Þjóðviljinn - 28.09.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 28.09.1938, Blaðsíða 4
sp Ny/a b'io ag ALI BABA heímsækír borgína. Amerísk skemmtimynd, hlaðin af fyndni og fjöri, og svellandi söngvum. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi skopleikari EDDIE CANTOR, sem öllum kemur í gott iskap. — í myndinni að- stoðar hinn frægi Ray- mond Scott Quintett og hinar spaugilegu Peters Sisters. — Leikurinn fer fram í Bagdad og í kvik- myndaborginni Hollywood Næturlæknir Páll Sigurðsson, Hávallagötu 15, sími 4959. Næturvörður ,er í Ingólfs- og Laugavegs- apóteki. Skipafréttir. Gullfoss fór frá Leith í fyrra dag áleiðis til Vestmannaeyja, Goðafoss kom frá útlöndum í gærkvöldi, Brúarfoss fer norð- ur og austur í kvöld kl. 8. Dettifoss er í ' Grimsby; Lagarfoss er við Austfirði, Sel- foss er í Aberdeen. þlÓÐVILIINK HDBH ....... . Jarðarför Erlendar Þorvaldssonar, söðlasmíðs fer fram frá fríkírkjunní fímtudagínn 29. þ. m., og hefst með húshveðju að heímílí hans Hverfísgötu 74 hl. 3,30 e. h. María Guðmundsdóttír. Sðngmennl Karlakðr verkamanna óskar eftir nokkrum möntium. Umsækjendur komi til viðtals til söngstjórans Hallgríms Jakobssonar, Lokastíg 18, miðvikudag og föstudag frá kl. 7,30—8,30 e. h. og á laugardag kl. 6—7 e. h. Sfjórnín. Ctvarpið í dag. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 HljómpÍötur: Lög leik- in á orgel. 19.40 Auglýsingar. 1950 Fréttir. 20,15 Útvarpssagan. 20,45 Hljómplötur: a. Cpriccio, eftir Stravinsky. b. 21,10: íslensk lög. c. Lög leikin á rússneskan gítar. (balalaika). 2*2,00 Dagskrárlok. Endurvarpsstöðin á Eiðlum tók ,til starfa í gærkvöldi og var hún opnuð af forsætisráð- herra, en auk þess flutti út- varpsstjóri ræðu við það tæki- færi. Bylgjulengd stöðvarinnar ier 488 m. en orka hennar er 1 kw. Á endurvarpsstöð þessi að bæta úr truflunum þeim, er að undanförnu hafa mjög gert vart við sig á Austfjörð- um. Kvennaskólinn verður settur á laugardaginn. M' Brúarfoss fer í kvöld, 28. september kl. 8 austur og norður um land til Reykjavíkur. Skipið fer svo héðan 10.—12. okt. til Lond- on. nau.ywajri.i I: II: tM-m Esja vestur um land í strandferð n. k. föstudag kl. 9 s. d. Tekið verður á móti flutn- <jng‘i í dag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir degi fyrir burtferð. Drengur drukknar. í fyrradag vildi það slys til í Ytri-Njarðvíkum að fjögurra ára gamall drengur féll af bryggjunni og drukknaði. Eng* inn var nærstaddur þegar drengurinn datt í sjóinn(. — Hann hét Baldur og var sonur Magnúsar Ölafssonar í Hösk- uldarkoti. & Garola I^ho % Sýnir í kvöld hina margþráðu mynd KamelíufrðÍD Metro-Goldwyn-Mayer-tal- mynd gerð eftir hinu heims í fræga skáldverki Alexandre Dumas. Aðalhlutverkin leka: GRETA GARBO, ROBERT TAYLOR og LIONEL BARRYMORE. Hallgr. Jakobsson Lohastíg 18 Söngkensla, píanó** og harmóníum kensla, Víðlalstímí kl. 5—7 Tökum menn í Fasf fæðL Góður matur. Sanngjarnt verð. Líka fást allskonar veitingar. KAFFI- OG MATSALAN Tryggvag. 6. Sími 4274 Frá höfninni. Kolaskip er nýkomið með kolafarm til kolaverslunar Geirs H. Zoega. Agatha Christie. 38 Hver er sá seki? Hann stakk pennahulstrinu í vasann og horfði aftur á litlu léreftstuskuna. — Rifið af vasaklút, sagði hann hugsi. Pað má viera. En hafið þér athtígað það, að( í góðum, þvotta- í«(úsum eru vasaklútar ekki stífaðir. Hann horfði á mig glaður og reifur, og lagði tuskuna varlega í vasabókina sína. NÍUNDI KAPITULI. Gullfiskatjörnin. Við igengum aftur heim að húsinu. Fulltrúinn var hvergi sjáanlegur. Poirofc stóð nokkra stund kyr, smeri baki ,að húsinu og litaðist um. — Fögur landareign, sagði hann loks með að- ’dáun. Hver erfir hana? Mér varð einkennilega bilt við þessa spurningu. Þó einkennilegt megi virðast hafði mér aldrei komið til hugar lerfðamálið. Poirot hiorfði hvast á mig. — Pað hefir yður ekki dottið í hug, sagði hann loks. Pað ier svo, yður hafði ekki komið það at- riði til hugar. — Nei, sagði ég eins og satt var. Ég vildi a;cj mér hefði doltfð það í hug fyr. Hann horfði á mig forvitnislega. — Hvað skylduið þér nú eiga við með því, spurði hann hugsi. Nei, nei, bætti hann við þegar ég ætlaði að svara. Blessaðir verið þér ekki að því. Þér munduð ekki segja mér hvort sem væri þa’ðf’ sem þér voruð að hugsa um. — Allir hafa einhverju að leyna, sagjði ég bros- andi með orðjum Poirots sjálfs. — Einmitt. — Þér eruð á því ienn! — Já, vinur minn ég er sannfærðari um það en mokkrju sinni fyr. En það ler ekki lauj^^/ielt að leyna neinu fyrir Hercule Poirot. Hann hefir þó nokkra leikni í því að finna sannleikann. Hann gekk niður þrepin inn í blómagar'ðlinn, með- an hann sagði þetta. — Við skulum ganga eitthvað út í náttúruna, sagði hann, þa|ð er svo indælt veður í dag. Ég fylgdi honum á eftir. Við gengum effcir stíg til vinstri, milli tveggja limgirðinga. Um þenna hlufca garðsins lá brrel^ðfur gangur milli skrautlegra blómbeða, og endaði sá gangur í hringmynduðum sfceinlögðum blefcti. Þar stóð'u bekkir og fyrir fram- an bekkina var lítil gullfiskatjörn. Poirot gekk ekki lalveg yfir að tjörninni, heldur beygíði inn á hjá- gófcll Er Iá tltpp trjávaxna brekku. Þar komum við lað rjóðri, fcrén höfðu verið feld, og þar stóð bekk- ur. Ef maður sat á bekknum hafði maður ágætfc útsýni yfir landareignina, og maður sá beint niðúr :að steinlagða blettimun og gullfiskatjörninni. — England er fagurt land, sagði Poirot og naut útsýnisins. Hann brosti. — Og þá enskú stúlkurn_ ar, sagði hann lágt. Þey, þey, vinur miinn, ég skal sýna þér fagra sjón. — Hann benti mér og ég kom auga á Flóru. Hún kóm neðan brei’ð(a ganginn, og raulaði lag fyrir munni sér. Hún gekk ekki, húji dansaði, og þrátt fyrir dökka sorgarbúninginn var gleðin einráð í fasi hennár. Alfc í ieinu sneri hún sér í hring svo að svarti kjóllinn hvirflaiðjst um hana — og hún skellihló. I sama bili kom maður fram úr runnanum. Það var Hecfcor Blunt. Sfcúlkan hrökk við. Svipur liennar breyttist. — En hvað þér gerðuð mig hrædda, — ég sá yður íekki kóma. Blunt sagði ekkert, cn horfði á hana þögull. — Ég dáist altaf að því hváð þér eruð lipur í viðtali, sagjði Flóra með hæðnishreim í röddinni. Ég þóttist viss um að sólbrenda andlitið á Blunt rióðnaiði. Þegar hann hóf máls, var rödd hans tor- kennileg, óvenju auðmjúk. Ég hefi aldrei þótt sérstaklega tölugur. Ekkieinu sinni í |æsku 1 — Og síðan er óratími, sagði Flóra. Ég heyrði á rödd hennar að grunt var á hlátri, ien ég held að það liafi farið fram hjá Blunt. — Já, sagði hann blátt áfram. — Óratími. — Hvernig er það að vera Metúsalem, spurði Flóra. Það varð grynnra og grynnra á hláfcrinum, ’en Blunt hélt sinn eigin hugsanaferil. — Munið þér eftir manninum, er seldi djöflinum sál sína til þess að veröa ungur á ný? Það er fcil söngleikur um hann. — Fást, — leigið þér við hann? — Já, hann hét Fást. Það var einkennileg saga. En þeir eru til sem gerðu þáð ef þeir gætu. — Maður skyldi ætla að þér væruð kominn á grafarbakkann, að geta látið svona, sagði Flóna, mitt á rnilli gamans og alvöru. Blunt þagði nokkra stund. Hann horfði ekki á Flóru, en tilkynti trjástofni þar skamt frá að hann ætlaði til Afríku aftur. — Ætlið þér í inýjan leiðangur — til að skjóiadýr?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.