Þjóðviljinn - 27.09.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 27.09.1938, Blaðsíða 4
ss Ný/a bio ss ALI BABA heímsækí? borgina, Amerísk skemmtimynd, hlaðin af fyndni og fjöri, :0g svellandi söngvum. Aðalhlutverkið leikurhinn óviðjafnanlegi skopleikari EDDIE CANTOR, sem öllum kemur í gott skap. — í myndinni að- stoðar hinn frægi Ray- mond Scott Quintett og hinar spaugilegu Peíers Sisters. — Leikurinn fer frant í B,agdad og í kvik- myndaborginni Hollywood þlÓÐVIUlNN Útvarpshljómsveitin leikur. 21.20 Hljómplötur: a. Oktett fyrir blásturshljóð- færi, eftir Stravinsky. b. Lög úr óperum. 22,00 Dagskrárlok. Ellefu, — iólf o$ þrettán ára bötrn komí í Hlutavelta Slysavarnafélagsins. skólann eíns og hér greínír: Næstkomandi fimtudag ætlar Kvennadeild Slysavarnafélags- ins að stofna til hlutaveltu í K. R. húsinu. Þær konur, sem eiga að safna munum og skila þeim eru beðnar að gera það sem fyrst. Mununum verður veitt móttaka fram til fimtu- dags á skrifstofu Slysavarnafé- lagsins í Hafnarhúsinu. Laugardagínn 1. okfóber, kL 8 árdegís .13 ára börn (f, 1925), kL 10 árdegis 12 ára börn (f. 1926) og kL 1 síðdegís 11 ára börn (f, 1927). Börn sem hafa ekkí veríð í skólanum áður, en eíga að sækja hann í vefur komi kL 4 siðd, Skólasfjórínn, Orbo^ginnl Næturlæknir Páll Sigurðsson, Hávallagötu 15, sími 4959. Næturvörður ;er í Ingólfs- og Laugavegs- apóteki. Útvarpið f dag. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Ástalög. 19.40 Auglýsingar. 1950 Fréttir. 20.40 Hljómplötur: Burlesque, leftir Rich. Strauss. 21.00 Opnun endurvarpsstöðv- ar á Eiðum. Ræður: Forsæt- isráðherra og útvarpsstjóri. Æm SISI& yMmi £&&*'**■'****£* ZÉs Anðvitað baka heima Dað er ódýrara Hveítí 1. fl. 50 kg. 17.75 Hveítí 1. fl. í 1. v. búðar- verð 0,42. Lyftíduft í 1. v. búðarverð 2,20 kgr. pönt- unarverð 2,00 kgr. Succ- at, möndlur, púðursykur, sýrop, flórsykur, sultur, dropar og alt annað í baksturínn. Lægst verð. — Tekjuaf- gangur eftír áríð. (Qkaupíélaqiá G&m(ör5io % Sýnir í kvöld hina margþráðu mynd Kamelíofrðin Metro-Qoldwyn-Mayer-tal- mynd gerð eftir hinu heims 1 fræga skáldverki Alexandre Dumas. Aðalhlutverkin leka: GRETA GARBO, ROBERT TAYLOR og LIONEL BARRYMORE. Góður gripur. Enn er hægt að fá miða í happdrætti Karlakórs Verka- manna, og þar með tækifæri til að eignast bátslíkanið fræga og þá aðra ágætu muni er þar eru á boðstólum. Kvikmyndahúsin sýna bæði frægar myndir þessa dagana. Gamla Bíó Kame líufrúna með Gretu Garbo og Robert Taylor í aðalahlutverk- unum. og Nýja Bíó Ali Baba heimsækir borgina,, með skop- leikaranum fræga, Eddie Can- tor í aðalhlutverkinu. Árekstur. Um hádegisbilið í gær varð árekstur milli bifreiðar og tveggja hjólreiðamanna. Meidd- ist annar maðurinn á fótum og var farið með hann á sjúkrahús. Hinn maðurinn meiddist og lít- ilsháttar. STÚLKA ÓSKAST vikutíma' í forföllum annarar. Upplýs- ingar í síma 2564. Agatha Christie. 37 Hver er sá seki? En komið þér með, ég skal sýna yður sporin. Við fórum með honum út á flötina undir glugg- anum á vinnustofuinni. Lögreglustjórinn kom með skóna, sem fulltrúinn hafði fengið í gistilíúsinu. Fulltrúinn mátaði nú skóna við sporin. — Þeir passa, sagði hann sigri hrósandi. Það er að segja, sporin eru ekki eftir þessa skó, heldur þá sem hann var í þegar hann — flúði. Þetta eru alveg samslags skór ,aðei,ns eldri — sjáið þið, rend-* urnar eru farnar að slitna. — En það hljóta að vera margir menn, sem ganga á skóm með tíglóttum gúmíbotnum, sagði Poirot. — Já auðvitað, sagði lögreglufulltrúinn. Ég teldi það atriði heldur ekki svo þýðingarmikið, ef ekki væru mörg önnur vegsummerki. — Það hlýtur að vera þunnur maður, þessi Ralph Paton, sagði Poirot hugsi. Að hann skildi skilja leftir öll þessi vegsummerki. — Tja, — sagði Raglan. Þetta var fallegt kvöld,- þurrt veður, sagði fulltrúinn. Hann skildi engin merki eftir á flötinni eða á malarborna stígnum. En til allrar óhamingju fyr- ir hann er svolítil uppspretta rétt við lendann á stígn- ium, þar sem hann liggur inn á akveginn. Viljið, þið sjá? Mjór malarstígur lá upp að flötinni rétt hjá okk- ur. Á einum kafla hans, rétt þar sem stígurinn beygði inn á akveginn, var jarðveguifmn rakur og meyr. Á þessum kafla sáust mörg spor, þar á meðal spor eftir tíglótta gúmmísóla. Poirot gekk eftir stígnum spottakorn með lög- reglufulltrúanum. — Hafið þér tekið eftir kvenmannssporunum, spurði hanin |alt í |ei|n|u. Lögreglufulltrúiun hló. — Auðvitað. En margar konur hafa gengið þessa leið, — karlmenn líka. Það er algengt að menn styttjj’ sér leið heim að húsinu eftir þessum stíg. Það væri engin leið að ætla sér að greina öll sporin. En það eru líka sporin á gluggakarminum, sem gefa ákveðna bendingu. Poirot kinkaði kolli. — Það þýðir ekki að fara lengra, sagði fulltrú- inn þegar við komum að akveginum. Hér er vegur- inn harður og þurr, og geymir engin spor. Poirot jánkaði, en hann hafði ekki augun af litlu lystihúsi er stóð í garðinum til vinstri við stiginn Þangað lá mjór stígur. Poirot stqð kyrr þar til fulltrúinn var farinn heim að húsinu. Svo leit hann fíil1 — Þér hafið sannarlega verið sendur mér af himn- |um sem staðgengill vinar míns, Hastings kaptéins, Sagði lrann, og augu hans glömpuðu. — Ég sé að þér getið ekki slitið yður frá mér. Eigum við að rannsaka lystihúsið þarna, doktor Sheppard? Það gæti verið fróðlegt. Hann gekk að dyrunum og opnaði þær, Inni var dimt. Þar voru tveir grónir trébekkir, kroket- áhöld og nokkrir samanlagðir legustólar. Ég varð steinhissa af að horfa á aðfarir hins nýja vinar míns. Hann lagðist á fjóra fætur og skreið eftir gólfinu. Við og við hristi hann höfuðið gremju- lega. Lok's stóð hann upp. Ekkert, sagði hann leins og við sjálfan sig. Það var kannske ekki við því að búast. En það hefði þó getað haft svo mikla þýðingu. — — Hann þagnaði alt í einu, og horfði eins og dá-' leiddur á annan trébekkinfi. Svo rétti hann frarri hendina og tók eitthvað varléga af bekknum. — Hvað er þetta, spurði ég. Hvað funduð þér? Hann brosti og opnaði hnefann svo að ég sá það ,siem hann h'afði í lófanum. Það var svolítil hvít, stíf léreftstuska. Ég tók liana og skoðaði, en rétti honum dýrmætið aftur. — Hvað haldið þér að þetta sé, vinur minn, spurði hann og horfði livast á mig. — Tuska, rifin úr vasaklút, sagði ég og ypti. öxlum. Aftur tók hann snögt viðbragð, beygði sig niður, og tók lítið pennahulstur upp af gólfinu, — mér sýndist það vera úr gæsafjöður. — Eða þetta, sagði hann sigri hrósandi. Hvað haldið þér að þetta hafi að þýða? Ég liorfði á hann orðlaus af undrun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.