Þjóðviljinn - 05.10.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.10.1938, Blaðsíða 1
Muníð Kommúnistaflokk- ur Frakklands mót- mælir Munchen- sáttmálanum. Daladier porir ekki að láta ræða utanríkis- stefnu stjórnar- innar í pinginu. EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS KHÖFN I GÆRKV. Þíngflokkarnírí Fulltrúa- deíld franska þíngsíns kéldu fundí í dag og ákváðu afstöðu flokkanna iíl utanríkísstefnu Daladíer- stjórnarínnar. Jafnaðarmenn ákváðu að leggja tíl að umræðunum Yrðí frestað. Greíddu sjö þíngmenn þeírra atkvæðí gegn þeírrí samþykkt- Sósíalístíska lýðveldíssam- bandíð ákvað að styðja stjórnína. Þíngflokkur Komm« únísfa samþykkíí að fela GABRIEL PÉRI að ráðasf á Míínchen-sáff- málann og sýna ftram á hve hœffuleg sfefna Daladíers vœrí öryggl Ftrakklands. Á fundí Fulltrúadeíldar- ínnar fluttí Daladíer ykr- lýsíngu frá stjórnínní, en krafðíst þess að umræð- unum yrðí frestað, Hótaðí hann því að stjórnín segðí af sér ef sú tíllaga yrðí feld. Úrslít atkvæðagreíðsl- unnar verða ekkí kunn fyr en seínt-í kvöld. FRÉTTARITARI. LONDON í GÆRKV. F. U. Ríkisstjórnin fer fram á að þingið gefi sér traustsyfirlýs- ingu og heimild til fjárhags- GABRIEL PÉRI. legra og annara nauðsynlegra ráðstafana. Útgjöldin vegna her væðingarráðstafana hafa orðið mjög mikil og eru áreiðanleg- ar tölur enn ekki fyrir hendi, en giskað á, að þau nemi 30—. 55 miljónum sterlingspunda, en ríkisstjórnin var illa undir þessi óvæntu útgjöld búin- Mun verða að leggja á nýja skatta til þess að afla fjár upp í þessi útgjöld. Gripið hefir verið. til gengis- jöfnunarsjóðs til þess að koma í veg fyrir að frankinn lækki úr því verði, sem stjórnin hef- ir ákveðið að halda honum í í hlutfa'Ii við sterlingspund, eða 17Q, en gengið var í dag 178— //4 á sterlingspund. Stjómín Sær ræðísvaíd í Sjár^ málnm til 31, des, KHÖFN í GMÆRKV. F. Ú. Franska stjórnin hefir fengið samþykki þingsins fyrir því, að henni sé fengið ótakmarkað um (bo;ðr í hendur til þess að kippa í lag fjármálaástandi ríkisins og gera ráðstafanir til þess að bæla úr þeim fjármálaerfiðleikum, er hervæðingin hefir valdið, en hún var ekki ráðgerð í gildandi fjárlögum. Þetta ótakmarkaða fjármálaumboð stjórnarinnar nær til 31. desember. Chamberlain og Hitler s;mja um svikin við friðínn. Mr, Eden ræðst á sftefnu og aðgerðír sftjórnarínnar í uftanríkísmálum. Híftler í Eger: Nú skal lagft af sftað í bar- áfttu fyrír sfasrra Þýskalandí í framftíðínní. LONDON I GÆRKV. F.Ú. | Umræðum í neðri málstofu breska þingsins hélt áfram í gær kvöldi fram á nótt og tók An- tony Eden fyrverandi utanríkis- málaráðherra til máls næstur á eftir leiðtoga frjálslynda flokks- ins. Eden kvaðst vera Duff- Gooper sammála um það að sjálfsagt hefði verið að fyrir- skipa nokkra hervæðingu flot- ans áður en það hefði verið gert. Hann sagði að Súdetar hefðu notið fleiri forréttindaog betri kjara, en nokkur þýskur minnihluti í Evrópu og að ensk- frönsku tillögurnar hefðu meira en fullnægt öllum kröfum þeirra en Múnchenar-tillögurnar geng- ið Iangtum lengra. Þá deildi hann mjög á það að Tékkósló- vakíu hefði ekki verið gefinn nokkur kostur á að láta í Ijósi skoðanir sínar eða óskir, og þó að styrjöld hefði verið forðað að þessu sinni, þá hefði það verið gert með herfilegu rang- læti á kcstnað lít l ar og vinsam legrar þjóðar. „Og það er ó- mögulegt að láta sig cngu skif a um framtíð Tékkóslóvakíu. Ég éfasl :'.m að störveldin fjögur 1 geti tekið neina ábyrgð á friðn- | um án aðs'ocar smáríkjanna og með því að útiíoka Rússland, og hvort sem atburðir síðustu daga boða betra ástand eða eru aðeins stormshlé, þá verður að liraða vígbúnaðinum af alefli og það verður að undirbúa almenn ing undir það, að vera við því búinn að nýjar óbilgjarnar kröf- ur verði settar fram. Utanríkis- mál Bretlands verða ckki um aldur og æfi rekin á þann hátt að standa hjá, beygja Sig og láta af hendi. Ef nokkru sinni hefir verið þörf á sameiginleg- um álökum sameiginlegrar þjcð ar, þá er það nú“. Hugh Dalíoiss Einnig talaði Hugh Dalton úr flokki verkamanna. Hann sagði meðal aiinars, að skjal það, cr þeir Hiíler og Chamberlain heíðo undirritað væri ekkert anoað en blað-drusla, riffo út úr „Mein Kampf“ eftir Hitler. Hann sagði að tilgangur Þýska- lands væri, að gera Bretland hlutlaust, svo að það gæti kom- ið ofbeldi sínu fram gegn mátt- arminni þjóðum. Loks deildi hann á að ekki skyldi vera Ieit- að nánara samstarfs við Rúss- íand. Leiðtogi jafnaðarmanna í Efri málstofunni lýsti þeirri skoðun sinni, að heiðar- leg lausn deilunnar hefði verið gerleg, ef forsætisráðherrann hefði verið ákveðnari. Hann hefði átt að segja við Hitler, að hann hefði ákveðið aðra við- ræðu — og því næst flogið til Moskva til þess að ræð,a við Stalin, og hefði það orðið þjóð- verjum ærið umhugsunarefni. Leiðtogi frjálslyndra manna í stjórnarandstöðu, Samuel lá- varður, tók ekki í þann streng, en gagnrýndi utanríkisstefnu stjórnarinnar og lét í ljós ótta Framhald á 4. síðu. Hííler í Eger, Hitler flutti ræðu í Eger í gærkvöldi. Hann sagði að öll þýska þjóðin hefði fundið til með Súdetum og gleddist ineð þeim nú, og aldrei framar mundi þessi hluti verða slitinn frá ríkinu. Hann endaði ræðu sína með þeim orðum, að nú pkyldi lagt á stað inn í framtíö- Itíia í baráttu fyrir stærra Þýska- lándi. ; : íf ifj WÉlííl Hitler kom til Karlsbad í dag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.