Þjóðviljinn - 02.10.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.10.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR SUNNUDAG 2. OKT. 1938 128. TÖLUBLAÐ F1 o t a m álar áðher ra Breta segir af sér. LONDON 1 GÆRKVELDI (F.Ú.) Duff-Cooper, ílotamálaráðhe rra Bretlands, hefir skrifað Chamberlain forsætisráðherra og skýrt honom frá þeirri á- kvörðfin s'nni, að biðjast lausnar frá embætti síniu. Orsökin til lausnarbeiðninnar segir harn þá, að hann hafi megnuslu ótrú á otanríkismálastefnu stjórnarinnar. Duff-Cooper kveðst harma mjög, að hann hafi fundið sig knúinn til þess að taka þessa ákvörðun í þann mund, er Chamberlain sé hylltur fyr- ir stjórnmálasigur sinn, og hann þakkar honum traust það, sem hann hafi borið til sín, en heiður og hollusta bjóði sér að taka þá ákvörgui, sem hann nú geri, af framamnefndri orsök. Hefítr Benes sagf af sér forsetaembcettínu? R Chamberlain forsætisráðherra hefir tekið lausnarbeiðnina til' greina. Samvínna Frakka víð Sovétríkín — segír Blum. Leon Blum, foringi fratiskra jafnaðarmanna ritar í dag grem í blað sitt „Popolairé' um samn ingana í Miinchen. Hann segir í greininni meðal annars, að það sé auðvelt verk að finna ýmsar röksemdir sem réttlæti þessa samningagerð og þeir sem á hverjum tíma telji sig vera að afstýra yfirvofandi styrjöld megi jafnan telja sér vísa aðstoð >og samþykki mik- ils þorra manna. En þrátt fyr- ir það, þó að það beri að fagna að styrjöld hafi verið afstýrt, þá tjái ekki að dyljast þess að friðurinn hafi verið keyptur á kostnað lýðræðisskipulagsins í álfunni, auk þess, sem hern- aðarleg afstaða Frakklands sé stórum lakari í framtíðinni en hún hafi verið áður. Þetta at- riði telur hann skifta miklu máli, því að Evrópu sé jafn- fjarri varanlegum friði eins og hún hafi verið áður en Múnch- ensamningarnir hafi verið gerð- ir. Blum telur skynsamlegast úr því sem komið er að Frakk- land leggi alla áherslu á að Ff***h. * I. sífu. Rássar vora albúnír ad veíta Tékkum líd gegn Pólverjum En það hefðí kosfað sfféð Rássa og Tékka víð flesfatr þjéðítr Evrópii, í GÆRKVELDI. (F. Ú.) EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV ÚMllM Sólarhring eflír ad fékkneska sfjórnín hafðí neydsf fíl þess að ganga að fyrírskípunum fjórveídasamníngsíns, byrjuðu þýskar hersveífír að sfreyma ínn i Súdefalandíð, — Það var nokkru effír hádegí, sem fyrsfu þýsku hersveifirnar fóru yfír landamærí Tékkóslóvakiu Höfðu þær meðferðís fjölda af fallbyssum, skríðdrekum og öðrum her~ úfbúnaðí. Að bakí þýsku hermannanna var breíð ræma, þar sem öllum var bannaður aðgangur, Tékkneskí herfnn hðrfaðí skípulega Tékknesku hersveítírnar hörfuðu skípulega undan fyrír hínum þýsku, og var þess jafnan gætt ao langt bíl værí míllí þeírra og hínna þýsku hermanna. Breskír hermenn eíga að taka að sér löggæslu í þeím héruðum Tékkóslóvakíu, sem síðar verða afhent Pjóðverjum. 6000 slíkra löggæslumanna eru væntan- legír tíl Tékkóslóvakíu á þríðjudag. Sú frétt hefír boríst út frá Berlín í dag, að Benes ríkísforsetí Tékkóslóvakíu hafí sagt af sér. Frétt þessí hefír enga staðfestíngu fengíð í Prag. i FRÉTTARITARI. Engfnn fðgstuðuir í Sádeía~hérað~ unum; LONDON I GÆRKV. F.Ú. Engir hakakrossfánar sáust neinsstaðar í Súdetahéruðun- um, þegar þýzku hersveitirn- ar komu þangað, T LONDON ÉKKNESKA ríkisstjórnin hefir fallizt á úrslitakröf- ur Pólverja. Ein aðalkrafa þeirra var sú, að tékkneska stjómin féllist á að pólskt her- lið settist að í borginni Tesch- en og með því viðiurkennd rétt- mæti krafa Pólverja nm að landshlutinn Teschen yrði sam- einaðar Póllaindi. Laust fyrir kl. 4 (ísl. tími) bárust fregnir um það, að pólskar hersveitir við landamærin byggist til þess að fara inn í Tékkóslóvakíiu. Það er búist við að svipað samkomulag verði gert um framtíð Teschen sem Súdeta- héraðanna, þ. e. að Pólverj- hr fáián atkvæðagreiðslu þau héruð, þar sem Pólverjar eru í yfirgnæfandi meirihluta, en þjóðaratkvæði fari fram í hin- um. ÚtbreiðslumáJaráðherra Tékka hefir haldið útvarpsræðu um þetta mál og þá afstöðu, sem tékkneska stjórnin tók. Hann sagði, að það væri kunnugt, að Rússar hefðu bú- ið sig undir styrjöld við Pól- land, ef þeir réðist á Tékkó- slóvakíu, en afleiðing þess, ef Tékkar hefði veitt Pólverjum viðnám með vopnum, og Rúss- ar komið þeim til hjálpar, hefði að líkÍLidum orðið Evrópustyrj- öld, þar sem flestar þjóðir sam- einuðust gegn Rússum og Tékk um í and-bolsévistískri styrjöld, og það hefði leitt til þess, að Tékkóslóvakía hefði algerlega Iiðið undir lok. Verkalýðsfundur í Iðnó annað kvöld kl. 8,30. Reykjavíkurdeild Kommún- istaflokksins og Jafnaðarmanna félag Reykjavíkur boða til al- menns verkalýðsfundar annað kvöld kl. 8y2. í Iðnó. Á fundinum verður meðal annars rætt um sameiningar- málin og tala þeir Einar Ol- geirsson og Brynjólfur Bjarna- son fyrir hönd Kommúnista- flokksins en Héðinn Valdi- „Pað eru ekkí nema eínfeldníngar sem trúa því, að Míínchen-sáttmálínn sé tryggíng fyrír fríðnum í álfunní". EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆRKV. Fréttaritari ísvestía í Genf skrifar um Munchen-fundin.n m. a. eftirfarandi: „Frakkland hefir fórnað Tékkóslóvakíu, en það á eftir að fóma meiru. Enginn' vafi pr á því að Hitler og Mussolini ætla að nota sér aðstasðumar til þess að króa Frakka inni á millí i Pyreneafjallanna og Maginotlíinunnar. Síöusiu þrjár vikumar hefir Frakkland fyr- irgert aðstöðu sinni sem stór- veldi á meginlandi álfunnar. FRAMH. Á 2. SÍÐU. marsson og Sigfús Sigurhjart- arson fyrir Jafnaðarmannafé- lag Reykjavíkur. Þjóðviljinn vill hvetja alla verkamenn til þess að mæta á fundinura. Það er nú aðeins um hálfur mánuður þar tilþing verkalýðsflokkanna eiga að koma saman og þar verða vafa laust teknar merkilegar á- kvarðanir fyrir framtíð verka- lýðshreyfingarinnar. — Allir þeir verlcameinin, sem vilja fylgjast með sameiningar- málunum verða að koma á þenna fund, til þess að fylgjast með. Auk þess verður sýnd á fundinum kvikmynd af hátíða- höldum verkalýðsins í vor. Er þetta mjófilma í eðlilegum lit- um,|hin fyrsta af því tagi, sem gerð hefir verið hér á landi. Kvikmyndin er gerð af Kjartani ó. Bjarnasyni prentara.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.