Þjóðviljinn - 20.09.1938, Síða 1

Þjóðviljinn - 20.09.1938, Síða 1
Fundír ráðherranna í Lond- on og París samþykkja cín- róma kröfur Hítlers Veífealýdurínn móímælír svífe* unum víð málsíad lýðiræðísíns, EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVÍLJANS. KHÖFN í GÆRKV Mestan híuta sunnudagsíns stóðu yfír í London fundír bresku stjórnarínnar o§' frönshu ráðherranna Daladíer og Borínet. Chamberlaín shýrðí þar frá því er þeím Hítler hafðí faríð á míllí. Samkomulag varð um það á fundínum að skípfa Tékkóslóvakíu þanníg að nú þegar yrðu þau af Súdeíahéruðunum þar sem búa yfír 80% Þfóðverja sameínuð Pýskalandi, en í þeím hér- uðum þar sem Pjóðverjar eru ekkí svo fjöl- mennír skuli fara fram þjóðarafkvæði um það hvorf þau vifjí hefdur vera innan Tékkóslóvak- íu eða Pýskafands. fafnf amf segí Tékkósló- vakía upp vináííusamníngum sínum víð Sovéf« ríkín og Frakkland. Fransha stjórnín samþyhhtí á fundí sínum í dag samhomulag þetta, en með því er gengíð að aðal- hröfum Hítlers. Á sunnudagínn voru farnar stórhostlegar hröfu- göngur í London og hrópaðí mannfjöldínn: „Styðjíð Téhhóslóvahíu! Stöðvíð Hítler! Ýmsir af leíðtogum Verhamannaflohhsíns svo sem Herbert Morríson o§ Ellen Wílhínsson tóhu áhveðna afstöðu gegn fyrírætlunum stjórnarínnar í ræðum sem þeír héldu í gær. , Píng Kommúmsfaffokks Bireílands, sem nú sfenduir yfír í Bíymíngham, brctmím&rkír afsföðu Chamberlains scm ósvífna þjónusfu víð þýska nasjsmann og svík við lýðrseðið. Heífír. flokk- urinn málsfað TékkósSóvakíai fySgá sínu# LONDON í GÆRKV. F. U. f TékkósDvakíu er haldið á- fram að senda vara-herl ð til l'indamæranna og hefir mikill fjöldi bifreiða í Prag verið tek- inn tvl þeirra nota. Fregnum frá Prag ber sam- an um, að ráð/stafanir þær, sem FRÉTTARITARI. stjórnin hafi gert t.I þess að hslda uppi reglu, hafi borið piann árangur, að alt sé með til- tölulega kyrrum kjörum í land- inu, að undanteknum landamæra skærunum, sem orðið hafa af völdum hinna nýju sjálfboðaliðs sveita Súdeta. Konurnar vinna að fnðarmílinum. I Frá £l-jjcða-friðarþingi kvenna í Marseilíe. Neitar stfóroin i Tékkó- slóvakín tlllðgunnm ? PfBhm og pólshur her senduir íí 1 laaidamæfa Tékkóslóvakíu, LONDON í GÆRKV. F. U. Fregnir um það, að taka eigi sneið af Tékkóslávakíu og sam- eina þýskahndi, hafa vakiðmik- pnn ugg í Tékkóslávakíu, og hef ir ríkisstjórnin lítið útvarpa á- varpi til allrar þjóðarinnar, þar sem hún er hvött t \, að vera róleg og forðast allar æsingar og treystal úðtogum sínum, sem hafi velferð hennar og framtíð í huga framar cTu öðru. Pað hefir vakið athygli eigi litla, að þegar ávarpinu var út- varpað á ný, var bætt við setn- ingu þar sem sagt var, að þrátt þyrir samkomulag það, serrs Frakkar og Brelar hefði náð, hefði ekki verið sagt seinasta þrðið í mélinu. Fregnir frá Miinchen herma, að þýskar hersveitir séu á Ieið- inni til landamæra Austurmerk- ur og Tékkósl5vakíu. Fjcldi manna var vitni aðþví, að heilið var sent frá Múnchen til Jandamæra Tékkoslóvakíu. Herlið þetta hafði meðferðis fall byssur og matarsuðuvagna, af þeirri gerð, sem notaðir eru á vígvöllum. Fregnir frá Þýskalandi herma, að um 100,000 menn hafi sótt pm upptöku í sjálfboðaliðssveit- ir Súdeta við landamæri Tékkó- slóvakíu. — 40,000 menn verða teknir í þær fyrst urn sinn og verða skipulögð fjögur 10,000 manna herfylki, vopnuð vélbyss um og öðrum nútíma hergögn- um. Fréttaritari Reuters hefir far- ið til aðalstöðva þeirra, sem er í þorpi í fimm mílua fjarlægð frá landamærunum. Þar varhon um sagt, að sjálfboðaliðtsveií- irnar mundu halda áfram að ráðast á tcFstöðvar á landamær unum eins og þær hefði gert undangenghm sólarhring. Henlein er æðsti stjórnandi sveitanna, sem verða lrafðar til- búnar til þess að taka að sér löggæslu í Súdetahéruðunum, I>egar málið sé útkljáð, en þýskj- blað hefir gefið í skyn, að það verði innan 8 daga, sem Súdet- arnir, sem il iið hafi, geti haldið aftur til lands síns. Samkvæmt opinbe.ri tilkynn ingu frá pólsku stjóniinni hefir aukið heilið verið sent til landa- mæra Tékkóslóvakíu, \ egna ráð stafananna þar í landi. Verkalýðuf Akureyrar krefsí sam- eíníngar, ! gærkvöldi var fjölmennur verkalýðsfundur í samkomuhús- ínu á Akureyri. Samþykt var einróma eftirfar- andi tillaga frá Einari Olgeirs- syni og Héðni Valdimarssyni: „Almennur fundur haldinn á Akureyri 19. sept. 1938 lýsir sig eindregið fylgjandi því að stofn- aður verði í haust upp úr AI- þýðuílokknum og Kommúnista- flokknum einn sósíalisliskur Iýð- ræðisilokkur, samkvæmt tillög- um Jafnaðarmannafélags Reykja víkur. Ennfremur telur fundurinn nauðsynlegt að Alþýðusamband inu verði breytt í faglegt sam- band allra verkalýðsfélaga óháð póliitískum f!okkum“. Einar og Héðinn héldu ,fund í Glerárþjorp'i í fyrrakvöld, og var þar samþykt tillagasama efnis. Sama dag fóru þeir einn- ig unx Hrísey, Dalvík og Ólafs- f jörð. Á öllum þeim stöðum átti sameiningarmálið góðu fylgi að fagna. ! kvöld halda þeir Einar og Héðinn fund á Húsavík. Verhalýðssiflnr í Svlfljðð. lafnaðarmenn og kommúnísfar vinna sfórum á, EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS KHÖFN í GMÆRKV. Kosníngarnar í Svíþjóð, tíl sveítastjórna og efrí- deíldar þíngsíns urðu stór- sígur fyrír verbalýðsflohh- ana. — Stjórnarflohharnír, Frjálslyndí flohhurínn og Kommúnístaflohhurínn hafa allir unníð á. íhalds- menn og Flyg-flohhurínn hafa tapað. Formaður sænska Kommún- istaflokksins, Sven Linderot tek- ur nú sæti í bæjarstjórn Stock- hólms og efri deild þingsin? (vann aukakosningu í Norrbot- ten). í Stockhólmi hafa jafnaðar- menn fengið 55 fulltrúa í bæj- airstjórn í stað 45, Kommúnista- flokkurinn 3 (hafði 1), Flyg- flokkurinn fekk 2 (hafði 7). í Gautaborg fengu jafnaðar- menn 30 fulltrúa (höfðu 27), Kommúnistaflokkurinn 8 (hafði Framh. 2. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.