Þjóðviljinn - 20.09.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 20.09.1938, Blaðsíða 4
SB Níy/öfó'io 53 Síytrjöld ylítfvofaíidi (Fire over England) Söguleg stórmynd frá Un- aited Artists, er gerist ár- árið 1587, þegar England og Spánn börðust um yf- irráðin í Evrópu. Aðalhlutverkin leika: Flora Robson, Raymond Massey, Leslie Banks o. fl. Oprbopg!nn! Næturlæknir Ffalldór Stefánsson, Ránarg. 12, sími 2234. Næturvörður ier þessa viku í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Otvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Sönglög úr óperettum. 19.40 Auglýsingar 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi úr sögu hjúkrunar- málanna, II., frú Guðný Jóns- dóttir. 20.40 Hljómplötur: a. Symfónía nr. 1, eftir Tschai 1 þJÚÐVIUINN kowsky. b. Burlesque, eftir Rich. Strauss. c. Lög úr óperum. 22,00 Dagskrárlok. Skipafréttir. Gullfoss jer í Kaupmannahöfn, Goðafoss er á leið til Hull frá Hamborg, Brúarfoss fór v-estur og norður í gærkvöldi, Detti- foss var á leið til Keflavíkur frá Önundarfirði í gær, Lagarfoss er á leið til landsins frá Kaup- mannahöfn. Dr. Alexandrine er í Kaupmannahöfn og fer þaðan á morgun áleiðis til ís- lands. Háskólinn verður settur í dag kl .11 f. h. í Neðri-deildarsal Alþingis. Mentaskólínn verður settur í dag kl. 1 e. h. Ríkarður Jónsson myndhöggvari er fimtugur í dag. Flokksskrifstofaa er á Laugaveg 10, opin alla virka daga frá 5—7 e. h. Félagar, munið að greiða flokksgjöld ykkar skilvíslega. íi i j j I # Oettlfoss fer á miðvikudagskvöld 21. sept. um Vestmannaeyjar til Grimsby, Hamborgar og Kaup- mannahafnar. i Slátnrtíðin er byrjuds Fyirsf um sínsa sefjum víö f>ví dagfega: Sláfutr, hreínsuö mcð sviönum sviðtmi, flufí heím ef|fekín eru 5 eða fleítrí í senn. • K}©rý M©R, LIFUR, HI0RTU OG RISTLA. Dragíð ekkí ííl síðusfu síundar að gera ínnkaup yðar, Sláfurfíðín verður sfufí að þessu sínnL Gjöríð svo vel að senda oss panfanír yðar sem alíra fyrsf o$ vér munum gera vorf íírasfa fíl að gera yður fíl hasfís, Slátarfélag Snðurlands. símí 1249. Gamla l3io 4| Eígum víð að dansa? Fjörug og afar skemti- leg amerísk dans- og söngmynd, með hinu heimsfræga danspari FRED ASTAIRE og GINGER ROGERS íotrgsala. Lækkað verð á Káratorgí á morgun. Kartöflur á 25 au. kg. Rófur 20 aura kg. Kjðt & Fisbnr. Símar 3828 & 4764. Agatha Christie. 32 Hver er sá seki? Ég hef heyrt að yður hafi tekizt framúrskarandi vel með ýms mál, sagði ofurstinn, og var nú strax almennilegri. — Ég hef öðlazt mikla reynslu, sagði Poirot yfir- lætislaust. Pegar mér hefir tekizt eitj.ivað, er þáð venjulega með aðstoð lögreglunnar. Ég ber milda virðingu fyrir ensku lögreglunni. Ef Raglan fulltrúi vildi leyfa mér að starfa með honum, væri mér það heiður og ánægja. Raglan fulltrúi var nú orðinn mjög náðugur á svip. Melrose ofursti vék mér afsíðis. — Eftir því sem ég hefi heyrt, hefir þessi litli náungi gert þá ótrúlegu hlutii, sagði hann lágt, Við viljum helst ekki þurfa að fá Scotland Yard í málið. Raglan virðist viss í sjnni sölc, en ég er ekki eins trúaður. Pað er — ef til vill vegnal þess, að ég — ég þekki málsaðila betur en liann. Lilli náung- inn virðist kæra sig kollóttann um frægðina. Han|rt býðst til að vinna með okkur án þess að það verði gert opinbert. — Já, Raglan fulltrúi fær allan heiðurinn, sagði ég hátíðlega. — Gott og vel, sagði Melrose ofursti hátt og ákveðið. Það er best að segja ýður frá þVf síðasta sem uppvíst hefir orðið, herra Poiriot. — Það væri ágætt, sagði Poirot. Vinur minn doktor Sheppard, sagði mér að þér hefðuð Parker grunaðan? — Það kemur ekki til nokkurra máia, sagði Ragl- an strax. Gamlir þíjónar verða alveg ruglaðir við svona tækifæri, iog hqga sér þá eins og asnar. — En fingraförin, spurði ég. — Þau eru ekkert lík fingraförum Parkers. Raglan brosti. Það eru heldur ekki fingraför yðar eða herra Raymond. — En fingraför Ralph Patons, kapteins, spurði Poirot. Ég gat ekki ahnað en dáðst að því hve beint hanní gekk framan að þessu. Ég sá að Raglan fanst mik- ið um. — Þér hafið ekki eytt tíma til ónýtis, herra Poi- rot. Ég hlakka til að vinna með yður. Það verður okkar fyrsta vehk að taka fingraför Patons kapteins, þegar við náunr í hann. — Ég held að yður hljóti að skjátlast, Raglan, sagði Melrose ofursti. Ég hefi þékt Ralph Paton frá þ;ví hann var barn. Hann gæti aldrei fengið sig til að fremja morð. — Hver veit, sagði fulltrúinn efinn. — Hvaða gögn hafið þér á móti honum, spurði ég. — Hann gekk út um níuleytið í gærkvöldi, og sást skamt frá Fernley Park um klukkan hálf tíu. Síðan hefir enginn séð hanmi. Talið er að hanin; hafi verið í alvarlegum peningavandræðum. Ég er hér með skó sem hann á, skó með tíglóttum gúmmí- botnum. Hann hafði tvenna slílca skó, nærri eins. Ég ætla að bera þesísa skó saman við sporin. Lög- reglufþ|jónn hefir gætt sporanna, svo að ekki hefir verið hægt að afmá þáu eða breyta þeim á neinn hátt. — Við skulum fara þangað stra^c, sagði Melrose ofursti. Þér og herra Poirot, komið með. Við þáðum boðið og ókum þanga,fð í bíl ofurstans. Raglan var æstiu' í á;ð! byrja strax á sporunum, og bað að lofa sér að fara úr við dyrayariðjarhúsi ð. Miðj, vegu á götunni heim að húsinu var stígur til hægri, er lá kringum húsið að svölunum og glugganum á vinnustofu Ackroyds. — Viljið þér fara með fulltrúanum, herra Poirot, spurði ofurstinn. Eða viljið þér fyrst rannsaka vinrau- stofuna? Poirot tók síðari kostinn. Parker opnaði fyrir oklcur. Hann var nú stilli- legur og kurteisin sjálf, og hafði alveg sigrazt á hræðslu sinni frá því kvöldið áður. Melrose ofursti tók lykil upp úr vasa sínum, opn- aði dyrnar að litlu forstofunni og gekk á undan okkur inn í vinnustofuna. — Hér lítur allt inákvæmlega eins út og í gær- kveldi, nema hvað líkið liefir verið flutt burt, lierra Poirot. — Hvar var líkið? — Ég sýndi honum eins nákvæmlega og unnt var hvar og hvernig herra Ackroyd sat. Hæginda- stóllinn stóð enn fyrir framan arininn. Poriot gekk þangað lög settist í hann. — Hvar var bláa bréfið, sem þér mintust á, þegar þér fóruð? — Herra Ackroyd lagði það á litla borðið sér til hægri handar. Poirot kinkaði kolli. — Er allt ósnert? — Já, það ég best fæ séð. — Melrose ofursti, viljið þér gera mér þann greiða, að setjast sem snöggvast í stólinn þann arna? Þakk yður fyrir. Jæja, M. le docteur, viljið þér gera svo vel og sýna mér nákvæmlega hvernig rít- ingurinn stóð?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.