Þjóðviljinn - 01.10.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.10.1938, Blaðsíða 1
PWWP v - i aS' >í ;;;i |É •• i a m tuU««>c. Hópum saman flýja Tékkar úr Súdetahéruðunum. Fjórveldasáttmálinsi ofnrselnr Tébbóslé^ vabiu fasismannni. LONDON í QÆR. FÚ. HÁLFRI hluhhustundu eftír míðnætti lauh þríðja og síðasta fundí þeírra Hítler, Mussolíní Daladíer og Chamberlaín og lítlu síðar var send út staðfesí tílhynn- íng frá Múnchen um það að samhomulag hefðí orðíð á míllí þeírra og sáttmálí þar um undírrítaður. Samkomiilagið er í aðaiatriðum þetta: 1. þýskaland fær aðaíhéruð Súdetalantísins og byrjar að taka þau 1. október. Afhending héraðanna fer fram í fjórum stigum og á að vera lokið 10. október. þetta gildir þau hér-1 uð, þar sem 50<>/o eða meira af íbúunum eru þýskumælandi menn. Alþjóðanefnd á að sjá cm þessar framkvæmdir. Verð- ur hún skipuð fulltrúum frá Frakklandi, Bretlandi, þýskalandi ítalíu og Tékkcslóvakíu. 2. Á öðrum svæðum, sem alþjóðanefndin ákveður skal fara fram þjóðaratkvæði -og því vera lokið í nóvemberlok. Rangað til því er lokið fer al- þjóðanefndin með æðsta vald í þeim héruðum. Pá eru enn önnur svæði, þar sem ekki er gert ráð fyrir þjóðaratkvæða- Framhald á 4. síðu. „Samþykkt án okkar — og gegn okkur" EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV FIIN DI þeírra Híílers, Mussolíní, Daladíers og Chamberlaíns lauk nokkru efiir midnæfíí 1 nóff, og fóru þeír allír heim fíl sín í nóff og da$, — Á fundínum gerdusf þau furðule$u fídíndí, að gengíð var að næv öllum kröfum Hítlers á hendur Tékkóslóvaklu, án þess að Tékkar hefðu þatr nokkuð um að segja, þar sem þeim var ekkí hoðíð að sífja fundinn. Sfrax á effír fundínum var samníngurínn sendur fíl Prag og lag'ðí sendiherra Brefa þar í borg hann fyrír fékknesku sfíórnína ásamf orð~ sendingu frá Chamberlaín um að gefa fafarlausf svar. Téhhnesha stjórnín hom þegar á fund eftír að henní hafðí boríst samníngurínn og áhvað hún að ganga að honum. (Svar téhhneshu stjórnarínnar var á þessa leíð: „Eftír að téhhnesha stjórnin hefír haft samhomulagið tíl athugunar, en það var samþyhht án ohhar og gegn ohhur, homst hún að þeirri níðurstöðu að hún ætti sér ehhi annars úrhosta, en að fallast á það“. London í gærhvöldí F.Ú.). Buíst er víð að þýshí herínn muní fara ínn í Sú- detalandið í nótt. Má þá búast víð víðnámí, þar sem téhhnesha stjórnín hefír síðar í dag tílhynnt að hún muní þrátt fyrír samníngana í Munchen ehhí draga her sínn tíl baha úr Súdetalandínu fyr en hin nýju Ianda- mærí hafa veríð tryggð. (Frh. á 4. síðu.) Hægí að selja 10-12 þúsimd toiiiB meira af saltfis&i Aðalfttndur Tékkneska þjóðín var kmíín tíf að faka þessa ákvörðun. LONDON I GÆRKV. F.Ú. ÚTVARPSRÆÐU sem Jan Syrovy, forsætisráðherra tékknesku stjórnarinnar, flutti í dag, sagði hann, að stjórnin hefði tekið ákvörðun um að ííallast á samkomulagið til þess að koma í veg fyrir blóðsút- hellingar og til þess að bjarga þjóðinni. Hið mikla vald þeirra þjóða, sem samkomulagið hefðu gert, hefði knúð tékk- nesku stjórnina til þess að taka þessa ákvörðun. Syrovy kvað Tékka mundu fara í öllu eftir þeim skilmálum, sem settir væru, og hvatti þjóðina til þess að bera traust til leiðtoga sinna. Okkar höfuðhlutverk verðurnú, 1 sagði hann, að byggja upp hið nýja ríki. í Tékkóslóvakíu er sorg og vonþrigði ríkjandi yfir úrslit- unum. Jafnaðarmenn flýja Sú« dcfahérudin imnvörp^ um. Fregnir hafa borizt um það frá Prag, íað jafnaðarmenn úr Súdetahéruðunum flýi í stór- hópum til annara hluta Tékkó- slóvakíu. Henlein hefir þakkað Hitler fyrir frelsið(!) sem hann hefir veitt Súdetum. ÐALFUNDUR Sölusam- bands ísl. fiskframleið- önda hófst í gær. Eru mættir á fundinum fulltrúar útgerðar- manna víða uim land. Formaður S. I. F., Magnús Sigurðsson bankastjóri, gaf skýrslu um starf sambandsins á starfsárinu og framtíðarhorfur í fisksölumálunum. Allur fiskur framleiddur á þessu ári mun þegar seldur og hefir verðið hækkað lítilsháttar. Athygli vakti það á fundin- um að í iskýrslu sinni kvaðl Framhald á 4. síðu. S. I. F. hófst í gær. Kádasf Pólverjar á TéMsa? LONDON I GÆRKV. F. U. Óstaðfest fregn hermir, að pólska stjórnin hafi sent tékk- nesku stjórninni úrslitakosti. — Stjórnin kom saman á fund í dag og segir í einni fregn, að hún hafi tekið svo mikilvæga á,kvörðun, að vekja muni al- heimsathygli. Um 80 þús. menn hafa gengið í sjálfboðaliðssveit ir til þess að kóma hinum pólsku íbúum í Teschen til hjálpar og sameina héruð þeirra Póllandi. f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.