Þjóðviljinn - 28.09.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.09.1938, Blaðsíða 2
Miðvikudagtirinn 28. sept. 1938 ÞJOÐVILJINN Tllkynning frá ríkisstiórninaii. Ad gefnu fílefni sfcorar ríferíssfjórnín hér með á menn að sfofna efcfcí fíl vand- reeða með því að kaupa bír$ðh‘ af nauð^ synjavörum umfram það sem venjule$f er, |afnframf skal það fram fekíð, að verðí skorfur á nauðsynjavörum, eða lífí úf fyrír skorf á þeím, munu að sjálf* sö$ðu gerðar ráðsfafanír fíl þess að þær bírgír, sem fyrír eru í landínu eða kunna að verða, skíffísf sem jafnasf míllí manna hvorf sem bírgðír þessar eru í eígn ínn~ flyfjenda eða annara. Ennfremur er fasf- lega skorað á kaupféíög og kaupmenn að selja ekkí vöru fíl eínsfakra manna umfram það, sem venja hefír veríð fíL Ttlkyailig frá Máli og menmngn Tvær bækur koma úf hjá félagínu i dag. Tvær sögur Eftír ensfca Nóbelsverðlaunahöfundínn |ohn Galsworfhy í þýðíngu Boga Ólafssonar Menta- shólahennara og Myndir eftir jóhannes S. Kjarval með formálsorð- um eftír lialldór Kíljan Laxness* Bæhurnar eru afgreíddar í bóhaverslun Heímshrínglu, Laugavegí 38, og eru félagsmenn beðnír að vítja þeírra í lausasölu hosta Tvær sögur hr. 4,00 ób.. hr. 6,00 íb. en Myndír eftír Kjarvaí hr. 8,00. Börn á aldrinum 11, 12 og 13 ára, sem eiga að vera hér í skólanum í vetur, mæti til viðtals sem hér segir: FIMTUD. 29. SEPT. Kl. 13 börn, sem eiga að fara í 13 ára bekki (fædd 1925) Kl. 14 börn, sem eiga að fara í 12 ára bekki (fædd 1926) Kl. 15 börn, sem eiga að fara í 11 ára bekki (fædd 1927) Yngri börn, skólaskyld, sem enn hafa ekki mæ,tt í skól- 'anum; í haust, komi til viðtals Föstudaginn 30. sept. kl. 9. Skólasfjórínn Vinffiustöðvnn hjá Hafliða Baldvinssynf Hvað gerír ríkísstjórnín? Adamsen tónskáld kemur inn til vinar síns Lamm leikhússtjóra: — Hér er ég með nýjasta verk mitt, það er ópera, sem ég kalla „I paradís". — Hafið pér hugsað yður hvaða kostnaður verður við að koma slíkri óperu á svið? — Jú, ég veit að leiktjöldin verða nokkuð dýr, en það ætti að vinnast upp með búningunum. ** — Það er enginn ariskur kyn- flokkur til. — Hvað er þetta, ert þú orðinn á móti fasismanum? — Nei, en ég las petta í alfræði- orðabók fasista. Það stendur á bls. 910 undir orðinu „kynflokkur“. ** Undanfarna daga hafa farið fram æfingar á loftvörnum Kaupmanna- hafnarborgar. Blöðin ræða nokkuð um petta og telja pau Kaupmanna- höfn opna fyrir loftárásum. ** 1 sjúkrahúsi, sem nú er verið að byggja í Álaborg, verður hægt að koma fyrir talsímatækjum við hvert einasta rúm. »* í blaði, sem pýzkir húseigendur gefa út, er skýrt frá pví, að .í framtíðinni verði allir húsaleigu- samningar miðaðir við pað, að peir, sem taka húsnæði á leigu, hafi „arískt“ blóð' í æðum. Þá gera peir ráð fyrir pví, að húsaleigusamn- ingurinn sé ógildur, ef leigutaki hefir gefið rangar upplýsingar um ætterni sitt. • • Alþjóðanefndin, sem sér um söfn- un á fé og matvælum handa spanska lýðveldinu, hefir sent út ávarp til allra landa, um að herða söfnunina sem m/slst í haust og vet- ur. Kjörorð nefndarinnar er: „Ein miljun sterlingspunda fyrir jól“. ** Bók franska kommúnistaleiðtog- ans Maurice Thorez, „Sonur alpýð- unnar“, sem skýrt var frá hér í blaðinu, kemur út innan skamms í danskri pýðingu. Um svipað Ieyti kemur bók pessi út á pýzku, og hún er fyrír stuttu síðan komin út á ensL ** Villi (talar í símann með dimmri rödd): Ég ætlaði að láta yður vita að Vjlhjálmur Jónsson í 12 ára bekk H, er veikur í dag og getur ekki komið í skólar.n. ' Skólastjórinn: Við hvern tala eg? Villi: Þa — pað er hann pabbi. • • Húsbóndinn, við pjóninn: Hvers vegna færir þú mér skó, sem eiga báðir á sama fótinn? ' Þjónninn: Ja, húsbóndinn á bara ekki öðruvísi skó, pví að hinir, sem frammi eru, eiga líka báðir á sama fót. ** Og svo var pað ganila konan, sem flýtti sér eins og hún gat að ljúka við að prjóna sokkinn áður en garnið þrytj. Utbrelðið Þléðviyasi í gærmorgun stöðvaði Dags- brún vinnu hjá Hafliða Bald- vinssyni fisksala vegna vangold- ins kaup. — Hafliði svaraðí vinnustöðvuninni með því að reka tvo verkamenn úr vinnu. — Dagsbrún hefir enga samn- inga við Hafliða, en undanfarna'.' mánuði hefir félagið margsinnis reynt að fá hann til þessað geraí samninga, en Hafliði hefir svar- að vífilengjum einum. Eftir að hann hafði rekið verkamenn- ina úr atvinnu ákvað Dags- brún að stöðva alla vinnu hjá honum þangað til samningar næðust. — Verður að vænta þess að Dagsbrún bindi nú í eitt skipti fyrir öll fyrir það að þessi atvinnurekandi geti svik- ist um að greiða verkafólki sínu kaup þess, beitt það allskonar hótunum tef það leitar réttar síns með samtökum sínum og" tryggi það að taxti Dagsbrún- ar sé greiddur við vinnuna. FRAMHALD AF 1. SÍÐU. hefði verið byrjað á þeim, og málið tekið fastari tökum, Síðustu daga hefir vátrygg- ing skipa hækkað ‘ gífurleéga sakir ótta við stríð. Eftir því sem skipamiðlarar skýrðu blað- |inu frá í gær hefir vátrygging hækkað úr 'A % upp í 5 af hundraði. Jafnframt skýrðu þeir svo frá, að ekki væri hægt að fá tilboð um leigu á skipum n>ema helst í stuttar ferðir og alls ekki hægt að fá tilboð um leigu á skipum nokkru sem næmi fram í tímann. Af því hve stríðsvátrygging- in ier orðin há má búast við að ekki borgi sig að senda tog- arana með ísfisk til Þýskalands og að þær ferðir leggist niður. EÍmskipafélag Islands skýrði blaðinu svo frá í gær að það hefði átt tal við Hull og feng- ið þær upplýsingar að bresk skipaútgerðarfélög hefðu á- kveðið að hætta að sigla skip^ um sínum til Þýskalands í bili. Dettifoss kom til ,Qrimsby í gær að miklu leyti hlaðinn vör- um til Þýskalands og Ameríku. Ekki var neitt víst um það þá, hvort skipið færi til Þýska- lands eins og ákveðið var eða ekki. Matvara er þegar farin að stíga mjög í verði á erlendum markaði. Þannig hefir hvert tonn af rúgmjöli frá Póllandi hækkað um 13 shillinga frá því fyrir 5 dögum. Ræða Chamberlaítis FRAMHALD AF 1. SÍÐU. hann að telja lokaafstöðu Hitl- ers ósanngjarna. Ég mun ekki hætta tilraunum mínum, meðan nokkur von er um árangur til þess að leysa deiluna friðsamlega. En eins og stendur hélt Chamberlain áfram — get ég ekki séð að það sé neitt, sem ég get gert frekara. En ég mun ekki telja það eft- ! ir mér að fara til Þýskalands í þriðja sinn, ef nokkur von væri um árangur. Jafnvel þótt vér höfum fylstu samúð með lítilli þjóð, er settir hafa verið harðir kostir, lít ég ekki svo á, að vér getum lagt út í styrjöld, nema meira sé í húfi — eitthvað stórkostlegt sé í veði. En ef vér sannfærðúmst um, að einhver þjóð hefði sett sér það markmið, að verða ein- ráð í heiminum í krafti óttans, mundum vér ekki telja lífið þess vert að lifa, án þess að berjast fyrir Jrví, sem oss er dýrmætast. Svend Aggerholm leikhússtjóri mun flytja hér á vegum Háskóla íslands 4 fyrirlestra (ineð upplestri) Um skáldritið Adam Homo eftir Paludan-Múller. Fyrir lestrarnir verða fluttir í Oddfellowhúsinu sunnud. 2. okt. kl. 3, mánud. 3. okt. miðvikud. 5. okt. og föstud. 7. okt. kl. 5,30. stund- víslega. Öllum heimill aðgang ur. Félag bífvélavirkja krefst óháðs verk- lýðssambands. Fundur, sem haldinn var í fyrrakv. í Félagi bifvélavirkja samþykti eftirfarandi ályktun einróma: „Félag bifvélavirkja í Rvík telur nauðsynlegt að Alþýðu- sambandi Islands verði í haust br-eytt í faglegt verkalýðssam- band skipulagslega óháð póli- tískum flokkum, með fullu lýð- ræði, þar sem allir félagsmenn hafa jafnan kosningarétt og kjörgengi til allra trúnaðar- starfa, svo að öll verkalýðsfé- lög geti sameinast innan vé- banda þess. Félagið samþykkir ennfremur að fulltrúar þeir er mæta á næsta Alþýðusambands þingi fyrir félagsins hönd,beiti sér af einlægni fyrir þessu máli í samræmi við samþykt félags- ins“. Orðsendíng Jéhha FRAMHALD L síðu- líkt við annað, en úrslitakröfur til sigraðrar þjóðíar, en ekki orðsendingu til fullvalda, sjálf- stæðs ríkis. I orðsendingu Tékka er rak- inn gangur málsins, hvernig stjórn Tékkóslóvakíu lét tilleið- ast fyrir hvatningu og tilmæli Br-eta og Frakka að fallast á bresk-frönsku tillögurnar, en með því hefði tilslakanir af hálfu Tékka náð hámarki, -og þeir hafi aðeins fallizt á að slaka sv-o mikið til, af því Bret- land -og Frakkland hefði á- byrgst Iandamæri hinnar nýju Tékkóslóvakíu. f* * 3egar sv-o Hitl- er hefði borið fram njljar kröf- ur á Godesbergfundinum hefði Bretar og Frakkar ekki getað hvatt Tékka til þess að fram- kvæma ekki almennahervæð- ingu. Aítlee og enshu Í verhlýðsfélögín FRAMHALD AF 1. SÍÐU. ari er lýst yfir því, að brezkur verkalýður beri vinsemdarhug í brjósti gagnvart Þjóðverjum, sem séu leyndir mikilvægum staðreyndum, sem valdi, að þeir geti ekki áttað sig á hvað sé að gerast. Er bent á það i ávarpinu, þessu til sönnunar, að boðskapur R-oosevelts hafi -ekki verið birtur í Þýzkalandi, né sé Þjóðverjum kunnugt um, að Br-etar, Frakkar -og Rússar muni standa ineð Tékkurn, ef á þá verður ráðist. Bretar -og Frakkar hafi sýnt það rneð til- lögum sínum ,að þeir vilji frið- samlega lausn deilunnar. ’ — Það er telcið fram, að það muni verða séð um það, að þessi boðskapur berizt Jrýzku þjóð- inni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.