Þjóðviljinn - 09.10.1938, Side 3

Þjóðviljinn - 09.10.1938, Side 3
Þ JÖÐVILJINN Sunnudaginn 9. okt .1938. verflr semja vlð Ihaldlð? Skjaldboffgðn semttr víð ifialdíð utn sam- eítiíiigtt Vttmumidlunarskirífsfoftmnatr og Rádníngarskrífsfofunnar. Iuóoviuinn Málgagn Kommúnistuíiokks íslands. Ritstjörl: Etnar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Ai'greiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla daga nema mánudP^a. Aski íftargjald á mánuði: Reykjasík og nágrenni kr. 2,00. Annarss taðar á landinu kr. 1,25. t lausatölu 10 aura eintakio. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2884. Atvínnubóíavínnan verður að hefjast strax. Dagsbrúnarfundurinn, sem haldinn var í fyrrakvöld skor- aði einróma á bæjarstjórn Reykjavíkur að hefja jiegar at- vinnubótavinnu fyrir að minsta kosti 200 manns Jafnfraint skor aði fundurinn á ríkisstjórnina að hefja þegar vinnu í nágrenni bæjarins fyrir að minnsta kosti 100 menn. Engan getur undrað þó að krafa sem þessi komi fram. At- vinnuleysi er nú helmingi meira en það var á sama tím'a í fyrra og mikið meira, en það hefir nokkru sinni verið um þetta leyti hausts í fjögur ár. En þrátt fyrir það ,að ástand- ið er svo alvarlegt, sem raun ber vitni um ,virðist íhaldið ekki hafa neinn áhuga fyrir að bæta það. Þvert á móti let borgarstjóri nú fyrir skömmu vísa 90 mönnum, er unnu hjá bænum úr vinnu. Á síðasta bæjarstjórnarfundi, er þetta mál bar á górria, hafði Pétur Halldórsson ekki önnur svör'á reiðum höndum, en að peningar væru ekki til sam- kvæmt fjárhagsáætlun bæjarins Mestur hluti þess fjár, sem var áætlaður til atvinnubótavinnu, hafi verið notaður í fyrravet- ur og í vor, io. s. frv. Pað má vel vera að þetta sé rétt hermt hjá borgarstjóra að einhverju leyti, en það skýtur bæjarstjórninni á engan hátt undan þeirri skyldu, að láta hag verkalýðsins til sín taka. það er og vitað, að fjárhags- áætlun bæjarins var samin með það fyrir augum, að hitaveitunni yrði hriundið í framkvæmd, og að ekki væri slík þörf fyrir at- vinnubætur, sem nú er raun á. Bæjarstjómin hefir engan rétt til þess að halda sér við fjár- hagsáæthim, sem sniðin er eftir forsendum ,sem ekki eriu fyrir hendi og aldrei hafa verið það. Hefði hitaveitunni verið hrundið áleiðis í sumar má vel vera að engin þörf hefði ver- ið fyrir atvinnubótavinnu nú í haust. kosningaloforð íhaldsins hafa að þessu sinni sem fyr, reynst létt í vasa verkámanna. Íhaldinu, sem ræður öllu um mál Reykjavíkurbæjar, ber tvennskonar skylda til þess að bæta úr ástandinu. Fyrst og Efiítr Þorsteín Pcíorsson. Atþýðublaðmu í gær verður ekki á að minnast eimu orði á samþyktir Dagsbrúnar í atvinmu leysismálumum, en hinsvegar belgir það sig út með offorsi og útúrsnúnmgum út af lummælum þeim er Sigurður Halldórsson, formaður Óðins gaf um afstöðu íhaldssimnaðra verkamanna til skipulagsmála verklýðssamtak- anna. Svíður Alþýðublaðinu sýnilega að íhaldið skyldi gera eina undantekningu uni algjör- an stuðning við Skjaldborgina' í Dagsbrún. Aðalatriðið í grein blaðsins Skógræktarfélag íslands hef- ir nýlega seut bæjarráði erindi, um að það hlutist til þess, að skógarleifarnar, sem eru í Ell- iðavatnslandi verði friðaðarfyr- ir ágangi sauðfjár. Er Elliða- vatn eins ög kunnugt er í eign Rafmagnsveitunnar, sem keypti jörðina, þegar Elliðaárvirkjun- in hófst. Bæjarráð hefir falið rafmagns stjóra og bæjarverkfræðingi að hafa mál þetia með höndum og athuga það. Leggur Skógræktarfélagið til j í erindi sínu, að þetta svæði verði notað sem hressingarstað- ur fyrir bæjarbúa í framtíðinni. Bendir Skógræktarfélagið á það ,að eftir því sem bæirnir vaxi, verði stöðugt erfiðara að sjá íbúunum fyrir olhogarúmi, frcmst hin almenna lagaskylda ogi í öðru lagi að bæta nú að nokkru fyrir öll þau loforð, sem í fyrravetur voru látin af hendi rakna, en gleymdust strax að kosningunum loknum. En jafnframt því, sem bæj- larstjórnin verður að efna þeg- ar í stað til atvinnubótavinnu, verður ríkisstjórnin einnig að hefja vinuu fyrir almenning í nágrenni bæjarins. í surnar lét ríkisstjórnin vinna nokkuð, bæði austur á Hellisheiði og í „Síbiríu", en hætti þeirri vinnu síðar, ;vegna þess, að ekki var hægt að fá bæinn til þess að leggja neitt af mörkum. Verkamennirnir lifa ekki til langframa á sviknum loforðum um hitaveitu og atvinnu í sam- bandi við hana. Krafa þeirra er atvinnubótavinna strax fyrir200 nranns og verklegar fram- kvæmdir af ríkisins hálfu fyrir 100 manns. eru þó rangfærslur á ummæl- um S. H. <um samtal það er ég átti við hann nýlega um skipu- Jagsmál verkalýðssamtakanna. í fyrsta lagi sagði Sigurður aldr- ei að hann hefði talað við mig sem umboðsmann Dagsbrúnar, hvað heldur ekki var, í öðru lagi fóru ekki fram neinar samn- ingaumleitanir milli mín og Sig- urðar, þótt skoðanir hans að þessu sinni fæni saman við skoð anir mínar og alls þorra verka- manna, svo sem Dagsbrúnar- fundurinn sýndi greinilega. Annars skal Alþýðublaðimt þar sem þeir geti notið lofts og sólar umfram það, sem íbúðir og athafnasvæði borganna leyfi. Góðir leikvellir og skemtigarð- ar innan bæjar eru ekki einhlít- ir. Vegna þess sýni bæir nú vaxandi áhuga fyrir því að eign ast landspildur utan bæjanna, sem er,n í hentugri fjarlægð. Segir þá í erindinu frá því, sem nágrannaþjóðirnar hafa gert í /þessum efnum. Osló-búar hafi nú aðgang að stórum land- svæðum utan borgarinnar við Osló-fjörðinn. Kaupmannahöfn ráði yfir víðlendum landssvæð- um norðan við borgina, og sé nú iað hugsa um að færa út kvíarnar og eignast græntbelti umhverfis borgina. ! Stokk- hólmi kannast allir við „Skan- sen“ og svona megi lengi telja. Þó að Reykjavík sé aðeins smábær, ef borið er saman við aðrar höfuðborgir Norðurlanda, þá verði hún samt að láta til skarar skríða í þessum efnum; Sömu verkefnin bíði hér úr- lausnar ogj í öðrum bæjum. — Fjöldi Reykvíkinga geri mikið að því að leita út úr bænum á sumrin og sýni það vel hug fólksins og þörf á þessu sviði. Pá bendir Skógræktarfélagið á, iað engin landssvæði séu í hæfilegri fjarlægð frá bænum, sem almenningur eigi greiðan aðgang að. Þingvellir, sem eru einna eftirsóttasti skemtistaður- inn sé of langt í burtu til þess að fjárhagslega illa stæður al- menningur geti sótt þangað. Kemst félagið að þeirri nið- urstöðu að Elliðavatn sé einmitt hinn tilvaldi staður fyrir Reyk- víkinga í þessu augnamiði. — Eins og sakir standa eru skóg- jarleifar þar í bráðri hættu af völdum sauðfjárbeitar og með þessu sé því stefnt að eyðingu | þeirra skógarleifa, sem næst- sagt það í eitt skifti fyrir öll, að hvorki égné aðrir fylgismenn óháðs fagsambands, munum standa Alþýðublaðinu nein reikn ingsskil á því, við hverja við tölum um þau mál, sem efst eru á baugi meðal verkamanna. Við munum gera alt, sem( í okk- ar valdi stendur til þess að afla skoðunu-m oRkar fyfgis, jafnt meðal íhaldssinnaðra verka- manna sem annara. Um samvinnu íhaldsmanna og kommú.nista í málefnum verka- manna ætti Skjaldborgin að tala sem minst. pví á sama tíma, sem Skjaldborgin er að glamra um samvinnu okkar við íhaldið, 'standa yfir samningar milli Skjaldborgarinnar og íhaldsins um að sameina Ráðningarskrif- stofu bæjarins og Vinnumiðlun- arskrifstofuna, sem síðan á að reka sameiginlega undir stjórn Alþýðuflokksfélagsins og Mál- fundafélagsins óðins, og sem væntanlega verður rekið eftir reglum þeim er íhaldið hefir skapað um úthlutun atvinnu- bótavinnu. porsteinn Pétursson. ar eru höfuðstaðnum. Kveðst félagið ekki trúa því að bærinn vilji fórna þeim fyrir fáeinar krónur, sem engu máli skifta, en þar er átt við afgjaldið af Ellið;avatni. Telur félagið að hér sé ein- mitt hinn ákjósanlegasti „þjóð- garður“' fyrir íbúa Reykjavík- ur. En til þess verði að girða landið og verja það öllum á- giangi. Félaginu er það vitanlega ljóst, að þetta muni hafa nokk- urn kostnað í för með sér, en telur þó, að með hagsýni þyrfti hann ekki að verða svo niikill, sem ýmsia mundi gruna við fyrstu sýn. Skógræktarfélagið leggur til að hér fái hinn væntanlegi vinnuskóli unglinga bækistöð sína, og honum skapist mjög mikil verkefni við ýmsar fram- kvæmdir, sem hér séu nauð- synlegar. Auk þess megi vinna hér mjög mikið í atvinnubóta- vinnu, sem verður að g'era hvort sem er. Hvaða byr þessi tillaga Skóg- ræktarfélagsins kann að fá hjá yfirvöldum bæjarins, skal ekki Sagt að þessu sinni. En tillaga þessi er um margt hin athyglis- verðasta og tvímælalaust þess verð, að almenningi gefist kost- ur á að athuga hana nánar. Menn hafa þegar fyrir nokkru komið auga á það, að einfnitt þarna í grenndinni væri hinn væntanlegi sumarskemtistaður bæjarbúa. Verkalýðsfélögin hafa um nokkurra ára skeið átt hér skemtistað,. Mál þetta ,sem Skógræktar- SbemiiitftiBarðiir iyrir Reykríkinga við Elliða- vaftn. ííllögur SkógræMairíélags íslands. 7 Milnchen vard Golgatha hjdrœdis- ins i Evrópu. Þcid var ekkert und- arlegt öð á peim degi og peim stad yrðu peir Chamberlain og Hitter vinir. Tékkóslóvakiu var fórnad, hún var svikin undir yfirskini frid- arins. En app úr peirri fórn munu lýðrœdisöflin í álfunni magnast og útbreióast. Þaö hefir enn atdrei tekizt með ofbeldi og sviknm að drepa hugsjónir, sem eiga rœtur i hugum lýdsins. f ** England veitti Þjódabandalaginu rothögg í Miinghen. 1 hverju ligg- ur bregtingin rí afstödu Englands frd 1030 gagnvart Þjó öa ban dalag - inu? 1 pvi, að pegar enska Ihaldið sá að hugsanlegt var, að Þjóða- bandalagið yrði meir en hrœsni, Héraðslæknirinn Anders Tjernker var skynsamasti karl og hann hafði um margra ára skeið verið læknir í Norður-Svíþjóð. Síðan fluttist hann enn norðar og hugði nú gotf til þess að létta af sér öllum ó- þarfa snúningum. Eina nóttina kom námumaður að vitja læknisins. Lögðu þeir báðir af stað í áttina iil heimkynna námu- mannsins. Er þeir höfðu ferðast um skeið spyr læknirinn. — Hver er veikur hjá þór? — Það er hún amma mín. Amma þin. Hvað gömul er hún? — Áttatíu ára. — Snúið við. Það er kominn tími fyrir hana að deyja. — Ja, að vísu er kominn tími til fyrir hann að hvílast eii það er eng- in þörf fyrir hana að deyja án læknis. ® O Ameríkumenn geta fundið upp á ýmsu sér til skemmtunar, sem okk- ur finnst furðu einkennilegt, Á skemmtistað einum i nánd við New York, hefir verið komið fyr- ir rafmagnsstól úr Sing Sir.g fang- elsinu, og er sagt að 61 maður hafi verið teknir þar af lífi. Nú er að vísu hætt að nota stól- »'nn í þeim tilgangi, en mönnum er gefinn kostur á að setjnst i hann gegn 10 centa gjaldi. Sagt er að mjkil aðsókn sé að stóínum. • « Samkvæmt skýrsluin Þjóðabanda- | lagsins var manufjöldinn á jörð- inni í árslok 1936: 2.115.800.000. — Hefir mannkyninu fjölgað um nærri 500 milljónir síðan 1914, þrátt fj'rir stj’rjaldir hungursneyðir og krepp- ur. félagið hefir vakið athygli á, um skemtistað handa bæjarbú- iumi í inágrenninu, ereittaf þeim málum, sem framtíðin verður að leysa á einn eða annan hátt.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.