Þjóðviljinn - 05.10.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 05.10.1938, Blaðsíða 4
ss NyyaRiib ag Tovarich Amerísk stórmynd frá Warner Bros, gerð eftir samnefndu leikriti eftir hinn heimsfræga rithöf- und Jaques Deval. Aðalhlutverkin leika: Charles Boyer (sem Mikail Alexandrovits stórfursti). Claudette Colbert (sem Tatiana Petrovna stórfurstafrú) og Basil Rathbone (sem umboðsmaður rúss- nesku Sovétstjórnarinnar) Orrbopg!nr>l Næturlæknir Bergsveinn Ólafsson, Hávalla götu 47, sími 4985. Næturvörður er í Reykjavíkur-apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Ctvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Amerísk lög 19,40 Auglýsingar- 19.50 Fréttir. 20.15 Otvarpssagan. 20.45 Hljómplötur: a. Tónverk eftir Hájndel. þlÓÐVILIINN Biskupskosningin. Sigurgeír Sígurdsson á Isafírdí féfefe flesf affevseðí en náðí efefeí feosníngu b. Lög leikin á havaja-gítar. 22.00 Dagskrárlok. Húseigendur eða húsráðendu;r í Reykjavík þurfa að tilkynna manntalsskrif- unni eða lögreglustöðinni fólks- flutninga úr húsum sínum eða í. Sé þetta vanrækt, varðar það sektum . Hktaveltu heldur stúkan Einingin nr. 14 í Góðtemplarahúsinu á morgun. Fjöldi ágætra mu;na. Aðgangur ókeypis. Hlutaveltan hefst kl. 5 síðdegis . Eimskip. Gullfoss fer í kvöld vestur og norður, Goðafioss er á Siglufirði Brúarfoss var á Sauðárkrók í gær, Dettifoss er á leið til Kaup mannahafnar frá Hamborg, Lag arfoss er á Sauðárkróki, Selfoss er í Leith. Bifreiðaárekstur. Kl. tæplega 2 í gær varð á- rekstur milli tveggja bifreiða á gatnamótum Skálholtsstígs og Grundarstígs. Báðar bifreiðarn- ar skemdust töluvert. Frá höfninni. Baldur fór á veiðar í gær, Kári kom frá útlöndum1 í fyrra- kvöld, Venus fór á veiðar í fyrrakvöld. Hafsteinn var í gær að búa sig til veiða. Ríkisskip. Esja var á Óspakseyri kl. 4 í gær. Súðin fór frá Reykjavík í gærkvöldi í strandferð austur um land. Biskupskosningu er lokið og fór talning fram í gær. Hæstur varð Sigiurgeir Sigurðsson prest ur á ísafirði með 602/3 atkv. 107 atkvæðisbærir prestar og guðfræðingar greiddu atkvæði. En þar sem enginn þeirra er kosnir vom fengu þrjá fimtu hluta atkvæði var kosningin ó- gild. Samkvæmt lögum um bisk uppskjör á ríkisstjónnin að velja í embættið einhvern þeirra þriggja manna er flesí atkvæði fengu. Pessi fengu flest atkvæði: Sigurgeir Sigurðsson 60 2/g Bjarni Jónsson, Rvík 59 Þorsteinn Briem, Akranesi 26 Magnús Jónsson, prófessor 15 Björn Magnússon, Borg 13j/3 Ásm. Guðmundss., próf. 12 i/3 Auk þess hlutu 16 prestar frá */3 atkvæðis og upp) í 4 ,at- kvæði. Hver atkvæðisbær mað- ur við biskupskjör hefir 2 at- kvæði, en hann má greiðaþrem mönnum atkvæði sitt. Fær þá Símí Flokksskrifstof- onnar er 4757. fyrsti maðurinn sem hann kýs 1 atkvæði, annar a/3 atkvæðis og sá þriðji '/» atkvæðis. En eins og áður er sagt var kosningin ólögleg, svo að ekki verður vitað um hver hlýtur biskupsdóm yfir íslandi. Ekki gat Þjóðviljinn aflað sér neinna upplýsinga í gær um það hvenær ríkisstjórnin skip- lar í embættið. Þýskaland .ær ekkí Brno LONDON I GÆRKV. F. U. Það var tilkynt í Rra'g/ í dag, að Brno yrði ekki látin af hendi við Þýskaland. Erlendir fréttaritarar segja, að ógerlegt sé að áætla hversu margir þýskir hermenn séu komnir til Súdetenhéraðanna. Þeir segja, að afhending hérað- anna hafi farið friðsamlega fram Súdetaleiðtogarnir Bundt, Neu-i witz og Peters efu í Pr,ag. Þeir eru sagðfr í þann vegin að fara til Bæheims, til þess að beita áhrifum sínum til þess, að ýms^ ir sem flúið hafa heimili sín og I sest að í skógum úti,’ hverfi til heimila sinna. Æ 0amlaI3io % Þeír fengu honum vopn,j Mikilfengleg og spennandi Metro-Goldwin-Mayer-tal mynd, er gerist í lok heimsstyrjaldarinnar. Aðalhlutv. eru snilldarlega leikin af SPENCER TRACY, FRANCHOT TONE og GLADYS GEORGE. Börn fá ekki aðgang. Umirdsdumar í cnsfea þíngínn. FRAMHALD AF 1. SÍÐU. um, að Þjóðverjar myndi síðar verjar myndi síðar bera fram nýjar ósanngjarnar kröfur. Herberf Morrísons í neðri málstofunni talaði Her- bert Morrison fyrir hönd jafn- aðarmanna og sakaði stjórnina um hugleysi. Hún hefði teflt fijóðinni í hættiu, snúið baki við þljóðabandalagimu, ekkert gert í þágu friðar og sameiginlegs öryggis og ekkert gert tilþess að fá samvinnu Rússa. Árang- urinn ,af hugleysisstefnu stjórn- arinnar væri ótti við einræðis- ríkin. Kvaðst hann einlæglega sannfærður um, að forsætis- ráðherrann hefði verið dauð- skelkaður. Hann hefði átt að koma fram, í fúllu umboði Bret- lands, Frakklands, Sovét-Rúss- lands og Tékkósl^vakíu. Vérlát um oss of miklu varða skoðanir/ og vilja einræðisherranna, en of lítið hverjum augum þjóðir þeirra líta á málin. Agatha Christie. 42 Hver er sá seki? skejggið. Mér skildist að hann mundi ekki kæra sig um að tala um þetta frekar. TÍUNDI KAPÍTULI Stofustúlkan. Við hittum frú Ackroyd í forstofunni. Hún var þar með lágvöxnum, þurlegum manni, sem auðsjáan- lega var lögfræðingur. /Herra Hammond ætlar að borða með okkur, sagði frú Ackroyd. Þér þekkið herra Blunt, — og doktor Sheppard — en — Hún þagnaði og horfði hissa á Poirot — Þetta er herra Poirot, mamma, sagði Flóra. Ég sagði þér frá honum^ í dag. — Já, æjá, sagði frú Ackroyd, og var ekki enn viss á þessu. Poirot, já, auðvitað. Það er hann, sem á að finna Ralph, er það ekki? — Hann á ,að finna þann, sem myrti Roger frænda, sagði Flóra. — Æ, góða Flóra, sagði móðir hennar. Vertu ekki að tala um þetta, ég þoli það ekld. Hugsa sér að annað eins skyldi þurfa að koma fyrir. Mér finnst það hljóta að hafa verið einhverskonar slys. Roger hafði svo gamajn af að handleika einkenni- lega hluti, rítinga og þess háttar. Hann getur hafa stungið' sig í ógáti eða eitthvað svoleiðis. Þessari skýringu var tekið með kurteislegri þög Ég sá strax að Poirot fór til lögfræðrngsins og talaði le,ngi við hann í lágum hljóðum. Þeir fluttu sig yfir í gluggaskotið. Ég færði mig til þeirra. — Kannske trjufla ég, sagði ég kurteislega. — Nei, öðru nær, sagði Poirot innilega. Við tvejr eigum að r,annsaka þetta m'áíl í sameiningu. Ég gæti ekkert gert, ef yðar nyti ekki við. Ég þarf aðeins að fá smávegis upplýsingar hjá herra Hammond. — Eruð þér málsvari Ralph Patons, kapteins, spurði lögfræðingurinn kurteislega. Poirot hristi höfuðið. — Nei, ég er málsvari réttvísinnar. Ungfrú Ac- kroyd hefir beðið mig að rannsaka morðmálið. Herra Hammond virtist hissa. — Ég get ekki fengið mig til að trúa því, að Paton kapteinn sé aðili í þessu máli, sagði hann, hversu sterkar líkur sem benda til þess. En sú staðreynd, að harnn var í slæmum peningakrögg- um — — — — Var hann í slæmum peningakröggum? spurði Poirot hvatlega. Málafærslumaðurinn yppti öxlurn. — Það er ólæknandi sjúkdómur á Ralph Paton sagði hann alvarlega. Honum hefir aldrei haldizt á peningum, og þurfti sí og æ að vera að kVabba í stjúpa sínum um peninga. — Hafði hann jgert það undanfarið, — þetta síðasta ár til dænris? — Það veit ég ekki. Ackroyd sagði mér ekki frá því. — Það er svo, herra Hammond. Ég geri rá|ð fyrir að þér þekkið ákvæði erfðaskrárinjnar. — Auðvitað. Það er þess vegna sem’ ég er kom- inn í jdag. — Hafið þér nokkuð á rnóti því, að segja mér helztu atriði hennar? — Nei, þau eru mjög óbrotin. Að undanskild- um nokkrum gjöfum til sjóða og einstakra manna — — — —- Hverra? greip Poirot framm í. Herra Hammond virtist hissa. — Þúsund pund til ungfrú Russel, ráðskonunn- ar, fimmtíu pund itil matreiðslukonunnar, Emmu Cooper, fimm hundruð pund til Geoffrey Ray- mond, ritarans, auk þess gjafir til spítala — — Poirot bandaði til hendinni. — Ójá, það þarf ég ekki að vita. — Jæja, sleppum þá því. Tekjurnar af tíu þús- und pundurn í hlfutabréfum eiga að útborgast frú Ackroyd, meðan hún lifir. Ungfrú Flóra Ackroyd fær strax tuttugu þúsund pund. Það sem þá er eftir, þar í talin eignin hér og hlutabréfin í fyrir- tækinu „Ackroyd og Sonur“, falla í hlut stjúp- sonar hans, Ralph Paton. — Herra Ackr|oyd hefir verið auðugur rnaður. — Já, vellauðugur. Paton kapteinn verður mjög vel stæður. Það varð þögn. Poirot og málafærslumaðurinn horfðu hvor á annan. — Herra Hammond, heyrðist frú Ackroyd kalla yfir frá anninum. Málafærslumaðurinn gekk til hennar. Poirot tók í handlegg mérr pg dró mig inn í gluggaskotið. — Lítið þér á þessi blóm, sagði hann háti. Skín- andi falleg, finnst yður það ekki? Um leið þrýsti hann handlegg mínum og sagði lágt. — Eruð þér til í a,'ð hjálpa mér við þessa rann- sókn? Er það einlæg ósk yðar? ^ — Já, já, sagði ég ákafur. Þ,ir hafið enga hug-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.