Þjóðviljinn - 04.10.1938, Síða 1

Þjóðviljinn - 04.10.1938, Síða 1
Verklýðssamtökín í landínu í fararbroddí barátfunnar ge$n fasísmanum. Duff Cooper, Attlee og Arcibald Sinclair ráðast gegn utanríkis- málastefnu Chamberlains. NEVILLE CHAMBERLAIN. Með hverjum deginum sem. líður vex andúðin gegn svilcum Chamberlains við málstað Iýð- ræðis og friðar. Hversvegna brugðust stjórn- ir lýðræðisríkjanna í Vestur- Evrópu á þessari úrslitastundu? — Sjá grein á 3. síðu;. Þekkt borgarablað í Prag ræðsf ákaff á frönskti sfjórntna. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV „Pragcr Pvesse" lýsír ákaflegrí reiðí fékkó- slóvakísku þjóðarínnar yfír svíkum frönsku sfjórnarínnar. Segír blaðíð að sá dagur gelí komíð að Mussolínl sefji Frakklandí úrslífakosfL og heímfi Túnís, nýlendu Frakka i Norður-Afríku. Tékkar búa síg nú sem ákafast undír þjóðarat- kvæðíð er á að skera úr um örlög margra héraða. £ru flóttamenn hvattír tíl að snúa aftur heím tíl sín og taka þátt í atkvæðagreíðslunní. Leynílögreglan þýska heldur hínum herteknu héi'- uðum lokuðum frá Þýskalandí, og fá engir að fara yfír hín fyrverandí landamærí nema ákveðnír nasístar. Frá opínberum heímíldum í Prag er því harðlega neítað að Benes ríkísforsetí hafí í hyggju að segja af sér. Míkacl Kolfsoff lýsír ínnrás Pjóð^ verja á TékkósIóvaMn, EINKASKEYTI FRÁ MOSKVA Mikhael Koltsoff, rússneski blaðamaðurinn og rithöfundur- Inn, símar frá Prag: „1. október hófst hernám Sú- •detahéraðanna samkvæmt Miin- hen-sáttmálanum með því að þýskar hersveitir héldu fylktu liði inn í Suðvesturhéruðin. Snemma morguns fóru síð- ustu flóttamennirnir burtu úr FRAMH. Á 2. SÍÐU. VerkaljðHf Rejrkjavíknr sýnir ein- fmp fylgi sitt við sameiningnna. TroSfnlt Ms i Iðnð og eisdreginn sameiningatvilji. Troðfult hús var í ICf.ió í gær kvöldi á fundi Jafnaðarmanna- félags Reykjavíkur og Komm- únistaflokksins. Kvikmynd (mjófilma) frá 1. máí í vor var sýnd á undan. Var kvikmyiidin sú fyrsta, sem tek- in er hér á landi í eðlilegum litum, og hefir hepnast ágæt- lega. Á myndtökumaðurinn Kjartan Ó. Bjarnason prentari heiður skilið fyrir. Síðan töluðu ræðumcnnirnir: Héðinn Valdimarsson, Brynj- ólfur Bjarnason, Sigfús Sigur- hjartarson og Einar Olgeirsson. Töluðu þeir a'lir um samein- ingu verkalýðsins í einn sósíal- istiskan flokk í haust iog kom það ótvírætt fram að það mætti ekki dragast lengur að allir só- síalistar á íslandi sameinuðust í einm flokk. Var horin upp ályktun þess efnis, að stofna flokkinn í haust á grundvelli tillagna Jafnaðarmannafélagsins og var hún samþykt í einu hljóði. Lauk fundinum með því að Internationalinn var sunginn. LONDON I GÆRKV. F.tí. Báðar deildir breska þings- tns komu samasn í dag til þess að ræða samkomulagið um lausn deilunnar um Tékkósló- vakíu, Áheyrendasvalir neðri máisfcofunnar voru svo þéttskip- aðir, að fá dæmi eru til. Fyrstu ræðuna flutti Duff- Coioper, fyrverandi flotamála- ráðherra, sem baðst lausnarfrá embætti sínu síðastliðinn laug- ardag. í upphafi ræðu sinnar lýsti hann tilfinningum sínum, er hann síðastliðinn föstudag fór til forsætisráðherrabústað- arins, þar sem hin mikla þröng karla og kvenna beið til þess að hylla forsætisráðherrann fyrir að hafa afstýrt ófriði, en Duff- Cooper sagði, að á þessari stundu hefði hann fundið sárt til þess hversu einmana hann var og skoðanir sínar og sann- færing þann veg, að hann hefði engan þátt getað tekið í fögn- uði fjöldans. Höfuðorsökina til lausnarbeiðninnar kvað hann það, að ríkisstjórnin hefði látið undir höfuð leggjast að skýra ákveðið frá ]>ví í tæka tíð, hver afstaða Stóra-Bretlands væri, og þegar loks hefði 'verið gefið til kynna að Bretland mundi standa með Frökkum ef til styrj aldar kæmi vegna skuldbind- ingar þeirra við Tékkóslóvakíu, hefði það ekki veriðjátið í ljós á nógu ákveðinn hátt. Duff- Cooper sagði, ennfremur: ,,Ef vér ættum í styrjöld nú, væri það ekki vegna Tékkósló- vakíu, heldur vegna ágengni eins stórveldanna". Um yfirlýsingu Chamberlains og Hitlers sagði hann það, að hann teldi óforsvaranlegt að undirskrifa slíka yfirlýsingu án þess að ráðfæra sig við með- stjórnendur sína í ríkisstjórn- inni og án þess að bera það und ir álit sérfræðinga og banda- menn Breta. Þannig á ekki, sagði Duff-Cooper, að fara að, þegar um utanríkismál er að | ræða. I Chatnberíam kaam ckká að skammasí sfn. Chamberlain kvaðst ekki líta svo á, að það sem unnist hefði væri persónulegur sigur sinn eða þjóðarinnar, heldur sameig- inlegur sigur þeirra fjögurra velda, sem að samkomulaginu stóðu. En sigurinn væri í því fólginn að leiða jafn alvarlegt mál og hér er um að ræða með friðsamlegu samkomulagi. Chamberlain kvaðst berahina mestu- virðingu fyrir tékknesku stjórninni og hafa dýpstu sam- úð með henni og allri þjóðinni. Er Chamberlaln mælti þetta gullu við mótmælahróp á bekkj um andstæðinga stjórnarinnar, og var m. a. kallað, að það væri skömm hversu Tékkar hefðiu verið leiknir. Chamberlain sagði þá: „pað er ekkert, sem eg skammast mín fyrir“. Af hálfu jafnaðarmanna talaði Attlee, þingleiðtogi þeirra. Hann hóf máls á því ,að víkja að nið- urlagsorðum ræðu Chamber- Framh. a 3. síðu. Hargar barnafjolskyldor búsnæðislausar. Fjölda margar fjölskyldursem mistu fyrri íbúðir sínar 1. okt. hafa enn ekki fengið neitt hús- næði. Einkum hefir borið á því að barnmargar fjölskyldur hafa átt erfitt með að fá leigt. Þetta mál er svo aðkallandi að það þolir enga bið. Þjóðviljinn mun taka húsnæð- isvandræðin rækilega til með- ferðar næstu daga. „Isvcstía": Hitler sigaði PólverJ ni á Tékkéslóvakíu EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS MOSKVA í GÆRKV. Blað Sovétstjórnarínnar „Ísvestía“ ritar um ínnrás Pólverja í Tékkóslóvakíu m. a. eftírfarandí: „Eíns og kunnugt er var það staðfest í Munchen- ! sáttmálunum, með undírskríft .þeírra Chamberlaíns, Daladíers, Hítlers og Mussolínís, að Tékkóslóvakíu skyldí veíttur þríggja mánaða frestur tíl að ,semja' um | ^fríðsamlega' lausn á málefnum pólska og ungverska minníhlutans. í þess stað setur Pólland Tékkóslóvakíu úrslíta- kostí og krefst svars ínnan 24 klukkustunda og lætur íýlgja með hótun um Evrópustyrjöld ef Tékkar gangí ekkí að afarkostunuin, en stórveldín voru þá nýbúín að líma Tekkóslóvakíu í sundur — tíl víðhalds fríðnum! Engum kemur tíl hugar að pólska stjórnín hefðí vogað að ganga á mótí Míinchen-veldunum nema að það hefðí beínlínis veríð gerí að undírlagí Hítlersstjórn- arínnar. Hítler undírrítar- sáttmálann í Munchen með ann- arí hendínní en leysír um deíð með hinní pólsku blóð- hundana og sígar þeím á Tékkóslóvakíu tíl að lama hana atgerlega. FRÉTTARITARI.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.