Þjóðviljinn - 09.10.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 09.10.1938, Blaðsíða 4
ajB Ny/a fi'io sg Margt er sferíí-1 id i llollywood 1 JBráðskemtilcg amerísk kvik 1 mynd er geriát í kvikmynda borginni Hiollywiood. n Aðalhlutverkin leika: LESLIE HOWARD, \JOAN BLONDELL, HUMPHREY BOGART 0.fl. n\ ;i\vA«Sý.nd kl. 7 og 9. TOVARICH verðnr sýnd kl. 5. — Lækk að verð. — Síðasía sinn. NÚTÍMINN. Hin heimsfræga skopmynd leikin af ,;Vi CHARLIE CHAPLIN Verðor sýnd fyrir börn kl. S.'.Hvrr- • Síðasta sinn. Orrboi*g1nn1 Næíurlæknir í nótt er Eyþór Gunnarsson, Laugaveg 98, sími 2111. Aðra nótt: Halldór Stefánsson, Rán- argötu 12, sími 2234. Helgidags (læknir í dag: Daníel Fjeldsteð, Hverfisgötu 40, sími 3272. Næturvörður ier í Ingólfs- og Laugavegs- apóteki. Útvarpið í dag: 9.45 Morguntónleikar: a. Kon- sert eftir Gouperin; b. Píanó- konsert eftir Vivaldi; c. Píanó konsert eftir Haydn, plötur. 10.40 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. . jllÓÐVILIINW „Sveííur sífjandí hráfea mcöasi fljúgandí feerw. ¥ALSVELTAN hín vínsæfa, verður haldín í K. R.-húsínu í dag. Hefst kl. 4 síðdegis. — Hlé kl. 7—8 (ef eitthvað verður þá óseft) DRÆTTIR; 1000 kr. s peníngum. — Flugferð ííS Afeureyrar. Rafmagnsbúsáhöld; 3 poííav, panna, hztUL Eskatrskrífborð, — Grammófónn* — Málvcrk. LÍTIÐ I GLUGGA JÖNS BJ0RNSSONAR & CO, I BANKASTRÆTL Komið og skoðið — og þér munuð draga. Mætið snemma, því tækifærið stendur stutt. Knaffspyrnufclagíð Vallir, Fondir vcrða í öllum scllum á mánud* Hríngíð í flokksskrífstofuna og spyrjíð um fundarstaðí. DEILDARSTJÓRNIN Flokksskrifstofan esr opín alla vírka daga kl. 5—7 c. h. SÍMI 4757. Fcla$ar, komíð o$ greíðíð gjöldín skilvíslcga. 14.00 Messa í Fríkirkjunni, síra Árni Sigurðsson. 15.30 Miðdegistónleikar fráHó- tel ísland. 17.40 Útvarp til útlanda, 24.52 m. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Frægir fiðlu leikarar. 1 ( 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Var Móses Egypti? Skúli Þórðarson magister. 20.40 Hljómplötur:. Tvísöngvar úr óperum. 21.05 Upplestur: Úr kvæðum Davíðs Stefánssonar, Ingi- björg Steinsdóttir leikkona. 21.25 Danslög. 24.00 Dagskrárlög. Útvarpið á morgun. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.05 Áttundi dráttur í happ- drætti Háskólans. ) 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Göngulög. 19.40 Auglýsingar ' 19.50 Fréttir. 20.15 Sumarþættir, V. Þ. G. 20.40 Hljómplötur: Sænskir söngvarar. 21.05 Útvarpshljómsveitin leikur alþýðulög. 21.30 Hljómplötur: |Sextett í G-. dúr, eftir Brahms. 22.00 Dagskrárlok. Maninslát. Þorsteinn Björnssion bóndi í Straumfirði á Mýrium, sem áð- ur átti heima á Hverfisgötu 33 í Hafnarfirði, fannst látinn af skotsári kl. 8 í gærmorgun á Hörðuvöllum í Hafnarfirði. Hjá honum fannst fjárbyssa, sem skot hafði hlaupið úr. Merkjasala templara heldur áfr-ami í dag. Þeir ,sem vilja taka merki til sölu eru beðnir að vitja þeirra í Good- templarahúsið, sem verður op- ið allan daginn. Víkingur knattspyrnufélagið, hefir gef- ið út myndarlegt minningarrit §> ©amlafö'io % Konungnrínn sfeemtíif séir^ Afar skemtileg og fjörag ifrönsk gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: VIKTOR FRANSEN. GABY MORLAY, M. RAIMU. Ein með allra skemtileg- ustu myndum sem hér nokk urntíma hefir verið sýnd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lækkað verð kl. 5. Barnasýning kl .3. TVENNIR TVIBURAR með GÖG og GOKKE Kensla. Kenni íslensku, dönsku, ensku, stærðfræði og aðrar námsgreinar. Les með börnum og skólafólki. Uppl. á Grettisgötu 8, sími 1138. um 30 ára afmæli sitt. Ritið er í stóru broti, 30 síður að stærð, og flytur greinar um sögu fé- lagsins og núverandi ástand þess. Fjöldi mynda er í hefting.. Réttur, XXIII. árg., 5.—6. hefti eí nýkomið út, fjölbreytt hefti og ■fróðlegt. I iþví era þessar grein. ,ar: Hvað er framundan, eftir Brynjólf Bjarnason, „íslenskur aðalL, eftir Kristinn Andrésson, Stjórnarskipulag Frakka og stjórnmálabarátta, eftir Skúla Þórðarson, saga eftir Ólaf Jó- hann Sigurðsson, þýdd sagaeft- ir Hugo Huppert, æfisaga spönsku kvenhetjunnar Dolores Ibarirri, leiðtoga Kommúnista- flokks Spánar og fleiri erlend- ur fróðleikur. — Réttur er tíma- rit sem allir frjálslyndir íslend- ingar þurfa að lesa. Agatha Christie. 46 Hver er sá seki? — Já, þannig hlýtuí því að veraf varið, sagði full- trúinn. Hann sneri sér að frú Ackroyd. Hvei af stúlkunum var hér uppi í gærkvöldi. — Ég býst við að yngsta stofustúlkan hafi tek- ið teppið af rúminu og búið um það. — Hver er hún? Hvað vitið þér um hana? Hún hefir ekki verið hér lengi, sagði frú Ackroyd. En það er dugleg iog myndarleg sveita- stúlka. — Við verðum iað komast fyrir þetta mál, sagði fulltrúiinn. Hafi herra Ackroyd ekki látið þessa pen- inga af hendi, getur hvarf þeirra veriðí í sambandi við morðmálið. Haldið þér að ástæða sé til að grum fleiri ,af vinnufólkinu? — Ekki skil ég í því. i— Hefur ekki orðið vart við það fyrr að neitt h;afi (horfið? — Nei. j— Enginn vsagt upp vistinni nýlega? — Jú, fyrst stofustúlkan hefir sagt upp. — Hvenær? 'S —* I jgær ;að ég held. — Hafið þér ekki með það að gera? Nei, aíls ekki, mér kemur vinnufólkið ekkert við. vÁllt slíkt héyrir undir ungfrú Russel. Fulítrúinn »stóð hugsi nokkra stund. Loks sagði hann: Það er víst best að ég tali við ungfrú Russell. og yngstu stofustúlkuna — Elsie Dale. Við Poirot fórum með honum tii herbergis ráðs- koinunnar, .Ungfrú Russell tók við okkur með kulda- legu vog ákveðnu viðmóti. Elsie ,Dale hafði verið á Fernleý' í fimm mánuði. Dugleg og samviskusöm við vinnu, víar í besta á- liti og hafði ágæt meðímæli frá fyrri húsbændum. Henni gæti aldrei til hugar komið að taka það, $em hún ætti ekki. En ihvað um fyrstu stofustúlkuna. Hún var einnig ágæt vinnukona. Kyrlát og um- gengnisgóð. Ágæt verkmanneskja. — Hversvegna á hún þá að fara, spurði fulltrú- inn. (Ungfrú Russel setti á sig stút. 1 i— Það er ekki mér að kenna. Eftir því sem ég best veit mislíkaði herra Ackroy d við hana síðdegis í gær. Hún hafði það starf að laga til í vinnustof- unni, og hún hafði víst raglað einhverjum skjöl- um á skrifbiorði hans. Honum gramdist það og á- taldi haina, en hún sagði þá upp vistinni. Annað hefi ég ekki fengið upp úr henni, e;n þér viljið kannske tala við hana sjálfir. Fulltrúinn játaði því. Ég hafði tekið eftir stúlkunni, þegar hún gekk um beina við borðið. Há og Iagleg stúlka með mikið jarpt hár, er sett var upp í stór- an hnút í hnakkanum, ogróleg, gráiaugu. Húnkom inn, er ráðskonan kalláði, stóð teinrétt fyrir fram- an okkúr iog horfði á okkur gráum augum. — Erað þér ÚrsúJa Bournej spurði fulltrúinn. S — Já, herra fulltrúji. — Mér er sagt |aðl þér s'éuði á förum. — Já, herra fulltrúi. — Hversvegna? — Ég raglaði einhverjum skjölum á skrifborði Ackroyds. Hann re'iddist því log ávítaði mig. Sagði ég þá að best væri að ég færi úr vistinni. Hann sagði mér að fara sem allra fyrstj Kornuð þér upp í svefnherbergi lierra Ac- kroyds í gærkvöldi? Voruð þér nokkuð að taka til þar? — Nei, það er starf Elsie. — Ég verð að segja yður, að það hefir horfið stór peningaupphæð úr svefnh’erbergi herra Ac- kroyds. Nú var sem líf færðist í stúlkuina. Hún blóð- rpðnaði. — Það er mér ókuinnugt um. Ef þér haldið að é,g hafi tekið peningana og Ackroyd sagf mér upp þessvegna, þá er það rangt. — Ég er ekki ,að bera á yður þjófnað, sagði fulltrúinn. Þér þurfið ekki að fara í þennan ham. Stúlkan ^horfði á hann kuldalega. — Þér getið rannsakað dót mitt, ef yður sýnist, sagði hún háðslega. En þér finnið ekkl neitt. Poirot kbm inú til skjalanna. — Var það ekki síðdegis í jgær að herra Ackroyd sagði yður upp — eða að þér sögðuð upp vist- inni, spurði hann. Stúlkan játaði því. — Hve lengi stóð samtalið? 1 — Samtalið ? |— Já, samtal ykkar herra Ackroyds í vinnu- stofunni ? — Það — það man ég ekki.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.