Þjóðviljinn - 29.09.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.09.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR FIMMTUD. 29. SEPT. 1938. 225. TÖLUBLAÐ suihin ð nn? ,;í; Frá nazistaþinginu í NUrnberg. 90 mðnnum sagt upp í bæjarvínnunni Alt i óvíssu uiíi atvínnubótavinnuna Samkvæmt upplýsingum sem pjóðviljinn fékk í gær hjá bæj- arverkfræðingi var 90 verka- mönnum, sem vinna hjá bæn- cj,rn sagt upp störfum sínum í gærkvöldí. Bætast þeir þar með í atv/nnuleysingjahópinn. Hjá bænium hafa að frásögn bæjar- Verkfræðings verið að undan- förnu um 325 menn í vinnu., Af þeim hefir nú meira en Þlriðji hver ma'ðtur verið rekínn heim. pað eru stríðsráðstafanir bæjarstjórnarmeirihlutans (í Reykjavík. , Orsök þessarauppsagnakvað bæjarverkfræðingur vera þá,að búið væri að ljúka þeim störf- um, sem fyrir hendi eru, og eyða meiru e.n öllu því fé, sem áætlað er á fjárhagsáætlun bæj- arins til þessara starfa. Engar ráðstafanir hafa enn verið gerðar til þess að hefja atvinnubótavinnu í bænum og þarf engum getum að leiða að því, hvernig ástandið verður, þegar þessir 90 menn bætast í atvinnuleysingjahópinn. Það er út af fyrir sig engin ástæða fyrir bæjarstjórnina að bera það fyrir sig að búið sé að Vinna fyrir það fé, sem áætlað var. Bæjarstjórnin verður þeg- ar að gera ráðstafanir til þess að bæta úr atvinnuleysinu, með atvinnubótavinnu eða á annan hátt. Undan þeirri skyldu get- ur hún ekki komist. Mnssolíní míUígðngumaður Sígrar lýðræðíð eða fasðsmínn? EÍNKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV N0IN af tiðindum dagsíns vekfa eíms mikla aíltygli ®g h&u, að samkomulag hefír náðsf á iiaíllí Chamberlaíns, Daladíers, Hífleirs og Mussolínis um að þeír eigi fund með sér á morg~ sísrs fíl fcess að sræða Téfekósíóvakíumálín. Forsaga þessa máls er íalín vera sú, að Cham- berlaín haíí falíð sendíherra Bretlands í Róm að fara á fund Mussolínís, og fá hann tíl þess að beíta sér fyrír því víð Hitler, að fundur yrðí haldínn um deílumálín. Peít híftasf í Mussolini sneri sér þegar til Hitlers og bað hann um aðí fresta allsherjar herútboðinu, sem afráðið var í gærkveldi, utn 24 klukkustundir. Ansiar á- rangur af þessari málaleitun var sá, að Hitler bauð þeim Dala- dier, Chamberlain og Mussolini að lioma til fundar við sig á morgun í Miinchen. Hefst fund ur þeirra kl. 3 síðdegis. Mussolini leggur af stað til þýzkalands í kvöld, en Cham- berlain og Daladier fara þang- 0ð. í fyrramáli;ð. Ekkf eir vífað enn hvers Hífler krefsf á fundí þessum, en þó er búisf við að hann muní bcta fram nýiar kröfur á hendur Tékkóslóvakíu Efesfe?! flofínn vígbúínn Enska þingið kom saman í gær, og gerði Chamberlain Þ'ingheimi grein fyrir samninga- tílraunium sínum og Runcimans lávarðar í Tékkóslóvakíu-máí- FRAMH. Á 2. SÍÐU. Pólverjar gera líka kröfur til landa í Tékkóslóvakíu. Myndin er af Rydz Smigly, einræðis- herra Póllands. Chamberlaín býsf vád að Hífler fáí kröfnr sánar fram LONDON' í GÆRKV. F.Ú. JIHAMBERLAIN skýrði enska " <þlinginu frá því í dag, að hann hefði tekið til mjigunar, er hann hefði rætt við Sir ti<otJ ace Wilson, eftir kiomu hansfrá Berlín í gær, að senda Hitler sérstakan boðskap, og það\ hefði hann gert. I bréfi síniuj kvaðst Chamberlain hafa skýrt Hitler frá þeirri skoðun sinni, að hann mundi geta fengið fram gengt þeim kröfum, sem hann teldi mikilvægar, án þess að |fara í styrjöld, og þetta ætti að geta orðið tafarlaust. Bauðst FRAMH. Á 2. SÍÐU. mmenn hepuæOlna i að he!lasííisy.iii.2!pF. Henrðsðíngunní var fresfað um 24 hlsf* vegna fundaríns í Mlínchen. LONDON I GÆRKVELDI (F.tJ.) C9 EINT í gærkvöldi kom sú fregn til London, að almeinn hervæðing hefði verið fiyrirskipuið í þýzkalandi á morg un ,nema að stjórn Tékkóslóv'akíu hefði fallizt á kröfur Hitl^ ers fyrir klukkan 2 í dag. Flyítja öll ensk blöð þessa fregn) á fyrstu síðu. I Berlín er bojrið á móti henni, en þýzk blöði leggja mikla áherzlu á það, að pýzkaland geti ekki beðjjð fram yfir laugardag eftir afhendingu Súdetahéraðanna. Öll á- byrgðin hvíli á Benes og ef að Evrópustyrjöld brjótist út, þá sé pýzkalandi ekki um að kenna. Chamberlain tilkynnti enska • að minnsta kosti sólarhring enska þjmginu í dag, að pýzka- land hefði fallizt á, fyrir til- mæli Mussolini, að fresta um allsherjarhervæðingu, sem gert var ráð fyrir, að yrði fyrirskip- bð k% 2 í dag. Pýska þféðín veíf ekki hvað gerísf Fréttaritari Reuters í Berlín segir, að þar sé ástandið álitið svo alvarlegt, að yfir- leitt búist menn við ófriði. Svo mikið er af hermönnum á göt- unum, að önnur umferð kemst ekki fyrir. Fjöldi útlendinga er að fara frá Berlín, þar á með'- al fréttaritarar bresku blaðanna .„Daily Mail", „Daily Tek- graph" og „News Chronicle". Ennfremur segir fréttaritari Reuters að almenningur í Pýskalandi viti ekkert um þau öfl, sem komi til með að verða FRAMH. Á 2. SÍÐU.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.