Þjóðviljinn - 09.10.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 09.10.1938, Blaðsíða 4
ÆQl. a^s Níy/öi r5lb sg Margf er sferíl^ íð í Hollywood Bráðskemtileg amerísk kvik m'yríd er geris;!: í kvikmynda borginni Hiollýwiooíd. n Aðalhlutverkin leika: LESLJE HOWARD, JOAN BLONDELL, HUMPHREY BOQART0.fl. • : , Sýnd kl. 7 og 9. TOVARICH verður sýnd kl. 5. — Lækk að verð. — Síðasta sinci. s NGTÍMINN. Hin heimsfræga skopmynd leikin af CHARLIE CHAPLIN Verður sýnd fyrir böro kL 3.) — Síðasta sinn. Orbo^ginn! Næturlæknir í nótt er Eyþór Gunnarsson, Laugaveg 98, sími 2111. Aðra nótt: Halldór Stefánsson, Rán- argötu 12, sími 2234. Helgidags (læknir í [dag: Daníel Fjeldsteð, Hverfisgötu 40, sími 3272. Næturvörður ier í Ingólfs- og Laugavegs- apóteki. Útvarpið í dag: 9.45 Morguntónleikar: a. Kon- sert eftir Couperin; b. Píanó- konsert eftir Vivaldi; c. Píanó konsert eftir Haydn, plötur. 10.40 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. , þJÓÐVIUINH „Svcíftif síffands kráka medan fljúgandí íszt". VALSIELTAN hín vínsæla, verður haldín í K. R.-húsínu í dag„ Hefst kl. 4 síðdegis. — Hlé kl. 7—8 (ef eitthvað verður pá ðselt) DRÆTTIR: 1000 feir. i peníngum. — Flugfcrð fíí Akurcyrar. Raffmagnskúsáhöld: 5 poííav, panna, kcfslL Eíkarskrífbord. — Gtrammófónn, — Máfvcrk. IÍTIÐ í GiUÖGA JÓNS BJ0RNSSONAR & CO. í BANKASTRÆTL Knaffspyrnufclagíð Valur, Komið og skoð'ið — og þér munuð draga. Mætið snemma, því tækifærið steadur stutt Fondir vcrda í öflum scllum á mánud, Hríngíðí flohksskrífstofuna og spyrjíð um fundarstaðí. DEILDARSTJÓRNIN Flokksskrifstofan cr opín alla vírka daga kL 5—7 e, h, SÍMI 4757, Fclagar, komíð o$ grcíðíð gföldín skífvíslcga. 14.00 Messa í Fríkirkjunni, síra Árni Sigurðsson. 15.30 Miðdegistónleikar fráHó- tel ísland. 17.40 Otvarp til útlanda, 24.52 m. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Frægir fiðlu leikarar. ' < 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Var Móses Egypti? Skúli Þórðarson magister. 20.40 Hljómplötur:. Tvísöngvar úr óperum. 21.05 Upplestur: Or kvæðum Davíðs Stefánssonar, Ingi- björg Steinsdóttir leikkona. 21.25 Danslög. 24.00 Dagskrárlög. Otvarpið á morgiun. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.05 Áttundi dráttur í happ- drætti Háskólans. t 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Göngulög. 19,4@ Auglýsingar 19.50 Fréttir. 20.15 Surnarþættir, V. Þ. G. 20.40 Hljómplörur: Sænskir söngvarar. 21.05 Útvarpshljómsveitin leikur alþýðulög. 21.30 HljómpIötur:|Sextett í ö-i dúr, eftir Brahms. 22.00 Dagskrárlok. Mannslát. Porsteinn Björnsson bóndi í Straumfirði á Mýrum, sem áð- ur átti heima á Hverfisgötu 33 í Hafnarfirði, fannst látinn af skbtsári kl. 8 í gærmorgun á Hörðuvöllum í Hafnarfirði. Hjá honum fannst fjárbyssa, sem skot hafði hlaupið úr. Merkjasala templara heldur áfram) í dag. Þeir ,sem vilja taka merki til sölu eru beðnir að vitja þeirra í Good- templarahúsið, sem verður op- ið allan daginn. Víkingur knattspyrnufélagið, hefir gef- ið út myndarlegt minningarrit ^L GödT)bl3lO % Konungormn skemíír séir* Afar skemtileg og fjörug jfrönsk gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: IVIKTOR FRANSEN. GABY MORLAY, |M. RAIMU. Ein með allra skemtileg- justu myndum sem hér nokk jurntíma hefir verið sýnd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lækkað verð kl. 5. Barnasýning kl .3. TVENNIR TVIBURAR með GÖG og GOKKE Kensla. Kenni íslensku, dönsku, ensku, stærðfræði og aðrar námsgreinar. Les með börnum og skólafólki. Uppl. á Grettisgötu 8, sími 1138. um 30 ára afmæli sitt. Ritið er í stóru broti, 30 síður að stærð, og flytur greinar um sögu fé- lagsins og núverandi ástand þess. Fjöldi mynda er í heftinu. Réttur, XXIII. árg., 5.-6. hefti ef nýkoniið út, fjölbreytt hefti og íróðlegt. í iþví eru þessar grein. ar: Hvað er framundan, eftir Brynjólf Bjarnason, „íslenskur aðall', eftir Kristinn Andrésson, Stjórnarskipulag Frakka , og stjórnmálabarátta, eftir Skúla Þórðarson, saga eftir Ólaf JÓt hann Sigurðsson, þýdd sagaeft- ir Hugo Huppert, æfisaga spönsku kvenhetjunnar Dolores Ibarirri, leiðtoga Kommúnista- flokks Spánar og fleiri erlend- ur fróðleikur. — Réttur er tíma- rit sem lallir frjálslyndir íslend- ingar þurfa að lesa. . Agatha Christie. 46 Hvcr er sá scki? — Já, þannig hlýtur því að veraj' varið, sagði full- trúinn. Hann sneri sér að frú Ackroyd. Hvei af stúlkunum var hér uppi í gærkvöldi. — Ég býst við að yngsta stofustúlkan hafi tek- ið teppið af rúminu og búið um það. — Hver er hún? Hvað vitið þér um hana? — Hún hefir ekki verið hér lengi, sagði frú Ackroyd. En það er dugleg iog myndarleg sveita- stúlka. — Við verðum að komast fyrir þetta mál, sagði fulítrúinn. Hafi herra Ackroyd ekki 'látið' þessa pen- inga af hendi, getur hvarf þeirra veriiðí í sambandi Við morðmálið. Haldið þér að ástæða sé til að gruní fleiri af vinnufólkinu? — Ekki skil ég í því. ,— Hefur ekki orðið vart við það fyrr að neitt hafi ^horfið? 'L-w^i — Nei. i— Enginn vsagt upp vistinni nýlega? — Jú, fyrst stofustúlklan hefir sagt tipp. ; ' 1 — Hvenær? % —»í ]gær ;að ég held. — Hafið þér ekki með það að gera? — Nei, lalís ekki, mér kemur vinnufólkið' ekkert víð. ^Allt slíkt heyrir undir lungfrú Russel. FuJÍtrúum >stóð hugsi nokkra stund. Loks sagjði hann: Það er ví'st best að ég tali við ungfrú Russell. og yngstu stofustúlkuna — Elsie Dale. Við Poirot fórum með honum til herbergis ráðs- koinunnar | .Ungfrú Russell tók við okkur með kulda- legu vog ákveðnxí viðmóti. Elsie Dale hafði verið á Fer^nle^: í fimm mánuði. Diijgleg og samviskiusöm við vinnu, yar í besta á- liti og hafði ágæt með'mæli frá fyrri húsbændum. Henni gæti aldrei til hug>ar komið að tak'a það, s;em hún ætti ekki. En ihvað um fyrstu stofustúlkuna. Hún var einnig ágæt vinnukona. Kyrlat og um- gengnisgóð. Ágæt verkmanneskja. •— Hversvegna á hún þá að fara, spurði fulltrú- inn. (Ungfrú Russel setti á sig stút. ' i— Það er ekki mér að kenna. Eftir því sem ég best veit mislíkaði herra Ackroy d við hana síðdegis í gær. Hún hafði þáð starf að1 laga til í vinnustof- unni, og hún hafði víst ruglað einhverjum skjöl- ran á skrifborði hans. Honum gramdist það og á- taldi hana, en hún sagði þá upp vistinni. Annað hefi ég ekki fengið upp úr henni, ein þér viljið kaln;nske tala við hana sjálfir. Fulltrúinn játaði því. Ég hafði tekið eftir stúlkunni, þegiar hún gekk um beina við borðið: Há og lagleg stúlka með mikið jarpt hár, er sett var upp í stór- an hnút í hnakkanum, og róleg, grá augu. Húnkom inn, er ráðskonan kalláði, stóð teinrétt fyrir fram- an okkur og horfði á okkur gráum augum. — Eruð þér Oröúla Bounnej spurði fulltrúinn. | — Já, herra fulltrúi. — Mér er sagt |að! þ'ér s'éu'ð) á förum. — Já, herra fulltrúi. — Hversvegna? — Ég ruglaði einhverjum skjölum á skrifborði Ackroyds. Hann réiddist því log ávítaði mig. Sagði ég þá að best væri að ég færi úr vistinni. Hann sa^gði mér að fara sem allra fyrstj — Komuð þér upp í svefnherbergi herra Ac- kroyds í gærkvöldi? Voruð þér niokkuð að taka til þar? — Nei, það er starf Elsie. — Ég verð að segja yður, að það hefir horfið stór peningaupphæð úr svefnherbergi herra Ac- kroyds. Nú var sem líf færðist í stúlkuna. Hun blóð- rpðnaði. — Það er mér ókumnugt um. Ef þér haldið að ég hafi tekið péningana og Ackroyd sagt mér upp þessvegna, þá er það rangt. — Ég er ekki að bera á yður þjófnað, sagði fulltrúinn. Þér þurfið ekki að fara í þennan ham. Stúlkan 'horfði á hann kuldalega. — Þér getið rannsakað dót mitt, ef yður sýnist, sagði hún háðslega. En þér finnið ekki neitt. Poiriot köm ,nú til skjalanna. — Var það ekki síðdegis í jgær að herra Ackroyd sagði yður upp — eða að þer sögðuð upp vist- inni, spurði hann. Stúlkan játaði því. — Kve lengi stóð samtalið? » — Samtalið? |— Já, samtal ykkar herra Ackroyds í vinnu- s'tofimni ? — Það — það man ég ekki.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.