Þjóðviljinn - 13.10.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.10.1938, Blaðsíða 3
Þ J Ö Ð V I L J I N N Fimtudagurinn 13. okt. 1938. gilðOVIUINII Málgagn lslands. Kornmúniscaflokks Ritstjórl: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugavag 38. Sími 2184. Kemur út alla daga nema mánudí>£a. Aski Iftargjald á mánuði: Reykjatík og nágrenni kr. 2,00. Annarsa taðar á landinu kr. 1.25. 1 lausatölu 10 aura eintakið. Víkingaprent, Hverfisgötu 4, Slmi 2864. Vöfurnar scm blaðinu þóití dýrar hjá KRON voru allar kcyptar hjá hcíldsölum hcr og álagníngín var þctrra. Takmarkið og aðf erðírnar eru af sama fa$L Menn undrast vafalaust oft þau meðöl og 'þær aðferðir, sem hægri mennirnir nota í baráttu sinni fyrir völdum í þjóðfélaginu og yfirráðum yf- ir einhverju af verkalýðshreyf- ingunni. Menn undrast þessar aðferðir af því, að menn ganga í sakleysi sínu út frá því, að þessir menn séu að vinna að hinni göfugu hugsjón sósíal- ismans og velferð þess hluta mannkynsins, sem mest er kúg- aður og verstum órétti beittur. En jiað er einmitt í þessu, sem misskilningurinn hggur- Allt framferði hægri mannanna sýnir það greinilega, að sósí- alisminn er þeim einskisvirðí, aði hagsmunir verkalýðsins íiggja þeim' í léttu rúmi — að það eina, sem þeir hugsa um eru völd þeirra sjálfra. Og þar sem þau völd byggjast á vilja Framsóknar, þá miðast allar gjörðir þessara manna fyrst og fermst við að tryggja sér vel- vilja hinna voldugustu í Fram- sókn. Einmitt af þessum ástæðum er barátta þeirra fyrir völdun- um' í Alþýðusambandinu gjör-. samlega tilhliðrunarlaus. — Ef takmark þessara manna væri að tryggja verkalýðsstéttinni völdin, þá myndu þeir fyrst og fremst hugsa um að sameina alla verkamenn innan Alþýðu- sambandsins, — en af því tak- mark þeirra er að halda völd- unum fyrir sína klíku, þá banna þeir verkamönnum inngöngu í félög Alþýðusambandsins, neita sumum verkalýðsfélögunum um inntöku í það, reka önnur frá með kúgun og rangmdum. Ef þessir menn væru að hugsa um að ala verkalýð- inn upp til sameipingar og sósí- alisma, þá myndu þeir segja honum sannleikann í blöðum sínum um hættuna, sem yfir verkalýðnum vofir, um kraft einingarinnar, þar sem hún hef- ir skapast, — en af því þeir eru aðeins að hugsa um per- sónuleg völd sín, þá ljúga þeir svo vægðarlaust í blöðum sín- um, að hverjum manni blöskr- ar, er hann les. Lygar þeirra um ræðu Arnórs Sigurjónsson- ar í Vestmannaeyjum er gott Vísir, blað Björns Ólafssonai j og höfuðmálgagn heildsalavalds ins, tók sér fyrir hendur í fyrra- d.ag að verja vefnaðarvöruok- ur heildsalanna, sem orðið liefir fyrir uokkru .réttmætu aðkasti síðustu dagana, eftir að það varð lýðum ljóst hvernig versl- unarhættir heildsalanna eru á þessu sviði. Eu vopnin snúast heldur illa í hendi heildsalablaðsins, ekki síður en hjá Morgunblaðinu sem sér ekkert annað ráð við vefnaðarvöruokrinu en að koma á hámarksverði vörunnar með lagaboði. pegar málafærsla Vís- is er tekin til rækilegrar íhug- 'unar verður hún ekkert ann- að en ögrandi krafa um að grípa í tiaiumana og hefta fram- ferði heildsalavaldsins. GREIN VISIS SANNAR pAÐ SEM HON ÁTTI AÐ AFSANNÁ. Vísir tilfærir verð á nokkr- um vörutegundum hjá KRON, en getur þess ekki um leið, að vegna ranglætis þess, sem Kaupfélagið er beitt í innflutn- ingi vefnaðarvöru, neyðist KRON til að kaupa mikið af vefnaðarvöru sinni hjá heildsöl- um og með þeirra okurálagn- ingiu. , Samkvæmt upplýsingum sem Þjóðviljinn fekk í gær hjá Kaup félaginu, eru þessar tilgreindu vörur keyptar af heildsölum hér í bænum en ekki fluttar inn af KRON. Morgunbldði'ð byrjar enn á „Rúss- tandsfréttum'* í gamla stílmim, pess- um fra?ga stil, sem að verðagu hefir gert blaðið að athlœgi fyrir aula- skap, trúgirni og uppspimg i frétta- stajö. j gœr eru helstu „erlendu frétt- ir‘‘ Morgunblaðsins pœr, að „G.P. ctr cína iráðíð fíl þess ad skapa U.‘ hafi barist við herinn, herinn gert uppreist gegn Stalin, BluQher kominn til Okraínu með mikið lið, heiibirigt veird á vefnaðarvöiru i en tekinn par fastur! Skeyti petta er upphaflega frá Nathan Gurdaa, Reykjavík, Þá fekk blaðið ennfremur eft- irfarandi upplýsingar hjá féla%- inu: Qeorgette það, sem gert er að umtalsefni var keypt inn hjá héildsölum fyrir kr. 2.10. (Menn taki eftir innkaupsverðfi heildsalanna samkv. Vísi, kr. 0.76). Útsöluverð KRON kr. 3.25 álagning 54,7%, Damask líka keypt af heildsölum fyrir kr. 2,20 pr. meter, útsöluverð KRON kr. 3,00, álagning 36, 36%. Loks gardínuefni líka keypt hjá heildsölum fyrir kr. 4,23 pr. m., útsöluverð kr. 6,50, álagning 54,76o/0. (Innkaupsver'ð heildsalanna á gardínuefni þessu er samkvæmt skýrslu Vísis kr. 2,11 pr. meter). Við athugun þessa saman- burðar leynir það sér ekki að það eriu heildsalarnir, semhafa okriað á þessum vörum en ekki KRON. Högg það sem Vísir ætlaði að greiða kaupfélaginu lenti óvart á vanga heildsalanra. „Rökin gegn kaupfélaginu urðu áð rökum gegn heildsölunum. Okrið sem Vísir bar á KRON var sakfelling gegn vefnaðar- vöruálagningu heildsalanna. Þjóðviljinn fór þess á leit að kaupfélagið gæfi blaðinu upp dæmi þess, hvernig þeir búa til tilhæffulausar sögur, í trausti þess að menn haldi að einhver fótur sé samt fyrir þessu. Menn mættu þó muna t. d. lygar Al- þýðublaðsins um fundinn að Ljósafossi fyrir síðustu þing- kosningar, sem allir verkamenn þar ráku iofan í það aftur — svo ekki sé nú talað um þeg- ar blaðið lét Stalin stoppa alla starfsemi kommúnista í Vest- ur-Evrópu, eða þegar það lok- aði Súesskurðinum sællar minn- ingar. Ef þessir menn væru að lrugsa um annað en persónu- leg völd, létu þeir ekki Alþýðu- blaðið viðhafa þann brjálæðis_ lega málflutning, um verklýðs- í mál, er náði hámarki sínu í greimum Alþýðublaðsins í gær. Þar er röksemdafærslan þessi: Ef verkalýðurinn gæti kosið sér trúnaðarmenn eins og hann sjálfur vildi, myndi eng- inn hægrikrati kosinn. ’ Þess vegna þarf að setja lög um að enga megi kjósa nema hægrikrata! Þetta kalla þeir lýðræðið í verkalýðssamtökun- um! Annað dæmi: Alþýðublaðs skriffinnarnir gera ráð fyrir því að fái verkalýðurinn að ráða málum sínum sjálfur, muni hann kjósa Eggert Claessen til forystu í verklýðssamtökunum! Fíflsiegri málflutningur hefir víst aldrei verið boðinn íslenzk- um verk-alýð. Bak við allar gerðir þessara manna liggur algert ábyrgðar- leysi þeirra á gerðum sínum gagnvart fjöldanum, gagnvart fólkinu. Þegar þeir ekki geta lengur blekt það, þá flýja þeir einfaldlega frá fólkin'u inn í em- bættin, sem ríkisvaldið heldur opnum handa foringjum lýðs- ins. Þessa menn virðist skorta þann siðferðilega grundvöll, sem er skilyrðið fyrir sérhverri framsækinni hreyfingu í lieim- inum, þann ,,móralska“ kraft, er meðvitundin um að berjast fyr- ir réttlæti til handa fólkinu gef- ur hverjum sósíalista. Því er það, að þessir menn nrunu ekki megna að hald.a neinu fylgi, nema keyptu, til lengdar. Þess vegna fer allt það bezta í verkalýðshreyfing- unni til sameiningarinnar — en framtíðin veltur á að það gerist nógu fljótt. nöfn þeirra heildsalá, sem vör- urnar voru keyptar hjá. Vildi Kaupfélagið ekki gera það að sinni. En blaðið vill taka það fram ,að víðar er hægt aðbirta rieikininga en í Vísi, ef svo ber undir. Vísir lýkur máli sínu á því að segja að tölur lians verði ekki véfengdar. Hér skal ekki gerð hin minnsta tilraun til þess en hitt látið nægja, að vísa töl- um Vísis þar til sætis, sem þær eiga heima, og skal engan undra, þó að ritstjóra Vísis þætti töliurnar þá tylla sér full- nærri honum og húsbændum hans. Þá segist bfeðið hafa flett ofan af hinum svívirðilegu fjör- ráðum við vefnaðarvöruverslián- ir í Reykjavík, og á þar við gagnrýnina á verðlagi heildsal- anna. Svo er nú það, og mættt vera að stórkaupmönnum þætti greiði blaðsins bjarnargreiði áð- ur en lýkur. Aldrei hefir vegur heildsal- anna og málgagns þeirra ver»< ið svo aumur, sem eftir þessa Vísisgrein. Hún sýnir hve gagnrýni vinstri blaðanna er réttmæt. Hefði KRON sjálft fengið að flytja þessar um- ræddu vörur inn, hefði verð þeirra orðið þeim mun lægra, sem inemur álagningu heildsal- anna. Þær staðreyndir, sem hér hafa verið teknar til meðferð- rússnesJ{,um Jwítli&g t Varsjá, er stm ar „Rússtandsfréttir‘‘ til Politiken (en paðan stelur Páll pia, frétta- ritari Mbl. peim) og til pijskra fas- istablaða. Allir vitibornir menn eru hœttir að taka regfam pessa alvar- lega, — pað er ekki nema nokkrir mánuðir siðan Morgunblaðið „fang- elsaði‘‘ prófessor SQhmidt og rúði hann öllum stöðum og tignarmerkj- um, kastaði Dimitroff I fangelsi og hrakti konu Litvinoffs um allar jarð- ir! — En mér er ósárt um pað að Morgunblaðið geri sig hlœgilegt með pví að birta heilaspana haturs- manna Sovétrikjanna sem „erlendar fréttir“. Pað vinnur ekki annað á pví, en að eyðileggja álit sitt sem fréttabtað, og halda lifi í gömlu sögninni um að blaðinu stjórni tóm- ir moðhausar. Verði peim að góðu. Söngtiif Maríts Matrkan, Það er orðið alllangt síðan María Markan hefir látið til sín þeyra héjr í Reykjavík, enda var henni vel fagnað á hljómleik- f.i.num/ í Gamla Bíó á þriðjudags kvöldið. Hvert sæti var skip- iað og áheyrendur hyltu söng- konuna óspart með lófataki og blómvöndum. María Markah hefir alltaf hrifið áheyrendur sína með hinni voldugu og glæsilegu rödd sinni og þrótt- miklum flutningi viðfangsefn- anna, og svo var einmg nu. ar styðja betur en allt annað j Köddin er e. t. v. orðin enn fyllri og þjálfaðri, einkum er falsettinn sérlega góður. Það kröfu Þjóðviljans um að Kaup félagið fái meiri vefnaðarvöru- leyfi og að vefnaðarvöru-inn- flutningurinn sé að sama skapi tekinn úr höndum heildsalanna. Reglur þær, sem innflutnings- og gjaldeyrisnefnd segist hafa í úthlutun innflutningsleýfa er hin svonefnda „höfðatöluregla" Er regla þessi um margt hin sanngjarnasta, ef eftir . henni væri farið. En hitt, að Iála KRON aSeins fá 17% af vefn- aSarvöm til verslana hér í bænum er hið herfilegasta brot á þessari regl.u. öll sanngirni og allt vit krefs1. þess, að þessu sé kippt í lag og Það strax. Dömtir Mikið úrval af nýtísku höttum. Lita og breyti gömlum höttum. Lægst verð í bænum. HELGA VILHJÁLMS Skólavörðustíg 16 A. Sími 1904. leynir sér ekki að söngkonan kemur beint frá ópemnni, söng- skráin var að miklum meiri- hluta erfiðar, dramatiskar ar- íur, sem söngkonan söng a* mikilli leikni og þó betur er á leið. Má þó búast við að söngur hennar njóti sín enn betur með hljómsveitt og í sjálfri óper- unni. María Markan er vafalaust sterkust á sviði hins -drama- tíska söngs og eiga hin Ijóð- rænu smálög ekki eins vel við hana, enda var lítið af þeim á söngskránni. Þó fengu ís- lensku lögin, sem hún , söng, hinar bestn viðtökur, einkum Den farende Svend eftir Karl Runólfsson og Qýjan eftir Sig- fús Einarsson. G. Utb'eiðið Þjðfiviijann

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.