Þjóðviljinn - 01.10.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.10.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR LAUQARD. 1. OKT. 1938. 227. TÖLUBLAÐ TelapbFHF Hópum saman flýja Tékkar úr Súdetahéruðunum. Fjórveldasát t málinn otorselnr Tékkóslé~ vakín Sasismanwm. LONDON í GÆR. FO. HÁLFRI hluhhustundu eftír míðnættí lauh þriðjaog síðasta fundí þeírra Hítler, Mussolíní Daladíer og Chamberíaín og lítlu síðar var send út staðfesí tílhynn- íng frá Míinchen um það að samhomulag hefðí orðíð á míllí þeírra og sáttmálí þar um undírrítaður. Sarnkomulagið er í aðjalatriðum þetta: 1. pýskaland fær aðalhérað Súdetalandsins og byrjar að taka þau 1. október. Afhending héraðanna fer fram í fjórum stigum ög á að vera lokið 10. október. petta gildir þau hér-< uð, þar sem 50<>/o eða meira af íbúunum eru þýskumælandi menn. Alþjóðanefnd á að sjá etni þessar framkvæmdir. Verð- ur húo skipuð íulltrúum frá Frakklandi, Bretlandi, pýskalandi Italíu og Tékkóslóvakíu. 2. Á öðrum svæðum, sem alþjóðanefndin ákveður skal fara fram þjóðaratkvæði og því vera lokið í nóvemberlok. Þangað til því er lokið fer al- þjóðanefndin með æðsta vald í þeim héruðum. Pá eru enn önnur svæði, þar sem ekki er gert ráð fyrir þjóðaratkvæða- Framhald á 4. síðu. „Samþykkf án okkar — og gegn okktir" EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV U N DI þeirra Híílers, Mussolíní, Daladíers og Chambetrlaíns lauk nokkra efíír míðnasffí i nóff, og' fótru þeír allír heím fíl sín í nóff og da$. — Á fundinum gerðusf þau furðulegu fíðíndí, að gengíð var að naer öllum kröfum Híflers á hendur Tékkóslóvakiu, án þess að Tékkar hefðu þar nokkuð um að segja, þar sem þeim var ekkí boðíð að síffa fundínn, Sfrax á efflír fundínum var samníngurínn sendur fíl Prag og lagðí sendiherra BVefa þar í borg hann fyrír fékknesku sfjórnína ásamf orð~ sendingu frá Chamberlaín um að gefa fafarlausf svar, Téhhnesha stjórnín hom þegar á fund eftír að henní hafði boríst samníngurínn og áhvað hún að ganga að honum. þjÓðítl VHIf (Svar tékkneshu stjórnarínnar var á þessa leíð: „Eftír að téhhnesha stjórnin hefír haft samhomulagið tíl athugunar, en það var samþyhht án ohhar og gegn Tékktieska var ad faka þessa ákvörðun, LONDON I GÆRKV. F.Ú. V ÚTVARPSRÆÐU sem Jan " Syrovy, forsætisráðherra tékknesku stjórnarinnar, flutti í dag, sagði hann, að stjórnin hefði tekið ákvörðun um að ííallast á samkomulagið til þess að koma í veg fyrir blóðsút- hellingar og til þess að bjarga þjóðinni. Hið mikla vald þeirra þjóða, sem samkomulagið hefðu gert, hefði knúð tékk- nesku stjórnina til þess að taka þessa ákvörðun. Syrovy kvað Tékka mundu fara í öllu eftir þeim skilmálum, sem settir væru, og hvatti þjóðina til þess að bera traust til leiðtoga sinna. Okkar höfuðhlutverk verðurnú, sagði hann, að byggja upp hið nýja ríki. í Tékkóslóvakíu er sorg og vonjbrigði ríkjandi yfir úrslit- unum. (afnaðarmenn flýja Sú» defahéruðín unnvörp^ um, Fregnir hafa borizt um það frá Prag, )að jafnaðarmenn úr Súdetahéruðunum flýi í stór- hópum til annara hluta Tékkó- slóvakíu. Henlein hefir þakkað Hitler fyrir frelsið(!) sem hann hefir veitt Súdetum. ( ohhur, homst hún að þeirri niðurstöðu að hún ætti sér ehhí annars úrhosta, en að fallast á það". London í gærhvöldí F.Ú.). Búíst er víð að þýshí herínn muní fara ínn í Sú- detalandíð í nótt. Má þá búast víð viðnámí, þar sem téhhnesha stjórnín hefír síðar í dag tílhynnt að hún muní þrátt fyrír samníngana í Munchen ehhí draga her sínn tíl baha úr Súdetalandínu fyr en hin nýju landa- mærí hafa verið tryggð. (Frh. á 4. síðu.) selji 10-12 jnsssifl toanii leira af saltfbH Aðalfundur S. I. F. hófst í gær. ÐALFUNDUR Sölusam- bands ísl. fiskframleið- enda hófst í gær. Eru mættir á fundimum fulltrúar útgerðar- manna víða um land. Formaður S. I. F., Magnús Sigurðsson bankastjóri, gaf skýrslu um starf sambandsins á starfsárinu og framtíðarhorfur í fisksölumálunum. Allur fiskur framleiddur á þessu ári mun þegar seldur og hefir verðið hækkað lítilsháttar. Athygli vakti það á fundin- um að í /skýrslu sinni kvaið^ Framhald á 4. síðu. á Téfefca? LONDON í GÆRKV. F. U. Östaðfest fregn hermir, að pólska stjórnin hafi sent tékk'- nesku stjórninni úrslitakosti. —- Stjórnin kom saman á fund í dag og segir í einni fregn, að hún hafi tekið svo mikilvæga ákvörðun, að vekja muni al- heimsathygli. Um 80 þús. menn hafa gengið í sjálfboðaliðssveit ir til þess að koma hinum pólsku íbúum í Teschen til hjálpar og sameina héruð þeirra Póllandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.