Þjóðviljinn - 17.09.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.09.1938, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN þlÓOVIUINN Málgagn Kommúnistaflokks Islarids. Ritstjóri; Einar Olgeirssoa. Rttstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsia og auiíl.vsingaskrif- stofa: Lnugavog 38. Slmi 2184. Kemur öt aila daga nema ménudí>/,a. Aski iftargjald á manuði: Reykjat ík og nagrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu Kr. 1,25. I lausatöiu 10 aura einiakiö. Víkingsprent, Hverfisgöiu 4, Sími 2864. Fhifníngsdagar, Flutningsdagar nálgast nú enn einu sinni. Menjn eru á hlaupum fram og aftur um bæj- inn í húsnæðisleit. Sumum hepnast að fá húsnæði, sem bæði er í samræmi við kröfur þeirra og gjaldþol. Aðrir verða að sætta sig við lélegt húsnæðii og það sem verra er, ránd}'rt í ofanálag. Húsaleigan hækkar og ber margt til þess: Fá hús hafa verið bygð í sumar, svo að eft- irspurn befir aukist. Afleiðing- arnar eru þær, að húsaeigendur hafa víðast hvar hækkað húsa- leiguna til muna. Undir þessa hækkun renna og aðrar stoðir svo sem vaxandi almenn dýrtíð Tilfinnanlegast verður þetta í kjöllurum og þægindalausum eldgömlum hjöllum, þar sem íbúðunum er haldið í sama Verði og í nýjum húsum með fullkomnum nútíma þægindum. Jafnframt bregður svo rauna- lega við, að einmitt mjög mikill hluti af því húsnæði, sem ér á boðstólum, er einmitt í kjöllur- um og gömlum leiguhjöllum og þessum íbúðum er haldið í geysiverði. Kemur hér til þátt- ur leigusalanna, sem okra á þessu húsnæði í skjóli þess að ekki er hægt að fá annað og betra. í sumar var hér í blaðinu gerð nokkur grein fyrir ástand- inu í húsnæðismálum bæjarins, einkum þó hvað snertir kjallara ibúðirnar. Var greinargerð þessi bygð á opinberum skýrsl- um, sem ekki verða vefengdar. Voru þess dæmi, að alþæginda- lausar kjallaraíbúðir, þar sem frárensli vantaði, og alt var fult af rottum, og gluggarnir náðu aðeins fáa sentimetra upp yfir yfirborð jarðar, voru leigðar á alt að 70 krónur um mánuðinn. Og svo eiga jafnvel slíkar íbúð ir áð hækka von úr viti. Flestir gömlu leiguhjallanna eru búnir að margborga sig, svo að enga nauðsyn ber til þess að húsaleiga í ^þieirn hækki. Það eru aðeins vandræði og neyð fólksins, sem knýr það til þess að sætta sig við slíkan húsakost, og gefur húsaleigu- okrunum þess kost að græða stórfé á neyð almennings. Á meðan að ekki eru bygðar 'sæmilegar íbúðir handa fólk'- inu, verður það aldrei annað itn leiksoppur í beridi ágjarnra Laugardaginn 17. sept. 1938. arsfiðpnaFfuniiuFin Sameiníngafmenn geira enn íílratin iil þess ad bfairga verkalýðsmeíríhlttianum i bæjarsííérn Norðíjarðar, Fyrsti fundur hinnar ný- kjömu bæjarstjórnar á Norð- firði var haldinn í fyrrakvöld. Fyrir fundinum lá meðal ann- ¦ ars bæjarstjórakjör og aukþess kosning fastra nefnda. Nokkru fyrir fundinn skrif- uðu kornmúnistar og samein- ingarmenn AlþýðufL Skjald- borgarmönnum og báðu þá að tala við sig viðvíkjandi bæjar- stjórnarkjörinu. En sökum þess hve tíminn var naumur þótti peim ekki að fullu reynt, að ekki væri hagt að ná einhverju samkomulagi við þá um þessi efni og fóru fram á frestuanh kjörsins. Það var hinsvegar ljóst, að fulltrúi Skjaldborgarmanna, Eyiþdr pórðarson, mundi aldrei fá nema fjögur atkvæði, og að ekki yrði hægt að mynda braskara um alt sem snertir húsnæðismál. Heilsuspillandi og bannaðar íbúðir verða eftir sem áður gróðrarstía hverskon- ar sjúkdóma og bölva, meðan fólkið á einskis úrkostar annars en að búa þar. pað er jafnvel pýðingarlaust að banna hinar verstu íbúðir, meðan fólkiðhef- ir aðeims um tvent að velja, þ^ier eða götuna. En á meðan húsaleigan hækk ar og menn flytja á milli óleigufærra hjalla byggja stór- laxar bæjarins hús fyrir sigog hyski sitt, sem kosta fast að hundrað þúsundum krónaeða jafnvel meir. Á meðan að bæj- arsjóður vill ekki byggja yfir þá menn sem hann verður að framfæra, til þess að skerða ekki gróða húsaleiguokraranna, geta skuldugustu menn landsins eins og Richard Thors, bygt stórhýsi yfir sjálfan sig. Meðan ríkisvald og bankar loka öllum leiðum til byggingar á almenn- ingshúsum fá stórburgeisarnir að byggja eins og áður. Ríki og bær verða að láta þetta mál til sín taka. Bæjar- stjórnarmeirihlutinn má ekki lengur halda áfram á þeirri braut að gera ekkert til þess eins að húsaleiguokrafarnirgeti Ieigt lélegar íbúðir fyrir sama verð og nýjar. Ríkið verður Iíka að leggja til þessara fram- kvæmda það fé sem því ber lögum samkvæmt, og meðstór- íbúðarskatti getur það knúð höfðingja og eyðsluklær bæj- arins til þess að færa saman hafurtask sitt. Ef svo yrði mundi eftirspurnin eftir hús- næði minka og húsaleigan geta lækkað, ura leið og eitthvað af óleigufæru íbúðunum hyrfu úr sögunni. starfshæfa bæjarstjórn á þeim grundvelli. Þegar á fundinn kom lágu tvær umsóknir fyrir, sem vitað var að voru frá Eyþóri Pórð- arsyni og Eiríki Helgasyni. — Vildu nú allir aðilar fresta kjörinu, Skjaldborgin og Fram sókn vildu sólarhrings frest, en kommúnistar og sameining- armenn fóru fram á viku frest. Var greitt atkvæði um þetta og vikufresturinn sam'þykktur með 5 atkv. gegn 4. Skjaldborgarar lugu því hinsvegar upp, að hér væri um samvinnu að ræða við íhaldið, en slíkt er hin mesta firra. — Fyrir kommúnistum og samein ingarmönnum vakti það eitt, að gera enn tilraun ef verða mætti að samkomulag næðist við Skjaldborgina og hægt væri að fá einhvern mann, sem báðir aðilar gætu fallist á svo að bæjarstjórnin yrði starfhæf og ekki þyrfti aftur að efna til kosninga eins og Skjald- borgin hefir haft mjög á orði og hótaði ákafast á bæjarstjórn arfundinumj í fyrrakvöld. Með því að slá bæjarstjóra- kjörinu á frest má ef til vill takast að ná samkomulagi um Eirík Helgason eða ein- hvern annan hæfan manfn, sem bæjarstjóra. Allur þvættingur Alþýðublaðsins um samVinnu- tilraunir kommúnista og sam- einingarmanna Alþýðuflokksins við íhaldið eru tilhæfulaus ó- sannindi, sem blaðið belgir sig út með til þess að breiða yfir tilraunir Skjaldborgarinnar til bæjarstjórnarsamvinnu á Norð- firði við íhaldið. pjóðviljinn hefir áður skýrt frá þessu og Alþýðublaðið við- urkennt með því að játa að Skjaldborgin hefði fengið bréf sem var svar við málaleiÉun Skjaldborgarinnar til íhaldsins um hjálp í bæjarstjórninni. Með frásögn þessari hefir Al- þýðublaðið sjálft staðfest um- mæli Þjóðviljans, svo sem bcst er kostur á, og lagt sig þannig undir höggið. Snúið við. Brekst herskip „Cornwall", sem átti að koma hingað í heimsókn, fekk fyrirskipun um að snúa við og fara aftur til Englands. Skipið var komið á leið hingað. Perustærð. Yerð pr. stybbí Osram perur. ítalshar peur 15 Dlm kx. ífQQ ís watf ft 1,00 fei'. 0,85 eða míainí / 25 Dlm *t 1,00 25 waíf tt 1,00 fct. 0,85 40 Dfm tt 1,25 40 waff tt 1,25 tt 1*10 60 waíí tt 1,60 „ 1,40 65 Dfm tt 1,60 75 waft tt 2,00 „ 1,75 100 Dlm tt 2,00 100 wafí tt 2,75 „ 2,15 125 Dlm tt 2,75 150 Dlm tt 5,00 150 waff tt 4,00 „ 5,10 200 waff tt 5,50 „ 4,10 300 waff tt 8,00 „ 5,60 RAFTÆKIAEINKASALA RÍKISINS rv&fod&s Síðasta greinin í síðasta „Nýja dagblaðinu" ber þessa fyrirsögn: „pað er dýrt að lifa í Reykjavík, en dýrara er þó að deyja"! * Eru þetta spakleg orð, og hafa ritstjórarnir sýnilega lært af Salómon heitnum konungi, er þeir hafa mjög vitnað til undanfarna daga sér til angurs- bótar. Sú staðreynd, að N}'ja Dagblaðið er dautt er á- gæt sönnun um fyrra atrið- ið, að það sé dýrt að lifa í Reykjavík. í þetta blað, „Nýja Dagblaðið" hefir verið ausið fé úr ríkissjóði svo að firnum sætir. Blaðið hefir verið fyllt af auglýsingum ríkisstofnan- anna þegar annað efni var ekki við hendina og varð sá reikn- ingur næsta mikill á ári hverju, enda þótt Nýja dagblaðiðhefði minnsta útbreiðslu allra blaða í Reykjavík. Framsóknarmenn- irnir, sem svo auðveldlega hafa fengið opinber embætti undan- farin ár, hafa orðið að borga háan skatt til blaðsins, en ekk- ert dugar. Nýja dagblaðið, sem málgagn Jónasar frá Hriflu, Jóns Árnasonar og annara aft- urhaldsafla í Framsókn hefir ekki þrifist í Reykjavík, þó að það yrði að „þiggja freklega af almannaíé" alla sína lífstíð. Engin furða þó að næstsíðasla andvarp blaðsins væri einmitt þetta: „Það er dýrt að lifa í Reykjavík. *• Síðasta andvarpið, — ,,en dýrara er að deyja", er síst ó- gáfulegra. Framsókn á eftir að finna, að „dýrt" er að deyja frá hugsjónum og stefnumál- um. Það kostar ekki bara að — blöðin deyi, heldur er flokkn- um einnig hætt, ef ekki er snú- ið aftur af íhaldsbrautinni. *? Ég er að velta því fyrir mér hvort hægt sé að koma við hjartað í Árna frá Múla með því að slá fyrir neðan beltis- stað. Rattdíwfeí-ossínís, Framh. ' 2. síðu. vert kostnaðarsamt. Bifreiðin er nú farin að eldast og viðhald því orðið dýrara. Bifreiðin fór alls 118 ferðir og þar af 32 ferðir út úr bænum, oftast í nærsveitir, en lengst að Skinna- stað í Öxarfirði. Auk fastra meðlimagj'alda og kr. 1,500,00 styrks árlega frá bænum, reyndi deildin að afla sér fjár með samkomu- haldi, og fékk á þann hátt inn kr. 942,75. „UNQA ÍSLAND". í ritstjórn voru á árinu Arn- grímur Krístjínsson skólasíjóri Kristín Thoroddsen yfirhjúkr- unarkona og Bjami Bjarnason kennari. Upplag blaðsins er 3100 eintök. „Almanak skóla- barna" var ekki gefið út á ár- inu. Afgreiðsla blaðsins er í Hafnarstræti 5, skrifstofu Rauða krossins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.