Þjóðviljinn - 11.10.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.10.1938, Blaðsíða 1
Happdrættí Háskólans I gær var dregíð í 8. flokkí og komu þessí númer tipjs: 20 000 kr. 21405. 5000 kr. 7603. 2000 kr. 78 1833 12752.. 1000 kr. 2959 3890 7964 18553 500 kr. 686 4316 4823 6504 12121 Í2798 16867 16994 18133 18297 19042 19558 21247 23227. 200 kr. 32 91 101 892 1357 1697 2049 2203 3383 3485 3784 3860 5096 5914 6159 6361 7024 8887 9046 9087 9333 9429 9486 9980 11514 11863 12324 12842 13348 13667 13699 13791 13875 13984 14835 14876 15006 15333 15729 15861 16529 17032 18302 18889 19357 19475 21475 21636 21819 22341 22422 22496 23488 3628. 100 kr. 20321 19824 7018 8875 24888 12687 837 21864 2394 18958 178121 10639 13999 373 9147 1959 19499 11027 5942 20417 15479 22070 13484 907 19957 13644 14712 11463 15992 6098 4635 12896 548 17983 9951 11492 33445 8818 14538 22439 8195 11113 17669 8985 4649 14423 4394 522 956 7960 17478 3723 22380 17666 1538 3177 20798 12694 704 22542 4700 2529 18665 16100 402 19892 1127 10416 20576 23160 9730 14085 22006 8685 2157 9300 1155 15099 22470 6878 13600 15959 5648 6059 4867 11401 4597 14224 11088 13782 15817 20879 12697 6385 19853 8765 12442 12411 211668 6466 12648 9532 3508 17029 21456 17039 9997 917 4063 19967 23601 17829 6265 6739 20913 18149 6338 22153 4982 4506 15136 8709 11140 22951 11265 6723 5717 19110 40088 4496 10779 5677 20470 988 9140 4187 23204 4976 15043 13671 10307 10083 7363 21893 1541 5953 3759 19814 24384 18120 10991 12585 18799 4367 12683 1600 13376 7213 12992 234416 243 5818 23705 1422 14534 18679 6812 5862 3180 10843 22578 20493 11319 6337 16725 16405 4222 24994 2807 24702 9236 Framhald á 4. síðu. Danskir hermenn með vélbyssur. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV FO R IN G I þýska mínníhluians I Suður«{ól- landí, dr, MöIIer fluííí rasðu í gær s Aaberaa um afsíöðu Þjóðverja þar s landí fíl Dan~ merkur, •— Sagði dr, MölSer i ræðu sínní að lof~ orð Hiflers am að gera ekkí ferkari kröfur tíl landa i Evrópu naeðu ekki flil Suður^Jótlands, Þá ræddí dr. Mölíer um það, sem hann hallaðí æðísgengnar árásír danshra blaða á Þýshaland og hvað hann tíma tíl homínn að stöðva slíhan málaflutning og banna dönshum blöðum að ráðast á gerðír Hítlers- stjórnarínnar og stjórnarfar þýsha nasísmans. — Embættísmenn and ____________________ Pjóðverfair fá það sem þeím sýssísf af TéfefeósSóvakíu EINKASK. TIL ÞJÓÐV MOSKVA I GÆRKV. Fréttir frá Prag herma, að þegar lokið er afhendingu þeirra héraða, sem pýzkalandi em ætluð, hafi Tékkóslóvakía misst til pýzkalands landsvæði sem nemur 28,291 km2. Á þéssu Iandsvæði búa 2,811,000 þi<5ð- verjar og 725,000 Tékkar. Hið svo nefnda fimmta belti sem þjóðverjum verður afhent, hefir hina mestu þýðingu, bæðS atvinnulega og frá hernaðarlegu sjónarmiði. Eitt af þessum héruðum, Pol- ick, er t. d. byggt Tékkum að 90 hundruðustu, en þar eru miklar skotfæraverEsmiðjur. Annað hérað, Niirschan, skammt frá Pilsen, var einnig afhent Þjóðverjum, þó að það væri að yfirgnæfandi meirihluta byggt Tékkum. í þessu hér- aði eru miklar kolanámur. Sama máli gegnir um Zabreh (Hohenstadt í Máhren). Af í- búum borgarinnar eru 24 þús. Tékkar en aðeins 7 þús. Þjóð- verjar. Þessa borg heimfuðu Þjóðverjar og fengu. Orsök þess að Þjóðverjar heimtuðu þenna bæ var sú, að um hann liggur aðaljárnbrautarlínan frá Prag fil Olmútz og Cs'rava. FRÉTT ARIT ARI. stæðir Þjóðverjum skulu settír af. Ennfremur hrafðíst hann Dmgur fínnst meðvítund* arlaus á götu. Annatr drengur verdutr fyrír þáfireíd. þess að danshír embættís- menn, sem gera síg seha um óvínáttu í garð Þjóð- verja yfðu þegar rehnír frá störfum sínum. Að lokum krafðist dr. Möl- Ier þess, að allur félagsskap- ur Dana í landamærahémðun- um ,sem miðaði að því að efla yfirráð þeirra, yrði bannaðiur. Lauk hann ræðu sinni með því að !ýsa yíir í ógnandi rómi, að hann væri fulltrúi þýzku þjóð- arinnar og talaði þessi orð í hennar nafni. FRÉTTARITARI. Á laugardagskvöld kl. Sfanst drengur liggjandi meðvitundar- jlaus á gatnamótum Baldursgötu og Laufásvegar. Hjá honum fannst og brofið reiðhjól og var það í þremur hlutum. Sá, sem fyrst varð drengsins var, var lítil stúlka, en nokkru síðar bar Eggert Kristjánsson þar að og flutti hann drenginn á Landspítalann. Hafði drengur- inn fengið heilahrifsting. Þjóð- viljinn átti tal við rannsóknar- lögregluna í gær pg taldi hún líklegast að hjólið hefði brotn- að undan piltinum sjálfkrafa, þar sem gaffallinn var mjög ryðugur í mestum hluta brot- sársins. Pilturinn heitir Guðjón Sig- urjónsson og á hann heima á Bergstaðastræti 50a. í gærmorgun vildi það slys til að drengur ,sem kom út úr Kiddabúð við Barónsstíg varð fyrir bifreið, sem ók suður göt- una. Lenti drengurinn á fram- bretti bifreiðarýinar og skarst nokkuð á andliti. Var hann fluttur á Landspít- alann. Drengurinn heitir Eiínar Örn Guðjónsson og á heima á Njálsgötu 60. Hífleir skípar Biref I..... um hvaða sfjótrn þeír megí hafa — segír #,New Yoth Tímes"* KHÖFN I GÆRKV. F.Ú. RÆÐA sú, er Hitler hélt í Saarbriicken í gær hefur vakið mikla athygli, en jafn- framt tvímælalaust vakið nokk- um ugg og óánægju í Frakk- landi og Bretlandi. Frönsku blöðin taka ræðunni mjög kuldalega án nokkurs tillits til' hverjum flokki þau tilheyra ogí segja það einum rómi, að menn þurfi nú ekki lengur að fara villwr vegar um það, að Hitler ætli sér ekki að ganga að neinni afvopnun, eða gera neitt til þess að draga úr ófriðarhættunni í álfunni. Blaðið „New York TimesS segir meðal annars um þessa ræðu, ;að þeir, sem hafi gert sér vonir um betri og rólegri tíma í Evrópu ef Hitler fengi vilja sínum framgengt í Mún- chen, sjái nú sína sæng upp- reidda. Það hafi ekki beinlínis verið tnein þakklátsorð eða viðurkenningar, sem Hitler hafi hafi haft um stjórnmálamennina í Vestur-Evrópu, þegar hann var búinn að beygja þá undir vilja sinn. Blaðið bætir við: það sem hann sagði um fjandskap þann sem pýskaland mætti eiga von á, ef Duff-Cooper, Anthony Ed- en eða Churchill komast til jvaída á Englandi, er ekki annað en það, að nú vill Hitler fara að skipa Englendingum fyrir verk- pim um hvaða stjórn þeir megi hafa í landi símu, svo að hann hafi velþókmun á og Iætur skína í hótunina um styrjöld, ef vilji (hans í Ijþeim efnium er ekki tek- inn til greina.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.