Þjóðviljinn - 22.09.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.09.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR FIMTUDAG 22. SEPT. 1938. 219. TÖLUBLAÐ. m Br ellaitds og Frakklands að ktíga Tékkósló* vakíu undír feröfur Híflers ? Hifler9 Ungverjar og Pól- verjar kreljast upplausn- ar Tékkóslévakía. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV Stjórnír Bretlands og Frakklands hafa undanfarna daga beítt þvíngunarráðstöfunum víð téhhneshu stjórn- ína í því shyní að hún samþyhhí tíllögur þær, er samþyhhtar voru í London, og áttu að vera lausn á deílumálunum um Téhhóslóvahíu. Sendíherrar Breta ogFrahha í Prag hafa í dag faríð á fund stjórnarínn- ar haldíð áformum stórveldanna mjög fram, og hót- að því að hvorugt ríhjanna mundí fara í stríð tíl varn- ar Téhhóslóvahíu. Talíð er að fékkneska síjórnín sé á báðum átíum, vegea þessarar hörðu sóknar, og fafn~ vel að hún muní íelja síg verða að láfalundan. Pjóðarherínn í Téhhóslóvahíu hefír lýst síg reíðu- búínn tíl að verja landamærí lýðveldísíns hvað sem í sherst. í Téhhóslóvahíu ríhír fyllsta regla og hefír ehhí homíð tíl neínna óeírða. Chamberlaín flýgur á morgun ásamt ráðunautum sínum tíl fundar víð Hítler. Leggja þeír af stað hl. 10. Búísí er víð að Hífler muní nú heímfa al** get-ða sundurlímun Tékkóslóvakíu. Slóvakíu verðí skípf míllí Póllands og Ungverfalands, mesfur hlufí Bæheíms sameínaður Þýskalandí, og aðrír híufar Tékkósfóvakfu seffír undír þýska „veirnd". LITVINOFF. s í GenL LONDON í GÆRKV. F. U. í ræðu þeirri, sem Litvinoff, utanríkismálaráðherra Sovét- Rússlands flutti á þimgi Pjóðabandalagsins í Genf, lýsti hann yfir því, að nokkrum dögum áður en þing Þjóðabandalags- ins kom saman 19. september hefði frakkneska ríkisstjórnin spurt sovétstjórnina um það, h'vort hún væri reiðubúin að koma Tékkum til aðstoðar, ef á þá væri ráðist. Rússneska stjórnin hafði svarað því, sagði Litvinoff, að Sovét-Rússland Væri í öllu reiðubúið til þess a'ð standa við samningsskuld- bindingar sínar og aðstoða Tékka á hvern hátt, sem untværi, og væri hermálaráðuneyti Rússa reiðubúið til þess þegar í stað að taka upp samvinnu við hermálaráðuneyti Frakklands pg( Tékkóslóvakíu. Þar næst hefði Tékkneska stjórnin spurst fyrir um það hjá stjórn Sovét-Rússlands, fyrir aðeins tveimur dögum, hvort þeir myndi koma Tékkóslóvakíu til hjálpar <ef á þá væri ráðist og hefði þessari fyrirspurn verið svarað ein- dregið játandi. Litvinoff k'vað Rússa harma það, að fariðhefði verið út á braut undanlátsseminnar með óútreiknanlegum en 1 ógurlegum afleiðingum. Pólverjar og llngverjar hafa í hótunurn LONDON I GÆRKV. F. U. Fulltrúar Póllands og Ung- verjalands hafa formlega til- kynt, að ríkisstjórnir þerra muni framvegis styðja kröfur þjóð-1 ernisminnhluta þeirra í Tékkó- slóvakíu, en stefnu þessara rík- lisstjórna í þersu máli hefir einn- ig verið lýst í höfuðborgum Þýskalands, ítalíu og Frakk- jlands. Halifax lávarður ræðir við pólska sendiherrann í Lon- don í kvöld. Ákvarðanir Pól- verja og Ungverja í þessum efnum munu hafa verið teknar eftir viðræður Hitlers og Ung- versku ráðherranna í Berchtes- gaden í gær og aðrar viðræður um þessi mál, sem fram fóru. „Völkischer Beobachter" seg- ir, að eðlilega hafi Þjóðverjar Framhald á 4. síðu. Vetfo&m&tm&ílofahmmm, Frfálslyhd^. ítf Edeia ©$ Churchíll kreffast þess ad eeska þitigid verdí tevatt saman Anthony Eden og Winston Churchill hafa báðir gefiðmjög harðorðar yfirlýsingar um að- gerðir bresku og frönsku stjórn LONDON í GÆRKV. F.Ú. Framkvæmdarráð bresku verklýðsfélaganna átti í gær fund með fulltrúum franska verklýðsfélagasambandíins og í lok fundarihs var það tilkynt, að bresk-frönsku tillögurnar hefðu verið ræddar ítarlega og að bæði verklýðsfélagasambönd in væru á einu máli um, að anna í Tékkóslóvakíumálunum. Taka peir úndir kröíu vinstri flokkanna um að þingið verði kvatt saman. FRÉTTARITARI. skoða þær sem beinan stuðn- ing við árásar og yfirgangs- stefnu Hitlers, og mótmælir þeim þessvegna stranglega. Sir Archibald Sinclair, leið- togi frjálslyndra manna ístjórn- arandstöðu, hefir haldið ræðu, á fundi miðstjórnar flokksinsog tekið undir kröfur Attles um, Framhald á 4. síðu. Verkalíðnr Hisavf kur krefst sam- eloingar. Einar Olgeirsson og Héðinn Valdimarsson boðuðu til al- menns fundar á Húsavík á þriðjudagskvöldið. Sótti fundinn á þriðja hundr- að manns, og má jþað teljast ágæt fundarsókn. Á Norðurlandi er nú ágæt tíð, góður afli og sláturtíð byrjuð. þrátt fyrir það flykkist Í451kið á fundi þá er þeir Einar og Héðinn boða til, og vottar sam einingarmálinu fylgi. Fundurinn á Húsavík sam- þykti tillögu er var nær sam- hljóða tillögunum er samþyktar voru á Siglufirði og Akureyri. Er í tillögunni skorað á verka- lýðsflokkana að sameinast og Ieita bandalags við önnur lýð- ræðisöfl landsins. Var tillagan samþykt með öll- um greiddum atkvæðum gegn einu. I kvöld hafa þeir Einar og Héðinn boðað til fundar á Sauð árkróki. Stjórnarkreppa í Frakklandi. DALADIER. EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS KHÖFN í GÆRKV. Fulltrúar frá frönsku vinstri flokkanum komu saman á fund í dag. Sendu þeir nefnd áfund Daladiers og kröíðust þess að franska þingið yrði kvatt sam- an tafarlaust. Daladier neitiði að verða við þessári kröfu, og mun neitun hans leiða til alvarlegrar stjórn- arkreppu í Frakklandi. Fyrirskipun Bonnets, utanrík- ismálaráðherra Frakka, til sendi Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.