Þjóðviljinn - 01.10.1938, Síða 2

Þjóðviljinn - 01.10.1938, Síða 2
Laugardagurinn L okt. 1938. ÞJ6ÐVILJINN Fri Laagarnesskðlanu Oll börn, sem sæbja eíga Laugarnessbólann í vet- ur og ebbí hafa stundað hér nám í september mætí í shólanum í dag (laugardag 1. obt.) bl. 1,30 e. h. Spánski sljórnarherinn keldnr veili á öllnm vígslöðvnm. Lögboðín læbnísshoðun fer fram í sbólanum sama Ga$nsóknfr uppreísnarhersíns og dag frá bl. 2 og bostar 50 aura, Kensla í öllum bebbjum shólans hefst að nýju mánudagínn 3. ohtóber. ínnrásarherjanna á Ebró~ví$sföðv>- unum hafa reynsf árangurslausar. Jón Sígurðsson, sbólastjórí. Áskrífendur, sem ætlíð að hafa búsfaðaskípfí fílkynníð helsf sfrax hið nýja heimílísfang. Afgreíðsla Þjóðvíljans, slmí 2184 TILKYNNING. Kjötsalan í Verbúðunum er tekin til starfa og selur eins og áður: kjöt í heilum kroppum, mör og svið — alt gegn staðgreiðslu. Þeir, sem þess óska, og eiga góð og lagarheld kjötílát. geta fengið kjötið niðursaltað í þau gegn vægu aukagjaldi. Kappkost- að verður að uppfylla óskir manna um vandaða vöru og að af- greiða pantanir allar með fyllstu nákvæmni. Reykvíkingar! Um leið og við þökkum margra ára ánægju- leg viðskifti, væntum við þess að mega njóta þeirra enn á þessu hausti. Sendið oss allar stærri pantanir sem fyrst, á meðan slátr- un er í fullum gangi. Virðingarfyllst. Hjötsala Kaupfélags BorgMnga. Verhúðunum við Tryggvagötu. Sími 4433. EnjlnJsta^erJj! að laga blóðmörinn heima pegar hœgt er að fá hann í Kaupfélaginu fgrir 1 kr. kgr. (áður 1,60 pr. kgr.) (Einnig rúsínublóðmör). Kjöt í heilum kroppum /. fí. A 1,30 kg. II. fl. 1,20 kg. Undanfarnar vikur hafa at- burðirnir í Mið-Evrópu verið mönnum svo ríkt í huga, að sjaldan heyrist minst á Spánar- styrjöldina. Pað þykir því rétt að birta eftirfarandi yfirlitsgrein er fréttaritari Nordpress í Baroe lona símaði þaðan 20. þ. m.; er lýsir gangi styrjaldarinnar síðustu vikurnar. BARCELONA 20. sept. 1938. Gagnsókn uppreisnarmanna á Ebróvígstöðvunum hefir alger- lega mishepnast, og var tíðinda- laust á þeirri víglínu alt fram til 18. þ. m. Gagnsókn uppreisn- armanna átti að vera svar við sókninni er stjórnarherinn gerði 25. júlí. Herforingjar Franoos lýstu því yfir, að það mundi ekki taka þá nema tvo, þrjá daga að reka stjórnarliðið aftur yfir um Ebró, sigur lýðveldis- hersins hefði einungis verið mögulegur vegna þess að kom- ið hafði verið að uppreisnar- hernum óvörum. Gagnsókn uppreisnarhersins á Ebróvígstöðvunum hefir nústað ið í tvo mánuði í stað tveggja daga, og hefir kostað fasistana eyðileggingu á bestu herdeild- um þeirra á þessum slóðum. Um 50,000 Italir og uppreisnar- menn hafa fallið eða særst al- varlega í þessum bardögum. Að undanskildum óverulegum og þýðingarlitlum breytingum á nyrsta hluta vígstöðvanna er víglínan enn í d.ag hin sama og hún var fyrir tveimur mánuð- um. Bærinn Gandesa er enn um kringdur á þrjá vegu og liggur undir stöðugri skothríð frá lýð- veldishernum. Allar árásir uppreisnarhersins * eftir aðalvegunum niður til Ebró hafa verið árangurslausar, og lýðveldisherinn ógnar enn sam- göngulínunum milli hinna Þriggja vígstöðva óvinanna: Ebró, Sagunto og Lerida. Sunnudaginn 18. sept. hófu uppreisnarmenn sókn að nýju við Gandesa, eftir viku kyrð, og hafði stórskotalið þeirra sig mjög í frammi. Lýðveldisherinn stóðst einnig þessa árás, og náði í orustunum miklu af hergögn- um, þar á meðal fjölda vélbyssa Margar árásir, er gerðar voru á hæðirnar 496, 477 og 426, fyrir sunnan Musol, urðu einn- ig árangurslausar, en uppreisn- armenn biðu mikið tjón á mönn- um og hergögnum. M. a. var hópur Itala umkringdur í gjá einni, og afvopnaður þar. Um miðdegisleytið á sunnu- daginn (18. sept.) hóf uppreisn- arherinn einnig sókn á norður- hluta vígstöðvanna, við Fayon, en þar hafa engar orustur átt sér stað síðán snemmla í ágúst. Þar skilur áin Madarrana, þverá í Ebró, milli herjanna. Uppreisn armönnum tókst að koma stjórn arhernum að óvörum, komast yfir ána, og taka hæðina 136. En aðeins nokkrum klukkustund um síðar lagði stjórnarherinn til gagnsóknar, og náði aftur á vald sitt stöðvunum, er hann fyrr hafði orðið að hörfa úr. Tóku lýðveldissinnar marga fanga og mikið af hergögnum, þar á meðal tvær stórar fall- byssur og þrjár vélbyssur. All- an þenna dag voru flugvélar stjórnarhersins á- ferli, og vörp- uðu sprengjum yfir víglínurupp reisnarmanna, og tókst að trufla sókn þeirra. Vikuna sem leið hafa engar verulegar breyting?r orðið á ’Estremadura-vígstöðvunum. Þar er mikill fjöldi uppreisnar- hermanna umkringdur af stjórn arhernum, og verður aðstaða þeirra vonlausari með degi hverjum. Castuera og Gompillo liggja undir skothríð lýðveldishersins, og Almaden er enn 80 km. fyr- ir aftan víglínurnar. Franco hefir þannig ekki af öðru að segja en ósigrum á víg stöðvunum, en hann reynir að ná sér niðri með loftárásum á varnarlausar borgir. Italskir og þýskir flugmenn vörpuðu sprengjum yfir Barcelona 16. sept., og voru sumar þeirra 250 kg. Þrjátíu og einn maður létu lífið, en 114 særðust hættulega og voru fluttir á spítala. Fjögur ensk skip, er lágu á höfninni, urðu fyrir skemdum af sprengj- unum. Auk Barcelona hefir Ali- cante einnig orðið fyrir loftárás- um. Þar vörpuðu ítalskar flug- vélar 65 sprengjum niður í miðj an bæinn. Sextán manns, þar af tíu konur og börn, særðust hættulega. Að ekki varð meira slys af árásinni varð því að þakka, að loftvarnarmerkin gáfu fólkinu í tæka tíð aðvörun um árásina og fallbyssur loftvarn- anna neyddu flugmennina upp í 5000 metra hæð. Fleiri borgir hafa orðið fyrir loftárásum, en oft hefir flugvélum stjórnarhers ins tekist að reka ítölsku flug- mennina á flótta. Sunnudaginn 18. sept. hóf stórskotalið upp- reisnarmanna skothríð, en stór- skotalið borgarinnar tók svo hraustlega á móti, að sú hríð varð skammvinn. Ekki hefir enn verið tilkynt, hver slys hafa af þessu orðið. Skipafréttir. Gullfoss kom frá útlöndum í<!. 2 í gær, Goðafoss var á ísa- firði í gær, Brúarfoss er á Aust fjörðum, Dettifoss er á leiðfrá Hamborg til Grimsby, Selfoss er í Antwerpen. Fundarsfarfsemí F, U, K, byrjud. Lyrsti fundur Félags ungra kommúnista á þessu hausti var haldinn 22. sept. Mátti glöggt sjá að félagarn- ir eru nú sem óðast að koma í bæinn, því að fundurinn var mjög vel sóttur og öll sæti skipuð. Aðalmál fundarins var sam- einingarmál æskunnar og þing S. U. K. á komandi hausti. Var flutt ýtarleg framsaga um þessi mál. I sambandi við þetta mál var samþykt tillaga um að safna 300 kr. til að standast þann kostnað sem þingið hefir í för með sér. Formaður K. F. í. Brynjólf- ur Bjarnason, flutti ræðu á fundinum, þar sem hann benti æskulýðnum á þá fasismahættu, sem vofir yfir íslandi og Ev- rópu yfir höfuð, stríðshættuna sem stöðugt nálgast. Og verk- efni þau sem sameinaður æsku- lýður getur af hendi leyst til verndar friðinum og lýðræðinu í landinu. Ennfremur talaði Petrina Ja- kobsson, sem er nýkomin af æskulýðsmóti, sem haldið var í Álaborg 6.-7. ág., þar sem mættir voru iulltrúar frá öllum Norðurlandaþjóðunum. Sagði hún svo skemtilega fráy aðmaðurhafði það átilfinning- inni að vera sjálfur viðstadd- ur og sjá og heyra alt hið stór- fenglega sem þar bar við. Var ræðu hennar ágætlega tekið. Mörg skemtiatriði voru á fundinum, svo sem upplestur, sýndar skuggamyndir úr sum- arferðum F. U. K., og gítar- músik. Var þessi fundur hinn besti og sýnir þann eldmóð og lif- andi fjör, sem einkennir félags- lega starfandi æsku. G. Tökum menn í Fasí fædL Góður matur. Sanngjarnt verð. Líka fást allskonar veitingar. KAFFI- OG MATSALAN Tryggvag. 6. Sími 4274 Lífutr Hjörtu Svíð Alskonar grasnmeíí Kjit & Flsknr. Símar 3828 & 4764. _____ _______

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.