Þjóðviljinn - 16.09.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.09.1938, Blaðsíða 1
,< PER ALBIN HANSON RndtJir frá NorðarlðBdnm. KHÖFN ÍGÆRKVÖLDI FÚ. ER Alb'n Haiscíi, íoisæt- isráðherra Svía hefir kom- ist svo áð orði við blaðarnem, að svört ský hvíli nú yfir Ev- rópu og friðurinn hangi á blá- þræði, ea meðal sænsfcu stjórn- arfcnar sé samkorr.ulag um að gera allt t'I þsss að halda land- w.a utan við Evrópu-styrjöld. En pð geta peir atburðir komið fyrir, sagði haca, sem gsra það að verkum, að pessi mál snería Svíþ'jóð mjög tilfiiraanlega, Danska stjórnin ber á móti öllum orðrómi um það, að hún hafi látið kalla varalið til vopna. Stjórnin heldur fund í k'völd og verður Ieiðtogum allra stjórn- málaflokka boðið á fundinn. Nygaardsvold forsætisráð- herra Norðmanna segist hafa trú á því, að hin einstæða för Chamberlains til Þýskalands muni verða til þess aðmálþetta leysist á friðsamlegan hátt. Nýliðasveitirnar í Bergen hafa enn ekki fengið heimfar- arleyfi. Bæjarsfjófffiar~ fundutrínn í gær, FUNDUR var haldinín í bæj; arstjórn Reykjavíkur í gær á venjulegum stað og tíma. Fyrir fundipum Iágu 7 mál og voru það flest fundar- gerðir ýmsra nefnda. Auk þess voru teknar á dagskrá 3 fund- argerðir skólanefnda, sem ekki voru á dagskrá. Fundi var lok- ið kl. 6.08. Fátt gerðist merkilegt á fundinum og umræður voru litlar. Bæjarráð hafði a síðasta fundi sínum samþykkt að setja mætti upp bifreiðastöð á lóð- inni Aðalstræti 16, með því skilyrði að frákeyrsla yrði um Grjótagötu. Var þetta samþ. með 8 atkv. gegn 6 og gerði Stefán Jóhann þá grein fyrir mótaikvæði sínu í bæjarráði, . að hann" teldi þetta enga lausn. Sigurður Jónasson geröi fyr- irspurn til borgarritara, hvort tillögur lægju fyrir um upphæð fasteignaskatt-sins'. Svaraði borgarritari því, að ekkert slíkt lægi fyrir. írlaoi fpanshpa íhaldsHna oo Verða Siídetahéniðín ínti^ límttð í Þýskaland? EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV F3R NEVILLE CHAMBERLAIN, forsæíísráðherra Breta, á fund Híílers í Berchtesgaden er aðal umræðuefni flestra blaða í álfunní í dag. Blöð fasístci ©g íhaidsblöðín fagna mjög' þe -,3u i'áðí, en í híntim frfálslyiidarí blöðum gæf~ ír nofeksnrs u$gs um árangur hennar, Mugmyndín um I>ýsfealandsför Chamberlaíns er íaSIn vera runnsn undan rífjum fylgísmanna þýsfca nasísmans í París. Frönsku íhaldsfiokk" arnír hafa og róíð að þessu öllum árum víð sendíhðrra Breía í París o§" þeír lögðu fasf að Daladíer að beífa sér fyrír hínu sama, Daladíer stakk upp því víð enshu stjórnína að Baldwín færí for þessa en Chamberlaín lýstí því þá yfír að hann mundí tah- ast för þessa á hendur. Hífler hefír í dag lýsf því yfír, að hann muní ekkí gera sí$ ánægðan með þjóðaraikvæðí, og hafa menn gefíð sér þess fíl að hann muní fara þess á leíf víð Chamberlaín, að Tékk~ óslóvakíu verðí skípf og Súdefahéruðín ínn^ límuð í Þýskaland, FRÉTTARITARI. Chamberlaín hjá Hííler. LONDON í GÆRKV. F. U. Neville Chamberlain forsæt- isráðherra er jiú í Berghof, bú- stað Hitlers ríkisleiðtoga, og verðar hann gastur hans í mið- degisverðarboði í kvöld, og þjeir, sem fóru með frá Eng- landi, Sir Horace Wilson, sem er heimskunnur stjónimála- og viðskiftasérfræðingur, og Mr. Strang. Chamberlaín legg- ur af stað. Mr. Chamberlain lagði - 'af stað frá flugstöðinni við Hest- on laust eftir klukkan hálfníu í morgun. Meðal þeirra ,sem fylgdu honum þangað til þ»ess að kveðja hann, voru Halifax lávarður, Mr. Coddoger og yms ir stjórnarembættismenn aðrir, aðal aðstoðarmaður þýsku sendiherranna í London og m. fl. Aður en Mr. Chamberlain Tékkar mótmæla ofbeldi Henlein-fasistanna. Blóð^g uppreisn var undirbúin um öll Súdetahéruðin. Óeíníng í líðí þeírra kom í veg fyrír að meira yrðí úr uppreísnartílraunínní EINKASK. TIL pJÓÐVlLJANS KHÖFN 1 GÆRKV. -TÉKKNESKA sfjórnín hefir í da«f komísf vfír 1 umburðarbréf fíl fylgísmanna Henleíns, þar sem fyrírskípaðar eru uppreísnír og blóðsúfhell- íngar um öll Sudefafylkín. Áffí þeffa að sanna fyrír öllum heímí að Tékkar væru búnír að míssa sfjórn á landínu, málið á friðsamlegan hátt. Sé þessi óeining meðal annars or- sök þess, að ekki varð meira Framh. 3. síðu. Óeining mikil er komin upp meðal Sudeta, þar sem sumir af fylgismönnum Henleins krefj ast þess að reynt verði að lejsa Stððngir herflntniBgar til þýskn landamæranna Járnbrauiarlestírnarfullar af hermönnum EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS KHÖFN í GÆRKV. \ /ÍGBÚNAÐINUM í Þýskalandí er haldíð áfram Y af gífurlegum hraða. Daglega er fjölda verka- manna boðíð út tíl þess að vínna að víggírðíngum víð landamærí landsins. Verða þeír að vinna í 12 tíma dagle^a og fá sulíarlaun. Helstu járnbrauiarlestir, sem liggja til Tékkóslóvakíu, Ausí- urríkis og Saar, hafa í dagver- ið fullar af hermönnum. Sum- ar þessara járnbrauta hafa al- gerlega verið teknar úr um- ferð fyrir aöra fólksflutninga. Verðhrun hefir orðið í dag á kauphöllinni í Eeilín, oghafa hlutabréf þ}'skra fyriríækja fallið mjög í verði. FRÉTTARITARI úr uppreisnartilraunum þeirra, en raun ber vitni um. Þá hafi það valdið miklu um, hve fast tékkneska stjórnin tók þegar á málunum. Gera Sudetar nýja uppreísn? Búist er við, að ef tékkneska stjórnii lætar ekki í ö!lu urtd- arj kröfurn Hitlers og Henle-ns, muni Sudetar gera nýja upp- re'sn, til þess að skapa átyílu fyrir Hitler til þess að ráðast Imi: í Tékkóslóvakíu. Opinber tilkynning frá tékk- nesku stjórninni í dag hermir, að í óeirðunum undanfarna daga hafi 56 menn alls látið lífið. Þá er ennfremur tilkynt að fundist hafi nýjar vopna- birgðir og leynileg útvarpsstöð. FRÉTTARITARI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.