Þjóðviljinn - 15.10.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.10.1938, Blaðsíða 3
ÞJÓÐVIL J I N N Laugardagurinn 15. okt. 1938. Kaupa þeir í stórum stíl ínnflutníngsleyfí annara verslana tíl þess að ofera á? Viðsbipti SiGiIdsalanna ig Kanpiélagsins. (Yfírlýsíng frá Kaupfélagínu). Vísir og Morgunblaðið hafa ráðizt á Kaupfélag- ið fyrir okurálagningu á tilgreindar vðrutegundir (gardínuefni, Damask og Georgette). Fyrirspurn- um þessu viðvíkjandi frá öðrum blöðum svaraði Kauþfélagið með því að upplýsa, að vörur þessar væru keyptar af heildsölum hér í bænum og skýrði jafnframt frá söluverði heildsalanna. Kom þíá í ljós, að álagning Kaupfélagsins á þessar vörur var ekki 137—194—288o/o, heldur aðeins 54—36—54<>/o. I grein í Morgunblaðinu í morgun, er því haldið fram, að skakkt sé skýrt frá um þessi viðskipti Kaupfélagsins og heildsalanna. Peir hafi á þessu ári engin innflutnings- og gjaldeyrisleyfi fengið fyr- ir vefnaðarvöru, og geti því ekki hafa selt Kaupfé- laginu þessar vefnaðarvörur né aðrar. Kaupfélagið hljóti' að hafa keypt þær inn sjálft eða fengið þær hjá Sambandi íslenzkra Samvinnufélaga. Af þessu tilefni birtum við eftirfarandi notarial- vottorð: Útdráttur úr nótum til Kaupfélags Reykjavík- ur og nágrennis frá heildsölum í Reykjavík. 1. Frá heildsala A. dags 4/10 1937 Gardínuefni Kr. 4,20 pr. meter. 2. Frá heildsala B. Dags. 11/12 1937. Damask Kr. 2,20 pr. meter. 3. Frá heildsala A. Dags. 2/9 1937 Georgette Kr. 2,10 pr. meter. Útdráttur þessi er rétt tekinn úr mér sýndum frumritum. Notarius publicus í Reykjavík. 14. okt. 1938. Bjarni Bjarnason (sign.) Það vill svo til að allar þessar vörur voru keyptar af heildsölunum rétt fyrir.síðustu áramót, en í vörzl- um Kaupfélagsins er fjöldi af nótum frá heildsöl- um yfir aðrar vefnaðarvörur keyptar á þessu áiy, sem sýna svipaða hlutfallsálagningu Kaupfélagsins og hún er á þessum umdeildu vörutegundum. Ritstjórum Morgunblaðsins er velkomið, að kynna sér þetta nánar ef þeir gefa sig fram á skriístofu félagsins á Skólavörðustíg 12 (opin virka daga milii kl. 9 og 6), þar sem nóturnar munu verða lagðar fyrir þá. bhbbhbbb; IHÖOVIUIIIII Málgagn Kommúnistaflokks Islands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Simi 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laúgaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla daga nema mfinudsza. Aski iftargjald ð mánuði: Reykjai ík og nágrenni kr. 2,00. Annarss taðar ú landinu kr. 1,25. 1 lausatölu 10 aura eintakiö- Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Slmi 2864. Rógburður heíld~ salatma um KRON Blöð heildsaíanna, Vísir og Morgunblaðið, hafa i^ndanfarið ráðist með miklum fáryrðum að KRON og starfsemi þess. Að vísu hefir farið svo að með skrifum þessum hefir sannast allt annað en það, sem heild- salamálgögnin ætluðu sér. I stað þess að sanna okur á KRON, hafa þau lagt fram hin- ar traustustu heimildir fyrir okri heildsalanna og síðast í dag fyrir mjög vafasamri að- ferð heildsalanna til þess að ná vefnaðarvörum í vöruskemm- ur sínar. En samhliða þessari opin- beru herferð gegn KRON er svo komið af stað annari her- ferð, sem síður þolir ljós dags- ins. Kosningasmalar heildsal- anna þjóta hús úr húsi með hverskonar Gróu-sögur um Kaupfélagið og starfsemi þess. Þetta eru mest sömu mennirnir sem í vetur gengu um bæinn og höfðu það fyrir satt, að hita veitunni yrði komið Upp í sum- ar ef íhaldið ynni bæjarstjórn- arkosningarnar. Flest eru þetta menn, sem eru þess albúnir ljúga hverju sem þeim er sagt fyrir nokkrar hnútur af borði heildsalavaldsins. Andlega og siðferðilega vankaðir vand- ræðagemlingar, sem íhaldið kannast aldrei við, meðan bjart er af degi, en þykja hinsvegar fullgóðir til þess erindisrekst- urs, sem flokkurinn skammast sin fyrir. Þessum mönnum hefir íhald- ið nú smalað saman og att út um allan bæ með slefsögur um KRON. Aðalviðfangsefnið eru fjárreiður Kaupfélagsins og fjárhagur. Kríta slefberarnir mjög liðugt um hvorttveggja og hafa af gömlum vana eftir, „sannorðum" heimildum. Með slíkum aðferðum á að fæla menn frá Kaupfélaginu og starfsemi þess og telja almenn- ingi trú um að hér sé háska- legt glæfrafyrirtæki. Máinaðarlegt uppgjör á öll- lum rekstri félagsins, fram- kvæmt af löggiltum endurskoð auda , slær hinsvegar þes&a firru til jarðar í eiuu höggi. Þess vegna þegja Morgunbl. og Vísir og láta starf þetta anna sannað með notaríal ^ vof f orðí pað hefir skyndilega borið „reka“ á fjörur heildsalanna. Er það bréf nokkurt frá Gjald- eyris og innflutningsnefnd, þar sem Félagi íslenskra stórkaup- manna er samkvæmt beiðni skýrt frá því, að heildsalar hafi ekki fengið nein leyfi fyrir vefn aðarvöm á síðastliðnu og yfir- standandi ári“. Segir svo Morgunblaðið, að ekki komi til mála, að vörur þær, sem KRON hefir skýrt blöðunum frá, að séu fengnar hjá heildsölunum og með þeirra álagningu séu keyptar ,af þeim. Heildsalamir hafi eng- ar vefnaðarvömr og geti engar slíkar vörur selt. Er blaðið ,að vonum kampakátt yfir þessum hvalreka. pjóðviljinn birtir hér á öðr- ium stað yfirlýsingu frá KRON um þetta efni. Fylgir henni vottorð frá notarius publicus í Reykjavík, um að ofangreindar vömr séu keyptar ,af heildsöl- um ásamt verði vömnnar til KRON og dagsetningu kaup- anna. Notarial-vottorð þetta er úr- dráttur úr umræddum nótum og nafni heildsalanna einu slept Jafnframt er ritstjórum Morg- unblaðsins boðið að sjá fmm- rit nótanna á skrifstofu félags- ins. Með þessu er hin nýja rök- semd Morgunblaðsins fallin um sjálfa sig, heildsalamir standa eftir sem áður í sömu klípunni og staðnir ;að okri með fógeta- vottorði. En yfirlýsing sú, sem heild- salarnir hafa á hendinni um að þeir fái engin gjaldeyrisleyfi, vekur menn ósjálfrátt til um- hugsunar um, á hvern hátt heildsalarnir ,afla sér vefnaðar- vöm. Það er vitað, að vöm- skemmur sumra heildsalanna eru vel byrgar af vefnaðarvöm, þó að þeir hafi engin leyfi feng ið í |nær tvö ár. Hvemig stendur á því, að heildsalarnir hafa þrátt fyrir eftir ábyrgðarlausum flugu- mönnum . Sama máli gegnir um þá firru slefberanna að KRON verji öllum arði af starfsemi sinni til pólitískrar starfsemi kommúnista. En þar sem Mbl. hefir nú líka hreyft þessu máli hefir KRON ákveðið að stefna því til ábyrgðar á ummælum sínum. ! þetta mikið af vefnaðarvörum? Virðist ekki nema ein leið hugs anleg, og hún er sú, að þeir kaupi upp í stórúm stíl gjald- eyrisleyfi þau, sem veitt eru vefinaðarvörukaupmönnum. — Væri ekki úr vegi, að Morg- unblaðið upplýsti þetta atriði nánar. Og engum skyldi koma á ó- vart þó að ýmislegt sé bogið við þá verslun. Með þessu hafa íhaldsblöð- in enn sýnt fram á það, að kom inn er tími til að taka alla starf- semi heildsalanna til rækilegrar rannsóknar. Kaupfélagið svarar heitir blað, sem KRON gefur út til þess að svara árásum heildsalablaðanna á hendur Kaupfélaginu. Kemur blaðið út í dag og birtist í því meðal annars skýrsla frá framkvæmdastjórn grein eftir formann félagsins, Sveinbjörn Ouðlaugsson og varaformann Theodór Líndal, fyrrum bæjarfulltrúa Sjálfstæð- isflokksins. Utbielðii Diéifíljesis pcer eru undarlegar aoferdirnar viVplkjandi „vindttu‘‘ á hinum síd- nstu og verstu dögum aii&valdsins: Fasisminn aflar sér •„vina‘‘ me& pví aö kúga pá til fylgis og hóta a& drepa pcí ella. „Lijdrœc:isrikin“ í Vestur-Evrópu hinsvegar hrinda frcí sér vinum sínum meö pví a& svikja pá i trygckum og hóta að drepa pá, ef peir ekki lcíti sér pah vel líka. — Pa& parf ekki ad efast um hvor „vinscelli“ ver&i. ** Maxim Gorki mun hafa pekt pá tegund manna, sem rce&ur í au&- valdsskipulaginu, betur. en nokkurn hefpi gruna&. Nú eftir samningana í Múncjhen lesa menn vafalaust me& meiri skilningi en fijr eftirfarandi tilvitnanir úr grein hans „Menn- ing“, er birtist i „Rau&um pennum“ 1935: Cr* i„Á vorum dögum jpegar borgara- stéttin hefir gersamlega tapa& hœfl- leikanum til a& greina á milli hug<- rekkis og blijg&unarteysis, er slík hvatning um afturhvarf til mi&alda- mgrkurs köllu& „hugprý&i hugsun- arinnar“. Á pessu sést a& hin borgaralega menning Evrópu er ekki eins heil- steypt og borgaralegir söguritai'ar hennar vilja Idta hana sýnast. Lifs- kraftur hennar krystallast i brösk- urum og bankaeigendum, sem líta á alla a&ra menn eins og ódjra vöru- tegund i ofjramlei&slu, og verja af mœtti sina pjó&félagslegu afstö&u til háglifis i mönnum, sem ctf alefli heimta, rétt sinn til a& hindra pró- un menningarinnar, i fasistum, sem ef til vill eru ennpá menn, ert sak- ir langvarandi bjórölvnnar gegn uni marga cettli&i gerspiltir menn, sem nau&syn ber til a& einangra e&a beita enn strangari varú&ar- reglum vi&, til a& hindra peirra^ vi&bjó&slegu glœpi“. * fíér skal mi bceti viö nokkru á svi&i cdpjó&legrar siofrœ&i“, nokkru, sem borgarastétt Sfóra-Bnet lands hefir fyrir nokkmm dögum Idtiö sér sœma a& gera. Pessir egjaborgarar hafa fyrir löngu á- unniS sér paS cílit nágranna sinna,, aöt peir séu „flárdöir“, p. e. blygö- iinarlausir, hrcesnisfullir, jesúitisk- ir. Eins og menn muna gáfu peir borgurum Frakklands jms hdti&leg loforö, sem au&vitaö áttu a& stu&la a& vernd frönsku braskaranm, ef til ófri&ar kcemi milli peirra og Pjó&verja. Pad var m. a. vi&haft petta vigorS: „Landamceri Engtands eru uni Rin“, en pa& pj&ir, viS landamcerin milli Fmkklands og Pjskalands. Paö sjndi sig pó brátt, a& petta um landamcerin var or&a- leikur, pvi hinir bresku borgarar ger&u samkomulag vio Pjó&verja, og sviku pannig öl! loforö sin viS Frakka. Ekki er ómögulegt, aS landamœri Engiands kunni sl&ar U& ver&a viö Rin, ekki eins cg Frkkum er cetlaö a& skiija paS, peim til varnar, heldur eftir ao /3retfir i félagi viö Pjó&verja eru bi’udr aö leggja pd undir sig. Möim um, sem hafa hvorki ceru né sam- visku er triiandi til alls. Framhald á 4. síáu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.