Þjóðviljinn - 23.09.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.09.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR FÖSTUDAG 23. SEPT. 1938. 220. TÖLUBLAÐ. Ný stjóro safnar oílum kröftum þfóðarínnar tíl varnar Móímæíaaída bresku verkalýðs~ samíakaeEia magnasí um land allL EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV í gærhvöldí gaf stjórn Hodza opínbera tííhynn- íngu um að hún hefðí gengíð að tíllögum breshu og frönshu stjórnanna. Taldí stjórnín sig hafa orðíð að gera það vegna þeírrar óshaplegu þvíngunar er stjórn- ír Bretlands og Frahhiands hefðu beítt hana tíl að fá fram þessí málaloh. Alþýðan í Tékkóslóvakíu svaraðí þessarí sijórnarákvörðtm með allsherfarverkföllum^ sem krutusi úí í morgun um alt landið, og urðu þess valdandí að sfjórn liodsa sagðí af sér. Mynduð hefír veríð ný stjórn undír forustu Jan Sfrorj(?)ý hershöfðíngja, og nýtur hún stuðníngs allra flohha í landinu, og auh þess er herínn þátttah- andí í stjórnlnní. HodHa og Krofta (fyrverandí utan- ríhísmálaráðherra) eru báðír ráðherrar í hínní nýju þjóðstjórn. í öllum stórborgum Téhhóslóvahíu hafa veríð farnar geysifjölmennar hröfugöngur, t. d. söfnuðus^ 250 þúsundír manna saman fyrír framan þínghús- ið í Prag, og Íétu í ljósí reíðí sína yfír samþyhht Lundúnafiíiagnanna og afstöðu Breta og Frahha. Benes ríhísforsetí hélt útvarpsræðu í hvöld og lét þar í ljós ósh um fríðsamlega lausn. „Eu verðá það óhjákvæmífegfi rntfn þjóð vor berjast mcð« an stokkur maður sfendur effír". FRÉTTARITARI. Fufiduf Cfiambefflaiiis og Hlflers* LONDON I GÆRKV. F.tJ. Chamterain fo sæT rið’ e ra lagði af stað frá forsætisráð- bandslýðveldum Sovétríkjanna). áleiðis til Heston-flugstöðvar- innar. Flugvél Chamberlains og önn ur flugvél sem fylgdi henni, lögðu af stað frá Heston kl. 10 og voru komnar til Köln kl. 12V2. Borgin var skreytt fánum beggja þjóðanna og mikill mannfjöldi hylti Chamberlain. ; Pegar til Qodesberg var kom- ‘ssad ssnqji.siS jp g>i>[3 jea qi sem Chamberlain býr í, meðan bann dvelst í Godesberg, og stendur það andspænis Hotel Dresden, þar sem Hitler býr, en hann kom í einkalest frá Berlín í morgun ásamt Göbbels Hess, Himmler og fleiri leið- togum nasista og yfirmanni her- foringjaráðsins þýska. Rétt fyrir kl. 2 (ísl. tími) fór Chamberlain yfir Rín til Hotel Dresden og var liann hyltur af miklum mannfjölda. Hitíer beið hans á tröppum gistihússins og gengiC þeir rakleiðis til salar þess, þar sem þeir ræðast við. Engin tiikynning hefir enn bor- ist um viðræðurnar. Rað er ætlað að Chamberlain rnuni leggja fyrir Hitlier þessar tillögír:. 1. Að skipuð verði alþjóða- nefnd til þess að taka ákvarð- anir um landamæri hinnarnýju Tékkóslóvakíu. 2. Að sjálfboðaliðssveitir Su- Framh. í, 3. síðu. Pravda varar Breta og Frakka víð afleiðingum svíkanna. Vill England láfa þjóðarafkvaeði skera útr um sfjórn Indlands? „Sovéiiríkm eán verja málsfiað friðaráns án þess að hika ©g þar ífl yfár lýkur, hvað sem það kosfar, — málsíað alþjóðaréííar ©g samcígín- legs öryggis'C EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA 1 GÆRKV. í rítstjórnargreín í Pravda, er nefnist ,Leíhur að eldí‘, er tehín tíl meðferðar afstaða Eriglands og Frahh- lands í Téhhóslóvahíumálunum. Segír blaðíð m. a. „Þýski fasisminn reynir að dylja landránapólitík sína með ópum um „jafnrétti“ og „björgun“ Þýskalands frá Versalasamn ijngunum. En hér er ekki um að ræða Versalasamningana. Allir vita að í friðarsamningunum voru hlutar af Þýskalandi lagðir undir Frakkland (Elsass-Lothringen), Danmörku (Norður-Slés- vík), og Pólland. Nýlendur Þýskalands voru flestar gefnar undir yfirráð Englands. Tékkóstóvakía fekk ekki fet af þýska llandi í Versalasamningunum. Tékkóslóvakía tilheyrði alls ekki Þýskalandi fremur en Austurríki, sem Þjóðverjar hafa nú tekið með valdi. Slagorð Hitlers um „þjóðarei:ningu“ er aðeins yfirskyn til að dylja tilraunir hans til að breyta landamærum Evrópu- ríkjanna með vafdi, — en til þess hefir Hitler samþykk'i ensku íhaldsstjórnarinnar og vina hénnar í Frakklandi. Það ler nú rannsakað með mikilli gaumgæfní hve margir Þjóðverjar og hve marigir Tékkar búi í Súdetahéruðunum í því sambandi væri fróðlegt að fá upplýsingar um það, hve fuörg prósent Englendingar eru af íbúum Indlands, hve mörg prósent Frakkar eru af íbúum Indó-Kína, o. s. frv. Englend- ingar og Frakkar munu vera aðeins örfá prósent af íbúum þessara landa. HVað yrði gert, ef farið væri fram á aðí skilja Indland frá Englandi, eða Indó-Kína frá Frakklandi, þf/ert ofan í gildandi :afiþíjóðasamninga? Mundu stjórnir Englands og Frakklands .verða reiðubúnar til að taka sömiu aístöða ogi í Súdetamáíun- um? Samningar við hina fasistasku friðrofa um að fórna smá- ríkjum, hefir ekki einungis í för með sér gífurlega hættu fyrir heimsfriðinn, heldur einnig beinlínis hættu fyrir hags- muní Englendinga og Fraklca, þar sem þessi pólitík verður til þess eins að skerpa list fasistastjórnanna til landrána. Fórnir þær, sem fasismanum eru greiddar í hvert skifti fyrir fnestun á ófriði, verða stærri og stærri. Og manni verður að spyrja: Hvað er orðið af alþjóðlegum samningum? Hvers virði eru þeir orðriir? Er til lengur eitthvað, sem heitir alþjóðaréttur, eða er búið að gera alt slíkt að þýðing- arlausum pappírsgögnum ? Smáríki er sjá fyrir sér örlög Austurrík.'s og Tékkósló- vakíu hætta að trúa loforðum Breta og Frakka um verndun á sjálfstæði þeirra gegn árásum fasistaríklja-nna. Framhald a i. síðu. 2000 mit- mælafuodir i Bretlandi næsta daga EINKASK. TIL þJÓÐVILJANS KHÖFN I GÆRKV. Stjóm bresku verklýðssamtak anna hefir tilkynt að hún muni boða til 2000 funda um alt Bret- land fyrir næstiu helgi, til að mótmæla stefnu Chamberlains í Tékkóslóvakíumálunum. George Lansbury afhenti bresku stjórninni í dag ályktun frá Alþjóðlega friðarfélagiau, þar sem aðgerðum Chamber- lains er harðlega mótmælt. I dag voru geysifjölmennar kröfugöngur farnar í London, skipulagðar af Friðarfélaginu. Var mannfjöldinn um tím,a svo mikiil í Downing-Street, að lögreglan varð að Ioka götun- um. Heyrðist mannfjöldinn hrópa: „Niður með Chamber- Iain“. „Lifi Tékkóslóvakía“. FRÉTTARITARI LONDON í GÆRKV. F. U. Framkvæmdaráð verklýðsfé- laganna hefir gefið út opinber- an boðskap, þar sem þaðsegir, að hinn aldagamli hróður Eng- Iands fyrir lýðstjórn og réttvísi hafi verið svívirtur með fram- komu Chamberlains, og þessi smán gefur okkur ekki friðinn, en hún gefur Hitler nýjan sigur Pramh. 3. síðu. ¥ cr kalýðsíólagíð í Borgarnesí kýs á Alþýðusam~ bandsþíng* Á fundi Verklýðsfélags Borg- arness 18. þ. m. fór fram kosn- ing fulltrúa á Alþýðusambands- þing. Kosningu hlutu, Daníel Eyjólfsson og Þórður Þórðar- son. Eru þeir báðir ákveðnir sameiningarmenn og hafa átt sæti á tveimur síðustu þingum Alþýðusambands íslands. Æflar Hííler að semja við Cham~ berlaín um árás á likraínu? LONDON í GÆRKV. F. U. Fregn sem vekur fádæma at- hygli kemur frá París. Er hún þess efnis, að Hitler muni taka upp við Ghamberlain kröfur viðvíkjandi Ukraine. (Úkraína er sem kunnugt er eitt af sam- herrabústaðnum kl. tæplega 9V2

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.