Þjóðviljinn - 01.10.1938, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 01.10.1938, Qupperneq 4
sæ f\íy/aJ5io s£ Tðvarich Amerísk stórmynd frá Warner Bros, gerð eftir samnefndu leikriti eftir hinn heimsfræga rithöf- und Jaques Deval. Aðalhlutverkin leika: Charles Boyer (senr Mikail Alexandrovits stórfursti). Claudette Colbert (sem Tatiana Petrovna stórfurstafrú) og Basil Rathbone (sem umboðsmaður rúss- nesku Sovétstjórnarinnár) Næturlæknir í nótt Karl Jónasson, Sól- eyjargötu 13, sími 3925. Næturvörður ier í Ingólfs- og Laugavegs- apóteki. O-tvarpið í dag. 20.15 Upplestur: Úr minningar- riti U. M. F. íslands, 1917 — 1937, Guðbrandur Magnús- son forstjóri. 20.45 Hljómplötur: a. Fiðlukonsert, eftir Prokoff- ieff. b. Sönglög, eftir SchubertJ Hlutavelta Ármanns verður í K.R.-húsinu næst- komandi sunnudag, 2. okt., kl. 5 síðdegis. Allir félagsmenn og þeir aðrir, sem hafa muni á hlutaveltuna í vörslum sínum eru beðnir að koma þeim í K. R.-húsið, að sunnanverðu, á laugardag frá lcl. 4—7 síðdegis. Kvennaskólinn verður settur í dag kl. 2 e. h. Kennaraskólinn verður settur í dag kl. 2 e. h. Áskrifendur að Þjóðviljanum, sem hafa Súðin austur um land þriðjudag 4. okt. kl. 9. Tekið á móti flutningi fram til hádegis í dag og á mánu- dag fram til kl. 10y2 árdegis. Pantaðir farseðlar óskast sótt- ir daginn fyrir burtferð. þiúoyiuiNN bústaðaskifti nú um nránaðamót in eru beðnir að tilkynna það á afgreiðslu blaðsins, Lauga- veg 38, sími 2184. Dansleik heldur sundfélagið Ægir í kvöld í Oddfellowhúsinu. Að- göngumiðár seldir í Oddfellow- (húsinu í dag eftir kl'. 5 í dag. Sjúkraflutningur í flugvél. Agnar Kofoed-Hansen flug- maður fór í fyrradag austur í Öræfi til þess að sækja þangað veika konu. Lenti flugmaðurinn á túninu á Svínafelli og flaug með konuna hingað til bæjar- ins. Mál og menning. Nýju bækurnar „Tvær sög- ur“ eftir John Galsworthy og Myndir eftir Kjarval eru af- greiddar daglega til félags- manna í bókaversluninni Heimskringlu Laugaveg 38. Par er einnig tekið á móti nýj- um félagsmönnum. Félagar í Mál og menningu fá 5 úrvals- bækur fyrir aðeins 10 krónur. Serenade til Reykjavíkur Heitir sönglag eftir Sigvalda Kaldalóns við kvæði eftir Tó- anum hefir verið sent. Söng- lagið er prentað í Félagsprent- smiðjunni. Munið Happdrætti Karlakórs verka- manna. Alþýðuskólinn verður settur 15. þ. m. Próf. Sigurður Magnússon yfirlæknir á Vífilstöðum hefir verið/ leystur frá embætti frá næstu áramótum að telja. Ríkisskip. Esja fór frá Reykjavík í gær- kvöldi í strandferð vestur og norður. Súðin er í Reykjavík. Skemtiklúbburinn Carioca heldur fyrsta dansleik sinn að þessu sinni í Iðnó í kvöld., Klukkan 12 á miðnætti mun dansparið Fjeldgaard og Flatau sjlna hina njq'u dansa „Lambeth Walk“ og „Palais Glide“. Þá má ennfremur geta þess, að ný hljómsveit leikur undir dansin- um. Aðgöngumiðasalan hefst j Iðnój í dag kl. 4 og mun viss- ara að tryggja sér aðgöngu- miða. Fjórvclda- ráðstefnan FRAMHALD AF 1. SÍÐU. greiðslu og eiga að vera undir yfirstjórn þýskra og tékkneskra yfirvalda. .1 þessum héruðum er íbúunum gefinn sex mánaða frestur til þess að skera úr þvl hvoru ríkinu þau vilji tilheyra. 3. Að fjórum vikum liðnum skal tékkneska stjórnin hafa' látið lausa alla pólitíska fanga og leyst úr þjónustu alla þýsku- mælandi menn í her óg lög- reglu, sem óska að vera lausir. 4. Stórveldin fjögur ábyrgj- ast hin nýju landamæri. Frakk- land og Bretland taka þessa á- ábyrgð að sér strax, en ítalía og Þýskaland telja sig munu veita hana, þegar lokið er að semja um málefni pólska og ungverska minnihlutans. Sé því ekki lokið á þrem mánuðum, hafa þessir sömu fjórir stjórn- málamenn ákveðið að koma saman á njqan fund. Hvað hefír $ersf í bæjairsíjómínní á Nordfírdí? Framh, 3. síðu. að vera í litlu áliti fyrir allt þetta. Og það geturn við „þakk- að“ hægri fulltrúunum sex. — Okkur þykir ákaflega leiðinlegt hve þessi stjórnarkreppa, sem við höfum reynt að létta af með öllu hugsanlegu móti, hef- ir í almenningsálitinu sett svart an blett á Norðfirðinga og bæj- arstjórn þeirra. — En við vænt- um þess, að fólki skiljist það, að þarna valda öllu um hroka- full smámenni, sem enga sam- leið vilja eiga með þeim, er vilja leysa málin á heilbrigðan hátt, heldur hugsa sér að drottna, þrátt fyrir yfirgnæfandi minnihluta, með aðstoð ríkis- valdsins, ef annað dugir ekki. Norðfirðingar eiga hér ekki hlut að máli sem heild, held- ur foringjar afturhaldsflokk- anna þriggja. Og þótt Norð- firðingar hafi verið svo ógæfu- samir að láta blekkjast til að kjósa þessa menri 11. sept í trausti þess að þeir vildu bæj- arfélaginu vel, er ekki rétt að láta það bitna á þeim, enda hafa þeir nú fengið að þreifa á starfsaðferðum þeirra herra og fela þeim trauðla áfram umboð sitt. St. í Rvík 27. sept. Bjarni pórðarson. jL GamlarSio % Sýnir í kvöld hina margþráðu mynd Kamelínfrúin Metro-Goldwyn-Mayer-tal- mynd gerð eftir hinu lieims fræga skáldverki Alexandre Dumas. Aðalhlutverkin leka: GRETA GARBO, ROBERT TAYLOR og LIONEL BARRYMORE. Sýnd kl. 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. iJMMHimwiiiuwgmiimjaBaiuiinumnn—■ TÉ KKÓSiÓVAKÍA FRAMHALD AF 1. SIÐU. Stjóm iTékkósIóvakíu hefir í dag farið þess á leit, að reynt verði að jafna deilumálin við nágrannaríkin á alþjóðlegri ráðstefnu, eftir uppástungu Roiosevelts Bandaríkjaforseta. Koriimúnistaflokkur Tékkó- slóvakíu hefir í dag gefið út ávarp til allra þjóða í Evrópu að rísa gegn ákvæðum fjór- veldasáttmálans. í ávarpi þessu bendir flokkurinn á það, hve stríðshættan aukist alvarlega við þenna sigur fasismans. — Jafnframt er bent á það, hve aðstaða Þjóðverja verði stór- um betri í hernaði, ef sáttmál- anum verði fullnægt. FRÉTTARITARI. AÐALFUNDUR S. í, F, FRAMHALD AF 1. SÍÐU. Magnús Sigurðsson engin vand kvæði mundu hafa verið á að selja 10—12 þús. smál. meira af fiski á þessu ári, en fram- leiðslan næmi. Reikningar sambandsins lágu endurskoðaðir fyrir fundinum, og voru þeir samþykktir. Ann- ars fór mestur hluti fundartím- ans í gær í karp milli Sjálf- stæðismanna og Framsóknar- manna, og virtist Sjálfstæðis- mönnum meir umhugað að ná sér niðri á pólitískum andstæð- ingum en að leysa vandamál útgerðarinnar. Ennfremur samþykkti fund- urinn að greiða verðuppbót á Portugalsverkuðum fiski, seld- um á árinu 1936—1937. Nem- ur uppbót þessi l°/o. Auk þess var samþykkt almenn verðupp- bót á öllum fiski nema Spánar- fiski fyrir árið 1937—38. Nem- ur sú uppbót li/2°/o. Utbreiðið Þjéðviljni mas Snorra&on, sem Þjóðvilj- Kærar þakkír fyrír auðsýnda samúð og vínáttu, virðulegt samsætí og veglegar gjafír á sjötíu ára af- mælí mínu. Guðní Egílsson. Almennnr verldýðsfnndnr verður haldínn í Iðnó mánud. 3. oht. hl. 8,30 e. h. Fundarefnis Sameíníngarmál alþýðunnair. Ásfandíð í Evrópa o. $L Nánar auglýst á morgun. Jafnaðarmanafélag Kommúnísfaflokkurínn. Reykjavíkur. (ReYhiavíhurdeíldín) Skemfíklúþburínn ^Carioca''* I. Dansletknr að þessu sínní verður haldínn í alþýðuhúsínu Iðnó annað hvöld hluhhan 9,30 Ný bljðm- sveit Aðgöngum. seldír í Iðnó frá hl. 4 á morgun. Dansparið Fjeldgaard & Flatan Sýna meðal annars hína nýju dansa „Lambeíh WalkM og „Palaís ölídew St íórnín

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.