Þjóðviljinn - 13.10.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.10.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR FIMTUD. 13. OKT. 1938. saimHnHmaHHi 237. TÖLUBLAÐ Fcr síldarsal" an fíl Amer~ íku út um þúfur? Vísir flutti þá fregn í gær, sem vafalaust mun vekja hina mestu athygli méðal allra lands- maama, að samningar þeir, sem gerðir hafi verið lum síldarsölu til Ameríku muni vera farnir út lum þúfur. Þjóðviljann átti í gær tal við einn af síldarútvegsnefndar- mönnum og skýrái hann sv< frá, að nokkur vafi væri á því, hvort kaupandi síldarinnar gæti staðið við skuldbindingar sínar. Væri nú verið að ganga endan- lega frá þessu og mundi því lokið eftir fáa daga og vissa fengin fyrir því, 'hvort hægft væri að láta kaupanda standa við samningana eða ekki. Nokkuð af síld er þegar farið áleiðis til Ameríku og 8000 tunnur fara næstu daga með Heklu. Úr Hagfíðíndtim, Ufffisímngiir á évcAuðum saff~ físM hcldutáímm aö v&xa. Hiagtíðjindin í sept. sýna að útflutningur óverkaðs saltfisks heldur áfram að vaxa hlutfalls- lega við verkaðan. Á fyrstu 8 mánuðum ársins 1Q37 var flutt- ur út verkaður saltfiskur fyrir 6y2 miljón króna, en óverkaður fyrir 2% miljón. En á fyrstu 8 mánuðum ársins 1938 var út-. flutningur verkaðs saltfisks tæp- ar 6 miljónir, en óverkaðs 5% miljón. VERÐFALLIÐ A SILDAROL- IUNNI. Á fyrstu 8 mánuðum ársins í fyrra voru flutt út rúm 12 þús- und tonn af síldarolíu fyrir 5Vi miljón k'róna, en í ár á sama tíma 11 V« þúsund tonn á 2 milj- ónir og 800 þúsund krónur. ULLIN FELLUR NIÐUR í HÁLFVIRÐI. Jan.—ág. 1937 voru flutt út 477 tonn af ull á 1.921 þús.kr., en á sama tíma í ár 242 tonn af-lull á 516 þús. kr. Meðalverð á kilo hefir verið 4 kr. á þess- um tíma 1937, en aðeins rúmar 2 kr. nú. Kínverskir hermenn að skotgrafarbyggingu. Þcír æfla scr að ná Kowfoon^járnbrauf^ íiiíií svo að Kínvcrjar gcfí ckkí ffutf vopu fíf ficrs síns á Hankow~ví$sföðvunum LONDON I GÆRKVELDI. (F.Ú.) 1A P A N I R héldu áfram í morgun að setja herlíð á land í Suður-Kína, víð Bías Bav, um 50 enskar mílur fyrír norðan Hon-hong. Talíð er, að um 38,000 japanshír hermenn hafí veríð settír á land þar snemma í morgun, og veíttu Kínverjar lítla mótspyrnu í fyrstu, en gera nú allt, sem í þeírra valdí stendur tíl þess að homa í veg fyrír þessí áform Japana. Japanír hafa þó getað haldíð áfram að setja herlíð á land þarna í dag og herlíð það, sem homíð er á land, sæhír fram í áttína tíl Kowloon-járnbrautarínnar, og er nú að eíns 30 enshar mílur frá landamærum þess svæðís, sem Bretar hafa á leígu hjá Kínverjum. Tilgangurinn með að setja herlið á land við Bias Bay er 0. korrta í veg fyrir að Kínverj- ar geti notað áfram Kowloo^i jármbrautiina til hergagnaflutn- inga. Braut þessi liggur um Kowloon-skagainn, milli Cantotn og Hionkoing, o.g hafa Kínverj- ar fengið ögrymmi af hergögn- um þessa íeið. Japanskar her- fliugvélar ha,fa í dag flogið yf- ír járnbrautina og varpað sprengikúlum á hana, aðallega á járnbrautarbrýrnar, og er sagt að þeim hafi tekist að eyði- teggja þrjár þeirra. Kínyerskur herJ sendur tíl varnar. Fregn frá Kanton hermir, að mikill kínverskur her sé lagður af stað til þess að komía í veg1 fyrir að Japanir nái brautinniá sitt vald. Kosnlngar ííl AI> þýduscínibands» ^Ðtrífandí" í Vesfmanna eyjum. Þar voru kosnir fulltrúar Guðlaugur Hansson og Niku- Iás ívarsson, en til vara Ágúst Benónýsson ag Þórður Bene- diktsson. — Páll Þorbjörnsson var í kjöri af hægri mönnum og fékk ein 9 atkv. Eru hinir kosnu allir sameiningarmenn. Tillaga um sameiningu flokk- anna var samþj. í einu hljóði og tillaga um óháð verkalýðssam- band með öllum greiddum at-i kvæðum gegn 1. Bilsffésrafél. Akumjfav hefir kosið Guðmund Snorra- son, sem fulltrúa sinn á Alþýðu sambandsþing. En hann er ein- dreginn fylgjandi sameiningar- innar. LeíMélagíð byrf^ ar sfarfsár sítt í kvdld* Leikfélag Reykjavíkur byrjar í kvöld starfsemi sína á þessu leikári. Hefst hún með sýningu á enska leikritinu „Fínt fólk" eftir H. F. Maltby. — Indriði Waage stjórnar leiksýningunni, en Alfred Andrésson leikur au- alhlutverkið. Leikrit þetta var fyrst sýnt á leiksviði í London árið 1931 ög hlaut þá ágætar viðtökur og hina bestu dóma, enda lék aðal skopleikari Breta, Bobby Hows aðalhlutverkið, það sama og Alfred Andrésson leikur hér. Aðrir leikendur eru Arndís Björnsdóttir, Marta Indriðadótt- ir, Alda Möller, Brynjólfur Jó- hannesson, Valur Gíslason, Jón Leos, Jón Aðils og " Indriði Waage. Þeír vílí® efeM Píoowrjiím, LONDON1 GÆBIV. F.Ú. í Tanganyika var stofnað til fjölmennra útifunda í gærkv. vegna orðróms um að Tanga- nyika sem var þýsk nýlendafyr ir heimsstyrjöldina verði látin af hendi við Þjóðverja. Áfund inum voru samþykkt mótmæli gegn slíkri stefnu og yfirlýsing- ar þess efnis, að íbúarnir vilji að Tanganyika verði áfrarn hluti Bretaveldis. TROTSKY Málafedí hafín í Bairce lona gegn spöfiskum frofskísfum, EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS KHÖFN í GÆRKV. í dag hófust í Barce- lona opínber málaferlí á mótí POUM félagsskapn- um, en það er félagsshap- ur, eða flokkur spánskra trotskísta. Sakarefnín POUM félagsskapnum er gefið að sök landráð, ojósnír o.g morðtilraumir við ýmsa af leiðandi mönmim spanska Ifð- veldisins. Ennfremur era þeir sakaðir lum að hafa staðið f sambandi við spamska uppreiso armenn og áð hafa untiið eftir fyrirskipunumt þieirra þá er POUM sakað um að hafa á skipulagðan hátt unnið gegti spönstou lýðveldisstjórninni og Iýðveldishemum. Loks era þeir sakaðir iim að hafa hrandið af stað maí-luppreisniinni í Barce- looa í fyrravor, »en uppreisn þessi kostaði fjölda mauns líf- ið og dró mjög úr þátttökiu Katatoníumanna í styrjöldinní lum hríð. Aðalmennirnir í hópi hinna ákærðu heita Escuder og Gor- kin. Hafa þeir báðir neitað sekt sinni, og Gorkin lagt áherslu á að hann teldi félagsskap PO- UM hafa fullan rétt til þess að ráðast á stjórnina og gerðir hennar. Frá því í byrjun bor gar astyr j aldar- íonar. Ákærandinn sýndi fram á það að .þegar á fyrstu mánuðum biorgarastyrjaldarinnair;, meðan höfuðviðfangsefni stjórnarinnar var að verja Madrid fyrir inn- rásarherjunum, hefði POUM- félagsskapurinn komið fram, sem samherjar og bandamenn fasismans. FRÉTTAMTARÍ.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.