Þjóðviljinn - 06.10.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.10.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR FIMTUDAG 6. OKT. 1938. 131. TÖLUBLAÐ. Benes, forsetl TéHRásSDualflu seairaf sép Sffóraín í Pirag sagðí af sér í fyrradag, lan Syrovy myndar affur nýtt ráðuneytL Ungverjar setja Tékk- um úrslita~ kosti VANDERVELDE Vandervelde mótmælir Hann segír af sér sem forsefí og míðsffórnar~ meðlímur belgíska jaf n~ aðarmannaflokksíns vegna afsföðu sfjórn^ arínnar í máfum Spán- ar og Tékkóslóvakíu. EINKASK. TIL þJÓÐVILJANS KHÖFN í GÆRKV. Frá Bruxelles kemur sú fregn, að Vandervelde hafi sagt af sér sem forseti belgiska jafn- aðarmannaflokksins. Vandervelde kveðst segja aí {;ér í mótmælaskyni við afstöðu belgisku stjómarinnar í málefn- um Spánar og Tékkóslóvakíu. Stjórnin í Belgíu er sem Framhald á 4. síðu. Ycrður Spáni fórnað næsí? LONDON í OÆR. FO. Það er nú viðurkennt af brezku stjórninni, að Perth lá- varður sendiherra Breta í Róm, hafi að undanförnu rætt nokkr- um sinnum við Ciano greifa, (utanríkismálaráðherra ítalíu. Það er skýrt frá því, að hér sé um undirbúningsumræður að ræða. Umræðurnar munu fjalla um Spán og brottflutning ítalskra sjálfboðaliða þaðan, framkvæmd brezk-ítalska sátt- málans o. fl. EINKASK. TIL þJÓÐVILJANS KHÖFN í QÆRKV. í dag var fílkynnf í opínberrí fílkvnníngu frá Prag, ad Benes for« sefí hafí sagf af sér. Röksfyður forsefínn af~ sögn sína með þeím sfórfelldu breyfíngum, er orðíð hafí á öllum högum ríkísíns, og muní hínu nýja rikí það holl^ asf, að hann láfí nú af sförfum, Sameínað þíng kýs rík- ísforseta í Tékkóslóvakíu. Talíð er liklegt að Krofta, fyrrverandí utanríkísmála- ráðherra, verðí fyrír val- ínu. Enska stórblaðíð „News Cronícle" gengst fyrír pen- íngasöfnun tíl flóttamanna úr Súdetahéruðunum. Hafa þegar safnazt 7200 ster- língspund. Stjórn námumannasam- bandsíns brezka hefír lýst yfír andstyggð á svíkum Chamberlaíns. Sambandíð ákvað um leíð að gefa 1000 pund tíl tékkneskra flóttamanna. Verkalýðsfé- lögín í París hafa safnað 102000 frönkum í sama skyní. FRÉTTARITARI. LONDON í GÆRKV. F. U. Tékkneska stjórnin sagði aí sér í gær, en forsætisráðherr- ann Sirovy myndaðiþegar ístað nýtt ráðuneyti. Orsök þess að stjórnin sagði af sér var sú, að ráðherra Slóvaka, sá er kraf- ist hafði sjálfstjórnar fyrir þá Forsetahöllin í Prag. sagði af sér í gær. Nýja stjórnin er að miklu leyti hin sama; þó er nýr ut- anríkismálaráðherra Salkovsky, fyrverandi sendiherra Tékkósló vakíu í Róm. Breytingarnar þykja benda til þess að nýja stjórnin hallist meira til hægri. í henni eru þrír ráðherrar úr flokki Slóvaka. Ungverska stjórnin hefir beð- ið tékknesku stjórnina að taka til yíiivegunar eftirfarandi kröf ur: 1. Að ungverskum her verði leyft að setjast að í tveim borg um á landssvæði ungverska minnihluians, til marks um það að mál þessi skuli verða af- greidd samkvæmt óskum ung- versku stjórnarinnar. 2. Að allir ungverskir fang- ar ,sem sitja í fangelsi af stjórn málaástæðum, verði látnir laus- ir. 3. Að allir hermenn í tékk- neska hernum ,sem tala ung- versku, verði undanteknir her- Framhald á 4. síðu. Kommnnistar elnir á mötl Daladier Franskír jafnaðarmenn voffa samníngamannin-' um frá Mönchen frau*f EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐ- VILJANS. KHÖFN í GÆRKV Atkvæöagreiðslau í fulltrúa- deild franska þíngsins um traustsyfirlýsingu á stjórn'Da- ladiers fðr þannig, að með traústbu voru greidd 535 atkv. pn á móti 75. Greiddu kommún istar atkvæði á móti stjórminni en jafnaðarmenu með. Atkvæðagreigslan um heim- ild handa Daladier-stjórninni tíl einræðisvalds í fjármálum fram að áramótum, fór svo, að 331 vönu með, en 78 á móti. Jafnaðarmenn greiddu ekkt atkvæði en kommúnistar greiddu atkvæði á móti heim-» ildinni. FRÉTTAMTARI. Andúd gegn Frökkum eyksL EINKASKEYTI FRA MOSKVA Mikhael Koltsoff símar frá Prag: „Andúð gegn Frökkum hefir blossað upp í Prag síðan Miin- chen-samningarnir voru gerðir Nýlega var haldinn fjöldafund- ur þar sem viðstaddir voru margir þektustu mennirnir/úr opinberu lífi borgarinnar, liðs- foringjar, vísindamenn, verk- fræðingar icg læknar. Á þess- um fundi gerðist það m. a. að allir meðlimir „Tékknesku her- deildarinnar" er börðust með Frökkum í heimsstyrjöldinni, rifu af sér frönsku heiðursmerk- (Frh.'á 4. síðu.) AtvinnobótaviDna verðnr að byrja Bæjarfuilírúar Kommúnístaflokksíns leggja til á fundí í dag að hafín sé vlnna með 200 manns. Tala atvinnuleysingja er nú tvöföld á við í fyrra og ekk- ert útlit fyrir hi^aveituna, sem íhaldið ætlaði að bjarga öllu ("neð( í ár. í bæjarvinnunni hefir verið fækkað, syo sífelt vex atvinnu leysingjafjöldinn. Þannig getur það ekki gengið áfram. Bæjarfulltrúar Kommúnistaflokksins taka atvinnuleysið til meðferðar á fundi bæjarstjórnarinnar í dag. Peir munu þar Ieggja til að atvinnubóta\ inna verði hafin nú þegar með minst 200 manns. Verkamenn! Tak'ð atvinnuleysið til umræðu hvar sem þið komið saman! Samþvkkið og berið fram við yfirvöldin kröf- ur ykkar um atvinnu! Fylgið kröfunum fram — og þá kennir reynslan oss, að íhaldið verður að uppfylla þær!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.