Þjóðviljinn - 15.09.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 15.09.1938, Blaðsíða 4
aps t\íý/a íó'io a§ Heiða. Ljómandi falleg amerísk kvikmynd frá Fox, gerð eftir hinni heimsfrægu sögu með sama nafni eft- ir Johanne Spyri. Aðalhlutverkið, Heiðu, leikur undrabarnið shirley temple, ásamt Jean Hersholt, Mady Christians o.fl. Sagan um Heiðu litlu hef- ir hlotið hér miklar vin- sældir í iþýðingu frú Lauf- eyjar Vilhjálmsdóttur. Úprbopglnnt Næturlæknir Alfred Gíslason Brávallagötu 22, sími 3894, Næturvörður er í Ingólfs- og Laugavegs apóteki. Útvarpið í dag: 10.00 Veðuríregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Lesin dagskrá næstu viku. 19,30 Hljómplötur: Létt log. 19.40 Auglýsingar. 1950 Fréttir. 20,15 Frá Ferðafélagi íslands. 20,25 Frá útlöndum. 20.40 Einleikur á Píanó, Emil Thoroddsen. 21,00 Útvarpshljómsveitin leik- ur. þlÓÐVIUINH 21,30 Hljómplötur: Andleg tón-r list. 22,00 Dagskrárlok. Skipafréttir. Gullfoss er á leið til Leith frá Vestmannaeyjum. Goðafoss er á leið til Hamborgar f-rá Leith. Brúarfoss er á leið til Vestm,- eyja frá Leith, Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss er á leið til Patreksfjarðar frá Ketla- vík. Dr. Alexandrine var í Fær- eyjurn í gærkveldi. I Að gefnu tílefní höfum víð ákveðíð að frá og með 15. þessa mánaðar skulí verslunar- fyrírhomulag hjá okhur breYtíst þanníg, að öll sala á holum og hohsí fer eínungís fram gegn staðgreíðslu. Víð treYstum því að háttvírtír víðshíftamenn ohhar sbílji nauðsyn þessa, og látí ohhur verða, hér eftír sem híngað tíl, aðnjótandí víðshífta sínna. VírðíngarfYllst. Kolaverslnn Signrðar Olafssonar Fjeldgaard og Flatau halda síðustu danssýningu sína í kvöld kl. 9 í Iðnó. Nýja Bíó sýnir ennþá hina ágætu kvik- mýnd „Heiða“. Sagan, sem kvikmyndin er gerð eftir hefir birst á íslensku í þýðingu frú Lnufe’ ar Vilhjálmsdóttur. Ef Lirlæ tisleikari allra barna og fjölda fullorðinna, Shirley Temple, leikur aðalhlutverkið. Ríkisskip. Súðin var á leið frá Kópa- skeri til Húsavíkur kl. 5 í gær. Esja er í Reykjavík og fer í strandferð austur um land kl. 9 annað kvöld. & GamIal3'io % Míílc Maríe afar fjörug dönsk gaman- mynd. Aðalhlutverkin þrjú leik- ur hin góðkunna leikkona MARGUERITA VIBY Aukamynd: KRÓNPRINSHJÓNIN HEIMSÆKJA ISLAND. Utbreiðið ÞjóðvUjono hús alþýðufélaganna, Vonarstrætí 3 Reyhjavíh. Símí 3191 Vegna eftírspurnar og nauðsynlegra ráðstafana á hús- næðí í Iðnó erti cldrí víðskípíavínír hússíns vín- samlegast beðnír að gera nú þegar aðvart um, hvort eða hverníg þeír hugsa sér að nota húsíð yfír starfs- tímabílíð, sem í hönd fer. hús alþýðufélaganna, Vonarsírætí 3 Reyhjavíh. Símí 3191 Þessa viku 20°|0 1,30 pr. kg. 30°|o 1,70 pr. kg. 45°|0 2,20 pr. hg. Fásf í flestum maívöniwrsInniiM bæíanns. kosta ostarnir: L. F. K. R. heldur fund í kvöld kl. 8,30 á ■ Amtmannsstíg 4. Kaupum flöskur, flestar teg., soyuglös, dropaglös með skrúf- uðu loki, whiskypela og bón- dósir. Sækjum heim. Verzlunin Hafnarstræti 23, áður BSÍ. Sími 5333. Agatha Christie. 28 Hver er sá seki? mér hvort þessi rítingur lá þá á sínum stað? Ungfrú Russell horfði á rítinginn án þess að láía sér bregða. -— Pað veit ég ekki fyrir víst, svaraði hún. Ég stansaði ekki til að gá að livort nokkuð vantaði. Ég vissi að húsbændanna var von niður á liverri stundu, svo að ég hafði hraðann á. Pakk, sagði lögreglustjórinn. Það var eitthvað hikandi í rödd hans, eins og hann hefði í ;h;uga að spyrja um eitth'vað fleira, en ungfrú Russel tók það svo að hún mætti fara, og gekk tafarlaust út. — Sú er gustmikil, sagði lögreglustjórinn, og horfði á eftir ráðskonunni. Látum okkur sjá. Silf- urgripaborðið stendur undir einum glugganum, eða er ekki svo, læknir? Raymond svaraði í minn stað. — Já, undir gluggianum til vinstri. — Og glugginn var opinn? — Báðir gluggarnir voru hálfopnir. — Jæja, þá held ég ekki að við Jnirfum að hugsa meira um það atriði. Hver sem var hefði getað náð í rítinginn, hvenær sem var, — svo tíminn er ekkert atriði. Ég kem aftur strax í fyrramálið með fleiri menn til rannsókna. Pangað til ætla ég að liafa lyk- ilinn þann arna á mér. Ég vil láta yfirmann minn Melrose ufiursta, sjá öll vegsummerki. Ég veit að hann er sem stendur í veislu í öðrum enda sýslunnar, og ég býst við að hann verði þar um nóttina. Við sáum að Davis tók vopnið með sér. — Pað verður að ganga vandlega frá honum, siagði hann. Rítingurinn getur átt eftir að hjálpa okkur ekki svo Iítið. Pegar við Raymomd gengum út úr biljarðher- berginu, gat Raymond ekki siilt sig um að brosa. Hann ýtti í mig, og ég horfði þangað sem hann benti. Davis var þá að sýna Parker vasabókina sína, og koma honum' til þess að þukla á henni. — Ekki fer hann klóklega að þessu, sagði Ray- mond lágt. Jæja, svo að hann hefir Parker grun- aðan! Eigum við ekki að gefa honum okkar fingra- för til samanburðar? Hann tók tvö spjöld upp úr nafnspjaldaskálinni, rétti mér annað, en tók sjálfur hitt. Svo gekk' hann brosandi með spjöldin til lögreglustjórans og fékk honum þau. — Til minja, sagði hann. Númer eitt: doktor Shcp- pard, númer tvö: unúirritaður. Pér skuluð fá fingra- för Blunts majórs í fyrramálið. iSvona er æskan. Ekkj einu sinni þetta hrottalcga morð á víini hans og húsbónda gat haldið niðri íil lengdar glaðværð Geoffrey Raymonds. Ef til vill er því best farið þannig. Ég veit það ekki. Ég hefi fyrir löngu síðan mist slíka lipurð í skapsmunum. Pað var mjög frammorðið þegar ég kom heim, og ég var að vona að Karólína væri háttuð, En ég hefði átt að vita betur. Hún beið cftir mér með heitt kakaó, og meðan ég var að skola því niður dró hún út úr mér a!la söguna um viðburði kvöldsins. Ég lét þó peninga- málin liggja í þagnargildi, en sajgði henni aðeins staðreyndirnar um morðið. — Lögreglan hefir Parker grunaðan, sagði ég, mu leið og ég stóð upp frá borðinu. Pað er svo að sjá sem hann sé nokkuð illa flæktur. — Parker, sagði systir mín. Vitleysa! Pessi Davis hlýtur að vera erkibjálfi. Parker! Er það nú gáfulegt! iMeð þessa hálf-dularfullu yfirlýsingu stóð hún upp, og fylgdi mér eftir upp á loftið, og við gengum til náða. SJÖUNDI KAPÍTULI. ' C- Ég fæ að vita um atvinnu nágranna míns. Morguninn eftir flýtti ég mér alveg óforsvaran- lega við sjúkraheimsóknirnar. Mér til afsökunar má íég þó segja, að enginn sjúklinga minna var þungt haldinn. Pegar ég kom heim, korn Karólína fram í gang á móti mér. — Flóra Ackroyd er hér, hvíslaði hún æsjt í skapj — Flóra? * ' Ég reyndi að dylja það hve forviða ég varð. — Hún vill endilega fá að tala við þig, og er búin að bíða hér hálftíma. (Karólína gekk á undan Inn í litlu dagstofuna okk- ar, og ég á eftir. Flóra sat á legubekknum úti við gluggann. Hún var dökkklædd, sat einis ogj tSinálum og nerí fing- ur sína. Mér varð næstum ilt af því að sjá andlit hennar. Pað var alveg litlaust. En þegar hún hóf að tala var hún svo köld og ákveðin, að mig furð- aði á.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.