Þjóðviljinn - 15.10.1938, Side 1

Þjóðviljinn - 15.10.1938, Side 1
3. ARGANGUR LAUGARD. 15. OKT. 1938. 239. TÖLUBLAÐ Mcd því að ifcfea 20 kotmir úx „Fram" fckk Skjaidborgín 2 afkvðcda metrí~ hlufa á Scyðís~ fírdL Allsherjaratkvæðagreiðslunni í Verkamannafélaginu Fram á Seyðlsfirði er lokið, og hlutu þessir kosningu á Alþýðiusam- bandsþing: Emil Jónasson og Ingólfur Hrólfsson. Hlutu þeir 90 atkv. Listi sameiningarmanna, en á honum vom Ámi Ágústsson og Baldur Guðmundsson hlaut 88 atkv. Eitt atkvæði var autt . Áður en kosningar hófust úr- skurðaði Skjaldborgin 20 kon- ur úr félaginu og munu þær eins og að líkindum lætur vera fylgjandi sameiningunni. Þátttaka var mikil í kosning- unni og veitti Framsókn og íhaldið Skjaldborginni lið að vanda. Er fullvíst að allálitleg- ur hópur af kjósendum Skjald- borgarinnar að þessu sinni var úr þeim herbúðum. Svo mjög er hrakað fylgi Skjaldbyrginga á Seyðisfirði að þrátt fyrir samvinnu við bæði íhaldið og Framsókn verða þeir að úrskurða fjölda manns úr félaginu til þess að ná tveggja atkvæða meirihluta. Alþýðublaðið er hljótt um þetta í gær og birtir fréttiina fyrirsagnarlausa, þar sem minst bar á. Rcykjavíktifdcíld KommúnísfafL císihuga mcð samcmíngu, Reykjavíkurdeild Kommúnista flokksins hélt fund í Alþýðu- húsinu í fyrrakvöld. Á fundinum fóru fram um- ræður utn sameiningarmálið. Að þeim Ioknum var eftirfylgj- andi tillaga samþykkt einróma: „Reykjavíkurdeild Komm- únistaflokks íslands lýsir sig samþykka sameiningu verka- lýðsflokkanna á grundvelli til- lagna Jafnaðarmannafélags Reykjavíkur'L Á fundinum voru kosnir full- trúar Reykjavíkurdeildarinnar á 5. þing Kommúnistaflokks ís- lands, er hefst 20. þ. m. I Untfveríar draga samani herlíð og heímta ffögurravelda-ráðstefnn um ^deílumálín. Tékkneskir hermean. EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV SAMNINGUM er slítíð míllí Tékfea og Ungverja, um landsvæðí þau, er Ungverjar hafa krafist af Téhkó- slóvakíu. Hafa Ungverjar gengíð svo langt í kröfum sínum í þessu efní að tékknesku samníngamennírnír treYstu sér ekkí að ganga að þeim. Er það eínkuin krafa Ungverja um að fá Rúiheníu, sem Tékkar telja síg ekkí getað gengíð að. Ungverjar hafa þegar gert ýrnsar hernaðarlegar ráð- stafanír tíl þess að fá Tékka ííl þess að ganga að kröfum sýnum. Jafnframt hafa þeír krafíst að kaílað verðí saman ráðstefna tíl þess að gera út um deíluna og takí þeír Hítler, Mussolíní, Daladíer og Chamberlaín þátt í henní. utanríkismálaráðherra ítalíu, og beðið hann að beita áhrif- lum sínum til þess að kröfur Ungjveria nái fram að ganga. Það er margra álit að ítal- ir séu hlyntir því að Ungverj- ar fái Ruthenm. Jafnframt bú ast menn við, að Þjóðverjar muni beita áhrifum sínum við Pólverja til þess að falla frá því að styðja kröfur Ung- verja um Rutheníu. Schuschnigg. Ofsóknír nasísfa gcgn kafólskum mönnutn í Ausf~ urríki. LONDON í GÆRKV. F. U. RÆÐU sinni í Vínarborg í gær komst nasistaleiðtogimn Biirchel svo að ofði að mpp- haf óeirðanna í síðastl. viku hefði verið and-nasistisk ium- mæli Innitzers kardínála og kirkian í Austurríki væri miði- stöð and-nasistiskrar starfsemi í landinu. Um leið og Burchel skoraði á menn að segja skilið við kirkjuna, hvatti hann þá jaínframt til þess að forðast á- irekstra í framtíðinni. Hengíd Inníizer kardí~ nála. Þá lýsti hann yfir því, að öllum prestum mundi verða synjað um náðun og að allar tilraunir klerkastéttarinnar til þess að fá Schuschnigg, fyrver andi Austurríkiskanslara náð- aðan munu verða að engu hafð ar. Þegar fundinum var lokið streymdu hinir 20,000 nasistar út á götur Vínarborgar, gengu fylktu liði og hrópuðu hástöf- ium: „Vér viljum sjá Innitzer erkibiskup hengdan“. Viðlíka hróp kváðu við umhverfis erki- bislaipsbústaðinn. Meðal alþýðunnar í Tékkó- slóvakíu fer andúðin gegn sam- vinnu Tékka við Þýskaland sí- felt vaxandi. Víða í borgum landsins hefir verkalýðurinn komið upp samtökum til þess að verjast vaxandi áhrifum frá Þýskalandi. Nefndir hafa ver- ið skipaðar frá hinum ýmsu verkalýðssamböndum til þess að undirbúa samstarf iþeirra. Frá verkamönnum víðsvegar um landið hafa í dag borist kröfur um að verkalýðssam- böndin verði tafarlaust samein- uð. Hefir þessi sameining þeg- ar farið fram í ýmsum minni samböndum. FRÉTTARITARI. LONDON í GÆRKV. F.Ú. Sdkowsky, mtan íki:máará> herra Tékkóslóvakíu fór á fund Hitlers í morgtrn, og ræddust þeir við í fulíar tvær klukku- stancjir. Viöstaddir viðræSurn- ar voru von Ribbentrop utan- ríkismálaráðherra og tékkneski sendiherrann í Berlín. Það er kunnugt að viðræður hafa farið fram rnilli þýskra og ungverskra stjórnmálamanna og pólskra og þýskra stjórn- málamanna um kröfur Ung verjalands og Póllands og það er rnargra álit, að Þjóðverjar muni beita sér gegn því að Ungverjar fái Rutheníu og þannig sameiginleg landamæri við Pólland. Hinsvegar er talið, að Ung- verjar væníi sér stuðuings frá ítölum og hátisettur ungversk- ur embættismaðiur er þeg- ar farinci til Rómaborgar og hefir átt viðíal við Ciano greifa Dm 70 ssmeiningamenn úr- skirðailr ðr f. D. J. Þá fyrsí þorðí Skjaldborgín að efna tíl fulltrúakosnínga á þíng S. U. J. Fundur var haldinn í F. U. J. í gærkvöldi, þegar í fundar- byrjun ætlaði Guðjón B. Bald- vinsson að varna ýmsum af vinstri mönnum félagsins inn- göngu, sökum þess að hann taldi þá skulda ársgjöld félags- ins. Hvarf þá nokkur hluti þeirra frá fundarhúsinu. Þrátt fyrir úrskurð formanns í vor um að ekki yrðu teknir inn uý- ir félagar fyr en eftir sambands þing byrjaði fundurinn á því að lesnar voru upp upptökubeiðn- ir frá 10 Skjaldbyrgingum. Kosning fór fram á fulltrú- um á þing S. U. J. og fór hún þannig að kosnir voru einungis hægri menn með nokkrum meirihluta. Orsakir þess að svo fór, voru hinir nýju félagsmenn, er teknir voru inn í félagið, þvert iofan í úrskurð þ'ess, og svo hitt að stjórn F. U. J. var búin að úrskurða fjölda félagsmanna úr félaginu. Munu þeir hafa verið um 70 og þarf ekki að efa að það hafa flest verið sameiningarmenn.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.