Hversvegna láta þær þá sig svo litlu skifta örlög Evrópu? Hversvegna láta þær langtum minna til sín taka, en t. d. Sov- étríkin, í því að hindra fram- sókn friðrofanna í Asíu og Evrópu ? Okkur Evrópumönnum þykir oft kenna tvískinnungs í utanríkispólitík Bandaríkjanna. Nokkrum mánuðum eftir sam- þykt „Hlutleysislaganna" 1937 flutti Roosevelt forseti Chiga- go-ræðuna frægu, þar sem hann gaf í skyn að Bandaríkin væru reiðubúin til þátttöku í einhvers konar refsiaðgerðúm: „Hinar friðelskandi þjóðir verða að gera sameiginlegt á- tak gegn þessum samningsrof- um og fyrirl. á mannréttindum, sem er í þann vegin að skapa allþljóðlegt stjórnleysi og ringul- reið, sem ekki er mögulegt að forðast með einangrun einni saman eða hlutleysh'. En nokkrum mánuðum síðar lýsir Roosevelt forseti yfir á- nægju sinni með framkvæmd hlutleysisstefnunnar í Spánar- málunum, og gaf til kynna, áð hann mundi ekki leggja til að hlutleysislögin, er m. a. bönn- uðu vopnasölil frá Bandaríkjun- um til spanska lýðveldisins, yrðu afnumin. Pessi áberandi tvískinnungur endurspeglar almenningsálitið í Bandaríkjunum, sem sveiflast milli tveggja andstæðra skauta — einangrunarstefnu eða a!- þjóðlegri samvinnustefnu. Einangrunarstefnan á mikið fylgi í Bandaríkjunum. Að miklu leyti er það afleiðing ó- heppilegrar utanríkismálastefnu Bretlandsog Frakklands. Banda ríkin treysta ekki framarbresk- um ráðherrum. Afstaða almenn {ngs í Bandaríkjunum kemur greinilega fram í eftirfarandi bréfi til Manchester Guardian frá prófessor Maxwell, amer- iskum prófessor í alþljóða- rétti. „Hinar mörgu miljónir karla og kvenna, meðlima í kirkju- félögum og ýmíum borgarasam tökum í Bandaríkjunum, sem einlæglega óska þess að friðut haldist, hafa horft til Englands sem hins eina ríkis í Evrópu, sem gæti sameinað þau lýð- ræðisríki, er enn væri uppi, í sterkt varnarsamband gegn hinni skelfilegu árásarógnun hernaðarríkjanna. En hvaðavon getur maður bygt á enskri rík- isstjórn, sem leyfir sér aðvarpa frá sér þeirri virðingu í alþjóða málum, er aldir hefir þurft til að skapa, vegna fjármálahags- muna fámennrar yfirstéttar? Utanríkispólitík, fasistunum í vil, eins og sú sem nú er rekin, er öllum hér andst)'gð, og Eng- land má vænta þess að einangr- unarstefna Bandaríkjanna eflist af almenningsáliti jafnframt auknurn vígbúnaði. Eitt atriði enn, sem ekki má gleymast: Hverjar svo sem ástæður Bandamanna til að hefja siyrj- öld 1914 voru, þá trúði allur þorri þeirra Ameríkumanna, sem gengu í herinn 1917, að þeir væru að berjast til þess að vernda lýðræðið í heiminum. Pið getið ekki .samtímis átt hylli einvaldanna og Bandaríkj- anna. England v'erður að pj'v' það upp við sig í náinni fram- tíð, hvort það ætlar að standa með lýðræðisríkjunum eða ein- ræðisríkjunum" (26. • febrúar 1938). í öllum meiriháttar málum síðan 1931 hefir liinum amer- iska áhorfanda virst utanríkis- pólitík Breta annaðhvort heimskuleg eða smánarleg. Mandsjúkúó, Abessinía, flótt- inn frá Þjóðabandalaginu, Spánn — í öllum þessum málum hefir Ameríkumönnum virst Breiland bera óhreinan skjöld. Einkum þykir Ameríkumönnum furðu- leg afstaða Breia til borgara- styrjaldarinnar á Spáni. Að und anskildum einum flokki ka- þólskra hefir almenningsálitið í Bandaríkjunum verið eindregið með spönsku stjórninni og þó nokkur hópur Bandaríkjamanna hefir sýnt, að þeir láta sér ekki nægja að vera hlyntir málstað stjórnarinnar á Spáni: Þeir hafa skapað eina dugmestu sveit Al- þjóðaherdeildarinnar iefr nú berst á Spáni: Lincoln-sveitina. Bandaríkjamenn skilja ekki þá sjálfsmorðspólitík Bret- lands og Frakklands að þeísi ríki skuli hjálpa hætiulegustu andstæðingum sínum til að setja á stofn fasistastjórn á Spáni, undir yfirskvni hlutleys- isstefnunnar. Fráför mr. Edens hefir mjög áukið þessa andúðaríilfinningu Ameríkumanna. — Hann var sá eini af brezku ráðherr- unum, sem Bandaríkjamön.n- um fannst stefnufesta í, og framferði Chamberlains við samningsgerðina við Mursolini, sem var barin í gegn hvað sem hver sagði, virðist Bandaríkja- mönnum minna frekar á starfs- hætti einræðisherranna, en stjórnara í lýðræðislandi. Það má telja víst, að Banda- ríkin myndu aðhyllast sterka og afdráttarlausa pólitík, er miðaði að því að gera styrjöld hagnaðarlausa fyrir þær þjóð- ir, er vilja nota slíkar aðferðir til að hafa sitt fram. Hvöt Roosevelts forseta um sameig- inlegt varnarbandalag gegn friðrofunum, fékk yfirgnæfandi stuðning hjá verkalýðssamtök- unum í Bandaríkjunum, bæði „Ameríska verkalýðssamband- ið“ („The American Federation of Labour“) og „Skipulagning- arnefnd iðnverkamanna“ („Committee for Industrial Organisation“), er til samans telja 5 miljónir meclima. Hvorki meira né minna en 83°/o af milli- stéttarfjölskyldum í Bandaríkj- unum buðust til að afsegja jap- anskar vörur, og 10 miljónir bandarískra verkamanna hafa heitið j)ví að nota ekki japanska framleiðslu. Árangurinn heíir orðið sá, að japanskar fram- leiðsluvörur liggja óseldar íbúð um um öll Bandaríkin, og út- flutningur Japana til ríkjanna er varla orðinn neinn. Allur jrorri mentamanna, há- skólakennarar, stúdentar, lista- menn og rithöfundar eru fylgj- andi frumvarpi O’Connels um sameiginlegar aðgerðir gegn friðrofum. Meirihluti kirkjufé- laganna (að undanskildum ka- þólsku broddafélöguuum) eru einnig þeim megin. Þau póli- tísku öfl, er standa að viðreisn- aráætlun Roosevelts (New Deal) eru nær því einhuga fylgj endur frumvarpsins. Bandaríkjaþjóðin er reiðubú- in tif samvinnu um einlæga frið arpólitík. Ef myndað væri al- þjóðlegt friðarsamband ríkja, bygt á viðnámi gegn friðrofum, virðingu alþjóðaréttar og refsi- aðgerðum fyrir brot á sáttmál- um, þá eru allar líkur á því að fólkið í Bandaríkjunum mundi koma ríkisstjórn sinni með í slíkt bandalag. Þeirri skoðun vex meira og meira fylgi í Bandaríkjunum, að ekki sé hægt að komast hjá styrjöld með j)ví að halda dauðahaldi í oinangrun og hlut- leysi, heldur með samvinnu við aðrar þjóðir að sköpun og við- haldi alþjóðlegs réttaröryggis. Bandaríkin eru hluti af heim- inum, og hafa flestum öðrum ríkjum fremur hagsmuna að gæta í öllum heimshluíum. Þau geta því ekki komist hjá því að dragast inn í árekstra og örygg isleysi, hvar sem slíkt á upptök. Innrás Japana í Kína er ögr- un fyrir beina hagsmuni Banda- ríkjanna. lnnblöndun njasista í málefni ríkjanna í Suður- og Mið-Ameríku lýsir fyrirlitningu þeirra á Monroe-kenningunni. Njósnir Hitlers-Þýskalands og undirróðursstarfsemi í Bancla- ríkjunum hafa vakið sterka óá- nægju. Og Evrópa, — á barmi styrjaldarinnar, hlýtur að auka mjög á hina atvinnulegu örð- ugleika Bandaríkjanna, sem þeg ar eru orðnir alvarlegir. Á vorum tíma er einangrun- arstefnan óframkvæmanleg og hlutleysi blekking tóm. Engin leið úr ógöngunum er auðfarin. Það var sannað óhrekjandi á árunum 1914—18 að styrjöld breiðist út eins og skógareldur, og kemst líka inn -í þá garða, er liggja bak við háar girðing- ar. Slys Það vildi til í Hafnarfirði í fyrradag, þegar Selfoss var þar, að bátsmaðurinn Quðm. Guð- mundsson meiddist alvarlega á hendi. Var hann flutíur i sjúkrahús í Hafnarfirði . og neyddust Iæknarnir til þess að taka framan af tveim fingrum á vinstri hendi. Þriðji fingur- inn brotnaði, en ekki telja lækn ar að nauðsyn beri til að taka hann af. Aflasala. Togararnir Venus, Max Pem berton, Júpíter og Hafsteinn, hafa nýlega selt afla sinn í Þýskalandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.