Þjóðviljinn - 01.10.1938, Side 3

Þjóðviljinn - 01.10.1938, Side 3
ÞJOPVILJINN 1 ~~’1 __________ Liaugardagomnn 1. okt. 1938. Hvað heflr gerst f bæjar- stlðrn Norðfjarðar sfðan nm sfðnstn kosntngar. þlÖÐVIUINN Málgagn Kommúnistaflokks Islands. Ritstjórl: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð).' Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur öt alla daga nema mánuda^a. Aski tftargjald á mðnuði: Reykja\ ík og nágrenni kr. 2,00. Annarss taðar á landinu kr. 1,25. 1 lausatölu 10 aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. „Það ct ekkí að~ eíns gfæpur, það eir heimska" „Judas“ Chamberlain hefir náð takmarki sínu. Tékkósló- vakía er svikin — með kossi. Undir yfirskini friðarins er rít- ingurinn rekinn í lýðræðið, frið frið og frelsi álfunnar. Og um leið og helgustu eiðar eru rofn- ir en lofað að halda nýja. Mannkynssagan þekkir ekki ódrengilegri, lítilmannlegri og skammsýnni framkomu en fram ferði Chamberlains og Dala- diers, að svo miklu leyti sem mönnum dytti í hug að dærna þá sem verndara lýðræðis og friðar. En ef þeir eru skoðaðir sem brautryðjendur fasismans, komandi bandamenn eða léns- menn Hitlers, þá hafa þeir vissu lega þjónað sínum herrum vel. Fjögur stórveldi hafa samið um örlög annars ríkis, — troð- ið sjálfstæði þess >og öryggi undir fótum, neytt það til að ganga að skilmálum, sem eyði- le&gJ3 það sem sjálfstætt ríki. .Frakkland var samningsaðili við Tékkóslóvakíu um að vernda hana. Frakkland sveik sína samninga. England hafði sömu skuldbindingar sem meðlimur Þjóðabandalagsins. England sveik sínar skuldbindingar. — Framferðið er eins og Frakk- land og England hefðu pínt Belgíu til að ganga að því að afhenda Þýskalandi helming landsins 1914, — til að forðast stríð! Sterkasta ríkið í Evrópu,næst stórveldunum fimm, ereyðilagt, það ríki ,sem var eitt besta vígi lýðræðisins og einn þýð- ingarmesti hlekkurinn í friðar- bandalagi því, sem hélt fasism- anum í skefjum — bandalagi Sovétríkjanna, Tékkóslóvakíu og Frakklands. — Hið sameig- inlega öryggi Evrópu hefirfeng ið alvarlegustu rítingsstunguna I í bakið, enn alvarlegri en í sam- bandi við Spán >og Austurríki. Smáríki eins og Danmörk og önnur slík sjá nú hvað þau 'eiga í vændum. Og þó er það versta í þessum sorgarleik ekki níðings- verkið, sem hér er unnið, held- ur skammsýnin, sem það er unn ið með. Fólk er látið halda að það sé verið að bjarga friðn- um. En það er verið að bjarga Það hefir mikið verið rætt og ritað um ástandijð í Neskaup stað og það öngþveiti, er þar hefir skapast vegna þess aðsam komulag hefir ekki orðið um bæjarstjóra. Sökum þess að hjá ýmsum þeim, er um þetta mál hafa rætt, hefir mjög gætt ó- sanngirni og jafnvel vísvitandi rangfærslu á málunum, sé ég ástæðu til þess að gefa yfir- lit yfir feril hinnar nýju bæjar- stjórnar og sýna með rökum fram á hverjir hafa orðið til að leiða bæjinn í það ófremdar- ástand, sem hann nú er í. Þegar að afloknum kosning- unum 11. sept. sneri Skjald- borgin sér til íhaldsins og fór fram á að það veitti Eyþór Þórðarsyni hlutleysisstuðning til bæjarstjórastarfsins. — íhaldið tjáði sig reiðubúið til þess með þeim skilyrðum að ýms áhuga- mál þess næðu fram að ganga og áhrifa þess á stjórn bæj- armálanna gætti að sæmilegn leyti. — Þetta mátti Skjaldborg in vita, því hafði verið lýst yfir fyrir kosningar. Má því draga ' þá ályktun af bónorði Skjald- byrginga, að þeir hafa ætlað að ganga að kröfum íhaldsins, en þegar til kom ,þorðu þeir ekki að ganga í bandalag við íhaldið af ótta við reiði fólks- ins. Þegar sýnilegt var að sam- komulag næðist ekki milli Skjaldborgarinnar og íh'aldsins og því ekki kleyft að mynda á þann hátt starfhæfa bæjarstjórn skrifuðum við, fulltrúar samein- fasismanum, svo hann geti hald ið áfram að stofna friðnum í voða. Ef þessari skammsýni er haldið áfram, verður Hitler af- hent einræðið í þeim hluta Ev-; rópu, sem er vestan við Sovét- ríkin. með hverju níðingsverk- inu á fætur öðru — til að bjarga friðnum. — Hætti Mus- solini þegar hann var búinn að ná Abesseniu? Nei, hann réðst á Spán! Hætti Hitler þegarhann var búinn að ræna Austurríki? Nei, hann réðst á Tékkóslóva- kíu! Græðgi úlfanna vex með hverri bráðinni sem í þá er hent. , Evrópa auðvaldsins stendur afhjúpuð sem ræningjabæli, þar sem skammbyssan á brjósti smælingjanna er „rétturinn“ og afhending eigna þeirra og frels- is „friðurinn“, sem þeir njóta. Þetta er það, sem Chamberlain hefir afrekað. Það England, sem myrt hefir Búa, kvalið Indverja, og skotjð Araba, getur verið stolt af honum. En að heyra blöð smáþjóðanna syngja hon-* um lof, er eins og lömbin mæni þakkaraugum til slátrar- ans, þegar þau eru leidd á blóð- völlinn. En nú eiga lýðræðisöfl Ev- rópu eftir að segja sitt orð. Effír Bjama Þórðairs* NorðfírðL ingarmanna, svohljóðandi bréf til fulltrúa Skjaldborgarinnar: Neskaupstað 15. sept. 1938. Þar sem það nú er sýnt, að enginn einn flokkur geturmynd að meirihluta í bæjarstjórninni, en fullljóst er að alþýðan íbæn- um ætlast eindregið til að verka lýðsflokkarnir fari með völdin, þá viljum við hérmeð fara þess á leit við ykkur, að þið takið höndum saman við okkur og firrið bæjinn stjórnleysisástandi og bæjarbúa þýðingarlausum kosningum, og semjið hið allra fyrsta um bæjarstjóra við okk- ur. Við tökum það skýrt fram, að okkur er það mikið áhuga- efni, að samkomulag geti feng- ist milli okkar um bæjarstjóra7 efni, þar sem full ástæða er til að vænta, að samkomulag geti haldist í öllum aðaldráttum um hin einstöku mál. í von um að ykkur sé ljós sú hætta, sem nýjar kosningar eða stjórnleys- isástand hefir í för með sér fyrir bæjarbúa og sem, aðeng- in leið muni vera til að umflýja slíkt, önnur en sú, að verklýðs- flokkarnir vinni saman, þávænt- um við svars ykkar hið fyrsta, við þessari málaleitun. Virðingarfyllst. Lúðvík Jósepsson, Á. A. Pálma son, Bjarni Þórðarson. Til bæjarfulltrúa Alþýðuflokksins í Neskaupstað. Sem svar barst okkur svo eftirfarandi bréf: Neskaupstað 16. sept. 1938. Sem svar við bréfi ykkar dags. 15. sept. s.l. skal þetta tekið fram: 1. Eins og allir vita var geng- ið til kosninga vegna ósam- komulags um bæjarstjóra, að undangengnum margra mánaða tilraunum til samkomulags um málið. 2. Við höfum í engu breytt þeirri ákvörðun okkar að Eyþór Þórðarson verði bæjarstjóri á- fram. Þetta vissu kjósendur alt j fyrir kosningar. = 3. Sé ykkur áhugamál að losa j bæjarbúa við nýjar kosningar er ykkur opin leið að styðja bæjarstjóraefni okkar, en að öðru leyti teljum við alt samtal um þessa hluti þýðingarlaust, vegna undangenginnar reynslu. Virðingarfylst. Ólafur Magnússon, Eyþór Þórð arson, Sigurjón Kristjánsson. Til bæjarfulltrúa Kommúnista ílokksins í Neskaupstað. Engum getur nú blandast hug ur um það, hvor aðilinn hafi gert meira til að gera bæjar- stjórnina starfhæfa. Við bjóð- umst til að taka upp samvinnu við Skjaldborgina, og erum f engum vafa uin að samkomu- lag hefði náðst, ef fullur vilji hefði verið fyrir hendi hjá báð- um aðilum. En svar Skjaldbyrg- inga er skætingur einn. Og í sínum alkunna hroka segja þess ir stórmensku-brjáluðu menn: „við höfum í engu breyttþeirri ákvörðun okkar að Eyþór Þórð- arson verði bæjarstjóri“. —Það er ekki að spyrja að lítillætinu hjá þessum herrum. Þeir — | þriðjungur bæjarfulltrúanna — höfðu bara ákveðið hver skyldi verða bæjarstjóri. — Hinsvegar var þessi ,,ákvörðun“ ekki opin- beruð í kosningabaráttunni. Og Ólafur Magnússon hafði þráfald lega lýst yfir því, að hann vildi ekki hafa E. Þ. sem bæjarstjóra enda hafði ólafur hrakist af bæjarskrifstofunni vegna ó- skammfeilni E. Þ. — En af því að Ó. M. sér nú ekki aðra at- vinnu fyrir hendi, en þá, að komast aftur á bæjarskrifstof- una og beygja sig í auðmýkt fyrir veldissprota E. Þ„ hefir hann nú breytt um „taktik“ . . Drambsemin, sem einnig virð- íst rík í eðli þeirra Skjaldbyrg- inga, segir greinilega til sín. — Þeir segja að okkur standi það opið að greiða Eyþóri Þórðar- syni atkv., en það vissu þeir að við mundum aldrei gera, og mun ég rekja orsakir þess í sérstakri grein. Þessi bréfaviðskifti fóru fram sama dag og daginn eftir að umsóknarfrestur um bæjar- stjórastarfið var útrunninn. Töldum við því rangt að opna hinar tvær umsóknir er borist höfðu og bárum fram till. um að umsóknarfrestur yrði fram- lengdur um eina viku og vild- um á þann hátt m. a. gefa bæj- arfulltrúunum nægan frest til að reyna til þrautar samkomu- Jag. — Þessi tillaga náði sam- þykki. -— En það fór svo, að alt sat við það sama að viku liðinni Fleiri umsóknir höfðu ekki bor- ist og ekkert samkomulag liafði náðst. — Voru því báðir um- sækjendur feldir og alt því í algjöru öngþveiti. — Við, sam- einingarmenn, berum þá fram tillögu, sem hefir inni að halda beiðni til ráðuneytisins um að leyfa bæjarbúum að velja bæj- arstjórann, og skuldbindingufrá hendi bæjarstjórnar um að beygja sig undir val þeirra og einnig að hún beri ekki fram vantraust á hann á meðan hann ekki bryti af sér í starfi sínu, að lögum eða bryti viðteknar reglur bæjarstjórnar. Níels Ingvarsson blés sig all- an út af vandlætingu yfir því, að þarna væri fram komin til- laga, sem íhald og kommún- istar stæðu að. En þegar til kastanna kom, stóð íhaldið með N. I. og Skjaldborginni. — Um Niels og hans veru innan bæj- arstjórnarinnar mun ég síðar rita sérstaka grein, því fram- koma hans þar er sannarlega Iærdómsrík. Hugsunin sem lá að baki til- lögu okkar var þessi: Bæjar- stjórnin kemur sér ekki saman um bæjarstjóra. Varla verður við því búist að nýjar kosning- ar breyti hlutföllunum innan bæjarstjórnarinnar svo að bæj- arstjórnin verði starfhæf. — En velji bæjarbúar sjálfir bæjar- stjóra, er trygging fyrir árangri af þeirri kosningu. En Skjaldborgin þorði ekki að bera það undir dóm almenn- ings hvort E. Þ. skyldi verða bæjarstjóri. Hún vissi hver sá dómur mundi verða. Þegar öll afturhaldsklíkan hef ir felt okkar tillögur, stendur hún ráðalaus uppi og verður forseti að fresta fundi þar til daginn eftir. Á þann fund kemur Skjald- borgin og skjaldsveinn hennar, Níels, með einhverja heimsku- Iegustu tillögu, sem nokkurn tíma hefir verið flutt í bæjar- stjórn Neskaupstaðar. — ístað þess að reyna að leysa málið, sem fyrir lá, ráðningu bæjar- stjórans, koma þeir meðbeiðni um að skipaður yrði eftirlits- maður yfir bæjinn og vitna í því sambandi í lög um tekju- stofna handa bæjarfélögum! — Vitanlega var ekki um neitt slíkt að ræða og tillagan felld. Við höfðum marglýst því yfir að við teldum nýjar kosning- ar tæpast líklegar tii þess að leysa málin, en að við vildum ekki standa í vegi þess, að sú tilraun yrði gerð, og kváðumst mundu sitja hjá. Skjaldborgin og skjaldsveinninn höfðu allt- af stagazt á því, að síendur- teknar kosningar, þar t:I ein- hver meirihluti fengist, væri eina lausn málsins, en þegar við spurðum að því, hversvegna þeir bæru ekki fram slíka til- Iögu, og jafnvel skoruðum á þá að bera hana fram ef þeir þyrðu, svöruðu þeir engu. — Okkar afstaða var öllum ljós, en allir töldu víst, að Skjald- íborgin og Niels rnundu vera með tillögunni, en svo var ekki. Sú röggsemi, sem íhaldið, aldr- ei þessu vant, sýndi, kom þeim svo á óvart, að þeim féllust hendur. Það var heldur ekki ætlunin að láta fara fram nýj- ar kosningar. Nei, ó-nei. En til þess voni refirnir skornir að ríkisvaldið fengi átyllu til þess að svipta Norðfjörð sjálf- stjórninni að einhverju leyti og þá að þeim yrði gefinn bæjar- stjóri með bráðabirgðalögum. — Hvort það tekst, skal ó- sagt látið. Ekki má gleyma hlutverki í- haldsins, í þessn öllu saman. Það hefir hefir verið á móti öllu. Það greiddi báðum um- sækjendunum inótatkvæði, og öllum tillögum, nema þeim, er það loks bar fram sjálft. — Það hefir reynt að skapa það glundroðaástand, sem því var unnt, og svo ætluðu þeir að fiska í gruggugu vatni. Ég veit, að úti um land, hlýt- ur bæjarstjórn Neskaupstaðar Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.