Þjóðviljinn - 12.10.1938, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 12.10.1938, Qupperneq 1
VILJINN 3. ÁRQANGUR MIÐVIKUD. 12. OKT. 1938 236. TÖLUBLAÐ By gglngamean kretjast ien- flutnings á byggingarefni. Árlega þairf aö byggja 350 íbúðír, 011 samíök byggísigamanna sfanda að kfröíimum. ByggingariðnaðarmeTin og byggingarverkamenn í Reykja- vík wndir forustu Landsam- bands iðnaðarmanna, Sambands meistara í byggingariðnaði:, Sveinasamb. byggmgamanna, Trésmiðafélags Reykjavíkur og Verkamannafélagsins Dagsbrún hafa komið sér saman um, að| fara þess á leit við Gjaldeyis- og innflutningsnefnd, að hún veiti nú þegar gjaídeyrisleyfi fyrir 170 þús. kr. í bygginga- efni hingað til bæjarinsi, til vid- bótar því, sem þegar hefir ver- ið ffutt inn. Sökum þess, hve mikið nauðsymjamál hér er um að ræjða, mál, er snertir vel- flesta bæjarbúa, vilja fyrgreind- ir aðilar gefa yfirlit yfir núver- andi ástand og þarfir bygginga- íðnaðarins í Reykjavík. I. Byggingaþörf Reykjavíkur. Samkvæmt manntalsskýrslum hefur íbúum Reykjavíkur á síðastliðnum 6 árum, fjölgað til jafnaðar um 1200 manns á ári. Ef áætlað er, að 5 manns búi til jafnaðar í hverri íbúð, hefði þurft á sama tíma að byggja árlega 240 íbúðir fyr- ir fjölgunina eina. Nú þarf auk auk þess að endurnýja gömlu íbúðirnar, og er naumast hægt að gera ráð fyrir minna en 110 íbúðum árlega til endurnýjun ar, ef endurbygging hinna eldri bæjar-hluta á að verða með eðlilegum hætti. Samkvæmt framansögðu er byggingaþörf Reykjavíkurbæj- ar þessi: Ný hús vegna fjölgunar 240 íbúðir. Endurbygging eldri húsa 110 íbúðir Samtals 350 íbúðir Sé gert ráð fyrir að hver ibúð kosti 15 þús. kr., nemur árlegur kostnaður við bygg- ingu íbúðarhúsa 5y4 milj. kr. Hve mikið þarf að reisa af öðrum byggingutn, svo sem verzlunarhúsum, vöruskemm- um, verksmiðjum, skólum, samkomuhúsum og því um líku, getur orðið álitamál, en ekki má gera ráð fyrir að það sé minna en ]/4 hluti af kostn- aðarverði íbúðanna, eða ca. 1,3 milj. kr. Árleg byggingaþörf Reykja- víkur verður því að teljast, eins pg nú standa sakir, nema 6,5 milj. kr. Framh. a 3. síðu. Herforingjar uppreisnarmanna. Franco í míðlð. 10.000 ífalskitr „sjálfboðalíðar" sendír heim. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA 1 GÆRKV. JJRAVD A rítar í dag um samkomulag það, er náðst hefír míllí Breta og ítala um heímköllun allra þeírra „sjálfboðaIíða“ frá Ítalíu, sem bunír eru að berjast á Spání lengur en hálft annað ár. Blaðíð segír svo: „Hér er alls ekkí um það að ræða, að Bretar ætlí sér að hefta ínnrás Þjóðverja og ítala á Spáuí. Þvert á mótí. Það, sem fyrír Chamber- laín vakír er að breyta ínnrásarstYrjöld ítala og Þjóð- verja í ínnrásarstyrjöld Míínchen-veldanna fjögurra, ít- alíu, Þýskalands, Englands og Frakklands. Chamberlaín hefír á prjónunum nýjar áætlanír um að efla fasísmann tíl valda á Spání og búast má víð að landsíns bíðí sömu örlög og Tékkóslóvakíu“. FRÉTTARITARI. Franco heímfar hemadariréíííndL LONDON I GÆRKV. F.Ú. Fyrstiu ítölsku „sjálfboðalið- arinir“ semleggjaaf stað heim- Ieiðis ,eftir að samkomiulagið náðist um heimsendiagu 10,000 ítalskra sjálfboðaliða frá Spáni, lögðu af stað frá Cadiz í dag, pegír í fregn frá Gibraltar. Fregn frá Neapel hermir, að' meginhluti þessara 10,000 sjálf- boðaliða sé væntanlegur þang- að 28 .október. Búist er við, að Victor Emanuel konungur ítalíu verði viðstaddur komu þeirra og bjóði þá velkomna. Fjögur stór lierflutningaskip eru lögð af stað frá Neapel til þess að flytja hermennina heim. Tvær kröfur hafa verið sett ar fram í sambandi við þessa heimköllun ítalskra hermanna. Önnur er fná Franoo, sem nú krefst hernaðarréttinda, en hin frá Mussolini, sem fer fram á það, að ensk-ítalski sáttmálinn verði látinn ganga í gildi. En eins og kunnugt er, var heim- köllun ítalskra hermanna eitt af skilyrðuin þeim, sem brezka stjórnin krafðist framkvæmda á, áður en sáttmáli þessi gengi í gildi. Sundurlimun T ékkósló vahiu helduir áfram* KHÖFN 1 GÆRKV. F.O. KrÖfur Ungverja eru miklu vfðjíækari en menn almennt hafa búizt við. Til dæmis krefj- ast þeir að fá eitt hérað, þar sem 50,000 Slóvakar búa, en aðeins 3000 Ungverjar. — Ef allar kröfur Ungverja vænu teknar til greina, mundu SIó- vakar í Ungverjalandi verðá samtals þrír fjórðu úr miljón. Samkomulagsumleitanirnar í Komárno ganga erfiðlega, en munu þó ekki hafa farið út um þúfur. Einn fulltrúi Slóvaka í samninganefndinni mun hafa farið til Prag í dag til þess að ræða við stjómina um kröf- úr Ungverja. í Prag er einnig haldið á- fram samkomulagsumleitunum milli tékknesku stjórnarinnar og pólska sendiherrans, um þau héruð, sem Pólverjar hafa ekki enn tekið við, en komið getur til mála að þeir fái. — Engar ákvarðanir hafa enn ver- ið teknar. Þjóðverjar hafa nú tekið við öllum þeim héruðum, sem gcrt var ráð fyrir að þeir fengi, samkvæmt Múnchen-samkomu- laginu, án þjóðaratkvæðis. Japanskur hermáðúr með gas- grímu. 20 þús. Jap- anítr stráfeldír LONDON I GÆRKV. F. U. I gærkveldi var mikið um fagnað í Hankow log Kanton í tilefni af hinum mikla sigri, sem Kínverjar segjast hafa unnið á vígstöðvunum fyrir suinnan Yangtze-fljót, þar sem 20,000 japanskir hermenn hafa stráfallið í orustu við Kanton- herinn. Talið er, að af tveim- ur herfylkjum Japana á þess- um slóðum, standi aðeins 800 menn uppi, og hafi Kínverj- ar króað þá inni. Kínverjar segjast hafa haft mikinn stuðn- ing af flugliði sínu í orustunni. Verksmiðja lil brennisteins- náms reist í Mý- vatnssveit. TSp EIR Ragnar Jónsson, þor- valdur Thoroddsen, fram- kvæmdastjórar og dr. Jón E. Vestdal, hafa nú ákveðið að byggja verksmiðju til brenni- steinsvinnslu við Námafjall í Mývatnssveit, þar sem hinar gömlu brennisteinsnámur voru fyr á öidum. Gera þeir ráð fyr- ir að verksmiðjan verði komin upp um áramót og að hún geb' unnið 5—600 tonn af hreinum brennisteini árlega. Verðlur brennisteinninn fluttur til Eng- lands og seldiur þar. Dr. Jón E. Vestdal skýrði blaðinu svo frá í gærkveldi að þeir félagar ætluðu að athuga hvort brennisteinsvinslan borgi Pig °S\ í öðru lagi að komast að raun um hve ör brennisteins- myndunin er. Brennisteinsmynd unin gengur þannig að loftteg-. undir streyma upp um smágöt í jarðveginum ogmynda brenni steininn ofanjarðar. Safnast liann í hrúgur, sem eru 50— 60 cm. á hæð, en ná ekki meiri hæð vegna vatns og vinda. Brennisteinninn er notaður í gerfisilki, til þess að herða með gúmmíkvoðu og til sótthreins- unar á vínekrum. Jón E. Vestdal hefir unnið að rannsóknum á þessu sviði í 3 ár og segist hann vona að (Frh. á 4. síðu.)

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.