Þjóðviljinn - 21.09.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.09.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR MIÐVIKUD. 21. SEPT. 1938. 218. TÖLUBLAÐ. m Um allan heím tís voídug mófmælaalda gegn áformum biresku og frönskti sfjórnanna í Tékkóslóvakíumálumim Franstea sfiórnin er ésammála um fillðgurnar. CHURCHILL. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV Sííórn Tékkóslóvakíu hefíír ekkí samþykkf íillöguir bresku og frönsku sííórnanna umskípf- íngu fandsíns, ©g er falið ófiklegf ad hún hverfí frá þeírrí síefnu sínni að harðneífa öllum breyf- íngum á landamærum ríkísins. Fregniii um að sfjórnín í Prag hefðí fekíð slíka ákvörðun, er filhæfufaus, Téhknesha stjórnín hefír setíð á löngum fundí í dag, og rætt málíð, Áhvað stjórnín meðal annnars að halda áfram samníngaumleítunum víð stjórnír þeírra ríhja sem vínveítt eru Téhhóslóvahíu. Almenníngsálítíð í Téhhóslóvahíu hefír snúist eín- huga gegn tíllögunum um shíptíngu landsíns. Blöðín telja að ehhí homí tíl mála að stjórnín getí fallíst á tíllögurnar, og hrefjast þess, að fast verðí haldíð vlð þá stefnu í deílumálunum, er Benes forsetí og stjórn Hodza hefír fylgt fram að þessu. FRÉTTARITARI. LONDON í GÆRKV. F. U. Ályktanir Breta og Frakka eru hvarvetna mikið ræddar íblöð- um um allan heim. Sætir stefna sú, sem þeir hafa aðhylst, víða narðri gagnryni. Frakkland Frönsku blöðin bera þaðmeð sér, að Frakkar hafa miklar á-, hyggjur af horfunum. Og það er komið í ljós, að franska stjörnin hefir ekki samþykt á- lyktanirnar einróma. pað eitt náði einróma samþykt, að senda tíllögurnar til Prag, en fjórir ráðherranrir <etu sagðir hafa verið mótfallnir tillögunum eða a. m. k. ekki viljað lýsa yfir samþykki gftoi við þær. Það ep vikið að því, að frönsku ráð- herrarnir hafi ekki getað tekið nógu ákveðna afstöðu í London vegna ágreinings innan stjórn- ariinnar. Frönsk blöð gagnrýna mörg mjög stefnu Frakka og Breta. Til dæmis um gagnrýni þeirra má neína, að „Pertinax" tekur svo til orða, að það sem fransk- ir og breskir stjórnmálamenn hafa bygt upp sé nú hrunið til grunna. í sumum hægri blöð- unum eru ályktanir frönsku og bresku ríkisstjórnanna varðar. Bandaríkín Amerísku blöðin sum eru mjög harðorð. „New York Herald Tribune" segir, að tvær mestu lýðræðisþjóðir heimshafi ekki einvörðungu lagt Tékkósló vakíu á fórnaraltari, keldur einnig skipað henni að fremja sjálfsmorð. Annað amerískt blað kemst svo að orði, að ef þetta sé „sam eiginlegt öryggi" geti Banda- ríkjamenn verið því fegnir, að þeir hafi ekki tekið á sínarherð ar neinar skuldbindingar í Ev- rópu. Bresk blöð ræða mikið í dag ályktanir bresku og frönsku ráð herranna. „Times", sem ermeð mælt skiftingu Tékkóslóvakíu leggur áherslu á, að það geti ekki verið Tékkum í hag að halda Sudetahéruðunum, ef íbú- arnir vilja ekki vera þegnar- sama ríkis og þeir. Þótt Tékkó- slóvakíu verði skift, verði hin nýja Tékkóslóvakía vel skipu- lagt, öflugt ríki, sem njóti al- Framhald á 4. síðu. ATTLEE. Yerkalýðssam* «»*_ * LONDON í GÆRKV. F.Ú. Hi i kröftugu mótmæli breska- verkalýðsins gegn sundurlimun Tékkóslóvakíu hafa verið ítrek- uð á fiindi framkvæmdarráðs breska verklýðssambandsins, fulltrúa frakkíiaskra verklýðs- félaga og alþjóðaverklýðssam- bandsins. í ályktun, s*m birt var að fundinum loknum, var vítt undanlátssemi bresku og frönsku ríkisstjórnanna vegna ágengnisstefnu Hitlers. Attlee, leiðtogi jafnaðar- manna í neðri málstofunni, hef- ir skrifað Chamberlain forsæt- isráðherra bréf. Segir hann í bréfi sínu, að með tilliti til þess sem gerst hafi að undanförnu í sambandi við Tékkóslóvakíu, verði hann að harma það, að forsætisráðherrann hafi ekki orðið við þeirri ósk, sem hann bar fram við hann fyrir nokkru, að kalla þingið saman til fund- ar. Mótmælir Attlee því, að skifting Tékkóslóvakíu sé ákveð in, án þess breska þingið sé kallað saman og því gefiðtæki- færi til þess að segja álit sitt i málinu og skorar á forsætisráð- herrann fyrir hönd flokks síns að gera þegar í siað ráðstafan- ir til þess að kalla saman þingið Framkvæmdarráð bresku verklj'^ðsfélaganna og þingmenn jafnaðarmannaflokksins komu saman á fund síðdegis og er fundinum ekki lokið. fýPæt völdu smánína - og fá styrjöW, Churchíll brcnnímcrkíir afsföðu hresku o$ frönsku sfjórnanna, EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS KHÖFN f GMÆRKV. Um allan heím hefír þcss veríð bedíð með eftátrvænfíngu hvorf andsföðuöfl Cham^ berlaíns í enska íhaldsflokknum féllusf á gerðír sf íórnarínnar í Tékkóslóvakíumálunum, x Það hefír því vakíð heímsafhyglí^ að Wínsfon Chuschíll — eínn ákveðnasfí and- sfasðíngur Chamberlaíns — hefír gefíð harð^ orða yfírlýsíngu, og fordæmír í henní síð~ usfu aðgerðírnar í Tékkóslóvakíumálunum. „Sfiórnír Breflands og Frabklands** seg~ ír Churchíll „áitu að velja á míilí smánar og sfyrialdar — þaer völdu smánina og fá sfyrjöld, FRÉTTARITARI Setning Háskólans fór fram í gærmorgun kl. 11 f. h. í sal neðri deildar Alþingis. Við setn inguna var allmargt gesta, sva sem forsætisráðherra, ræðis- menn erlendra ríkja auk nem- enda skólans og kennara. Athöfnin hófst með því, að söngflokkur söng hátíðaljóð, en að því búnu flutti rektor skól- ans, Niels P. Dungal, setning- arræðu. Ræddi Dungal um það, að senn flytti Háskólinn í hin nýju liúsakynni, sem eru í smíðum, og benti um leið á það hve hús- næðisleysið hcfði verið mikill þrándur í götu stofnunarinnar á undanförnum árum. P>á ræddi hann nokkuð um markmið Há- skólans og að hverju honum bæri að stefna í framtíðinni, og hvernig því marki yrði bestnáð. Að lokum hvatti hann nem- endur til þess að sækja nám sitt með dugnaði og samvisku- semi. Undir því væri árangur skólavistarinnar ekki síst kom- inn. Að ræðu Dungals lokinm söng kórinn að nýju og að síð- ustu var hinum nýju háskóla- borgurum afhent skilríki sín og þjóðsöngairinu sunginn. Um tuttugu nemendur hafa þegar innritast í Háskólann, en búist er við að um 50 nýjir nem' endur setjist í skólann í haust.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.