Þjóðviljinn - 14.10.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.10.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR FÖSTUD. 14. OKT. 1938. 238. TÖLUBLAÐ Gata í Canton LONDON I GÆRKVELDI. (F. Ú.) SAMKVÆMT tílkynníngum Japana hafa hersveítír þær, sem þeír hafa sett á land víð Bías Bay, 50 enshum mílum fyrír norðan Hong Kong^ ehhí enn mætt verulegrí mótspyrnu Kínverja. Kínverjar segja hínsvegar að míhlar orustur standí yfír, en víðurhenna að úrslítaorusturnar á þessum slóðum muní verða háð- ar ínnar í landínu. Míhlír herflutníngar standa nú yfir og fer hver hersveítín af annarí frá Kanton tíl móts víð her þann sem Japanír hafa sett á land í Suður-Kína, en í honum mun vera um 50 000 hermenn. Pað veldur hínvershu hersveítunnm erfíðleíhum, að Japönum liefír tehíst að valda nohhrum shemdum á Kowloon-járnbrautinní, og hafa meðal annars eyðílagt nohhrar brýr með loft- árásum. Málaferlln gegn POUM EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV TyrALAFERLIN gegn félags-, f *skap spanskra trotskista, POUM, héldu áfram í dag. Aðallega hefir rekstur máls- ins snúist um yfirheyrslur yf- ir Gorkin, sem var höíuðhvafa- maðiur að uppreisn trotskista í Barcelona í imaí 1937. Framburður Gorkins hefir verið á reiki. Hann viðurkennir að trotskistar hafi átt þátt í upppreisninni en neitar því að hún hafi verið runnin undan þeirra rifjum. Ríkissaksóknarinn hefir sýnt fram á þátttöku POUM í upp- reisninni og ber þeim á brýn að hafa meðal annars stolið fáll- byssum er þeir notuðu, frá hernum á Arragoníuvígstöðv- unum. Þá segir hann að blað POUM-manna hafi gefið fyrir- skipanir um þátttöku 'í upp- reisninni ög að það hafi verið POUM, sem lét kalla 29. her- deildina heim frá vígstöðvun- um, til þess að takia þájrt í lupp- reisninni. Gorkin kveðst ekki muna eft- ir þessum latriðum eða kannast við sakargiftirnar. Uppreisnin í Barcelona ímaí 1937 kostaði 1200 menn lífið og 2500 særðust. FRÉTTARITARI. Fltigiíð Japana hefuir síg mjög í forammL Hefir fluglið Japana haft sig mjö|g( í frammi og gert Kínverj verjum mjög erfitt fyrir. Hafa flugmenn Japana ekki einvörð- ungu lagt kapp á að hindra her flutninga Kínverja, með því að eyðileggja brýr og vegi, heldur hafa þeir gert árásir á her- deildir Kínverja, og drepið margt manna, að því er þeir sjálfir segja um 2000 manns. Daladíer hglduir áíram í þjónMstu fasísmans* DALADIER Radíkalí flohkurínn segír upp sam- vínnu víð Kommúnístaflokkínn. Tehst að bjarga AlþÝðufylkíngunní? EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV MIÐSTJORN Radikala flokksíns franska hefir ákveðið að slíta að fullu allri samvinnu við Kommúnistaflokk Frakk- lands. Er petta gert eftir kröfu Daladiers. petta er pó ekki talin sönnun J>ess að Alþýðiufylkingúr franska sé að fullu Hðin undir íok. Kommúnistaflokkurinn hef ir Ia:gt til að yfirstjórn Alþyðiu- fylkingarinnar verði tafarlaust kölluð saman. FRÉTTARITARL. TékkœesM verkalý ðnriaa á verOi gegn fasismanam. Harðnandí deílur míllí Tékka og Ungverja. Tékkar voru búnir að flyfja \?élbyssurnar til landamæranna. EINKASKEYTI TIL ÞJÖDV. MOSKVA 1 GÆRKV. í Tékhóslóvakíu erfnú með hverjum degínum sem líður þrengt meír að kostí verhalýðsíns, og alt víirðíst míða í þá átí að fasístíshtjstjórnarfar verðí tekíð upp í öllu landínu. Tékkneski verkalýðurinn stendur öruggt á verði gegn ofbeldf'na, og vinnur mark- visst að því að mynda fulla jemiogó. í baráttunni gegn fas- ísmanum. í ýmsium verksmiðju bæj'um landsins hefir sðsíal- demókratiskur og kammúnist- Eskur verkalýður komið á fulhi bandalagi. pá hafa og verið bornar fram kröfur um, að báðir flokkarnir samemu3ust vegna þeirrar hætíiu, sem vofir yfir landiau af hálfiu faslsmans. FRÉTTARITARI KHÖFN í OÆRKV. F.Ú. Samningar miISi Ungveriaog Tékka virðast ganga mjög erf- iðlega. Tékkneska stjóminhef- ur ekki talið sig geta gengM að þeim kröfum, sem Ungverj- ar setja fram, en Ungverjar láta sem það muni valda frið- slitum, ef ekki verðiur gengið! að þeim. pó er almennt litið svo á, að samningatilraiunum sé ekki algjörlega slitið, en mjög mikið beri á milli um samkomulag. Exchange-fréttasíofan birtir fregn um það, að Ungverjar hafi krafist svars fyrir kl. 6 síðdegiis í dag og leggi áherslu á, að friðurinn í álfunni geti oltið á því, að Tékkóslóvakía fallist á kröfur Ungverja. Reut- Fullfrúar á Al^ þýðusamb«þín$ Á fundi. í Starfsstúlknafélag- inu Sókn í gærkvöldi, fór fram kosning fulltrúa á Alþýðusam- bandsþing. Pessar hluru kosningu: Að- alheiður'HóIm og María Guð- mundsson og til vara: Vilborg Ólafsdóttir og Marta Qísladótt- ir. í fyrrakvöld var haldinn fund ur í Sjómannafélaginu „Jöt- mrn" í iVestmannaeyjum. ^ fundinum fór fram kosn- ing á fulltrúum til Alþýðusam- bandsþings. Pessir hlutu kosn- ingu: Quðmundur Karlsson og Guðmundur Helgason, en til vara Kristinn Kristjánsson og Húnbogi Piorkelsson. Eru þeir úr hópi hægri manna og voru kosnir með 18 atkvæðum. Fulltrúar vinstri manna fengu 14 atkvæði. Á fundinum var ennfremur samþykkt ályktun um óháð verkalýðssamband. Var hún samþykkt með öllum atkvæð- um gegn tveimur. Verkalýðsfélag Vopnafjarðar hefir nýlega kosið fulltrúa á Alþýðusambandsþing. Kosn- ingu hlaut: Ólafur Jóhannesson Framhald á 4. síðu. er-fregn telur hinsvegar, að um ræðunum hafi verið frestað til þess að Slóvakarnir í jnefndiruii gætu athugað málið frekar og ráðfært sig við ríkisstjórnina

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.