Þjóðviljinn - 20.09.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.09.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR þRlÐJUD. 20. SEPT. 1938. 217. TÖLUBLAÐ. lir ráðherranna í Lond" on og Parí§ samþykkja eín~ róma krðfnr Hífíers Yer h&lýömmn móf mælír §mh» unum víð málsf að lýðræðísíns, EÍNKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV Mestan hluta sunnudagsins stóðu y^ í London fundír bresku stjórnarínnar og frönsku ráðherranna Daladíer og Bohnet. Chamberlaín skýrðí þar frá því er þeím Hítler hafðí faríð á míllí. Samkomulag vatð um það á fundínum að skipía Tékkóslóvakíu þannig að nú þe$ar yrðu pau aí Súdeíahéruðumim þar sem búa yfir 80% Pjóðverja sarneínuð Pýskalandí, en í þeím hér« uðutn þar sem Pjóðverjar eru ekkí svo fjjöl** mennír skuli fara fram þjóðaraikvæðí um það hvori þau víljí heldur vera ínnan Tékkóslóvak** íu eða Þýskalands, fafnf/amí segí Tékkósló^ vakía upp vínáiiusamníngum sínum víð Sovéi^ ríkin og Frakkland. Franska stjórnín samþyhhtí á fundí sínum í dag samkomulag þetta, en með því er gengíð að aðal- hröfum Hítlers. Á sunnudagínn voru farnar stórhostlegar kröfu- göngur í London og hrópaðí mannfjöldínn: „Stvðjíð Tékkóslóvakíu! Stöðvíð Hítler! Ýmsír af leíðtogum Verhamannaflohhsíns svo sem Herbert Morríson og Ellen Wílhínsson tóhu áhveðna afstöðu gegn fyrírætlunum stjórnarínnar í ræðum sem þeír héldu í gær. , Þing Kommúnisiaflokks Breílands, sem nú síendur yfír í Bírmíngham, brennimerkír afsíöðu Chamberlains scm ósvífna þjónusíu víð þýska nasismann og svík víð lýðrasðíð, Heííír, flokk- urínn málstað Tékkóslóvakfu íySgf sínu, FRÉTTARITARI. LONDON í GÆRKV. F. U. f Tékkóslðvakíu er haldið á- fram að senda vara-herl'ð til Iir/idamæranna og hefir mikill fjöldi bifreiða í Prag verið tek- inn til þeírra nota. Fregtium frá Prag ber sam- an um, að ráðjstafanir þær, sem stjómin hafi gert tl þess að halda uppi reglu, hafi borið þfann árangur, að alt sé með til- tölulega kyrrum kjörum í land- inu, að undanteknum landamæra skærunum, sem orðið hafa af völdum hinna nýju sjálfboðaliðs sveita Súdeta. Konurnar vinna að fnðarmilinum. i Frá iljjjcða-friðarpingi kvenna í Marseille. Meit ar stjórnin í Tékkti- slévakíii tillðgannra ? Þýskur og pólskur her sendur fíl íanáatmæm Téfekóslé^akiu, LONDON í GÆRKV. F. U. Fregnir um pað, að taka eigi sneið af Tékkóslívakíu og sam- eina þýskatendi, hafa vakiðmik- |nn ugg í TékkóslSvakíu, og hef ir ríkisstjómin lítið útvarpa á- varpi til allrar þjdðarinnar, þar sem hún er hvött i.l, að vera réleg og< forðast allar æsingar og treysta I Jðíogum sínum, sem hafi velferð hennar og framtíð í huga framar cTu öðru. Það hefir vakið athygli eigi litla, að þegar ávarpinu var út- varpað á ný, var bætt við setn- ingu þar sem sagt var, að þrátt þyrir samkomulag það, ssm Frakkar og Brefar hefði náð, hefði ekki verið sagt seinasta prðið í mélku, Fregnir frá iWi'nchen herma, að þyskar hersveitir scu á Ieið- ionj til landamæra Austurmerk'- ur og TékkósHvakíu. Fjcldi manna var vitni að því, að heilið var sent frá Miinchen t'l landamæra Tékk'óslóvakíu. Herlið þétta hafði meðferðis fall byssur og matarsuðuvagna, af þeirri gerð, sem notaðir eru á vígvöllum. Fregnir frá Þýskalandi herma, að um 100,000 menn hafi sótt Mm upptöku í sjálfboðaliðssveit- ir Súdeta við landamæri Tékkó- slóvakíu. — 40,000 menn verða teknir í þær fyrst um sinn og verða skipulögð fjögur 10,000 manna herfylki, vopnuð vélbyss um og öðrum nútíma hergögn- um. Fréttaritari Reuters hefir far- ið til aðalstöðva þeirra, sem er í þorpi í fimm mílna fjarlægð frá landamærunum. Par varhon um sagt, að sjálfboðaliðfsveii- irnar mundu halda áfram* að ráðast á tcl'stöðvar á landamær unum eins og þær hefði gert undangenginn sólarhring. Henlein er æðsti stjórnandi sveitanna, sem verða hafð'ar til- búnar til þess að taka að sér löggæslu í Súdetahéruðunum, þegar málið sé útkljáð, en þ^^sk-t blað hefir gefið í skyn, að það verði innan 8 daga, sem Súdet- arnir, sem íLiið hafi, geti haldið aftur til lands síns. Samkvæmt opinbe.ri tilkyn.n ingu frá pólsku stjórninni hefir aukið heilið verið sent til landa- mæra Tékkóslóvakíu, \egna ráð stafananna þar í landi. Verkalýður Akureyrar krefsf sam^ eíníngar, I gærkvöldi var fjölmennur verkalýðsfundur í samkomuhús- ínu á Akureyri. Samþykt var einróma eftirfar- andi tillaga frá Einari Olgeirs- syni og Héðni Valdimarssyni: „Almennur fundur haldinn á Akureyri 19. sept. 1938 Iýsir sig eindregið fylgjandi því að stofn- aður verði í haust upp úr AI- þýðuflokknum og Kommúnista- flokknum einn sósíalisdskur lýð- ræðisllokkur, samkvæmt tillög- um Jafnaðarmannafélags Reykja víkur. Ennfremur telur fundurinn nauðsynlegt að Alþýðusamband inu verði breytt í faglegt sam- band allra verkalýðsfélaga óháð póliitískum flokkum". Einar og Héðinn héldu ,fund í Glerár;þ)orp'i í fyrrakvöld, og var þar samþykt tillaga sama efnis. Sama dag fóru þeir einn- ig um Hrísey, Dalvík og Ólafs- fjörð. Á öllum þeim stöðumátti sameiningarmálið góðu fylgi að fagna. í kvöld halda þeir Einar og Héðinn fund á Húsavík. Verkalýðssigur í Svfyjöð. lafnaðarmenn og kommúnísfair vínna sfórum á. EINKASK. TIL þJÓÐVILJANS KHÖFN I GMÆRKV. Kosníngarnar í Svíþjóð, tíl sveítastjórna og efrí- deíldar þíngsíns urðu stór- sígur fyrír verbalýðsflohh- ana. — Stjórnarflokkarnír, FrjálslYndí flokkurínn og Kommúnístaflokkurínn hafa allír unníð á. íhalds- menn og Flyg-flokkurínn hafa tapað. Formaður sænska Kommún- istaflokksins, Sven Linderot tek- ur nú sæti í bæjarstjórn Stock- hólms og efri deild þingsin? (vann aukakosningu í Norrbot- ten). í Stockhólmi hafa jafnaðar- menn fengið 55 fulltrúa í bæj- au-stjórn í stað 45, Kommúnista- flokkurinn 3 (hafði 1), Flyg- flokkurinn fekk 2 (hafði 7). í Qautaborg fengu jafnaðar- menn 30 fulltrúa (höfðu 27), Kommúnistaflokkurinn 8 (hafði Framh. 2. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.