Þjóðviljinn - 06.10.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.10.1938, Blaðsíða 2
Fimtudaginn 6. okt. 1938. ÞJOÐVILJINN 1 rússneskum blöðum er skýrt frá pví, að Upton Sinclair hafi í bréfi til bókmenntatímaritsins „Intemati- onal Literatur“ s'tungið upp á pví, að hann og einhver sovétrithöfund- ur semdu skáldsögu í félagi, og eigi nafn hennar að vera „Rautt gull“. Upton Sinclair segir í bréfi sínu, að hann hafi lengi „gengið með“ hugmyndina um skáldsögu pessa, er á að vera í tveimur, hlut- um> _ á fyrri hlutinn að gerast í Bandaríkjunum, en síðari hlutinn í Sovétrikjunum. — Þar sem ég hefi ekki vald á rússnesku og hefi al- drei komið til Sovétríkjanna, lít ég svo á, að ég geti ekki sjálfur skrifað seinni hlutann, og sting ég pví upp á pví, að einhver sovét- rithöfundur taki pað að sér, — skrif ar Sinclair. Uppástunga Upton Sinclairs hefir vakið mikla eftirtekt í Sovétríkjun- um, og hefir sovéthöfundurinn P. A. Pavlenko tekið að sér að semja seinnihluta skáldsögunnar. 1 svar- bréfi til Sinclairs skrifar Pavlenko m. a.: „Skáldsagan '„Rautt gull“ ætti að geta orðið staðfesting peirr- ar vináttu, er bindur saman pjóðir Sovétríkjanna og Bandaríkjanna. ** Biskupinn var í eftirlitsferð og kom í barnaskóla úti í sveit, og lagði meðal annars eftirfarandi spurningu fyrir einn nemandann: . — Hvernig hljóðar fimta boðorð- ið drengur minn? Drengurinn pagði; — En veistu hvaða boðorð pað var ,sem Kain braut, pegar hann drap Abel bróður sinn? Steinhljóð. •En einn af drengjunum gekk til kennslukonunnar og hvíslaði ein- hverju að henni. Hverju hvíslaði drengurinn að yður, spyr pá bisk- upinn kennslukonuna. — Pétur sagði, að pað hefðu ekki verið til nein boðorð, pegar Kain drap Abel. ** 1 New Jersey vildi pað nýlega til að lögreglupjónn rakst á konu, er »at í bíl er stóð skammt frá verk- smiðjubyggingu einni. Lögreglu pjónninn tók pegar eftir pví, að konan grét mjög. Fór hann pví að -athuga petta nánar og sá, að hún var bundin við stýrið. Nú var kon- an losuð og látin leysa frá skjóð* unni. Kom pað í ljós, að unnusti hennar, sem vann í verksmiðjunnf hafði bundið hana við stýrið vegna afbTýðisemi. Hann porði ekki að skilja hana eftir á meðan hann var að vinnu sinni af ótta við að hún færi til fundar við annan mann. •• Unnustinn var pegar kallaður fyr- ir réttinn, en par sem unnustan hafði engu föstu starfi að gegna, slapp hann með alvarlega áminn- ingu yfirvaldanna. Slmí Flokbsskrifsíof- nnnar er 4757. Ný bóh. Tvær myndir breska anðborgarans. Nokkair síjómmáiakgar fuigfeíðíngar áí af fveímur ópófífískum sögum effir Gaísworfhy, Dæmasafn fyiríif afþýðu-og gagn^ fræðaskófa. Safnad feafa og satníð Ouðmundur Afnlaugs* son og Porsteínn Egíls** son. — Yerð br. 3,00, Mál og menning hefir nýlega gefið út „Tvær sögur“ eftir enska Nobelsverðlaunaskáldið John Galswiorthy í ágætri þýð- ingu eftir Boga Ólafsson kenn- ara. Það eru skemtilegar sögur, önnur sem „spennandi glæpa- saga“ á yfirborðinu, hitt fjör- ugt ástaræfintýri á að líta, en þær gefa mönnum samt sann- arlega mikla ástæðu til hugleið- inga — jafnt um mannlífið sem stjórnmálaástandið þessa dag- ana — sögurnar tvær, þó þær kómi hvergi beinlínis inn á nein hin svokölluðu þjóðfélagslegu vandamál og því síður stjórn-* mál; því þær eru sannar lýsing- ar af lífinu sjálfu, skrifaðar af snilldarpenna mikils mannþekkj ara, sem einbeitt hefir hæfi- Ieikum sínum á að lýsa enska peningamanninum, lífi hans og hugsanaferli. Þessar lýsingar Galsworthy eru ekki á neinu einstöku fyrir- brigði meðal ,betri borgaranna“ ensku. Þær eru í rauninni hin sígilda lýsing á sjálfum breska burgeisnum sem slíkuyn, „sál- arlýsing“ ensku burgeisastéttar- innar, — ef svo mætti að orði komast. Og það fer vart hjá því að sá, sem les þessar sögur, með athygli, skilji eftir Iýsing- una margt, sem hann áður ekki skildi. Fyrri sagan „Sá fyrsti og síð- ,asti“ dregur upp mynd af tveim bræðrum, Keith og Larry Darr- ant. Keith er svo að segja per- sónugerfingur auðhyggjunnar. I huga hans kemst ekkert að nema hugsunin um eiginn auð og völd, metorð og „heiður“. Og þegar bróðir hans — „auðnuleysinginn“, draumóra- maðurinn, — kýs heldur að fórna lífi sínu, en að láta dæma saklausan mann í sinn stað, — þá kýs Keith heldur að fórna lífi þriggja öreiga, en að eiga það á hættu að blettur eða hrukka sjáist á „heiðri“ hans og ættarinnar. Og hann er ekki í vandræðum með að finna hin- ar fegurstu og rökrétt- ustu röksemdir fyrir fram- ferði sínu — frekar en Cham- berlain fyrir að fórna Tékkósló- vakíu. Enska hræsnin, — þessi sígildi eiginleiki elstu burgeisa- stéttar álfunnar, sem í 3 ald- ir hefir haft reynsluna af því | að hampa sífelt fögrum orðum og meina alltaf gróða og völd, — og án þess að vera sér með- vitandi um tvískinnunginn í þvf — sú „dyggð“ er sannarlega snilldarlega skýrð í þessarilitlu sögu Galsworthy. Eftir að hafa lesið lýsinguna á Keith, er hann kastar síðustu játningu bróður síns á eldinn — skjalinu sem fól í $ér líf eða dauða mann- legra veru —, þá skilur maður betur sálarró enska broddborg- arans, sem fórnar Tékkóslóva- kíu með fögrum orðum um þjóðernisrétt og frið, meðan hann sjálfur heyir styrjöld í Palestínu til að bæla niður þjóð- ernisrétt með ofbeldi. Síðari sagan lýsir samskonar manntegund, og er sagan sjálf „Swithin Forsyte“ frumsagan að stórvirki Galsworthy, Sögu Forsyteættarinnar. Og þó er þagan í rauninni gjörólík hinni fyrri, af því hún lýsir peninga- manninum frá annari hlið. Hún lýsir því eina augnabliki í lífi hans, þegar brynja hins kald- rifjaða auðborgara brast og manngildið innii í honum gerði nokkrar mislukkaðar og afkáralegar tilraunir til að brjót ,ast út úr peningagildinu, sem þriggja alda auðvaldsskipulag hafði breytt því í. Það var ást Roszi, heitrar, ungverskrar stúlku, sem var í þann veginn að afvegaleiða þennan örugga broddorgara, uns hann loksins fór að ímynda sér, að líklegast væri hún bara að reyna að gift- ast honum og ná í peningana hans — og þá greip hann til flóttans iil að vernda peningana En minningin um einu óeigin- gjörnu stundina í lífi hins, einu stundina, sem hann var maður en ekki peningasál, fylgdi hon- um til dauðadags, lengst afgraf in í djúpi undirmeðvitundarinn- arinnar, en braust út á baná- stundinni. Enski auðmaðurinn, sem fórnar öllu því besta, sem til er í honum sjálfum,, öllu því, sem gerir lífið þess vert að lifa því, — fyrir peningana — er það ekki myndin af ensku auð- Síra Eiríkur Albertsson prest ur að Hesti hefir lokið við að rita bók um hinn nafnkunna íslenska guðfræðing Magnús Eiríksson. Hefir hann sent Há^ skólanum ritið og guðfræði- deildin talið það maklegt til doktorsnafnbótar. Enn er ekki ákveðið, hvenær doktorsvörnin fer fram, en bú- ist er við að það verði nokkru eftir áramót. Bók þessi er all- stórt rit eða um 24 arkir að stærð og hefir síra Eiríkur unn- ið að því árum saman í tóm- stundum sínum frá embættis- önrium og búskap. Magnús Eiríks&on fór ungur til Kaupmannahafnar og lagði mannastéttinni, sem stendur skýrari og naktari frammi fyrir heiminum nú en nokkru sinni fyrr? En ensku þjóðinni væri ekki rétt lýst í þessum smásögum Galsworthy, ef kaldrifjaðir broddborgarar væru einu full- trúar hennar. Það vantar held- ur ekki að Galsworthy sýni með samúð og ást það, sem býr í djúpum ensku þjóðarinnar, kúg- að og fyrirlitið af auðmönnun- um, réttlætistilfinninguna, frels- isástina, og fórnfýsina. Jafnvel í Larry Darrant og Vöndu Liv- insku birtist margt af því besta, sem til er í þjóð Byrons, Shell- eys og Ralph Fox, — joigj í ihug- myndum ungverska útlagans í síðari sögunni lifir breska þjóð-* in, sem sú þjóð, er fagnaði Kossuth, — þjóðin, sem hvað eftir annað hefir boðið griða- stað ofsóttum útlögum ogbraut ryðjendum frelsisins frá öðr- 1 um löndum. í bresku þjóðinni hafa and- stæður þær, sem auðvaldið skap ar, náð hámarki sínu. Átökin milli þessara andstæðna eru sérstaklega harðvítug þessa dagana. Það er ánægjulegt, að á sama tíma, sem Jónas frá Hriflu er að segja íslendingum að sækja fyrirmyndir sínar til breska í- haldsins, þá skuli Mál og menn- ing láta eitt frægasta skáld Eng Iendinga gefa okkur íslending- um þessar sígildu myndir af því, hvernig breskt íhald er. Hafi Mál og menning og Gals- worthy þökk fyrir. E. O. stund á guðfræði og lauk prófi í þeirri grein árið 1837. Dvaldi hann síðan alla æfi í Kaup- mannahöfn, og þar andaðist hann 1881. Magnús var alla æfi örsnauð- ur maður, og hafði ofan af fyr- ir sér með kenslu og •annari snapvinnu, og fór mikið orð af fátækt hans og valmensku með al Islendinga er voru honum samtíða í Höfn. Snemma bar á því að Magnús þýddist ekki ýmsa af höfuðlærdómum þá- verandi guðfræði, og ritaði hann fjölda bóka um afstöðu sína til þessara mála. VarMagn ús um margt mjög á undan sinni íhaldssömu samtíð. Þetta dæmasafn er fyrst og fremst ætlað til hjálpar við kennslu í skólum. Það verður líka áreiðanlega kærkomin bók til þeirra hluta. Það vita allir, sem nokkuð hafa fengist við kennslu í stærðfræði, hvort sem er við skóla, eða til und- irbúnings undir skóla, hversu skort hafa nægilega mörg dæmi. Þeir ,sem samviskusamir hafa verið gagnvart nemendum sínum, hafa verið á snöpum eftir góðum dæmum eða reynt að búa þau til sjálfir, En bæði hefir verið erfitt að verða sér út um nægilegan dæmaforða, og eins hitt að fæstir kennarar hafa tíma aflögu fyrir dæma- smíð. Otkoman hefir í flest- um tilfellum orðið sú, að þessi fáu dæmi, sem fylgja reikn- ingsbókunum, hafa verið látin nægja. Með bók þessari er mjög myndarlega bætt úr þessu með 142 dæmum af öllumgerð- um. En bókin á víðar erindi, en aðeins í skólana. Hún verður, kærkomin dægrastytting þeim, sein í frístundum iðka stærð-* fræði sér til gamans. Hún léttir mönnum sjálfsnámið og gerir námið, hvort sem er við skóla eða heima, fjölbreyttara ogþá um leið skemtilegra og auðveld ara. Það er ekki hægt annað en að ráðleggja öllum, sem kenna stærðfræði eða læra, að fá sér þetta dæmasafn. Pks, Stunda- og forfallakennarar. Samþykt að ráða þessa l stunda- og forfallakennara í Miðbæjarbarnaskólanum: Ólöfu Jónsdóttur í matreiðslu Þorbjörgu Jónsdóttur í leikfimi Hönnu Karlsdóttur í söng og leikfimi. Soffíu Benjamínsdótt- ur. Guðmund Þorláksson. Jón Guðmundss. Tryggva Tryggva son. Kristínu Þorláksdóttur. Ara Gíslason. Herzelíu Sveinsdóttur. Vilborgu Auðunsdóttur. Ríkisskip. Esja var á Sauðárkróki ígær- kvöldi. Súðin var á leið frá Vestmannaeyjum til Hornafjarð íar í gær. Á einum stað í „Söguköflum“ sínum gefur Matthías Jochums- son einkar Ijósa mynd af þess- um sérkennilega manni. Er það ef til vill besta mannlýsing Miatthíasar í þeirri bók og gef- ur það ótvírætt til kynna að honum hafi þótt mikið til manns ins koma. Rítgerð sétra Eíríks Alberts- sonar um Magnús Eiríksson fekín gild fil dokfors- naánbófar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.