Þjóðviljinn - 17.09.1938, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 17.09.1938, Qupperneq 1
ferkal$ðsfandir á Sigli- firði krefst sameiiiigar. Tillaga þess efiis saaMkkt eiiréaa. EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS SIGLUFIRÐI f GÆRKVELDI. Héðínn Valdímarsson og Eínar Olgeírsson boðuðu tíl almenns verkalýðsfundar í alþýðuhúsínu í gær- kvöldí. Á fui.dínum var rætt um sameíníngarmálín og töluðu auk fundarboðenda þeír Þóroddur Guðmunds- son og Erlendur Þorsteínsson. Á fundínum var eftirfarandí tíllaga samþykt eín- róma: „Almennur fundur haldfnn í al(hýðuhúsinu á Siglufirði 15. september 1938, skorar á Al- þýðuflokkinn og Kommúnista- flokkinn að sameinast þegar á þlessu hausti í einn sósíalist- ískan lýðræðisflokk, samkvæmt tillögum Jafnaðarmannafélags Reykjavíkur, og vinni hinn sam einaði flokkur í bandalagi við lýðræðisöflin í landinu til hags- bóta fyrir alþýðuna og varn- ar gegn íhaldi og fasisma“. FRÉTTARIT ARI. Henleln sfefnt fyrir landr áðs starf semi ? Tékkneska sfjómin fymrskípar ad handfaka hann og leysa upp flokk hans. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV I TÉKKÓSLÓVAKÍU hefir verið með friðsamasta móti i dag og litið borið á óeirðum, enda hefir stjómin tekið föst- um tökum á málu,num. Fyrírskípun hefír ver- íð gefín úf um að hand- laka Henleín og leysa upp S.S.«sveífírnar og Súdefa~fIokkínn. — Þá hefír Súdefum veríð fyrírskipað að láfa af hendí ölí vopn, og hafa þeír fengíð sólarhríngs^ fresf fíl þess. Verkfall það, sem Henlein hafði fyrirskipað er farið út um þúfur, og fjöldi manna í Súdeta héruðunum hefir snúið baki við Heníein og flokki hans. Flokkur Slóvaka, sá er var undir forustu föður Hlinka,hef- ir nú tekið upp að nýju fullar samvinnu við tékknesku stjórn- ina, en hann hafði eftir láí föð- ur Hlinka, gert víðtækar kröf- ur til stjórnarinnar um sjálf- stjórn til handa Slóvökum. FRÉTTARITARI fienleín fairínntíl Þýskalands, LONDON í GÆRKV. F. U. Auk skipunar um handtöku Henleins er birthefirveriðhvar vetna í Súdetahéruðunum hef- ir verið gefin út fyrirskipun til íbúanna í þessum hémðum, að láta af hendi við yfirvöldin öll vopn iog skotfæri, sem þeir hafa í fórum sínum, innan sólar- hrings, að viðlagðri fimm ára hegningarvinnu, ef fyrirskipun- inni er ekki hlýtt. Blöðin í Prag giefja í skyn,að Henlein verði sakaður um land ráð vegna áskorunar sinnar til Sudeta í ávarpi sínu, en áskor- un hans hafi í rauninni verið hvatining til byltingar. Opinber- lega hefir ekkert verið tilkynnt um að Henlein verði sakaður um landráð. Kundt og aðrir leiðíogar Sú- deta eru farnir frá Prag, en hvort þeir eru komnir til Pýska lands eins og Henlein er enn ó- víst. á fund Hítletrs tíl frefc- atrí samnínga. EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS KHÖFN í GÆRKV. VIÐRÆÐllM þeírra Hítlers og Cham- berlaíns er lokíð í bílí og fór Cham- berlaín heím tíl Englands í dag, í flugvél. Engar opínberar tílkynníngar hafa veríð gefnar út urn hvað þeím fór á míllí, og verður ekkert sagt um það að sinní. Ensk blöð eru þó farín að ræða þetta atríðí og frásögn „Evníng Standard“ er eínna skíl- merkílgeust. Segír blaðíð, að Hífletr haíífgerf þá kröfu fíl Chamberlaíns, að allsherjar afkvœðagreíðsla farí fram í Súdeía~ héruðunum ekkí síðar en í okíöber. Á afkvæðagreíðsla þessi að skera úr um það hvorf Súdefahéruðín verði sam« eínuð Þýskalandí eða ekkí. BRESKIR HERMENN iFOfuF Hiflers: SudetahéFuOin innlH í PiisHaiand, mm HsrW? Chamberlaín fer aftur Innrás að öðrum kostí. • f Þá segir blaðíð ennfremur að Hítler hafi gert kröfu um að tékkneskur her og tékknesk lögregla verðí þegar í stað látín víkja úr Súdetahéruðunum og í stað þess stað verðí lögregluvaldíð fengið í hendur Henleíns og flokkí hans. Gangí Tékkar ekkí að þessum kröfum muní þýskí herínn skerasf í leíkínn og ráðast ínn í T ékkóslóvakíu. Orðrómur um fjórveldafund. Chamberlain fer aftur á fund Hitlers á laugardaginn og geng ur sá orðrómur að þar verði efnt til fjögurra velda ráðstefnu þar scm Frakkland og ítalía sendi fulltrúa á fundinn. Fréttir frá París herma að þeir Daladier og Bonnet muni fara til fundar við ensku stjórn- ina til þess að ræða málið. Bú- ist er við að enska þingið verði kallað saman næstu daga. FRÉTTARITARI. LONDON I GÆRKV. F.Ú. Tveir stjórnarembættismenn í Berlín hafa í dag gert Tékkó- slóvakíu að umtalsefni og vék annar þeirra að umræðunum. Sagði hann, að þótt hann vissi ekki hvað Chamberlain og Hitler hefði farið á milli, væri skoðanir Hitlers vel kunnar. Dómur í áfengísmálí. í gær var kveðinn upp í lög- reglurétti Rvíkur dómur yfiról afi Kjartan Ólafssyni, Skóla- vörðustíg 46, fyrir áfengislaga- brot. Var hann dæmdur í 60 daga fangelsi við einfalt fanga- viðurværi og 2200 króna sekt. Ólafur hefir áður verið dæmd- Hr fyrir brot á áfengislöggjöf- inni. Dl Koo skorar á Þjóðabanda~ lagið að rann~ saka eifurgas~ noíkun Japana. LONDON í GÆRKV. F. U. Dr. Koo, þjóðabandalagsfull trúi Kína, hefir skorað ápjóða- bandalagið, að stöðva útfiutn- ing hráefna til hernaðarþarfa Japana og allar lánveitingar.— Ennfremur að send verði nefnd til Kína til þess að rannsaka eit urga&notkun Japana og loftá- rásir á óvíggirtar borgir. Dr. Koo telur að ein miljón kínverskra borgara hafi beðið bana vegna árásarstyrjaldar Japana, en að minsta kosti 30 sínu að að halla. Ríkisskip. Súðin var á Siglufirði kl. 5 í gær. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöldi í strandferð austur um land.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.