Þjóðviljinn - 17.09.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.09.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR LAUGARD. 17. SEPT. 1938. 215. TÖLUBLAÐ I Yerkalýðsl ladiir i Siflle- fifii krefst samelnlngi Tillap íess efois mMfkkt eififóms. EINKASK. TIL þJÓÐVILJANS SIGLUFIRÐI I GÆRKVELDI. Héðínn Valdímarsson og Eínar Olgeírsson boðuðu tíl almenns verkalýðsfundar í alþýðuhúsínu í gær- kvöldí. Á fui.dínum var rætt um sameíníngarmálín og töluðu auh fundarboðenda þeír Þóroddur Guðmunds- son og Erlendur Þorsteínsson. Á fundínum var eftírfarandí tíllaga samþykt eín- róma: „Almennur fundur haldínn í aljþiýðiihúsinii á Siglufirði 15. september 1938, skorar á Al- fjýðuflokkirai og Kommúnista- flokkirai að sameinast þegar á piessu hausti í einn sósíalist- iskán lýðræSisílokk, samkvæmt tillögum Jafnaðarmannafélags Reykjavíkur, og vinni hinn sam eioaði flokkur í bandalagi við lýðræðisöflin í landinu til hags- bóta fyrir alþýðuna og varn- ar gegn íhaldi og fasisma". FRÉTTARITARI. Henlein sfefnt fyrir landráðastarf semi ? Tékkneska sijóraín fysriirskípair að kandíaka hann og leysa upp flokk hans, EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV I TÉKKÓSLÓVAKÍU hefir verið með friðsamasta móti í 4ag og lítið borið á óeirðium, enda hefir stjórnin tekið föst- wn töknm á málurmm. Fyrírskípun hefír vcr- íð gefín úf um að hand- faka Henleín o$ leysa upp S«S.^sveífírnar og Súdefa«fIokkínn, — Pá hefír Súdefum veríd iyrírskípað að láia af hendí öll vopnf og hafa þeír fengíð sófarhríngs^ fresf fil þess. VerkfaH pað, sem Henlein hafði fyrirskipað er farið út um púfur, og f jöldi manna í Súdeta héruðunum hefir snúið baki við Henlein. og flokki hans. Flokkur Slóvaka, sá er var undir forustu föður Hlinka, hef- ir nú tekið upp að nýju fulla1 samvinnu við tékknesku stjórn- ina, en hann hafði eftir lát föð- ur Hlinka, gert víðtækar kröf- ur til stjórnarinnar um sjálf- stjórn til handa Slóvökum. FRÉTTARITARI fienfeín farínntíl Þýskalands, LONDON í GÆRKV. F. U. Auk skipunar um handtöku Henleins er birt hefir verið hvar vetna í Súdetahéruðunum hef- ir verið gefin út fyrirskipun til íbúanna í þessum héruðum, að láta af hendi við yfirvöldin öll vopn og skotfæri, sem þeirhafa í fórum sínum, innan sólar- hrings, að viðlagðri fimm ára hegningarvinnu, ef fyrirskipun- inni e.r ekki hlýtt. Blððiin í Prag giefia í skyn,að Henlein verði sakaður um land ráð vegna áskorunar sinnar til Sudeta í ávarpi sínu, en áskor- un hans hafi í rauninni verið hvatning til byltingar. Opinber- Iega hefir ekkert verið tilkynnt um að Henlein verði sakaður um landráð. Kundt og aðrir leiðtogar Sú- deta eru farnir frá Prag, en hvort þeir eru komnir til Pýska lands eins og Henlein ^er enn ó- víst KFÍStUF HÉFS: €\ t Chamberlaííi fer affUf á ftrnd Hítlers tíl frek~ arí samnínga^ EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS KHÖFN í QÆRKV. VIÐRÆÐHM þeírra Hítlers og Cham- berlaíns er lokíð í bílí og fór Cham- berlaín heím tíl Englands í dag, í ílugvél. Engar opínberar tílhynníngar hafa veríð gefnar út um hvað þeím fór á míllí, og verður ehkert sagt um það að sínní. Ensh blöð eru þó farín að ræða þetta atríðí og frásögn „Evníng Standard" er eínna shíl- merhílgeust. Scgíir blaðíd, að Hífler hafífgcrf þá kröfu fíl Chamberlaíns, að allsherfar afkvazdagreíðsla farí fram í Súdefa^ héruðunum ekkí síðar en í okfóber/Á afkvæðagreíðsla þessí að skera úr um það hvorf Súdefahéruðín verðí sam« eínuð Þýskalandí eða ekkL Innrás að öðmm kostí. Þá segír blaðíð ennfremur að Hitler hafí gert hröfu um að téhhneshur her og téhhnesh lögregla verðí þegar í stað látin víhja úr Súdetahéruðunum og í stað þess stað verðí lögregluvaldíð fengið í hendur Henleíns og flohhí hans. Gangí Tékkar ekkí að þessum kröfum muní þýskí herínn skerasf í leíkínn o$ ráðasf ínn í Tékkóslóvakíu. Orðrómur um fjórveldafund. BRESKIR HERMENN Chamberlain fer aftur á fund Hitlers á laugardaginn og geng ur' sá orðrómur að þar verði efnt til fjögurra ve!da ráðstefnu þar sem Frakkland og ítalía sendi fulltrúa á fundinn. Fréttir frá París herma að þeir Daladier og Bonnet muni fara til fundar við ensku stjórn- ina til þess að ræða málið. Bú- ist er við að enska þingið verði kallað saman næstu daga. FRÉTTARITARI. LONDON í GÆKKV. F.Ú. Tveir stjórnarembættismenn í Berlín hafa í dag gert Tékkó- slóvakíu að umtalsefni og vék annar þeirra að umræðunum. Sagði hann, að þótt hann vissi ekki hvað Chamberlain og Hitler hefði farið á milli, væri skoðanir Hitlers vel kunnar. Dómur í áfengísmálí. í gær var kveðinn upp í lög- reglurétti Rvíkur dómur yfiról afi Kjartan Ólafssyni, Skóla- vörðustíg 46, fyrir áfengislaga- brot. Var hann dæmdur í 60 daga fangelsi við einfalt fanga- viðurværi og 2200 króna sekt. Ölafur hefir áður verið dæmd- ttr íyrir brot á áfengislöggjöf- inni. Df. Koo skorair á Þjóðabanda" lagíð að rann^ saka eííurgas^ nofkun lapana, LONDON í GÆRKV. F. U. Dr. Koio, pjóðabandalagsfull trúi Kína, hefir skorað ápjóða- bandalagið, að stöðva útflutn- ing hráefna til hernaðar'þarfa Japana og allar lánveitingar.— Ennfremur að send verði nefnd til Kína til þess að rannsaka eit urgas,notkun Japana og loftá- rásir á óvíggirtar borgir. Dr. Koo telur að ein miljón kínverskra borgara hafi beðið bana vegna árásarstyrjaldar Japana, en að minsta kosti 30 miljónir standi uppi slyppir og snauðir og eigi hvergi höfði sínu að að halla. Ríkisskip. Súðin var á Siglufirði kl. 5 í gær. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöldi í strandferð austur um land.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.