Þjóðviljinn - 27.09.1938, Page 1

Þjóðviljinn - 27.09.1938, Page 1
Fjöldí manna eykur mafarkaup sín af óífa víð styrjöld, í gær bar mjög á þjví í verzl- 4mim bæjarins, að menn keyptu meira vörumagn en f>eir áttu vanda til. Leyndi það sér ekki, að ýmsir reyndu að birgja kig upp að vörum, ef til ófrið- ar kæmi. Þá hefir einnig gengið sá orðrómur, að erfitt sé að fá tilboð í vörukaup í Englandi og eins skip til þess að flytja hingað vörur. Paris og Lyon i y Rúmenar og Júgóslafar keíta að veíta Tékkum líð í ófríðí. EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV Frétt frá París í dag hermír að fyrírskípun hafí veríð gefín út um að engín ljós yrðu kveíkt í París oo Lyon. Er þetta gert af ótta víð loftárásír. Ennfrem- ur hefír almenníngí í þessum bæjum veríð boðíð að vera þá víðbúnum að yfírgefa borgírnar ef þörf krefðí. Lundúnfréttír herma, að tékkneskí sendíherrann í London hafí í dag tekíð á mótí hundruðum umsókna frá Englendíngum, þar sem þeír óska eftír því að fá að berjast sem sjálfboðalíðar í her Tékkóslóvakíu er styrjöld hefst. Hitler og Chamberlain í Berchtesgaden. Frá vinstri til hægri Hitler, Ribbentrop, og Henderson, sendihqrra Breta í Berlín. Þrátf fyrlr gífuryrðí og síríðs- hófanír bar ræða Hítlers voff um óffa víð samtok Iýð« rœðísríkýanna, LONDON I GÆRKVELDI (F. Ú.) ITLER hóf ræðu sína kl. 6 í dag og byrjaðí með að lýsa yfír því, að Þjóðverjar óskuðu ekkí eft- ír að leggja undír síg aðrar þjóðír og gerðu engar kröfur tíl landa þeírra. Hann kvað hína þýsku utanríkíspólítík míðaða víð fastákveðna stefnu svo að hún værí ekkí þeím breyt- íngum háð og því reíkí sem eínkendí utanríkíspólítík lýðræðísríkjanna. pá minjnti hann á þann órétt, sem pýskalandi hefði verð gerður með VersaiIIesáttmálan- um. Hinsvegar væri pýskaland nú aftur orðlð stórt og öflugt og það af cigin ramleik einung- !s. pessu næst talaði hann um friðarstefnu(!) þá, sem þýska- land nasismans hefði fylgt. Fyrst hefði þýskaland lagt fyrir önnur Evrópuríki tillögur um takmörkun vígbúnaðar, en þeim verið hafnað. Eftir að sýnt hefði verið ,að þessum tillög- við borðið: Chamberlain, Stjórn Kommúnistafl. hrefst að- gerða vegna stríðshættnnnar. Þíngmenn fíokksíns munu óska þess að þíngíð vetrðí kallað saman. Fundur í framkvæmdanefnd flokksíns samþykktí á fundí sínum í gærkvöldí eftírfarandí ályktun: Framkvæmdaráð Kommúnistah°kksiIls ályktar að fela þíngmönnum flokksins að s^úa sér tjl ríkisstjómarinnar og fara þess á leit að Alþing1 verði kallað saman vegna ófriðarhætíunnar og þess aivarlega ástands, sem hún hefir í för með sér fyrir lan^ið. Framkvæmdaráðið telur nauðsynlegt, að strax verði gerðar ráðstafanir til: 1. Að tryggja laidið svo sem unnt er gegn öllum tilraunum til að skerða hluípysi Þ-ss> sjálfstæði og ör- yggj- 2. Að tryggja viðskipti v*ð þau lönd, sem helzt eru möguleikar að hafa samband við, ef ófrið ber að höndum. 3. Að tryggja svo sem unnt er flutninga til og frá landinu. 4. Að birgja landið upp með nauðsynjavörum eftir iþví, sem frekast er kostur. 5. Að koma í veg fyrir, að vörubirgðir þær, sem til ieru í landinu, lendi í braski, er valdi rneiri vöruþurrð og verðhækkun en nauðsynlegt er. 6. Að hefja skipulagðan undirbúning undir það, að landið geti sem fyrst og á sem flestum sviðum, sem kostur er, orðið sjálfu sér nóg, að því er snertir brýn- usíu nauðsynjar. um yrði ekki sint, hefði vígbún- aður Þýskalands hafist. „Og ég get játað það fyllilega“, sagði Hitler „að vígbúnaður vor tek- ur öllu fram, sem veröldin hef- ur áður séð í því efni“. Pá. minnti Hitler á sáttmála þann, sem Þýzkaland hefði gert við Pólland að hans undirlagi, lennfremur á flotasamninginn við England, sem hann sagði, að hvorttveggja hefði verið merkileg afrek unnin í þágu friðarins. Hann minnti ennfrem- Framhald a i J. síðu. Frönsku ráðherrarnir Daladi- íer og Bonnet hafla í 'dag seiið á fundum með ensku stjórninni, en eru nú farnir heim. Ekkert er vitað með vissu, hvað þeim hefir farið á milli. Chamberlain sendi í dag xiýj- ar tillögur til Hitlers um lausn á deilumálunum. Horace Wils- on flaug til Berlínar með þennja boðskap til Hitlers. Stjórnir Rúmeníu og Jugo- slavíu h,af;a í dag lýst því opin- berlega yfir, að þær muni koma Tékkum til aðstoðar, ef Ungverjar ráðist á þá. Eru þessi skilyrði frá þeirra hálfu í samræmi við ákvæði Litla- bandalagssáttmálans. í Tékkóslóvakíu ríkir n’ú full- komin ró, og herútboðinu er að verða lokið. FRÉTTARITARI. Tcbfeair nelía að ganga að úrslífa~ kosíum Híflers, j EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS KHÖFN í GÆRKV. ¥ ORÐSENDINGU, sem Hitler hefir sent tékknesku stjóminni, krefst hann þess,að her Tékka víki að fullu úr, Súdetahéruðunum fyrir 1. okt. og að þýzkur her taki þau á vald sitt. Þjóðverjum sé skilað Súdeta- Framh. a 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.